Innlent

Súludans í Grindavík

Hrund Þórsdóttir skrifar
Undanfarnar vikur hefur verið stiginn tignarlegur súludans við höfnina í Grindavík. Þar hefur verið mikið um síld og hafa hundruð eða þúsundir súlna elt hana í leit að æti.

Það er mikið sjónarspil að sjá súlurnar dýfa sér eftir síldinni og Jóna Hammer tók meðfylgjandi myndskeið af þessum óvenjulegu loftfimleikum.

Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×