Fleiri fréttir

Gekk út af ólöglegum hreppsnefndarfundi í Kjós

Þórarinn Jónsson vann sigur í sveitarstjórnarkosningunum í Kjósarhreppi. Hann er ósáttur við að koma ekki til greina sem oddviti hreppsins. Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar var ólöglegur og þarf að endurtaka hann. Á þeim fundi var Guðmundur Davíðsson endurkjörinn oddviti. "Mér finnst óeðlilegt að hundsa algjörlega sigurvegara kosninganna," segir Þórarinn.

Á hjólabretti frá Höfn til Reykjavíkur

„Þetta er búið að vera mjög gaman en erfitt á tímabili. Það var til dæmis mikil rigning í gær og búið að rigna mikið í dag,“ segir Adrian Oh frá Singapore.

Ástarlásar í Reykjanesbæ

Íslendingar geta nú innsiglað ást sína með því að fara að Brúnni milli heimsálfa í Reykjanesbæ.

Gleymdist að kjósa borgarstjóra

"Fall er fararheill,“ sagði Sóley Tómasdóttir, nýkjörinn forseti borgarstjórnar, og skellti upp úr þegar í ljós kom að hún hafði gleymt kosningu nýs borgarstjóra.

Óútskýrður fjöldadauði á sjófuglum

Vel á annað hundrað sjófuglar hafa fundist dauðir á Snæfellsnesi í tveimur aðskildum tilvikum, en talið er að mun fleiri hafi drepist. Tegundir sem eiga fátt sameiginlegar drepast. Leitað til bandarískra sérfræðinga í fuglasjúkdómum.

Vilja ekki samstarf við Framsóknarflokkinn

Sóley Tómasdóttir oddviti Vinstri grænna og verðandi forseti borgarstjórnar segir að nýr borgarstjórnarmeirihluti hafi efasemdir um það hvort Framsóknarflokkurinn sé stjórntækur. Þess vegna hafi verið ákveðið að bjóða honum ekki til samstarfs í ráðum og nefndum borgarinnar.

Farþegar afbóka í fimmtudagsflug

Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að félagið bindi enn vonir við það að hægt verði að leysa kjaradeiluna áður ótímabundið verkfall hefst.

Ný bæjarstjórn í Hornafirði

Bæjarfulltrúar Þriðja framboðsins og Sjálfstæðisflokksins hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Ferðast með pappapabba

"Honum gafst aldrei tækifæri til að ferðast um heiminn. Hann fórnaði öllu sínu lífi fyrir aðra.“

Vinnustöðvun flugvirkja í dag

Kjarasamningar Icelandair og flugvirkja tókust ekki í gær og mun ótímabundið verkfall hefjast á fimmtudag að óbreyttu.

Hólmarar kveðja plastpokana

Umhverfishópur Stykkishólms vinnur að því að verslanir í bænum hætti notkun plastburðarpoka frá og með komandi hausti.

Fagnar lúpínunni á höfuðborgarsvæðinu

Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar því hvað lúpínan hefur dreift sér mikið á höfuðborgarsvæðinu því plantan sé mjög góð uppgræðsluplanta.

Til skoðunar að fella niður tíu gjaldeyrismál til viðbótar

Sérstakur saksóknari hefur nú til skoðunar að fella niður tíu mál þar sem grunur er um brot á reglum um gjaldeyrismál þar sem reglurnar teljast ekki tæk refsiheimild. Seðlabanki Íslands lét fyrir farast að leita staðfestingar ráðherra á reglunum í lok árs 2008 eins og áskilið var í lögum. Sérstakur saksóknari hefur þegar fellt niður sjö slík mál hjá embættinu.

Sjá næstu 50 fréttir