Fleiri fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16.6.2014 18:24 Eftirlit með starfsháttum lögreglu verður skoðað Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem mun taka til skoðunar hvernig komið verði á virkara eftirliti með starfsháttum lögreglu. Vonast er eftir fyrstu tillögum um áramót. 16.6.2014 18:16 Gekk út af ólöglegum hreppsnefndarfundi í Kjós Þórarinn Jónsson vann sigur í sveitarstjórnarkosningunum í Kjósarhreppi. Hann er ósáttur við að koma ekki til greina sem oddviti hreppsins. Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar var ólöglegur og þarf að endurtaka hann. Á þeim fundi var Guðmundur Davíðsson endurkjörinn oddviti. "Mér finnst óeðlilegt að hundsa algjörlega sigurvegara kosninganna," segir Þórarinn. 16.6.2014 17:30 Rannsókn miðar hægt: Flugdólgurinn ekki í forgangi „Ég er ekkert að fara að tjá mig um þetta í einhverjum smáatriðum við þig. Þetta er ennþá á borðinu hjá okkur.“ 16.6.2014 16:53 Á hjólabretti frá Höfn til Reykjavíkur „Þetta er búið að vera mjög gaman en erfitt á tímabili. Það var til dæmis mikil rigning í gær og búið að rigna mikið í dag,“ segir Adrian Oh frá Singapore. 16.6.2014 16:43 Segist hafa starfað með Hilmari Leifssyni í Hells Angels Þingfesting í máli Hilmars Þórs Leifssonar sem höfðar mál gegn núverandi og fyrrverandi ritstjóra DV fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.6.2014 16:20 Allt að tuttugu stiga hiti 17. júní Hlýjast á Austurlandi. Fer að rigna með kvöldinu sunnantil. 16.6.2014 15:49 Blöðrurnar á 17. júní ekki hættulausar Íslendingar fagna sjötíu ára afmæli lýðveldisins á morgun. 16.6.2014 15:39 Ástarlásar í Reykjanesbæ Íslendingar geta nú innsiglað ást sína með því að fara að Brúnni milli heimsálfa í Reykjanesbæ. 16.6.2014 15:32 Ruslamál í ólestri: "Skoppandi ormar milli barnavagns og ruslatunna“ "Við erum orðin alveg brjáluð,“ segir Víkingur Kristjánsson, leikari, en bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert gert í málinu í 9 mánuði. 16.6.2014 15:25 Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16.6.2014 14:51 Gleymdist að kjósa borgarstjóra "Fall er fararheill,“ sagði Sóley Tómasdóttir, nýkjörinn forseti borgarstjórnar, og skellti upp úr þegar í ljós kom að hún hafði gleymt kosningu nýs borgarstjóra. 16.6.2014 14:31 Dagur segir allt samfélagið hafa lært af Jóni Gnarr Dagur B. Eggertsson þakkaði Jóni Gnarr í fyrstu ræðu sinni sem borgarstjóri á borgarstjórnarfundi. 16.6.2014 14:30 Berjast og elda að víkingasið - myndir Skemmtilegar myndir sem ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók í Hafnarfirði í gær. 16.6.2014 14:26 Sveinbjörg Birna fékk tvö atkvæði í forseta borgarstjórnar Þetta kom fram á fyrsta borgarstjórnafundi kjörtímabilsins. 16.6.2014 14:17 Óútskýrður fjöldadauði á sjófuglum Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Tegundir sem eiga fátt sameiginlegar drepast. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum. 16.6.2014 13:52 Lést af slysförum á Sóltúni Konan hét María A. Einarsdóttir og var 72 ára að aldri. 16.6.2014 13:52 Lögreglan um 17. júní: Þeir sem leggja ólöglega verða sektaðir „Okkar reynsla er sú að hátíðahöld fari vel fram en lagningum ökutækja er oft ábótavant. Við biðjum því fólk að gæta að því að leggja löglega – nóg verður af bílastæðum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. 16.6.2014 13:51 Sveinbjörg Birna hætt á Facebook: „Fullt af leiðinlegum og ógeðslegum hlutum sem ég vildi ekki sjá“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknarflokksins, segist hafa verið ósátt við ýmislegt sem sagt var á Facebook-síðu sinni og ákvað því að loka henni. 16.6.2014 13:35 Vilja ekki samstarf við Framsóknarflokkinn Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna og verðandi forseti borgarstjórnar segir að nýr borgarstjórnarmeirihluti hafi efasemdir um það hvort Framsóknarflokkurinn sé stjórntækur. Þess vegna hafi verið ákveðið að bjóða honum ekki til samstarfs í ráðum og nefndum borgarinnar. 16.6.2014 12:55 Slysið í Bleiksárgljúfri: Konan lést eftir hátt fall Krufning leiddi í ljóst að Pino Becerra Bolaños lést eftir þrjátíu metra fall, en í fyrstu var talið að hún hefði drukknað í hyl í gljúfrinu. 16.6.2014 12:50 Farþegar afbóka í fimmtudagsflug Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að félagið bindi enn vonir við það að hægt verði að leysa kjaradeiluna áður ótímabundið verkfall hefst. 16.6.2014 12:23 Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16.6.2014 12:15 Ný bæjarstjórn í Hornafirði Bæjarfulltrúar Þriðja framboðsins og Sjálfstæðisflokksins hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í Sveitarfélaginu Hornafirði. 16.6.2014 12:00 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16.6.2014 11:36 Ferðast með pappapabba "Honum gafst aldrei tækifæri til að ferðast um heiminn. Hann fórnaði öllu sínu lífi fyrir aðra.“ 16.6.2014 10:58 Skemmdarverk unnin á bíl björgunarsveitarmanns í útkalli "Það er alveg ótrúlegt lið á ferðinni. Ég hef ekki hugmynd um hvað er hægt að segja við svona,“ sagði Jóhann Jóhannesson, björgunarsveitarmaður. 16.6.2014 10:52 Framsókn vildi ekki taka þátt í samstarfi við Sjálfstæðisflokk um tillögu í nefndaskipan "Við völdum að hafa þetta svona. Við eigum áheyrnarfulltrúa í öllum þessum fimm manna nefndum, þannig að ég var ekki að sjá að það breytti öllu hvort við tækjum þátt í þessu samstarfi." segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknar og flugvallarvina. 16.6.2014 10:10 Solla stirða og töfrabrögð á sumarhátíð Einstakra barna Börn með sjaldgæfa sjúkdóma gerðu sér glaðan dag um helgina. 16.6.2014 09:00 Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16.6.2014 08:29 Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16.6.2014 08:15 Stórhættulegur djúpsteikingarpottur Ungur maður brenndist á hendi og í andliti í Grafarholti um kvöldmatarleitið í gær. 16.6.2014 08:07 Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16.6.2014 08:00 Sparkaði í andlit lögregluþjóns Maður nokkur var í annarlegu ástandi og illviðráðanlegur í gærkvöldi. 16.6.2014 07:53 Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16.6.2014 07:44 Hólmarar kveðja plastpokana Umhverfishópur Stykkishólms vinnur að því að verslanir í bænum hætti notkun plastburðarpoka frá og með komandi hausti. 16.6.2014 07:00 Borgarstjórn fundar í fyrsta sinn 16.6.2014 07:00 Fréttamenn frá BBC mættir til Íslands Hátt í fjörutíu manns taka þátt í æðardúnstínslu í Hvallátrum á Breiðafirði. 16.6.2014 00:01 Lögðu áherslu á að uppræta staðalímyndir á Nordic Forum Jafnréttisstarf taki til karla og drengja segir Eygló Harðardóttir. 16.6.2014 00:01 Dómar einskis virði ef sakborningar njóta ekki fulls réttar Rætt var við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Brynjar Níelsson í þættinum Eyjan á Stöð 2 í kvöld. 15.6.2014 23:13 Samningafundi við flugvirkja slitið Búið er að boða til nýs fundar klukkan tvö á morgun. 15.6.2014 19:54 Íslensk kjötsúpa slær í gegn í eina kjötsúpubíl landsins Kjötsúpubíll við Hallgrímskirkju nýtur mikilla vinsælda, ekki síst hjá erlendum ferðamönnum, sem vilja smakka öðruvísi mat. Eigandinn notar meðal annars hvítlauk og engifer í súpuna. 15.6.2014 19:45 Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. 15.6.2014 19:39 Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu. 15.6.2014 18:43 Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15.6.2014 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16.6.2014 18:24
Eftirlit með starfsháttum lögreglu verður skoðað Innanríkisráðherra hefur skipað starfshóp sem mun taka til skoðunar hvernig komið verði á virkara eftirliti með starfsháttum lögreglu. Vonast er eftir fyrstu tillögum um áramót. 16.6.2014 18:16
Gekk út af ólöglegum hreppsnefndarfundi í Kjós Þórarinn Jónsson vann sigur í sveitarstjórnarkosningunum í Kjósarhreppi. Hann er ósáttur við að koma ekki til greina sem oddviti hreppsins. Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar var ólöglegur og þarf að endurtaka hann. Á þeim fundi var Guðmundur Davíðsson endurkjörinn oddviti. "Mér finnst óeðlilegt að hundsa algjörlega sigurvegara kosninganna," segir Þórarinn. 16.6.2014 17:30
Rannsókn miðar hægt: Flugdólgurinn ekki í forgangi „Ég er ekkert að fara að tjá mig um þetta í einhverjum smáatriðum við þig. Þetta er ennþá á borðinu hjá okkur.“ 16.6.2014 16:53
Á hjólabretti frá Höfn til Reykjavíkur „Þetta er búið að vera mjög gaman en erfitt á tímabili. Það var til dæmis mikil rigning í gær og búið að rigna mikið í dag,“ segir Adrian Oh frá Singapore. 16.6.2014 16:43
Segist hafa starfað með Hilmari Leifssyni í Hells Angels Þingfesting í máli Hilmars Þórs Leifssonar sem höfðar mál gegn núverandi og fyrrverandi ritstjóra DV fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 16.6.2014 16:20
Allt að tuttugu stiga hiti 17. júní Hlýjast á Austurlandi. Fer að rigna með kvöldinu sunnantil. 16.6.2014 15:49
Blöðrurnar á 17. júní ekki hættulausar Íslendingar fagna sjötíu ára afmæli lýðveldisins á morgun. 16.6.2014 15:39
Ástarlásar í Reykjanesbæ Íslendingar geta nú innsiglað ást sína með því að fara að Brúnni milli heimsálfa í Reykjanesbæ. 16.6.2014 15:32
Ruslamál í ólestri: "Skoppandi ormar milli barnavagns og ruslatunna“ "Við erum orðin alveg brjáluð,“ segir Víkingur Kristjánsson, leikari, en bæjaryfirvöld á Ísafirði hafa ekkert gert í málinu í 9 mánuði. 16.6.2014 15:25
Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16.6.2014 14:51
Gleymdist að kjósa borgarstjóra "Fall er fararheill,“ sagði Sóley Tómasdóttir, nýkjörinn forseti borgarstjórnar, og skellti upp úr þegar í ljós kom að hún hafði gleymt kosningu nýs borgarstjóra. 16.6.2014 14:31
Dagur segir allt samfélagið hafa lært af Jóni Gnarr Dagur B. Eggertsson þakkaði Jóni Gnarr í fyrstu ræðu sinni sem borgarstjóri á borgarstjórnarfundi. 16.6.2014 14:30
Berjast og elda að víkingasið - myndir Skemmtilegar myndir sem ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins tók í Hafnarfirði í gær. 16.6.2014 14:26
Sveinbjörg Birna fékk tvö atkvæði í forseta borgarstjórnar Þetta kom fram á fyrsta borgarstjórnafundi kjörtímabilsins. 16.6.2014 14:17
Óútskýrður fjöldadauði á sjófuglum Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Tegundir sem eiga fátt sameiginlegar drepast. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum. 16.6.2014 13:52
Lögreglan um 17. júní: Þeir sem leggja ólöglega verða sektaðir „Okkar reynsla er sú að hátíðahöld fari vel fram en lagningum ökutækja er oft ábótavant. Við biðjum því fólk að gæta að því að leggja löglega – nóg verður af bílastæðum,“ segir á Facebook-síðu lögreglunnar. 16.6.2014 13:51
Sveinbjörg Birna hætt á Facebook: „Fullt af leiðinlegum og ógeðslegum hlutum sem ég vildi ekki sjá“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknarflokksins, segist hafa verið ósátt við ýmislegt sem sagt var á Facebook-síðu sinni og ákvað því að loka henni. 16.6.2014 13:35
Vilja ekki samstarf við Framsóknarflokkinn Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna og verðandi forseti borgarstjórnar segir að nýr borgarstjórnarmeirihluti hafi efasemdir um það hvort Framsóknarflokkurinn sé stjórntækur. Þess vegna hafi verið ákveðið að bjóða honum ekki til samstarfs í ráðum og nefndum borgarinnar. 16.6.2014 12:55
Slysið í Bleiksárgljúfri: Konan lést eftir hátt fall Krufning leiddi í ljóst að Pino Becerra Bolaños lést eftir þrjátíu metra fall, en í fyrstu var talið að hún hefði drukknað í hyl í gljúfrinu. 16.6.2014 12:50
Farþegar afbóka í fimmtudagsflug Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að félagið bindi enn vonir við það að hægt verði að leysa kjaradeiluna áður ótímabundið verkfall hefst. 16.6.2014 12:23
Telur hæpið að sett verði lög á flugvirkja Sólahringsverkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. 16.6.2014 12:15
Ný bæjarstjórn í Hornafirði Bæjarfulltrúar Þriðja framboðsins og Sjálfstæðisflokksins hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í Sveitarfélaginu Hornafirði. 16.6.2014 12:00
Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16.6.2014 11:36
Ferðast með pappapabba "Honum gafst aldrei tækifæri til að ferðast um heiminn. Hann fórnaði öllu sínu lífi fyrir aðra.“ 16.6.2014 10:58
Skemmdarverk unnin á bíl björgunarsveitarmanns í útkalli "Það er alveg ótrúlegt lið á ferðinni. Ég hef ekki hugmynd um hvað er hægt að segja við svona,“ sagði Jóhann Jóhannesson, björgunarsveitarmaður. 16.6.2014 10:52
Framsókn vildi ekki taka þátt í samstarfi við Sjálfstæðisflokk um tillögu í nefndaskipan "Við völdum að hafa þetta svona. Við eigum áheyrnarfulltrúa í öllum þessum fimm manna nefndum, þannig að ég var ekki að sjá að það breytti öllu hvort við tækjum þátt í þessu samstarfi." segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Framsóknar og flugvallarvina. 16.6.2014 10:10
Solla stirða og töfrabrögð á sumarhátíð Einstakra barna Börn með sjaldgæfa sjúkdóma gerðu sér glaðan dag um helgina. 16.6.2014 09:00
Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16.6.2014 08:29
Vinnustöðvun flugvirkja í dag Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu. 16.6.2014 08:15
Stórhættulegur djúpsteikingarpottur Ungur maður brenndist á hendi og í andliti í Grafarholti um kvöldmatarleitið í gær. 16.6.2014 08:07
Dregið úr leitinni að týndu konunni Aðeins um tíu til tuttugu manns tóku þátt í leitinni í Fljótshlíð í gær. 16.6.2014 08:00
Sparkaði í andlit lögregluþjóns Maður nokkur var í annarlegu ástandi og illviðráðanlegur í gærkvöldi. 16.6.2014 07:53
Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16.6.2014 07:44
Hólmarar kveðja plastpokana Umhverfishópur Stykkishólms vinnur að því að verslanir í bænum hætti notkun plastburðarpoka frá og með komandi hausti. 16.6.2014 07:00
Fréttamenn frá BBC mættir til Íslands Hátt í fjörutíu manns taka þátt í æðardúnstínslu í Hvallátrum á Breiðafirði. 16.6.2014 00:01
Lögðu áherslu á að uppræta staðalímyndir á Nordic Forum Jafnréttisstarf taki til karla og drengja segir Eygló Harðardóttir. 16.6.2014 00:01
Dómar einskis virði ef sakborningar njóta ekki fulls réttar Rætt var við þá Jón Steinar Gunnlaugsson og Brynjar Níelsson í þættinum Eyjan á Stöð 2 í kvöld. 15.6.2014 23:13
Samningafundi við flugvirkja slitið Búið er að boða til nýs fundar klukkan tvö á morgun. 15.6.2014 19:54
Íslensk kjötsúpa slær í gegn í eina kjötsúpubíl landsins Kjötsúpubíll við Hallgrímskirkju nýtur mikilla vinsælda, ekki síst hjá erlendum ferðamönnum, sem vilja smakka öðruvísi mat. Eigandinn notar meðal annars hvítlauk og engifer í súpuna. 15.6.2014 19:45
Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta. 15.6.2014 19:39
Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu. 15.6.2014 18:43
Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15.6.2014 16:09