Innlent

Ungbarnalyf veldur alvarlegum aukaverkunum

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
vísir/GETTY
Lyfið Baby Teething Gel sem ætlar er til deyfingar á tanngómum barna við tanntöku getur valdið alvarlegum aukaverkunum, sérstaklega hjá börnum yngri en tveggja ára.

Lyfið hefur verið selt í Megastore. Lyfjastofnun beinir þeim tilmælum til fólks sem hefur lyfið undir höndum að farga lyfinu á viðeigandi hátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×