Ferðamenn sólgnir í einstakan miðbæ Reykjavíkur Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 20. febrúar 2014 20:03 Um tíma óttuðust menn að verslun myndi hreinlega leggjast af á helstu verslunargötum borgarinnar en sú varð ekki raunin. Þvert á móti blómstra minni verslanir þar sem áhersla er lögð á íslenska hönnun, framtak og sköpunargleði. Þannig leggja verslunarmenn áherslu á hugtök eins og upplifun og hreinleika, einmitt orð sem við tengjum við vinsæla ferðamannastaði á borð við Gullfoss og Geysi. Það gleymist stundum að miðborg Reykjavíkur er vinsælasti ferðamannastaður landsins. Aukning ferðamanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum. Það er til marks um þessa einstöku þróun að 46 þúsund ferðamenn fóru frá landi í janúar síðastliðnum. „Við getum sagt við útlendinga að varan ekkert er framleidd „in house“ og þeim þykir mikið til þess koma og finnst magnað að þeir séu virkilega að ræða við sjálfan listamanninn,“ segir Ófeigur Björnsson, gullsmiður. „Svoleiðis er ekki auðfundið í þessum stóra heimi.Ferðamenn í Reykjavík.VÍSIR/VILHELMBolli, gullsmiður og sonur Ófeigs, segir verslunarþyrpinguna í Reykjavík einstaka á heimsvísu. Hvergi sé að finna jafn lifandi umhverfi verslunar og þjónustu. Njarðarskjöldur og Freyjusómi eru árleg verðlaun sem afhent eru verslunum fyrir góða þjónustu og ferskan andblæ í ferðaþjónustu. Ófeigur gullsmiður hlaut Freyjusómann að þessu sinni. Í þessari rótgrónu verslun á Skólavörðustíg hefur Ófeigur og fjölskylda hans staðið að og skipulagt fjölmarga atburði sem laða að bæði íslendinga og ferðamenn. Annar reynslubolti fær síðan Njarðarskjöldinn fyrir góðan söluárangur til erlendra ferðamanna. Gilbert úrsmiður, já og geimfari, rekur einu úraverksmiðju landsins á nokkrum fermetrum á Laugavegi.Gilbert úrsmiður.VÍSIR/GVA„Það kom einn hérna um daginn sem sagðist eiga hundrað úr en aldrei hafa hitt úrsmið. Hann bað um að taka í höndina á mér,“ segir Gilbert Ó Guðjónsson. „Ég sagði honum að kíkja inn á verkstæði, þar var strákurinn minn að setja saman íslenskt úr. Það gerði þetta meira spennandi.“ „Náttúran hefur sín þolmörk en hér eru þolmörkin félagslega,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarskrifstofu. „Þetta eru samfélagsleg þolmörk. En ég held að það sé enn svigrúm utan háannar. Þetta litar okkar samfélag litríkum og skemmtilegum litum.“ Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
Um tíma óttuðust menn að verslun myndi hreinlega leggjast af á helstu verslunargötum borgarinnar en sú varð ekki raunin. Þvert á móti blómstra minni verslanir þar sem áhersla er lögð á íslenska hönnun, framtak og sköpunargleði. Þannig leggja verslunarmenn áherslu á hugtök eins og upplifun og hreinleika, einmitt orð sem við tengjum við vinsæla ferðamannastaði á borð við Gullfoss og Geysi. Það gleymist stundum að miðborg Reykjavíkur er vinsælasti ferðamannastaður landsins. Aukning ferðamanna hefur kallað á miklar áherslubreytingar hjá verslunarmönnum. Það er til marks um þessa einstöku þróun að 46 þúsund ferðamenn fóru frá landi í janúar síðastliðnum. „Við getum sagt við útlendinga að varan ekkert er framleidd „in house“ og þeim þykir mikið til þess koma og finnst magnað að þeir séu virkilega að ræða við sjálfan listamanninn,“ segir Ófeigur Björnsson, gullsmiður. „Svoleiðis er ekki auðfundið í þessum stóra heimi.Ferðamenn í Reykjavík.VÍSIR/VILHELMBolli, gullsmiður og sonur Ófeigs, segir verslunarþyrpinguna í Reykjavík einstaka á heimsvísu. Hvergi sé að finna jafn lifandi umhverfi verslunar og þjónustu. Njarðarskjöldur og Freyjusómi eru árleg verðlaun sem afhent eru verslunum fyrir góða þjónustu og ferskan andblæ í ferðaþjónustu. Ófeigur gullsmiður hlaut Freyjusómann að þessu sinni. Í þessari rótgrónu verslun á Skólavörðustíg hefur Ófeigur og fjölskylda hans staðið að og skipulagt fjölmarga atburði sem laða að bæði íslendinga og ferðamenn. Annar reynslubolti fær síðan Njarðarskjöldinn fyrir góðan söluárangur til erlendra ferðamanna. Gilbert úrsmiður, já og geimfari, rekur einu úraverksmiðju landsins á nokkrum fermetrum á Laugavegi.Gilbert úrsmiður.VÍSIR/GVA„Það kom einn hérna um daginn sem sagðist eiga hundrað úr en aldrei hafa hitt úrsmið. Hann bað um að taka í höndina á mér,“ segir Gilbert Ó Guðjónsson. „Ég sagði honum að kíkja inn á verkstæði, þar var strákurinn minn að setja saman íslenskt úr. Það gerði þetta meira spennandi.“ „Náttúran hefur sín þolmörk en hér eru þolmörkin félagslega,“ segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarskrifstofu. „Þetta eru samfélagsleg þolmörk. En ég held að það sé enn svigrúm utan háannar. Þetta litar okkar samfélag litríkum og skemmtilegum litum.“
Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira