Íslendingar í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2014 09:10 Í ræðu sinni sagði Ögmundur að Íslendingar hefðu samhljóða samþykkt á Alþingi viðurkenningu á fullvalda og sjálfstæðri Palestínu. vísir/anton Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Í ræðu sinni sagði Ögmundur að Íslendingar hefðu samhljóða samþykkt á Alþingi viðurkenningu á fullvalda og sjálfstæðri Palestínu og jafnframt verið eina vestræna ríkið sem stóð að tillögu um að Palestína fengi aukin réttindi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Hann minntist þess þegar fyrrverandi utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, neitaði að taka á móti ráðherra frá Ísrael sem vildi ná fundi hans til að „leiðrétta“ íslensku ríkisstjórnina eftir að hernaðarofbeldið á Gaza var fordæmt af hálfu Íslands. Umræðan var í tilefni þess að Evrópuráðið hefur tekið upp samstarf við palestínsk stjórnvöld um eflingu lýðræðis og réttarríkis í Palestínu. Evrópuráðið samþykkti ályktun þar sem fagnað er þeim skrefum sem stigin hafa verið í þessa veru en að vænst sé frekari aðgerða því enn sé þörf á átaki til að styrkja réttarríkið í Palestínu. Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir á þingi Evrópuráðsins, sem nú stendur yfir í Strassborg, að Íslendingar hefðu á undanförnum árum staðið í fararbroddi í stuðningi við Palestínumenn í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Í ræðu sinni sagði Ögmundur að Íslendingar hefðu samhljóða samþykkt á Alþingi viðurkenningu á fullvalda og sjálfstæðri Palestínu og jafnframt verið eina vestræna ríkið sem stóð að tillögu um að Palestína fengi aukin réttindi á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Hann minntist þess þegar fyrrverandi utanríkisráðherra, Össur Skarphéðinsson, neitaði að taka á móti ráðherra frá Ísrael sem vildi ná fundi hans til að „leiðrétta“ íslensku ríkisstjórnina eftir að hernaðarofbeldið á Gaza var fordæmt af hálfu Íslands. Umræðan var í tilefni þess að Evrópuráðið hefur tekið upp samstarf við palestínsk stjórnvöld um eflingu lýðræðis og réttarríkis í Palestínu. Evrópuráðið samþykkti ályktun þar sem fagnað er þeim skrefum sem stigin hafa verið í þessa veru en að vænst sé frekari aðgerða því enn sé þörf á átaki til að styrkja réttarríkið í Palestínu.
Gasa Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Sjá meira