Fleiri fréttir

Segir ríkisstjórnina taka málstað einræðisherra og drullusokka

"Ef ríkisstjórnin er orðin svona skökk í hausnum að hún taki málsstað einræðisherra og drullusokka vítt og breitt um heiminn frekar en að standa með okkar nágrannaþjóðum og skynja hvað þær eru að hugsa, þá erum við í vondum málum,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun.

Leggjast ekki gegn Bjarnarflagsvirkjun

Aðalfundur Veiðifélags Mývatns felldi tillögu um að skorað yrði á sveitarstjórn Skútustaðahrepps að veita ekki frekari leyfi til framkvæmda við Bjarnarflagsvirkjun.

Áttatíu prósent leikskólabarna læs

Áttatíu prósent barna í svokölluðum skólahópi barna í leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ eru læs. Markviss vinna kennara og fjölskyldna hefur skilað sér með eftirtektarverðum árangri.

Tóku ekki mark á skiltunum

Vegagerðarmenn komu tveimur ungum konum til hjálpar um átta leitið í morgun eftir að þær höfðu setið í föstum bíl sínum á Öxnadalsheiði síðan klukkan hálf fjögur í nótt, í myrkri og illviðri.

Feðgar rækta kannabis

Tveir feðgar, faðirinn tæplega fimmtugur og sonurinn tæplega tvítugur voru handteknir í gær eftir að lögreglan fann á annan tug kannabisplantna í íbúð þeirra.

Gamlir nasistar handteknir

Þrír menn, 88, 92 og 94 ára gamlir eru nú í haldi þýskra yfirvalda en þeir eru grunaðir um að hafa verið verðir í Auschwitz - útrýmingarbúðum nasista.

Eldur á Krossanesi

Eldur gaus upp í einni af 60 vélasamstæðum í aflþynnuverksmiðju Becromal á Krossanesi við Akureyri laust fyrir klukkan tvö í nótt.

Lögreglan eltist við lasermann

Lögregla fékk tilkynningu um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi um að verið væri að beina sterkum Lasergeisla úr fjölbýlishúsi í Hólahverfi.

Norskir í loðnu á Skjálfandaflóa

Tvö norsk loðnuskip, sem ekki gáfust upp eins og hin 30 skipin og sigldu tóm heim, fundu og veiddu loðnu norður á Skjálfandaflóa í gær.

Verðum að skoða veru okkar innan Kennarasambandsins

Samkvæmt viðhorfskönnun sem gerð var meðal framhaldsskólakennara vill nokkur hópur þeirra ganga í BHM. Aðrir vilja breyta Kennarasambandinu. Nýkjörinn formaður segir að kennarar hafi lýst óánægju með þjónustu KÍ.

Fastar á Öxnadalsheiði

Tvær ungar konur hafa setið í föstum bíl sínum á Öxnadalsheiði síðan klukkan hálf fjögur í nótt.

"Núverandi stefna er ekki að virka“

Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum.

Röskva skipar stjórn

Samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands tilkynnti í kvöld nýja stjórn.

Íslensk ljósmynd í National Geographic

Heimasíða National Geographic birti á dögunum ljósmynd eftir íslenska ljósmyndarann Vilhelm Gunnarsson, en hann er ljósmyndari hjá Fréttablaðinu og Vísi.

Ferðalangarnir óhultir

Ferðalangarnir sem sátu fastir á Sólheimaheiði fyrr í kvöld eru komnir til síns heima, heilir á húfi.

Ferðamenn sólgnir í einstakan miðbæ Reykjavíkur

Fjörutíu prósenta aukning varð milli ára á fjölda ferðmanna í janúar. Aukning utan háanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum í miðborg Reykjavíkur, vinsælasta ferðamannastað landsins.

Þingsályktun um viðræðuslit við ESB á leiðinni

Formaður utanríkismálanefndar segir Alþingi hljóta að taka ákvörðun um framhald evrópumála að lokinni umræðu um skýrslu Hagfræðistofnunar. Stjórnarflokkarnir vilji ljúka viðræðunum.

Engar séróskir hjá Timberlake, ennþá!

Engar undarlegar séróskir hafa borist frá poppstjörnunni Justin Timberlake vegna komu hans hingað til lands, allavega ekki ennþá. Þetta segir tónleikahaldari sem sér um komu Timberlake og hundrað manna fylgdarliðs hans hingað til lands í ágúst.

Hross í oss verði kvikmynd ársins

Ásgrímur Sverrisson birti í dag spádóm sinn fyrir úrslit Eddunnar á kvikmyndavefnum Klapptré sem hann ritstýrir. Ásgrímur er meðal stofnenda Eddunnar og talinn vera einn helsti kvikmyndasérfræðingur landsins.

Karlar greiða síður fyrir flug

Innanlandsflug er þjóðhagslega hagkvæmt og samfélagslegur ávinningur þess er mikill, svo segir í niðurstöðum skýrslu um ítarlega greiningu á áætlunarflugi innanlands en skýrslan var kynnt fyrr í dag.

Hverfandi líkur á að féð verði endurheimt

Fórnarlömb meints svikahrapps, sem er sakaður um að hafa á tímabilinu 2006- 2010 haft á annað hundrað milljónir af að minnsta kosti sextán manns, segja hann hafa komið fyrir sjónir sem ábyrgur og trúverðugur viðskiptamaður. Hverfandi líkur eru á að nokkur hluti fjárhæðarinnar verði endurheimtar.

Sáttatillaga lögð fram

Sáttatillaga sem ríkissáttasemjari lagði fram fyrr í kvöld mun fara fyrir atkvæðagreiðslu og mun endanleg niðurstaða liggja fyrir þann 7.mars. Fundað verður um málið á morgun.

Jöklar eiga í vök að verjast

Jökulsporðar voru mældir á nær 50 stöðum á landinu síðastliðið ár. Jarðfræðingur segir að hitastig ráði mun meiru um afkomu jökla en úrkoma. Framhlaupsjöklar eiga það til að styttast mikið en hlaupa svo skyndilega fram af krafti.

Íbúar við Lýsisreitinn ekki tryggðir fyrir skemmdum

"Verktakinn skrifaði undir yfirlýsingu á fundinum þar sem lofað var að lækka sprengikraftinn um helming til að koma til móts við íbúa á svæðinu,“ segir Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og formaður íbúasamtaka Vesturbæinga, í samtali við Vísi.

Vilja Sundabraut aftur í áætlun

Þau Sigrún Magnúsdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson hafa lagt fram þingsályktunartillögu um Sundabraut.

Lögmenn í nauðungarvinnu við verjendastörf

"Ég veit ekki um neina aðra stétt manna sem er gert með lagaskyldu að taka að sér ákveðin störf fyrir ríkið sem svo ákveður þóknunina,“ segir Björn Ólafur Hallgrímsson lögmaður.

Norskt skip fann loðnu

Loðnuskipið Norafjell er væntanlegt til Neskaupsstaðar með 850 tonn af loðnu.

Sjá næstu 50 fréttir