Leggjast ekki gegn Bjarnarflagsvirkjun Kristján Már Unnarsson skrifar 21. febrúar 2014 10:30 Frá fyrirhuguðum virkjunarstað í Bjarnarflagi. Mynd/Landvernd. Aðalfundur Veiðifélags Mývatns felldi tillögu um að skorað yrði á sveitarstjórn Skútustaðahrepps að veita ekki frekari leyfi til framkvæmda við Bjarnarflagsvirkjun. Samkvæmt frétt í Akureyri vikublað var tillagan felld í leynilegri atkvæðagreiðslu með 18 atkvæðum gegn 14 eftir miklar umræður á fundinum. Bragi Finnbogason bar upp ályktunina en í henni var skorað á sveitarstjórn og aðra sem koma að leyfisveitingum að veita ekki frekari leyfi til framkvæmda við jarðgufuvirkjanir í næsta nágrenni Mývatns. Í rökstuðningi var meðal annars vísað til þess að svæðið væri á rauðum lista umhverfisyfirvalda vegna áforma um Bjarnarflagsvirkjun, mengandi frárennslis frá mannabyggð og hnignunar kúluskíts. Virkjun í Bjarnarflagi gæti valdið kólnun og minna rennsli vatns til Mývatns og eiturefnamengun af borholuvökva. Tillagan var felld, sem fyrr sagði, en aðalfundur veiðifélagsins fór fram um síðustu helgi. Akureyri vikublað segir að meðal þeirra sem talað hafi gegn tillögunni hafi verið sveitarstjóri Mývetninga og verktaki við undirbúningsframkvæmdir vegna fyrirhugaðrar Bjarnarflagsvirkjunar. Tengdar fréttir Eigendur Reykjahlíðar vilja virkjun í Bjarnarflagi Landeigendur Reykjahlíðar ehf. í Mývatnssveit skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að lokið verði nauðsynlegum undirbúningi vegna nýrrar 45 MW gufuaflsvirkjunar í Bjarnarflagi og að framkvæmdir hefjist sem fyrst. 31. maí 2013 11:07 Telur Bjarnarflagsvirkjun ekki ógna lífríki Mývatns Forstjóri Landsvirkjunar segir unnt að reisa Bjarnarflagsvirkjun án þess að lífríki Mývatns sé á nokkurn hátt stefnt í hættu. Hann útilokar ekki nýtt umhverfismat en segir að allar athugasemdir hafi legið fyrir þegar Alþingi samþykkti virkjunina fyrir þremur mánuðum. Mótmæli náttúruverndarsamtaka gegn Bjarnarflagsvirkjun hafa verið áberandi frá því í haust en þrátt fyrir þau samþykkti Alþingi rammaáætlun í janúar þar sem grænt ljós var gefið á þessa umdeildu virkjun. 19. apríl 2013 21:00 Landvernd krest þess að hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun Aðalfundur Landverndar, sem var haldinn í Reykjavík í dag, hvetur stjórn Landsvirkjunar og sveitarstjórn Skútustaðahrepps til að hlífa lífríki Mývatns við auknu álagi sem mun fylgja fyrirhugaðri Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn. 14. apríl 2013 16:40 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Aðalfundur Veiðifélags Mývatns felldi tillögu um að skorað yrði á sveitarstjórn Skútustaðahrepps að veita ekki frekari leyfi til framkvæmda við Bjarnarflagsvirkjun. Samkvæmt frétt í Akureyri vikublað var tillagan felld í leynilegri atkvæðagreiðslu með 18 atkvæðum gegn 14 eftir miklar umræður á fundinum. Bragi Finnbogason bar upp ályktunina en í henni var skorað á sveitarstjórn og aðra sem koma að leyfisveitingum að veita ekki frekari leyfi til framkvæmda við jarðgufuvirkjanir í næsta nágrenni Mývatns. Í rökstuðningi var meðal annars vísað til þess að svæðið væri á rauðum lista umhverfisyfirvalda vegna áforma um Bjarnarflagsvirkjun, mengandi frárennslis frá mannabyggð og hnignunar kúluskíts. Virkjun í Bjarnarflagi gæti valdið kólnun og minna rennsli vatns til Mývatns og eiturefnamengun af borholuvökva. Tillagan var felld, sem fyrr sagði, en aðalfundur veiðifélagsins fór fram um síðustu helgi. Akureyri vikublað segir að meðal þeirra sem talað hafi gegn tillögunni hafi verið sveitarstjóri Mývetninga og verktaki við undirbúningsframkvæmdir vegna fyrirhugaðrar Bjarnarflagsvirkjunar.
Tengdar fréttir Eigendur Reykjahlíðar vilja virkjun í Bjarnarflagi Landeigendur Reykjahlíðar ehf. í Mývatnssveit skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að lokið verði nauðsynlegum undirbúningi vegna nýrrar 45 MW gufuaflsvirkjunar í Bjarnarflagi og að framkvæmdir hefjist sem fyrst. 31. maí 2013 11:07 Telur Bjarnarflagsvirkjun ekki ógna lífríki Mývatns Forstjóri Landsvirkjunar segir unnt að reisa Bjarnarflagsvirkjun án þess að lífríki Mývatns sé á nokkurn hátt stefnt í hættu. Hann útilokar ekki nýtt umhverfismat en segir að allar athugasemdir hafi legið fyrir þegar Alþingi samþykkti virkjunina fyrir þremur mánuðum. Mótmæli náttúruverndarsamtaka gegn Bjarnarflagsvirkjun hafa verið áberandi frá því í haust en þrátt fyrir þau samþykkti Alþingi rammaáætlun í janúar þar sem grænt ljós var gefið á þessa umdeildu virkjun. 19. apríl 2013 21:00 Landvernd krest þess að hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun Aðalfundur Landverndar, sem var haldinn í Reykjavík í dag, hvetur stjórn Landsvirkjunar og sveitarstjórn Skútustaðahrepps til að hlífa lífríki Mývatns við auknu álagi sem mun fylgja fyrirhugaðri Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn. 14. apríl 2013 16:40 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Sjá meira
Eigendur Reykjahlíðar vilja virkjun í Bjarnarflagi Landeigendur Reykjahlíðar ehf. í Mývatnssveit skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því að lokið verði nauðsynlegum undirbúningi vegna nýrrar 45 MW gufuaflsvirkjunar í Bjarnarflagi og að framkvæmdir hefjist sem fyrst. 31. maí 2013 11:07
Telur Bjarnarflagsvirkjun ekki ógna lífríki Mývatns Forstjóri Landsvirkjunar segir unnt að reisa Bjarnarflagsvirkjun án þess að lífríki Mývatns sé á nokkurn hátt stefnt í hættu. Hann útilokar ekki nýtt umhverfismat en segir að allar athugasemdir hafi legið fyrir þegar Alþingi samþykkti virkjunina fyrir þremur mánuðum. Mótmæli náttúruverndarsamtaka gegn Bjarnarflagsvirkjun hafa verið áberandi frá því í haust en þrátt fyrir þau samþykkti Alþingi rammaáætlun í janúar þar sem grænt ljós var gefið á þessa umdeildu virkjun. 19. apríl 2013 21:00
Landvernd krest þess að hætt verði við Bjarnarflagsvirkjun Aðalfundur Landverndar, sem var haldinn í Reykjavík í dag, hvetur stjórn Landsvirkjunar og sveitarstjórn Skútustaðahrepps til að hlífa lífríki Mývatns við auknu álagi sem mun fylgja fyrirhugaðri Bjarnarflagsvirkjun við Mývatn. 14. apríl 2013 16:40