Háskólinn að reyna „að halda andlitinu“ Jóhannes Stefánsson skrifar 29. janúar 2014 15:01 Jón Steinar Gunnlaugsson segir augljóst að HÍ hafi bakað sér bótaábyrgð í málinu. „Ég tel að þegar að skólinn ákveður að greiða manninum bætur þá sé skólinn að viðurkenna bótaskyldu,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Hann segir orðalag yfirlýsingar sem var gefin út vegna sátta í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands, vera yfirklór hálfu háskólans. Í yfirlýsingunni segir meðal annars:„Það skal tekið fram, að háskólinn viðurkennir ekki bótaskyldu í samkomulaginu." Þrátt fyrir þennan fyrirvara segir á öðrum stað í yfirlýsingunni:„Laun og orlof fyrir kennslu á umræddu námskeiði hefðu reiknast einungis sem ca. 190 þús. kr. . Með því að greiða Jóni Baldvini hálfa milljón króna, greiðir háskólinn þar með bætur umfram áætlað fjárhagslegt tjón.“ Jón Steinar segir að í ljósi þess að HÍ hafi ákveðið að greiða bætur vegnu málsins hafi fyrirvari um greiðslu bóta enga þýðingu. Hann segir greiðslu bóta fela í sér viðurkenningu á bótaskyldu og að þar fyrir utan hafi verið augljóst að háskólinn hafi verið búinn að baka sér bótaskyldu í málinu. „Þetta eru bara orð til að einhver sem gerði eitthvað sem hann mátti ekki gera geti haldið andlitinu,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson að lokum. Tengdar fréttir Jón Baldvin fær hálfa milljón og afsökunarbeiðni frá HÍ Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar. 29. janúar 2014 11:12 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
„Ég tel að þegar að skólinn ákveður að greiða manninum bætur þá sé skólinn að viðurkenna bótaskyldu,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari. Hann segir orðalag yfirlýsingar sem var gefin út vegna sátta í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands, vera yfirklór hálfu háskólans. Í yfirlýsingunni segir meðal annars:„Það skal tekið fram, að háskólinn viðurkennir ekki bótaskyldu í samkomulaginu." Þrátt fyrir þennan fyrirvara segir á öðrum stað í yfirlýsingunni:„Laun og orlof fyrir kennslu á umræddu námskeiði hefðu reiknast einungis sem ca. 190 þús. kr. . Með því að greiða Jóni Baldvini hálfa milljón króna, greiðir háskólinn þar með bætur umfram áætlað fjárhagslegt tjón.“ Jón Steinar segir að í ljósi þess að HÍ hafi ákveðið að greiða bætur vegnu málsins hafi fyrirvari um greiðslu bóta enga þýðingu. Hann segir greiðslu bóta fela í sér viðurkenningu á bótaskyldu og að þar fyrir utan hafi verið augljóst að háskólinn hafi verið búinn að baka sér bótaskyldu í málinu. „Þetta eru bara orð til að einhver sem gerði eitthvað sem hann mátti ekki gera geti haldið andlitinu,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson að lokum.
Tengdar fréttir Jón Baldvin fær hálfa milljón og afsökunarbeiðni frá HÍ Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar. 29. janúar 2014 11:12 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Jón Baldvin fær hálfa milljón og afsökunarbeiðni frá HÍ Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar. 29. janúar 2014 11:12