Krefjast 5.000 tonna neyðarkvóta í ýsu 29. janúar 2014 11:19 Fyrirsjáanlegt er að kvóti í ýsu verði skertur, en á sama tíma krefjast sjómenn aukningar. Fréttablaðið/Stefán Landssamband smábátaeigenda krefst þess að ýsukvóti verði aukinn um fimm þúsund tonn án tafar, svo hægt sé að mæta meðafla við þorskveiði. Kaup á ýsukvóta, til að mæta meðafla, eru svo gott sem vonlaus. Þegar hafa smábátasjómenn neyðst til að hætta veiðum með yfirvofandi atvinnuleysi.Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, útskýrði þessa stöðu fyrir atvinnuveganefnd Alþingis á fundi nefndarinnar í gær, þar sem staða sjávarútvegsins var til umfjöllunar. Örn bætti við að þegar hafa smábátasjómenn þurft að kaupa ýsukvóta til að mæta meðafla fyrir hálfan milljarð króna, og útgerðarkostnaður hefur stóraukist vegna flótta undan ýsu á hefðbundnum krókamiðum, en sjómenn ná vart á hrein þorskmið sem liggja of djúpt fyrir krókabátana. „Það er óþolandi að þurfa að leita að blettum þar sem eingöngu fæst þorskur, og þetta hefur valdið því að olíukostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi,“ sagði Örn og gagnrýndi Hafrannsóknastofnun hart fyrir ráðgjöf sína í ýsuveiðinni. Sagði hann varfærni Hafró keyra fram úr öllu hófi.Björn Ævarr Steinarsson, forstöðumaður veiðiráðgjafarsviðs Hafrannsóknastofnunar, sat fundinn en aðspurður aftók hann að ýsukvóti yrði aukinn til að mæta vandræðum sjómanna. Minnti hann á að fimm til sex lélegir ýsuárgangar hefðu mælst á undanförnum árum, og það segði ekki alla söguna þó veiðin væri ágæt og mikið að sjá. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Landssamband smábátaeigenda krefst þess að ýsukvóti verði aukinn um fimm þúsund tonn án tafar, svo hægt sé að mæta meðafla við þorskveiði. Kaup á ýsukvóta, til að mæta meðafla, eru svo gott sem vonlaus. Þegar hafa smábátasjómenn neyðst til að hætta veiðum með yfirvofandi atvinnuleysi.Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, útskýrði þessa stöðu fyrir atvinnuveganefnd Alþingis á fundi nefndarinnar í gær, þar sem staða sjávarútvegsins var til umfjöllunar. Örn bætti við að þegar hafa smábátasjómenn þurft að kaupa ýsukvóta til að mæta meðafla fyrir hálfan milljarð króna, og útgerðarkostnaður hefur stóraukist vegna flótta undan ýsu á hefðbundnum krókamiðum, en sjómenn ná vart á hrein þorskmið sem liggja of djúpt fyrir krókabátana. „Það er óþolandi að þurfa að leita að blettum þar sem eingöngu fæst þorskur, og þetta hefur valdið því að olíukostnaður hefur rokið upp úr öllu valdi,“ sagði Örn og gagnrýndi Hafrannsóknastofnun hart fyrir ráðgjöf sína í ýsuveiðinni. Sagði hann varfærni Hafró keyra fram úr öllu hófi.Björn Ævarr Steinarsson, forstöðumaður veiðiráðgjafarsviðs Hafrannsóknastofnunar, sat fundinn en aðspurður aftók hann að ýsukvóti yrði aukinn til að mæta vandræðum sjómanna. Minnti hann á að fimm til sex lélegir ýsuárgangar hefðu mælst á undanförnum árum, og það segði ekki alla söguna þó veiðin væri ágæt og mikið að sjá.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira