Fleiri fréttir

Fjölskyldum stúlknanna nóg boðið

Daði Freyr Kristjánsson sem dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir að nema tvær sjö ára stúlkur á brott úr strætóskýli við verslun Krónunnar í Árbæ í janúar á síðasta ári hefur áfrýjað dómnum til Hæstaréttar.

Hinn alþjóðlegi Eyjafjallajökull

Opnunarmynd franskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík heitir nafni sem flestir eiga erfitt með að bjóða fram. Þetta er franska myndin Eyjafjallajökull.

Þorgrímur Þráinsson fékk neitun í 25.sinn

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sótti um starfslaun listamanna í 26.sinn á síðasta ári. Hann hefur einu sinni fengið 6 mánaða starfslaun en 25 sinnum hefur umsókn hans verið hafnað.

Súludans í Grindavík

Undanfarnar vikur hefur verið stiginn tignarlegur súludans við höfnina í Grindavík. Þar hefur verið mikið um síld og hafa hundruð eða þúsundir súlna elt hana í leit að æti.

Nafn stúlkunnar sem lést

Stúlkan sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal síðastliðinn sunnudag hét Anna Jóna Sigurbjörnsdóttir.

Ráðherrann engin súkkulaðikleina

"Mér dettur ekki í hug að segja að hæstvirtur ráðherra sé súkkulaðikleina,“ sagði Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, í fyrirspurnartíma á Alþingi fyrr í dag.

ASÍ varar sveitarfélög við hækkunum

Gylfi Arnbjörnsson hefur sent öllum forsvarsmönnum sveitarfélaga bréf þar sem hann hvetur þá til þess að falla frá gjaldskrárhækkunum, annars muni ASÍ fjalla um þau á heimasíðu sinni með áberandi hætti.

„Ráðherra ætti að biðjast afsökunar“

Jón Steindór Valdimarsson segir að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ætti að biðjast afsökunar á ummælum sínum um að ESB eyði meira í kynningar á sér en Coca Cola.

Tveir árgangar af síld ófundnir

Umtalsvert magn af smásíld mældist í Hvammsfirði, en tveir árgangar af síld eru ófundnir og töluvert vantar í veiðistofninn miðað við síðasta ár.

Mun ekki endurskoða lög um kynjakvóta á vorþingi

Iðnaðarráðherra ítrekar að ekki hefur verið tekin ákvörðun um endurskoðun laga um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja, sem tóku gildi í september á síðasta ári. Hún segir ekkert launungarmál að hún hafi verið andvíg lagasetningunni.

Emírinn í Dúbaí býður íslenskum víkingum á hátíð

Emírinn í Dúbaí býður 400 víkingum á víkingahátíð í Dúbaí. Fimmtán íslenskir víkingar fara á hátíðina. Munum berjast bæði á þurru landi og á sjó segir jarl Rimmugýgjar. Verður lengsta ferðalag íslenskra nútímavíkinga á víkingahátíð.

Íslendingur dæmdur í fangelsi fyrir að skalla mann á þorrablóti í Noregi

Íslendingur var á dögunum dæmdur í hálfsársfangelsi í Björgvin í Noregi fyrir að skalla samlanda sinn á Þorrablóti í febrúar á síðasta ári. Greint er frá málinu í norska blaðinu Bergensavisen og þar segir að maðurinn hafi látið ófriðlega á blótinu og sérstaklega verið dónalegur í garð konu einnar.

Konur sjaldnar í skimun vegna leghálskrabbameins

Skimun fyrir leghálskrabbameini verður framvegis fyrir konur á aldrinum 23 ára til 65 ára í stað 20 ára til 69 ára eins og verið hefur. Jafnframt var gerð sú breyting að í stað þess að konur fari í leit annað hvert ár verða þær boðaðar til leitar á þriggja ára fresti.

Ökumaður flutningabíls á gjörgæslu

Slökkviliðsmönnum tókst með snarræði að koma í veg fyrir mengunarslys eftir að flutningabíll fauk út af veginum á móts við Vallá á Kjalarnesi snemma í gærkvöldi og hafnaði á hliðinni.

Ráðist á konu í undirgöngum í Mjódd

Ráðist var á konu í undirgöngum við Árskóga í Breiðholti laust fyrir klukkan ellelfu í gærkvöldi. Árásarmaðurinn, sem er ungur, hrinti henni og rændi af henni farsímanum.

Lentu í vandræðum á Sólheimasandi

Erlendir ferðamenn á bílaleigubíl lentu í erfiðleikum langt niður á Sólheimasandi, fjarri þjóðveginum, í gærkvöldi og óskuðu eftir hjálp. Þeir höfðu ætlað að aka niður sandinn að flaki bandarískrar herflutningavélar, sem brotlenti þar fyrir mörgum árum, en festu bílinn.

Óttast að mengun berist frá sorpi í sjó

Óttast er að mengun berist í Elliðaárvog og innri hluta Sunda auk Grafarvogs frá gömlum urðunarstöðum innan borgarmarkanna. Þetta er eitt þriggja svæða sem Umhverfisstofnun hefur mestar áhyggjur af hvað varðar mengun vatns á Íslandi.

Misþyrmdi samfanga

Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga.

Páll áfrýjar til Hæstaréttar

Páll Heimisson greiddi fyrir vörur og utanlandsferðir fyrir rúmlega 19 milljónir króna á kostnað SJálfstæðisflokksins.

Katla að róast, Hekla líklegri

Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum.

Kópavogur hættir rekstri Kvöldskólans

Að hlusta til snérist ákvörðunin um að loka skólanum um það um hvort Kópavogur ætti að halda úti þjónustu sem þegar væri til staðar annars staðar og vera þar með í samkeppni við einkaaðila.

Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti

Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst.

Sjá næstu 50 fréttir