Fleiri fréttir

Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega

Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu.

Úrslitin liggja nánast fyrir

Grétar Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði segir eitthvað mikið þurfa að gerast til að breyta meginstraumum kannana um fylgi flokkanna í sveitarstjórnum landsins.

Keyra upp gleðina

Stóru málin komu við í Norðurþingi vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor.

Verkfall hafið á hjúkrunarstofnunum

Samningamenn sjúkraliða og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu sitja enn á samningafundi, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara klukkan níu í gærmorgun, en ótímabundið verkfall þeirra hófst klukkan átta.

Heimiliskötturinn grunaður um íkveikju í Hafnarfirði

Talið er að heimiliskötturinn hafi stigið á snertirofa á eldavél í heimahúsi á Völlunum í Hafnarfirði í gærkvöldi með þeim afleiðingum að það kviknaði á eldavélinni og eldur kviknaði í tómum pitsa kössum, sem lágu á henni.

30 milljónir töpuðust á einum degi

Um 30 milljóna króna velta tapaðist á einum degi hjá fyrirtækinu Kötlu DMI sem þjónustar erlenda ferðamenn vegna aðgerða flugmanna hjá Icelandair. Tvö til þrjú hundruð gistinætur töpuðust hjá Grand Hóteli Reykjavík.

Skrifað undir samning í flugmannadeilu

Flugmenn hjá Icelandair undirrituðu kjarasamning við félagið hjá Ríkissáttasemjara klukkan rúmlega fimm í morgun eftir samningafund sem hafði staðið frá því í gærmorgun.

Kálfur slasaði hjólreiðamann við Búlluna

Ökumaður á lítilli rútu eða kálfi ók á hjólreiðamann við Geirsgötu í kvöld en slysið átti sér stað fyrir utan Hamborgarabúlluna. Hjólreiðamaðurinn var á leið sinni niður Ægisgötu þegar rútan ekur á hann.

"Hún getur ekki verið ein ábyrg“

Landspítalinn og hjúkrunarfræðingur á gjörgæsludeild spítalans voru í dag ákærð fyrir manndráp af gáleysi vegna atviks sem kom upp á spítalanum í október 2012, en ekkja mannsins sem lést segist ósátt við ákæruna. Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir íslenskt heilbrigðiskerfi standa á krossgötum.

Svipugöng Gunnars í Krossinum

„Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“

Kappræður Stóru málanna

Oddvitar fimm stærstu sveitarfélaga munu mæta í kappræður Stóru málanna í næstu viku.

Sjá næstu 50 fréttir