Fleiri fréttir

Heimiliskötturinn grunaður um íkveikju í Hafnarfirði

Talið er að heimiliskötturinn hafi stigið á snertirofa á eldavél í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöldi með þeim afleiðingum að það kviknaði á eldavélinni og eldur kviknaði í tómum pitsa kössum, sem lágu á henni.

30 milljónir töpuðust á einum degi

Um 30 milljóna króna velta tapaðist á einum degi hjá fyrirtækinu Kötlu DMI sem þjónustar erlenda ferðamenn vegna aðgerða flugmanna hjá Icelandair. Tvö til þrjú hundruð gistinætur töpuðust hjá Grand Hóteli Reykjavík.

Skrifað undir samning í flugmannadeilu

Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun.

Kálfur slasaði hjólreiðamann við Búlluna

Ökumaður á lítilli rútu eða kálfi ók á hjólreiðamann við Geirsgötu í kvöld en slysið átti sér stað fyrir utan Hamborgarabúlluna. Hjólreiðamaðurinn var á leið sinni niður Ægisgötu þegar rútan ekur á hann.

"Hún getur ekki verið ein ábyrg“

Landspítalinn og hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild spítalans voru í dag ákærð fyrir manndráp af gáleysi vegna atviks sem kom upp á spítalanum í október 2012, en ekkja mannsins sem lést segist ósátt við ákæruna. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa á krossgötum.

Svipugöng Gunnars í Krossinum

„Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“

Kappræður Stóru málanna

Oddvitar fimm stærstu sveitarfélaga munu mæta í kappræður Stóru málanna í næstu viku.

Viðurkennir að staðan sé ekki góð

Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lætur engan bilbug á sér finna eftir fréttir af meintu vantrausti meðal sjálfstæðismanna.

Rannsaka hvort mengun hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins

Verið er að rannsaka hvort brennisteinsvetnismengun, sem fer út í andrúmsloftið við jarðboranir, hafi valdið rafmagnsleysi á Barnaspítala Hringsins í vetur. Nýburar í hitakössum voru fluttir með hraði á kvennadeild Landspítalans, þar sem þeim var stungið í rafmagn. "Þetta veldur okkur áhyggjum," segir framkvæmdastjóri LSH.

50 tilfelli krabba á ári tengd áfengi

Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn. Íslendingar vilja almennt ekki vita um neikvæðar afleiðingar áfengisneyslu, segir framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Íslands.

Skortur veldur verðhækkunum á nautakjöti

Samtök verslunar og þjónustu krefjast þess að tollar verði felldir niður og frjáls innflutningur heimilaður á nautakjöti vegna viðvarandi skorts. Innlendir framleiðendur nái ekki að anna eftirspurn.

Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar.

Sjá næstu 50 fréttir