Fleiri fréttir Eftirliti með útboðum sveitarfélaga ábótavant Ekkert eftirlit er með því hvort sveitarfélög fari að lögum og reglum um útboðsskyld verkefni. "Skipulag útboðsmála ekki nógu skýrt,“ segir forstjóri Samkeppniseftirlitsins. 28.5.2014 10:00 Tæplega tíu þúsund búin að kjósa utan kjörfundar Tæplega tíu þúsund manns á landinu öllu höfðu greitt atkvæði utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna á laugardag, seint í gærkvöldi. 28.5.2014 08:36 Reyndi að ræna mann til að eiga fyrir fíkniefnum Karlmaður í mjög annarlegu ástandi réðst á annan mann í miðborginni um klukkan hálf tvö í nótt og ætlaði að ræna hann til að eiga fyrir fíkniefnum, að sögn lögreglu. 28.5.2014 08:34 Vilja jafnan hlut fatlaðra í nefndum Verulega hallar á fatlaða í nefndum á vegum ríkis og sveitarfélaga sem eiga að fjalla um málefni þeirra. 28.5.2014 08:00 Tvöfalt fleiri hjólreiðamenn slasast illa Slysum á hjólreiðamönnum fjölgar samfara fjölgun þeirra sem fara ferða sinna á hjóli. Talsmaður Samtaka um bíllausan lífsstíl segir einblínt á ökumenn bifreiða í umferðarmenningunni. Tvöfalt fleiri alvarleg slys voru í fyrra en árið áður. 28.5.2014 07:00 Vara við hugsanlegri mengun á tjaldstæði Séfræðingar sem gerðu úttekt á gerð tjaldstæðis á hafnarsvæðinu á Siglufirði vara við að hugsanlega sé þar metangass- og PCB-mengun vegna margvíslegrar urðunar þar í gegn um tíðina. Koma á upp tjörnum og síkjum og athvarfi fyrir fugla. 28.5.2014 07:00 Meiri þátttaka en síðast Talsvert fleiri hafa greitt atkvæði utan kjörfundar í Reykjavík en á sama tíma fyrir fjórum árum. 28.5.2014 00:01 Gögn málsins sanna ekki morðið á Karli Tveir matsmenn, sem fengnir voru til að yfirfara gögn í Egilsstaðamorðmálinu svokallaða, eru sammála um öll atriði málsins. Þeir segja að gögn málsins ein og sér leiði ekki sekt Friðriks Brynjars Friðrikssonar, sem var dæmdur í fangelsi, í ljós. 28.5.2014 00:01 Næst besti flokkurinn vill hækka launin Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. 28.5.2014 00:01 Grunnskólanemar styrkja Klepp Nemendaráð Ölduselsskóla afhenti í gær Kleppsspítala sjötíu þúsund krónur sem söfnuðust á vorhátíð skólans. 28.5.2014 00:01 Mávarnir vilja brauð og unga Engin þörf er á að gefa öndunum á Tjörninni í Reykjavík brauð yfir sumarmánuðina, og hafa borgaryfirvöld nú mælst til þess að borgarbúar hætti brauðgjöfum þar til kólna fer í veðri. 28.5.2014 00:01 Ráðherra getur hugsað sér þjóðaröryggisráð Stefnt er að því að ræða nýja þjóðaröryggisstefnu á haustþingi. Utanríkisráðherra segir að vel megi hugsa sér að stofna íslenskt þjóðaröryggisráð. Stefnan mun byggjast á víðri skilgreiningu og fjalla um náttúruvá og mengunarslys auk hernaðarógnar. 28.5.2014 00:01 Jafnréttissáttmáli SÞ undirritaður í dag Stjórnarráð Íslands undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem öll ráðuneyti eins ríkis undirrita þennan sáttmála í sameiningu. 27.5.2014 23:06 Segir frá því á TripAdvisor þegar henni var nauðgað á Íslandi "Á hótelinu eru öryggismyndavélar. Við héldum að það gæti hjálpað okkur við að ná fram réttlætinu en hótelstjórinn tilkynnti okkur það að öryggiskerfi þeirra virkar ekki.“ 27.5.2014 22:05 Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27.5.2014 21:00 Útskriftarnemar í Bangkok: Tómar götur og gaddavírsgirðing Íslendingar sem staddir eru í Tælandi segja fréttastofu frá upplifinum sínum síðustu vikuna. 27.5.2014 21:00 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27.5.2014 20:29 Mikilvægt að vera hreinskilin "Það er ekki hægt að fela fyrir börnum hvað er í gangi," segir Svanhildur Ásta Haig, um þá reynslu að fylgja börnunum sínum gegnum veikindi föður þeirra sem á endanum drógu hann til dauða. 27.5.2014 20:00 Forsætisráðherra segir tilefni til þess að gera hlutina öðruvísi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir úrslit kosninga til Evrópuþings gefa tilefni til þess að íhuga hvort gera þurfi hlutina öðruvísi. Forsætisráðherra Noregs segir úrslitin ekki óvenjuleg, í ljósi þeirra efnahagslegu erfiðleika sem lönd Evrópu hafa glímt við undanfarin ár. 27.5.2014 19:28 Foreldrum barna ekki tilkynnt um hugsanlegan myglusvepp í Árseli Óhreinindi fundust undir parketi í danssal í mars síðastliðnum, en niðurstöður um hvort myglusvepp sé að ræða liggja ekki fyrir. 27.5.2014 18:12 Sinueldur logaði í Þistilfirði í dag Hilma Steinarsdóttir tók fjölda mynda og myndband af slökkistarfi. 27.5.2014 16:55 „Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27.5.2014 16:26 Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27.5.2014 16:08 Samningur Garðabæjar við Sinnum ehf. ekki einsdæmi FÓLKIÐ- í bænum segir að þrátt fyrir ítrekaðar bókanir og fyrirspurnir um þjónustusamninga bæjarins fáist lítil svör við "eðlilegum“ spurningum um verklag innan stjórnsýslunnar. 27.5.2014 15:52 „Ég er nefnilega svínabóndi og er því víst að margra mati algjör dýraníðingur“ Svínabændur hafa verið gagnrýndir töluvert að undanförnu. Svínabóndi á Ormsstöðum fer yfir þær leiðir sem standa til boða þegar kemur að geldingu svína. 27.5.2014 15:19 Lögregla notaði úreltar rannsóknaraðferðir Blóðrannsóknir á baðvaski morðvettvangsins hefðu þurft að vera mun ítarlegri. 27.5.2014 15:08 Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27.5.2014 14:04 Samfylkingin segir vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins forkastanleg Ekkert var fjallað um samninga meirihluta Sjálfstæðismanna í Garðabæ við Sinnum ehf. í fjölskylduráði bæjarins samkvæmt fulltrúa Samfylkingarinnar. 27.5.2014 13:55 Stjórnarráð Íslands undirritar Jafnréttissáttmála UN Women Í fyrsta sinn sem öll ráðuneyti eins ríkis undirrita sáttmálann í sameiningu 27.5.2014 13:41 Ósáttur við fyrirkomulagið á utankjörfundaratkvæðagreiðslu Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki sáttur við fyrirkomulagið á utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir sveitastjórnarkosningarnar. 27.5.2014 13:39 Hundurinn gæti hafa slett blóðinu Mörgum álitaefnum hefur verið velt upp í vitnaleiðslum yfir matsmanni í Egilsstaðamorðmáinu í dag. 27.5.2014 13:36 Björt framtíð hamingjusöm á Akureyri Ljóst er að Björt framtíð leggur mikið upp úr myndbandsgerð við undirleik erlendra slagara í ár. 27.5.2014 13:22 Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27.5.2014 12:32 Enn neitar Sigmundur Davíð að tjá sig um ummæli Sveinbjargar Birnu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði blaðamani Vísis um viðtal. „Hef ekki kynnt mér umræðuna nægilega,“ sagði Sigmundur. 27.5.2014 12:30 Hundrað stungur skildu ekki eftir sig blóðslettur Hvít peysa sem Friðrik Brynjar var í þegar morðið var framið var ekki blóðug. 27.5.2014 12:17 „Þetta er bara glannaskapur“ Myndband gengur nú um netheima sem sýnir flutningabíl frá Mjólkursamsölunni bakka útaf skólalóð Melaskóla og eru nokkur börn í kringum bílinn. 27.5.2014 11:56 Rithöfundar ósáttir við greiðslur úr bókasafnssjóði Auður Jónsdóttir rithöfundur biður ríkisstjórnina að skila sér greiðslum sem frekar voru notaðar til að lækka veiðileyfagjaldið og hátekjuskatta. 27.5.2014 11:43 Ekki vitað hvaðan morðvopnið er fengið Vitnaleiðslur í Egilsstaðamorðmálinu fara nú fram við Héraðsdóm Reykjavíkur 27.5.2014 11:37 Vefur Pírata veldur vonbrigðum Í greiningu á vefsíðum stjórnmálaflokka vekur sérstaklega að vefur Pírata, flokksins sem hefur sett internetið á oddinn í sinni baráttu, er ekki talinn upp á marga fiska. 27.5.2014 11:31 Sinubruni í Þistilfirði Eldur logar á stóru svæði en engin mannvirki í hættu sem stendur 27.5.2014 11:28 Björgunarsveitin Ernir heiðruð á sjómannadaginn Viðurkenningin er veitt vegna mikilvægs framlags til öryggis sjómanna og annarra og vegna óeigingjarns framlags þeirra til menningarviðburða svæðisins. 27.5.2014 11:13 Mikill fjöldi styður bloggara í baráttu við eiginkonu bæjarstjóra "Það er kannski svolítið lýsandi fyrir stöðu mála í Reykjanesbæ að fólk þurfi að stofna stuðningssíðu á netinu fyrir mann sem reynir að halda uppi málefnalegri gagnrýni,“ segir Styrmir Barkarson bloggari. 27.5.2014 11:12 Áherslur kynntar á léttum nótum Vísir hefur í mánuðinum staðið fyrir Oddvitaáskorun Vísis þar sem oddvitum er gert kleyft að kynna sig og áherslur sínar á léttum nótum. 27.5.2014 11:00 Hótelskipið í Hafnarfirði verði þriggja stjörnu Forsvarsmenn Veitingalistar, sem standa að verkefninu, segist vera að láta breyta skipinu enn frekar en gert var við endurnýjun árið 2011. 27.5.2014 10:53 Oddvitarnir þeytast á milli staða Frambjóðendur reyna nú sitt besta til að ná eyrum kjósenda síðustu vikuna fyrir kosningar. Oddvitar framboðanna átta sem bjóða fram í höfuðborginni hafa í nógu að snúast þessa dagana og þeytast á milli staða til að spjalla við kjósendur. 27.5.2014 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Eftirliti með útboðum sveitarfélaga ábótavant Ekkert eftirlit er með því hvort sveitarfélög fari að lögum og reglum um útboðsskyld verkefni. "Skipulag útboðsmála ekki nógu skýrt,“ segir forstjóri Samkeppniseftirlitsins. 28.5.2014 10:00
Tæplega tíu þúsund búin að kjósa utan kjörfundar Tæplega tíu þúsund manns á landinu öllu höfðu greitt atkvæði utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninganna á laugardag, seint í gærkvöldi. 28.5.2014 08:36
Reyndi að ræna mann til að eiga fyrir fíkniefnum Karlmaður í mjög annarlegu ástandi réðst á annan mann í miðborginni um klukkan hálf tvö í nótt og ætlaði að ræna hann til að eiga fyrir fíkniefnum, að sögn lögreglu. 28.5.2014 08:34
Vilja jafnan hlut fatlaðra í nefndum Verulega hallar á fatlaða í nefndum á vegum ríkis og sveitarfélaga sem eiga að fjalla um málefni þeirra. 28.5.2014 08:00
Tvöfalt fleiri hjólreiðamenn slasast illa Slysum á hjólreiðamönnum fjölgar samfara fjölgun þeirra sem fara ferða sinna á hjóli. Talsmaður Samtaka um bíllausan lífsstíl segir einblínt á ökumenn bifreiða í umferðarmenningunni. Tvöfalt fleiri alvarleg slys voru í fyrra en árið áður. 28.5.2014 07:00
Vara við hugsanlegri mengun á tjaldstæði Séfræðingar sem gerðu úttekt á gerð tjaldstæðis á hafnarsvæðinu á Siglufirði vara við að hugsanlega sé þar metangass- og PCB-mengun vegna margvíslegrar urðunar þar í gegn um tíðina. Koma á upp tjörnum og síkjum og athvarfi fyrir fugla. 28.5.2014 07:00
Meiri þátttaka en síðast Talsvert fleiri hafa greitt atkvæði utan kjörfundar í Reykjavík en á sama tíma fyrir fjórum árum. 28.5.2014 00:01
Gögn málsins sanna ekki morðið á Karli Tveir matsmenn, sem fengnir voru til að yfirfara gögn í Egilsstaðamorðmálinu svokallaða, eru sammála um öll atriði málsins. Þeir segja að gögn málsins ein og sér leiði ekki sekt Friðriks Brynjars Friðrikssonar, sem var dæmdur í fangelsi, í ljós. 28.5.2014 00:01
Næst besti flokkurinn vill hækka launin Oddviti X-listans, Hjálmar Hjálmarsson, vill hækka lægstu laun bæjarstarfsmanna. Er það eitt af kosningaloforðum listans í kosningabaráttunni. 28.5.2014 00:01
Grunnskólanemar styrkja Klepp Nemendaráð Ölduselsskóla afhenti í gær Kleppsspítala sjötíu þúsund krónur sem söfnuðust á vorhátíð skólans. 28.5.2014 00:01
Mávarnir vilja brauð og unga Engin þörf er á að gefa öndunum á Tjörninni í Reykjavík brauð yfir sumarmánuðina, og hafa borgaryfirvöld nú mælst til þess að borgarbúar hætti brauðgjöfum þar til kólna fer í veðri. 28.5.2014 00:01
Ráðherra getur hugsað sér þjóðaröryggisráð Stefnt er að því að ræða nýja þjóðaröryggisstefnu á haustþingi. Utanríkisráðherra segir að vel megi hugsa sér að stofna íslenskt þjóðaröryggisráð. Stefnan mun byggjast á víðri skilgreiningu og fjalla um náttúruvá og mengunarslys auk hernaðarógnar. 28.5.2014 00:01
Jafnréttissáttmáli SÞ undirritaður í dag Stjórnarráð Íslands undirritaði í dag yfirlýsingu um að fylgja Jafnréttissáttmála Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna hér á landi. Þetta er í fyrsta sinn sem öll ráðuneyti eins ríkis undirrita þennan sáttmála í sameiningu. 27.5.2014 23:06
Segir frá því á TripAdvisor þegar henni var nauðgað á Íslandi "Á hótelinu eru öryggismyndavélar. Við héldum að það gæti hjálpað okkur við að ná fram réttlætinu en hótelstjórinn tilkynnti okkur það að öryggiskerfi þeirra virkar ekki.“ 27.5.2014 22:05
Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27.5.2014 21:00
Útskriftarnemar í Bangkok: Tómar götur og gaddavírsgirðing Íslendingar sem staddir eru í Tælandi segja fréttastofu frá upplifinum sínum síðustu vikuna. 27.5.2014 21:00
Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27.5.2014 20:29
Mikilvægt að vera hreinskilin "Það er ekki hægt að fela fyrir börnum hvað er í gangi," segir Svanhildur Ásta Haig, um þá reynslu að fylgja börnunum sínum gegnum veikindi föður þeirra sem á endanum drógu hann til dauða. 27.5.2014 20:00
Forsætisráðherra segir tilefni til þess að gera hlutina öðruvísi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir úrslit kosninga til Evrópuþings gefa tilefni til þess að íhuga hvort gera þurfi hlutina öðruvísi. Forsætisráðherra Noregs segir úrslitin ekki óvenjuleg, í ljósi þeirra efnahagslegu erfiðleika sem lönd Evrópu hafa glímt við undanfarin ár. 27.5.2014 19:28
Foreldrum barna ekki tilkynnt um hugsanlegan myglusvepp í Árseli Óhreinindi fundust undir parketi í danssal í mars síðastliðnum, en niðurstöður um hvort myglusvepp sé að ræða liggja ekki fyrir. 27.5.2014 18:12
Sinueldur logaði í Þistilfirði í dag Hilma Steinarsdóttir tók fjölda mynda og myndband af slökkistarfi. 27.5.2014 16:55
„Ég túlka þögn forystunnar þannig að ég eigi að fá að sigla þessu skipi í höfn“ Sveinbjörg Birna vill einnig draga til baka lóðaúthlutun til Ásatrúarmanna. Hún segist virða tjáningarfrelsi utanríkisráðherra og þingflokkformanns. 27.5.2014 16:26
Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins halda áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mæta til leiks. 27.5.2014 16:08
Samningur Garðabæjar við Sinnum ehf. ekki einsdæmi FÓLKIÐ- í bænum segir að þrátt fyrir ítrekaðar bókanir og fyrirspurnir um þjónustusamninga bæjarins fáist lítil svör við "eðlilegum“ spurningum um verklag innan stjórnsýslunnar. 27.5.2014 15:52
„Ég er nefnilega svínabóndi og er því víst að margra mati algjör dýraníðingur“ Svínabændur hafa verið gagnrýndir töluvert að undanförnu. Svínabóndi á Ormsstöðum fer yfir þær leiðir sem standa til boða þegar kemur að geldingu svína. 27.5.2014 15:19
Lögregla notaði úreltar rannsóknaraðferðir Blóðrannsóknir á baðvaski morðvettvangsins hefðu þurft að vera mun ítarlegri. 27.5.2014 15:08
Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27.5.2014 14:04
Samfylkingin segir vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins forkastanleg Ekkert var fjallað um samninga meirihluta Sjálfstæðismanna í Garðabæ við Sinnum ehf. í fjölskylduráði bæjarins samkvæmt fulltrúa Samfylkingarinnar. 27.5.2014 13:55
Stjórnarráð Íslands undirritar Jafnréttissáttmála UN Women Í fyrsta sinn sem öll ráðuneyti eins ríkis undirrita sáttmálann í sameiningu 27.5.2014 13:41
Ósáttur við fyrirkomulagið á utankjörfundaratkvæðagreiðslu Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki sáttur við fyrirkomulagið á utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir sveitastjórnarkosningarnar. 27.5.2014 13:39
Hundurinn gæti hafa slett blóðinu Mörgum álitaefnum hefur verið velt upp í vitnaleiðslum yfir matsmanni í Egilsstaðamorðmáinu í dag. 27.5.2014 13:36
Björt framtíð hamingjusöm á Akureyri Ljóst er að Björt framtíð leggur mikið upp úr myndbandsgerð við undirleik erlendra slagara í ár. 27.5.2014 13:22
Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27.5.2014 12:32
Enn neitar Sigmundur Davíð að tjá sig um ummæli Sveinbjargar Birnu Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði blaðamani Vísis um viðtal. „Hef ekki kynnt mér umræðuna nægilega,“ sagði Sigmundur. 27.5.2014 12:30
Hundrað stungur skildu ekki eftir sig blóðslettur Hvít peysa sem Friðrik Brynjar var í þegar morðið var framið var ekki blóðug. 27.5.2014 12:17
„Þetta er bara glannaskapur“ Myndband gengur nú um netheima sem sýnir flutningabíl frá Mjólkursamsölunni bakka útaf skólalóð Melaskóla og eru nokkur börn í kringum bílinn. 27.5.2014 11:56
Rithöfundar ósáttir við greiðslur úr bókasafnssjóði Auður Jónsdóttir rithöfundur biður ríkisstjórnina að skila sér greiðslum sem frekar voru notaðar til að lækka veiðileyfagjaldið og hátekjuskatta. 27.5.2014 11:43
Ekki vitað hvaðan morðvopnið er fengið Vitnaleiðslur í Egilsstaðamorðmálinu fara nú fram við Héraðsdóm Reykjavíkur 27.5.2014 11:37
Vefur Pírata veldur vonbrigðum Í greiningu á vefsíðum stjórnmálaflokka vekur sérstaklega að vefur Pírata, flokksins sem hefur sett internetið á oddinn í sinni baráttu, er ekki talinn upp á marga fiska. 27.5.2014 11:31
Sinubruni í Þistilfirði Eldur logar á stóru svæði en engin mannvirki í hættu sem stendur 27.5.2014 11:28
Björgunarsveitin Ernir heiðruð á sjómannadaginn Viðurkenningin er veitt vegna mikilvægs framlags til öryggis sjómanna og annarra og vegna óeigingjarns framlags þeirra til menningarviðburða svæðisins. 27.5.2014 11:13
Mikill fjöldi styður bloggara í baráttu við eiginkonu bæjarstjóra "Það er kannski svolítið lýsandi fyrir stöðu mála í Reykjanesbæ að fólk þurfi að stofna stuðningssíðu á netinu fyrir mann sem reynir að halda uppi málefnalegri gagnrýni,“ segir Styrmir Barkarson bloggari. 27.5.2014 11:12
Áherslur kynntar á léttum nótum Vísir hefur í mánuðinum staðið fyrir Oddvitaáskorun Vísis þar sem oddvitum er gert kleyft að kynna sig og áherslur sínar á léttum nótum. 27.5.2014 11:00
Hótelskipið í Hafnarfirði verði þriggja stjörnu Forsvarsmenn Veitingalistar, sem standa að verkefninu, segist vera að láta breyta skipinu enn frekar en gert var við endurnýjun árið 2011. 27.5.2014 10:53
Oddvitarnir þeytast á milli staða Frambjóðendur reyna nú sitt besta til að ná eyrum kjósenda síðustu vikuna fyrir kosningar. Oddvitar framboðanna átta sem bjóða fram í höfuðborginni hafa í nógu að snúast þessa dagana og þeytast á milli staða til að spjalla við kjósendur. 27.5.2014 10:30