Fleiri fréttir

Fékk að heyra að ég væri í ruglinu

Dagur Bergþóruson Eggertsson ólst upp í Árbænum, nam í Menntaskólanum í Reykjavík og þaðan lá leið hans í læknisfræði. Hann á tólf ára stjórnmálaferil að baki, og er nú orðinn borgarstjóri í Reykjavík - í annað sinn.

Besti vinurinn með í vinnuna

Hundavinir víðsvegar um heiminn halda árlegan "Taktu hundinn með í vinnuna“ daginn hátíðlegan í dag.

Leit í Bleiksárgljúfri í gær skilaði engum árangri

Leitarhópar fóru í gærkvöld um svæðið í kringum Bleiksárgljúfur til leitar að Ástu Stefánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan um Hvítasunnuna. Leitin skilaði engum árangri og segir Sveinn Rúnarsson lögreglustjóri á Hvolsvelli að deginum í dag verði varið í undirbúning en um helgina stendur til að fara í gljúfrið með öflugri tól og tæki.

Þórey í mál við DV

Alvarleg ósannindi í umfjöllun DV varðandi hennar þátt í leka minnisblaðsins um hælisleitandann Tony Omos.

Færri bílar rýmka til

„Þessi „carpool“-menning þekkist víða í útlöndum,“ Ægir Már Þórisson, mannauðsstjóri Advania.

Fóru á forsetabílnum á Eldsmiðjuna

Gestir Eldsmiðjunnar og nágrannar í Þingholtunum ráku augun í það að forsetabílnum var lagt upp á kant við veitingahúsið í gærkvöldi.

Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál

Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga.

Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi

Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin.

Bílaleigubílar langdýrastir á Íslandi

Vikuleiga á smábíl á Íslandi í sumar kostar 76 þúsund þar sem verðið er lægst, hjá þeim bílaleigum sem Fréttablaðið kannaði verð hjá í gær. Hægt er að fá sambærilegan bíl í sama tíma á rúman þriðjung þess verðs í Danmörku. Snýst um framboð og eftirspurn segir forstjóri ALP.

Festast á Kleppi þrátt fyrir að hafa lokið meðferð

Algengt er að fólk, sem lokið hefur meðferð og er er tilbúið til útskriftar, sé fast inni á geðdeildum vegna skorts á viðeigandi búsetuúrræðum. Kostnaður við að halda þessu fólki inni á spítalanum hleypur á hundruðum milljónum króna, auk þess sem sjúklingar sem þurfa á meðferð að halda komast ekki að.

Tímabært að stytta vinnuvikuna

Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin.

Sjá næstu 50 fréttir