Fleiri fréttir

Fjölskyldufaðir fram á sextugsaldur en heitir í dag Anna

Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 verður rætt við Önnu Margréti Grétarsdóttur sem lifði sem fjölskyldufaðirinn Ágúst Már fram á sextugsaldur. Ég var svona tiltölulega ánægð með lífið og tilveruna, þannig lagað. Allavega út á við. Alltaf var hugurinn á yfirsnúningi útaf mínu sálarástandi.“

Málsmeðferð í Gálgahraunsmáli í samræmi við lög

"Lögin gera nú bara beinlínis ráð fyrir því að lögreglustjórar sem fara með rannsókn mála fari jafnframt með ákæruvald í þeim,“ segir Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Íslensk kona lifði af flugslys á Grænlandi

Ingibjörg Gísladóttir lenti í flugslysi í dag og lifði af. Hrafn Jökulsson heyrði í henni eftir slysið. Hluti búslóðar Ingibjargar var um borð í vélinni, sem gjöreyðilagðist.

Sextán ára drengur fær hjarta Skarphéðins

"Hann var alveg staðráðinn í því að vilja gefa líffærin úr sér,“ segir Steinunn Rósa Einarsdóttir, móðir unga mannsins sem lést í gær eftir bílslys. "Þessar gjafir lýsa Skarphéðni vel - að gefa það sem hann gat."

Ekki hægt að sitja undir hótunum ESB í makríldeilunni

Sjávarútvegsráðherra segir ekki hægt að ná samningum undir hótunum Evrópusambandsins um ólöglegar viðskiptaþvinganir. Úrslitatilraun er gerð til samninga á funndi sem nú stendur yfir í Björgvin í Noregi.

Góð loðnuvertíð verður sífellt ólíklegri

Með hverjum deginum sem líður minnka líkur á góðri loðnuvertíð. Ekkert finnst að ráði fyrir norðan land og Hafrannsóknastofnun fer að falla á tíma með mælingu á stofninum, en getur lítið beitt sér vegna fjárskorts.

Minna vesen að leyfa fólki að vera eins og það er

"Þetta er sagan sem ég bjó til þegar ég þurfti að útskýra fyrir syni mínum sem er einhverfur og dóttur minni hvað röskun á einhverfurófi er,“ segir Jóhanna Ýr Jónsdóttir, móðir 10 ára einhverfs drengs.

Tyrknesk vél lenti með veikan farþega

Farþegavél Turkish Airlines á leið frá Istanbul til New York þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli í gær vegna veikinda eins farþeganna.

Vill svör frá ráðherra um hvalabjór

Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja.

Hálka víða um land

Á Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir á flestum vegum en snjóþekja er yst í Djúpinu og á Steingrímsfjarðarheiði.

Íslendingar í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í farabroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra.

Graðasti hundur í heimi

Hemmi er franskur bolabítur og á til að koma eigandanum, Andra Frey Viðarssyni útvarpsmanni, í bobba vegna ákefðar sinnar.

Vegagerðin hafnaði beiðni lögreglu um hálkuvörn

Vegagerðin neitaði að verða við ósk lögreglunnar á Akureyri undir miðnætti í gærkvöldi, um að Vegagerðin hálkuverði þjóðveginn um Moldhaugaháls, vegna hættulegrar hálku, sem þar hafði skyndilega myndast og olli vandræðum í umferðinni.

„Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb“

„Hún er í rauninni margfalt fórnarlamb,“ segir Katrín Oddsdóttir lögmaður, um spænsku konuna sem dæmd var í 12 mánaða fangelsi fyrir að flytja inn kókaín þrátt fyrir að dómari tæki sögu hennar, að hún hafi verið neydd til verksins, trúanlega.

Neita að borga sakarkostnað sjóðstjóra

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar vildi að bærinn borgaði sakarkostnað vegna dómsmáls þar sem hann var sakfelldur fyrir rangar upplýsingar um lánveitingar til bæjarins.

Hvetja hestamenn að fara varlega á ísnum

Ísinn sem hefur verið á vegum borgarinnar undanfarnar vikur hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur rysjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt. Frá þessu er greint á heimasíðu Fáks.

Mun ekki tjá sig efnislega um lekamálið fyrr en niðurstaða liggur fyrir

Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, hefur ítrekað beðist undan því að mæta í viðtal í Kastljósið til að ræða trúnaðarbrest sem kom upp í innanríkisráðuneytinu. Hún hafði áður samþykkt að veita Kastljósi viðtal í vikunni en hefur hætt við það í bili.

"Klám er ekki rauveruleikinn“

Nú þegar íslenskir unglingspiltar eiga norðurlandamet í klámáhorfi er mikilvægt að leggja áherslu á að aðgreina klámið frá raunveruleikanum. Þetta segir Sigríður Dögg Arnardóttir, kynfræðingur, sem meðal annars notar Hollywood-myndir til að vekja athygli ungmenna á óraunveruleika kláms.

Sjá næstu 50 fréttir