Fleiri fréttir Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 22.5.2014 19:25 Gefur starfsmönnum sem ekki reykja auka viku í sumarfrí Morten Eide, framkvæmdarstjóri norska fyrirtækisins Ålgård Energy System, byrjaði fyrir þremur árum að veita reyklausum starfsmönnum auka viku í sumarfrí. 22.5.2014 18:25 Sakfelldur fyrir sérstaklega grófa nauðgun Gintaras Bloviescius tók ítrekað um háls konunar og herti að, hélt höndum hennar og þrýsti henni niður í rúm sitt. 22.5.2014 17:10 Rotta réðst á unglingspilt í vesturbæ Reykjavíkur Fékk stífkrampasprautu og sýklalyf eftir langa bið á sjúkrahúsum 22.5.2014 17:03 Oddvitaáskorunin - Viljum gera vel og betur Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp. 22.5.2014 17:01 Gekk í skrokk á þungaðri konu Maðurinn hlaut fimm mánaða fangelsisdóm og er gert að greiða fórnarlambinu 400 þúsund krónur 22.5.2014 16:43 Röð mistaka leiddi til andlátsins Mistök hjúkrunarfræðingsins áttu sér stað á kvöldvakt sem hún vann í beinu framhaldi af dagvakt. 22.5.2014 16:19 „Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“ Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 15:55 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig tveimur bæjarfulltrúum á Akureyri ef gengið yrði til kosninga í dag. 22.5.2014 15:36 Mikil reiði ríkjandi meðal flugfreyja Flugfreyjur segjast mæta litlum samningsvilja og stefnir því í vinnustöðvun. 22.5.2014 15:12 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22.5.2014 14:43 Y-listi Beinnar leiðar dansar í Reykjanesbæ Framboðið hefur sent frá sér myndbandið "Æ love MÆ BÆ“ 22.5.2014 14:27 Grunaðir verðsamráðsmenn neituðu allir sök Þrettán starfsmenn Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins byggingavöruverslunar voru viðstaddir þingfestingu gegn sér í dag. 22.5.2014 13:47 Maður grunaður um manndráp framseldur til Litháens Maðurinn segist óttast glæpagengi í heimalandi sínu. 22.5.2014 13:43 Grafa græðlingar undan Samfylkingunni í Sandgerði? "Það var nú bara þannig að stuðningsaðili læddi græðlingunum að okkur og við vildum leyfa bæjarbúum að njóta þeirra“ 22.5.2014 13:41 Mun breyta starfsumhverfi allra heilbrigðisstarfsmanna Hjúkrunarráð Landspítalans hefur ítrekað bent á að of mikið álag sé á spítalann 22.5.2014 13:28 Úrslitin liggja nánast fyrir Grétar Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði segir eitthvað mikið þurfa að gerast til að breyta meginstraumum kannana um fylgi flokkanna í sveitarstjórnum landsins. 22.5.2014 13:26 Gáleysislegt aksturslag reiðhjólamanna skapar hættu Sprenging hefur orðið í reiðhjólamennsku á undanförnum árum með tilheyrandi fylgikvillum og misjafn sauður er í mörgu fé. 22.5.2014 13:18 Halldór Blöndal tekur strætó milli landshluta Fyrrum samgönguráðherra ætlar að leggja flokk sínum lið á lokametrum kosningabaráttunnar norðan heiða 22.5.2014 13:00 Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 12:18 Segir borgaryfirvöld á hlaupum frá eigin skipulagi Björn Jón Bragason, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fullyrðir að hugmyndir um blokkabyggð við Suðurlandsbraut séu frá borgarmeirilhluta komnar. 22.5.2014 11:43 Foreldrar leikskólabarna á Fáskrúðsfirði óánægðir með leikskólaheimsókn Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð útdeildu blöðrum til barna í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði. Foreldri segir þetta ekki eiga að líðast. 22.5.2014 11:43 Týnda stúlkan í Asíu fundin Yfirgaf vinkvennahóp sinn af sjálfsdáðum. 22.5.2014 11:28 Lýst eftir íslenskri stúlku í Indónesíu Ung íslensk stúlka týndist á eyjunni Gili Trawangan fyrir um tveimur sólarhringum. 22.5.2014 10:29 Samið eftir 25 klukkustunda fundarhöld Samningar hafa tekist milli sjúkraliða og félaga í SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 22.5.2014 10:15 „Falsmyndir“ af byggð í Laugardalnum Reykjavíkurborg segir hugmyndir um mögulega blokkabyggð við Suðurlandsbraut ekki fengna úr nýju aðalskipulagi. 22.5.2014 09:52 Launavísitalan hækkar um 0,7% milli mánaða Hefur hækkað um 4,8% síðastliðið ár 22.5.2014 09:49 Meirihlutinn fellur í Hafnarfirði Miklar breytingar eru í farvatninu í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna er fallinn. 22.5.2014 09:30 Verkfall hafið á hjúkrunarstofnunum Samningamenn sjúkraliða og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu sitja enn á samningafundi, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan níu í gærmorgun, en ótímabundið verkfall þeirra hófst klukkan átta. 22.5.2014 09:20 Heimiliskötturinn grunaður um íkveikju í Hafnarfirði Talið er að heimiliskötturinn hafi stigið á snertirofa á eldavél í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöldi með þeim afleiðingum að það kviknaði á eldavélinni og eldur kviknaði í tómum pitsa kössum, sem lágu á henni. 22.5.2014 08:06 30 milljónir töpuðust á einum degi Um 30 milljóna króna velta tapaðist á einum degi hjá fyrirtækinu Kötlu DMI sem þjónustar erlenda ferðamenn vegna aðgerða flugmanna hjá Icelandair. Tvö til þrjú hundruð gistinætur töpuðust hjá Grand Hóteli Reykjavík. 22.5.2014 07:00 Heilbrigðisstarfsmenn uggandi vegna ákæru um manndráp Fagfólk og aðstandandi sjúklings óttast breytt viðhorf og meiri þöggun um mistök vegna ákærunnar 22.5.2014 07:00 Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22.5.2014 06:14 Yfirlæknir geðdeildar lagðist gegn því að börnin yrðu tekin frá móðurinni Tvö börn, níu og fjórtán ára gömul, voru flutt af heimili sínu og frá móður sinni á Akureyri 9. maí síðastliðinn en þetta var gert með úrskurði hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra. Frá þessu er greint á vefsíðu Akureyri vikublaðs. 21.5.2014 21:16 Kálfur slasaði hjólreiðamann við Búlluna Ökumaður á lítilli rútu eða kálfi ók á hjólreiðamann við Geirsgötu í kvöld en slysið átti sér stað fyrir utan Hamborgarabúlluna. Hjólreiðamaðurinn var á leið sinni niður Ægisgötu þegar rútan ekur á hann. 21.5.2014 20:38 Sjálfstæðismenn vongóðir þrátt fyrir slakt gengi Stjórn Varðar, flokksráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, fundaði um stöðuna í dag. Stjórnarmenn telja fylgið meira en kannanir sýna. 21.5.2014 20:00 Félagsmálaráðherra segir nei við einkavæðingu virkjana Mikil andstaða innan Framsóknarflokksins gegn hugmyndum fjármálaráðherra um sölu á hluta Landsvirkjunar til lífeyrissjóðanna. 21.5.2014 20:00 Vann einn milljarð í Víkingalottó Einn aðili var með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu í kvöld og fær því fyrsta vinning eins síns liðs. 21.5.2014 19:31 "Hún getur ekki verið ein ábyrg“ Landspítalinn og hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild spítalans voru í dag ákærð fyrir manndráp af gáleysi vegna atviks sem kom upp á spítalanum í október 2012, en ekkja mannsins sem lést segist ósátt við ákæruna. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa á krossgötum. 21.5.2014 19:08 Oddvitaáskorunin - Viljum minna af klækjum og refskák Sigurður Björn Blöndal leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík. 21.5.2014 18:57 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21.5.2014 18:13 Munu ekki sætta sig við neitt minna Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir þá vilja sömu hækkun og grunnskólakennarar fengu. 21.5.2014 17:24 Helgi Áss krefst tveggja milljóna í miskabætur fyrir ummæli útgerðarmanns Helgi krefst þess að Jón greiði sér tvær milljónir króna í miskabætur því ummælin hafi verið ærumeiðandi og til þess fallin að valda honum álitshnekki. 21.5.2014 17:24 Kappræður Stóru málanna Oddvitar fimm stærstu sveitarfélaga munu mæta í kappræður Stóru málanna í næstu viku. 21.5.2014 17:00 Penelope Cruz elskar að kafa með hákörlum Penelope Cruz segir að allar konur ættu að upplifa það að kafa með hákörlum einhverntímann á lífsleiðinni. 21.5.2014 16:51 Sjá næstu 50 fréttir
Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. 22.5.2014 19:25
Gefur starfsmönnum sem ekki reykja auka viku í sumarfrí Morten Eide, framkvæmdarstjóri norska fyrirtækisins Ålgård Energy System, byrjaði fyrir þremur árum að veita reyklausum starfsmönnum auka viku í sumarfrí. 22.5.2014 18:25
Sakfelldur fyrir sérstaklega grófa nauðgun Gintaras Bloviescius tók ítrekað um háls konunar og herti að, hélt höndum hennar og þrýsti henni niður í rúm sitt. 22.5.2014 17:10
Rotta réðst á unglingspilt í vesturbæ Reykjavíkur Fékk stífkrampasprautu og sýklalyf eftir langa bið á sjúkrahúsum 22.5.2014 17:03
Oddvitaáskorunin - Viljum gera vel og betur Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp. 22.5.2014 17:01
Gekk í skrokk á þungaðri konu Maðurinn hlaut fimm mánaða fangelsisdóm og er gert að greiða fórnarlambinu 400 þúsund krónur 22.5.2014 16:43
Röð mistaka leiddi til andlátsins Mistök hjúkrunarfræðingsins áttu sér stað á kvöldvakt sem hún vann í beinu framhaldi af dagvakt. 22.5.2014 16:19
„Þarf ekki allt að vera á Reyðarfirði“ Stóru málin komu við í Fjarðabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 15:55
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Sjálfstæðisflokkurinn myndi bæta við sig tveimur bæjarfulltrúum á Akureyri ef gengið yrði til kosninga í dag. 22.5.2014 15:36
Mikil reiði ríkjandi meðal flugfreyja Flugfreyjur segjast mæta litlum samningsvilja og stefnir því í vinnustöðvun. 22.5.2014 15:12
„Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22.5.2014 14:43
Y-listi Beinnar leiðar dansar í Reykjanesbæ Framboðið hefur sent frá sér myndbandið "Æ love MÆ BÆ“ 22.5.2014 14:27
Grunaðir verðsamráðsmenn neituðu allir sök Þrettán starfsmenn Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins byggingavöruverslunar voru viðstaddir þingfestingu gegn sér í dag. 22.5.2014 13:47
Maður grunaður um manndráp framseldur til Litháens Maðurinn segist óttast glæpagengi í heimalandi sínu. 22.5.2014 13:43
Grafa græðlingar undan Samfylkingunni í Sandgerði? "Það var nú bara þannig að stuðningsaðili læddi græðlingunum að okkur og við vildum leyfa bæjarbúum að njóta þeirra“ 22.5.2014 13:41
Mun breyta starfsumhverfi allra heilbrigðisstarfsmanna Hjúkrunarráð Landspítalans hefur ítrekað bent á að of mikið álag sé á spítalann 22.5.2014 13:28
Úrslitin liggja nánast fyrir Grétar Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði segir eitthvað mikið þurfa að gerast til að breyta meginstraumum kannana um fylgi flokkanna í sveitarstjórnum landsins. 22.5.2014 13:26
Gáleysislegt aksturslag reiðhjólamanna skapar hættu Sprenging hefur orðið í reiðhjólamennsku á undanförnum árum með tilheyrandi fylgikvillum og misjafn sauður er í mörgu fé. 22.5.2014 13:18
Halldór Blöndal tekur strætó milli landshluta Fyrrum samgönguráðherra ætlar að leggja flokk sínum lið á lokametrum kosningabaráttunnar norðan heiða 22.5.2014 13:00
Keyra upp gleðina Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. 22.5.2014 12:18
Segir borgaryfirvöld á hlaupum frá eigin skipulagi Björn Jón Bragason, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, fullyrðir að hugmyndir um blokkabyggð við Suðurlandsbraut séu frá borgarmeirilhluta komnar. 22.5.2014 11:43
Foreldrar leikskólabarna á Fáskrúðsfirði óánægðir með leikskólaheimsókn Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð útdeildu blöðrum til barna í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði. Foreldri segir þetta ekki eiga að líðast. 22.5.2014 11:43
Lýst eftir íslenskri stúlku í Indónesíu Ung íslensk stúlka týndist á eyjunni Gili Trawangan fyrir um tveimur sólarhringum. 22.5.2014 10:29
Samið eftir 25 klukkustunda fundarhöld Samningar hafa tekist milli sjúkraliða og félaga í SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu. 22.5.2014 10:15
„Falsmyndir“ af byggð í Laugardalnum Reykjavíkurborg segir hugmyndir um mögulega blokkabyggð við Suðurlandsbraut ekki fengna úr nýju aðalskipulagi. 22.5.2014 09:52
Meirihlutinn fellur í Hafnarfirði Miklar breytingar eru í farvatninu í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Samfylkingar og Vinstri grænna er fallinn. 22.5.2014 09:30
Verkfall hafið á hjúkrunarstofnunum Samningamenn sjúkraliða og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu sitja enn á samningafundi, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan níu í gærmorgun, en ótímabundið verkfall þeirra hófst klukkan átta. 22.5.2014 09:20
Heimiliskötturinn grunaður um íkveikju í Hafnarfirði Talið er að heimiliskötturinn hafi stigið á snertirofa á eldavél í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöldi með þeim afleiðingum að það kviknaði á eldavélinni og eldur kviknaði í tómum pitsa kössum, sem lágu á henni. 22.5.2014 08:06
30 milljónir töpuðust á einum degi Um 30 milljóna króna velta tapaðist á einum degi hjá fyrirtækinu Kötlu DMI sem þjónustar erlenda ferðamenn vegna aðgerða flugmanna hjá Icelandair. Tvö til þrjú hundruð gistinætur töpuðust hjá Grand Hóteli Reykjavík. 22.5.2014 07:00
Heilbrigðisstarfsmenn uggandi vegna ákæru um manndráp Fagfólk og aðstandandi sjúklings óttast breytt viðhorf og meiri þöggun um mistök vegna ákærunnar 22.5.2014 07:00
Skrifað undir samning í flugmannadeilu Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun. 22.5.2014 06:14
Yfirlæknir geðdeildar lagðist gegn því að börnin yrðu tekin frá móðurinni Tvö börn, níu og fjórtán ára gömul, voru flutt af heimili sínu og frá móður sinni á Akureyri 9. maí síðastliðinn en þetta var gert með úrskurði hjá Héraðsdómi Norðurlands eystra. Frá þessu er greint á vefsíðu Akureyri vikublaðs. 21.5.2014 21:16
Kálfur slasaði hjólreiðamann við Búlluna Ökumaður á lítilli rútu eða kálfi ók á hjólreiðamann við Geirsgötu í kvöld en slysið átti sér stað fyrir utan Hamborgarabúlluna. Hjólreiðamaðurinn var á leið sinni niður Ægisgötu þegar rútan ekur á hann. 21.5.2014 20:38
Sjálfstæðismenn vongóðir þrátt fyrir slakt gengi Stjórn Varðar, flokksráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, fundaði um stöðuna í dag. Stjórnarmenn telja fylgið meira en kannanir sýna. 21.5.2014 20:00
Félagsmálaráðherra segir nei við einkavæðingu virkjana Mikil andstaða innan Framsóknarflokksins gegn hugmyndum fjármálaráðherra um sölu á hluta Landsvirkjunar til lífeyrissjóðanna. 21.5.2014 20:00
Vann einn milljarð í Víkingalottó Einn aðili var með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu í kvöld og fær því fyrsta vinning eins síns liðs. 21.5.2014 19:31
"Hún getur ekki verið ein ábyrg“ Landspítalinn og hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild spítalans voru í dag ákærð fyrir manndráp af gáleysi vegna atviks sem kom upp á spítalanum í október 2012, en ekkja mannsins sem lést segist ósátt við ákæruna. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa á krossgötum. 21.5.2014 19:08
Oddvitaáskorunin - Viljum minna af klækjum og refskák Sigurður Björn Blöndal leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík. 21.5.2014 18:57
Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21.5.2014 18:13
Munu ekki sætta sig við neitt minna Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir þá vilja sömu hækkun og grunnskólakennarar fengu. 21.5.2014 17:24
Helgi Áss krefst tveggja milljóna í miskabætur fyrir ummæli útgerðarmanns Helgi krefst þess að Jón greiði sér tvær milljónir króna í miskabætur því ummælin hafi verið ærumeiðandi og til þess fallin að valda honum álitshnekki. 21.5.2014 17:24
Kappræður Stóru málanna Oddvitar fimm stærstu sveitarfélaga munu mæta í kappræður Stóru málanna í næstu viku. 21.5.2014 17:00
Penelope Cruz elskar að kafa með hákörlum Penelope Cruz segir að allar konur ættu að upplifa það að kafa með hákörlum einhverntímann á lífsleiðinni. 21.5.2014 16:51