Fleiri fréttir Tvö börn látin af völdum mónitors Hengingarhætta getur skapast af tæki frá Angel Care. Fólk hvatt til að gæta varúðar. 17.1.2014 14:04 Segir ákærðu í Al-Thani málinu saklausa „Þöggunin hættuleg samfélaginu“ 17.1.2014 13:56 Nafn látinnar dóttur enn í skráningarkerfi Fjölnis Móðir stúlku sem lést úr krabbameini árið 2007 rakst á nafn hennar í flettilista þegar hún skráði aðra dóttur sína á íþróttanámskeið hjá Ungmennafélaginu Fjölni í gær. 17.1.2014 13:45 Landsbjörg fær rúmar 16 milljónir Ölgerðin lagði Landsbjörgu til öflugan styrk í gær. 17.1.2014 13:24 Næstbesti lýsir yfir vantrausti á bæjarstjórann Oddvitar Samfylkingar og Næstbesta flokksins saka bæjarstjórann í Kópavogi um dómgreindarbrest og segja einsdæmi að bæjarstjóri tali niður fjárhag bæjarfélags. 17.1.2014 13:11 Rannsókn hafin á þáttum og þjónustu íbúa á Sólvangi Embætti landlæknis falið að gera úttekt á úttekt á faglegum þáttum þjónustu og aðbúnaðar íbúa á Sólvangi í Hafnarfirði. 17.1.2014 12:35 „Við berum mikla umhyggju fyrir hagsmunum og velferð þessarar konu" Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, segir mál þroskaskertu konunnar sem var misnotuð í Stykkishólmi vera áfall fyrir marga. 17.1.2014 12:18 "Ég þori ekki einu sinni að hugsa um það hvers er að vænta“ Liðlega þrítugur Íslendingur var dæmdur í ellefu mánaða fangelsi í Kína á Þorláksmessu. Móðir hans hefur ekki náð sambandi við hann eftir að dómur féll. 17.1.2014 12:17 Ungir drengir hvattir til lestrar Andri Snær hleypir lestrarvakningu fyrir unglingsdrengi á Seltjarnarnesi af stað. 17.1.2014 12:12 Skortur á hágæðaull þrátt fyrir ríkisstyrk Lítill munur á greiðslum frá ríkinu til bænda fyrir fyrsta og annars flokks ull. Hvatinn til að flokka mögulega ekki nægur, segir framkvæmdastjóri Ístex. Átak um allt land fyrir tveimur árum til að menn sinntu betur ullargæðum. 17.1.2014 12:00 Samningur um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur Í samningnum er gert ráð fyrir að Reykjanesbær taki að sér þjónustu við allt að 70 hælisleitendur. 17.1.2014 11:58 Fleygði út tösku fullri af fíkniefnum Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af manni sem reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. 17.1.2014 11:26 Ákvörðun tekin í máli Hjördísar Svan Hæstiréttur úrskurðar í dag um hvort Hjördís Svan Aðalheiðardóttir verði afhent dönskum yfirvöldum. 17.1.2014 10:30 Sigmundur Ernir hittir tvífara sinn fyrir Sigmundur Ernir Rúnarsson er farinn að starfa á auglýsingastofunni Pipar og þar hitti hann fyrir tvífara sinn. 17.1.2014 10:25 Segir bæjaryfirvöld hafa brotið eigin útboðsreglur María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, telur bæjaryfirvöld hafa farið á skjön við reglur um útboð í tengslum við ritun sögu Garðabæjar. 17.1.2014 09:30 Fimm sluppu þegar bíll fór út af Ökumaður og fjórir farþegar sluppu lítið meiddir þegar fólksbíll þeirra fór útaf veginum í grennd við Húsafell í gærkvöldi. Allir voru fluttir á Heilsustofnun Vesturlands í Borgarnesi til aðhlynningar. Bíllinn skemmdist mikið, en mikil ísing hafði myndast á veginum skömmu áður en slysið varð, að sögn lögreglu. 17.1.2014 08:30 Bíl aftur stolið á bensínstöð á Ártúnshöfða Bíl var stolið þar sem hann stóð fyrir utan N-1 á Ártúnshöfða um tvö leitið í nótt. Lögreglan fann bílinn skömmu síðar í Breiðholti og var hann óskemmdur. Lögregla telur líklegt að þjófurinn hafi verið að spara sér leigubíl. 17.1.2014 08:23 Þokkaleg loðnuveiði Þokkaleg loðnuveiði er norðaustur af landinu þótt hún sé ekki eins og best verður á kosið, að sögn sjómanna. Ekkert norskt loðnuskip er komið á miðin, en þau mega veiða töluvert magn í íslensku lögsögunni samkvæmt samningum þjóðanna um gagnkvæmar veiðiheimildir. 17.1.2014 08:20 Bað um aðstoð lögreglu við að losa bíl en reyndist dópaður Ökumaður, sem var undir áhrifum fíkniefna, festi bíl sinn á bökkum Varmár í Hveragerði seint í gærkvöldi. Hann hringdi í neyðarlínuna eftir aðstoð og barst lögreglunni á Selfossi beiðnin í gegnum fjarksiptamiðstöð lögreglunnar. Hún fór á staðinn, þar sem maðurinn beið við bílinn eftir aðstoðinni. 17.1.2014 08:05 Saga Garðabæjar kostar um 70 milljónir Ritun sögu Garðabæjar hefur kostað bæjarfélagið um 64 milljónir og áætlað er að í það minnsta sex milljónir bætist við. Verkið hefur tekið sex ár í vinnslu. 17.1.2014 08:00 Dregur úr snjóflóðahættu Veðurstofan hefur, í samráði við viðeigandi aðila, lækkað snjóflóðahættustig á norðanverðum Vestfjörðum, ultanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum niður í nokkra hættu. 17.1.2014 07:50 Sakar bæjarstjóra um að tala niður fjárhag Kópavogsbæjar Guðríður Arnardóttir, fráfarandi oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi sakar Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóra sjálfstæðismanna um dómgreindarskort sem hún segir hafa nýjum hæðum þegar hann í kjölfar eigin upphrópana og gífuryrða hafi sjálfur farið fram á nýtt lánshæfismat fyrir bæinn. Í gær var tilkynnt um að lánshæfismat bæjarins hafi verið lækkað í kjölfar þess að minnihlutinn í bænum fékk tillögu um átak í húsnæðismálum samþykkta í bæjarstjórn með aðstoð Gunnars Birgissonar, sjálfstæðisflokki. 17.1.2014 07:20 Fara fram á fund vegna MP banka Fulltrúar Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar vilja fund í efnahags- og viðskiptanefnd um skattleysismörk bankaskatts vegna tengsla forystumanna stjórnarflokkanna við MP banka. 17.1.2014 07:00 Leggja til stofnun lagaskrifstofu Sex þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp um stofnun Lagaskrifstofu Alþingis. 17.1.2014 07:00 Afstaða Íslands gefur tilefni til naflaskoðunar innan ESB Efasemdir Íslands um ESB-aðild og ákvörðun um að gera hlé á aðildarviðræðunum varpar slæmu ljósi á sambandið og ætti að vera ástæða til naflaskoðunar. 17.1.2014 07:00 Vill láta skoða fangelsi á Ásbrú Miðað við stöðuna í fangelsismálum eru vonbrigði að ekki hafi verið skoðaðir möguleikar á að innrétta fangelsi í lausum byggingum á Ásbrú, gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. 17.1.2014 07:00 Lag að leggja í endurskoðun á búvörukerfinu Þingmaður segir að í ljósi breyttra viðhorfa sé nú tækifæri til að endurskoða búvörukerfið, meðal annars varðandi vöruinnflutning og samkeppnismál. 17.1.2014 07:00 Reisa fjölbýlishús í Austurkór Mikið af íbúðarhúsnæði er nú í byggingu í Austurkór í Kópavogi og búið er úthluta öllum fjölbýlishúsalóðum. 17.1.2014 07:00 Gunnar segir ekki koma til greina að víkja Mikil ólga er í bæjarstjórn Kópavogs og hefur komið fram sú krafa að Gunnar Birgisson víki sem formaður framkvæmdaráðs bæjarins eftir umdeilda atkvæðagreiðslu í vikunni. 17.1.2014 07:00 Kennarar dæmi ekki siðferði Menntamálaráðuneytið vill að framhaldsskólar semji umsögn um nemendur sem útskrifast með framhaldsskólapróf. Skólameistari segir hæpið að fella dóma um þankagang, sjálfsþekkingu, sjálfsmynd og siðferði fólks. 17.1.2014 07:00 Fjölda farsíma stolið af fimleikastúlkum "Þetta voru allt í allt sjö iPhone símar, tveir Samsung Galaxy og tvö peningaveski. Svo þetta er alveg einhver milljón sem hefur tapast,“ segir Thelma Rut Hermannsdóttir, fimleikastúlka úr Gerplu. 16.1.2014 23:14 Ríkið svari sjálft fyrir Sólvang „Þjónusta við íbúa á Sólvangi verður að vera ásættanleg í alla staði,“ undirstrikaði bæjarráð Hafnarfjarðar í dag og ítrekaði að rekstur hjúkrunarheimilisins sé alfarið á ábyrgð ríkisins. 16.1.2014 22:45 NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16.1.2014 21:57 Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigríði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigríði Hannesdóttur sem fór frá heimili sínu þann 8. janúar síðastliðinn. 16.1.2014 21:01 Telur að fleiri hafi misnotað móður hennar Dóttir þroskaskertrar konu, sem segir að stjúpfaðir sinn og bræður hans hafi misnotað hana í um fjörutíu ár, segir það mikil vonbrigði að ríkissaksóknari hafi ákveðið að láta málið niður falla. 16.1.2014 20:31 Ef til vill og kannski verður þjóðaratkvæðagreiðsla Stjórnarandstaðan þrýsti á forsætisráðherra um að gefa upp hvort og þá hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður við Evrópusambandið yrði haldin á Alþingi í dag. 16.1.2014 19:51 Eldur í íbúð í Breiðholti Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hafa allar stöðvar verið sendar að Tunguseli í Breiðholti en tilkynnt var um eld í íbúðarhúsi nú fyrir skömmu. 16.1.2014 19:38 Bannað að birta myndir á Facebook án leyfis foreldra Ekki er lögmætt að birta myndir af börnum og unglingum í skóla – eða tómstundastarfi á netinu nema heimild foreldra liggi fyrir. Þetta segir formaður Persónuverndar. Sífellt auðveldara er að nálgast upplýsingar um börn á Facebook. 16.1.2014 19:06 Safna hlýjum fatnaði fyrir flóttamenn Ástandið í Sýrlandi fer versnandi og fjöldi fólks er í brýnni þörf fyrir mat, lyf og föt. Hópur Íslendinga hefur tekið sig saman og safna nú hlýjum fötum og ullarteppum fyrir sýrlenska flóttamenn. 16.1.2014 19:00 „Staða mín innan flokksins er sterk“ Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs segir að í gangi sé pólitísk aðför gegn sér. 16.1.2014 19:00 Horfa á herþyrlur og herskip sem vel búin björgunartæki Herþyrla frá danska sjóhernum gengst nú undir viðamikið viðhald í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. 16.1.2014 19:00 Segja bæjarstjórann fara vísvitandi með rangar tölur Fulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi harma gífuryrði Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogsbæjar, vegna nýlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar að koma með virkum hætti að leigumarkaði í bænum. 16.1.2014 18:55 Jafn mörg banaslys í umferðinni af völdum löglegra og ólöglegra lyfja Jafn mörg dauðsföll hafa orðið í umferðinni síðustu tíu ár af völdum aksturs undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja og ólöglegra fíkniefna. Ekki er lögð nein sérstök áhersla á vandann þar sem umferðarlögin eru óskýr hvað þetta varðar. 16.1.2014 18:45 „Jöfn kynjaskipting í fyrstu sex sætunum“ Þrír karlar skipa efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosninharnar í vor. Nýr oddviti flokksins í Reykjavík segir að þrátt fyrir það sé jafnt kynjahlutfall í efstu sætum og á listanum í heild. 16.1.2014 18:00 Sóley vill leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, býður sig fram til að leiða áfram lista Vinstri grænna í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 16.1.2014 17:51 Sjá næstu 50 fréttir
Tvö börn látin af völdum mónitors Hengingarhætta getur skapast af tæki frá Angel Care. Fólk hvatt til að gæta varúðar. 17.1.2014 14:04
Nafn látinnar dóttur enn í skráningarkerfi Fjölnis Móðir stúlku sem lést úr krabbameini árið 2007 rakst á nafn hennar í flettilista þegar hún skráði aðra dóttur sína á íþróttanámskeið hjá Ungmennafélaginu Fjölni í gær. 17.1.2014 13:45
Landsbjörg fær rúmar 16 milljónir Ölgerðin lagði Landsbjörgu til öflugan styrk í gær. 17.1.2014 13:24
Næstbesti lýsir yfir vantrausti á bæjarstjórann Oddvitar Samfylkingar og Næstbesta flokksins saka bæjarstjórann í Kópavogi um dómgreindarbrest og segja einsdæmi að bæjarstjóri tali niður fjárhag bæjarfélags. 17.1.2014 13:11
Rannsókn hafin á þáttum og þjónustu íbúa á Sólvangi Embætti landlæknis falið að gera úttekt á úttekt á faglegum þáttum þjónustu og aðbúnaðar íbúa á Sólvangi í Hafnarfirði. 17.1.2014 12:35
„Við berum mikla umhyggju fyrir hagsmunum og velferð þessarar konu" Sveinn Þór Elinbergsson, forstöðumaður Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, segir mál þroskaskertu konunnar sem var misnotuð í Stykkishólmi vera áfall fyrir marga. 17.1.2014 12:18
"Ég þori ekki einu sinni að hugsa um það hvers er að vænta“ Liðlega þrítugur Íslendingur var dæmdur í ellefu mánaða fangelsi í Kína á Þorláksmessu. Móðir hans hefur ekki náð sambandi við hann eftir að dómur féll. 17.1.2014 12:17
Ungir drengir hvattir til lestrar Andri Snær hleypir lestrarvakningu fyrir unglingsdrengi á Seltjarnarnesi af stað. 17.1.2014 12:12
Skortur á hágæðaull þrátt fyrir ríkisstyrk Lítill munur á greiðslum frá ríkinu til bænda fyrir fyrsta og annars flokks ull. Hvatinn til að flokka mögulega ekki nægur, segir framkvæmdastjóri Ístex. Átak um allt land fyrir tveimur árum til að menn sinntu betur ullargæðum. 17.1.2014 12:00
Samningur um áframhaldandi þjónustu við hælisleitendur Í samningnum er gert ráð fyrir að Reykjanesbær taki að sér þjónustu við allt að 70 hælisleitendur. 17.1.2014 11:58
Fleygði út tösku fullri af fíkniefnum Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af manni sem reyndist vera undir áhrifum fíkniefna. 17.1.2014 11:26
Ákvörðun tekin í máli Hjördísar Svan Hæstiréttur úrskurðar í dag um hvort Hjördís Svan Aðalheiðardóttir verði afhent dönskum yfirvöldum. 17.1.2014 10:30
Sigmundur Ernir hittir tvífara sinn fyrir Sigmundur Ernir Rúnarsson er farinn að starfa á auglýsingastofunni Pipar og þar hitti hann fyrir tvífara sinn. 17.1.2014 10:25
Segir bæjaryfirvöld hafa brotið eigin útboðsreglur María Grétarsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, telur bæjaryfirvöld hafa farið á skjön við reglur um útboð í tengslum við ritun sögu Garðabæjar. 17.1.2014 09:30
Fimm sluppu þegar bíll fór út af Ökumaður og fjórir farþegar sluppu lítið meiddir þegar fólksbíll þeirra fór útaf veginum í grennd við Húsafell í gærkvöldi. Allir voru fluttir á Heilsustofnun Vesturlands í Borgarnesi til aðhlynningar. Bíllinn skemmdist mikið, en mikil ísing hafði myndast á veginum skömmu áður en slysið varð, að sögn lögreglu. 17.1.2014 08:30
Bíl aftur stolið á bensínstöð á Ártúnshöfða Bíl var stolið þar sem hann stóð fyrir utan N-1 á Ártúnshöfða um tvö leitið í nótt. Lögreglan fann bílinn skömmu síðar í Breiðholti og var hann óskemmdur. Lögregla telur líklegt að þjófurinn hafi verið að spara sér leigubíl. 17.1.2014 08:23
Þokkaleg loðnuveiði Þokkaleg loðnuveiði er norðaustur af landinu þótt hún sé ekki eins og best verður á kosið, að sögn sjómanna. Ekkert norskt loðnuskip er komið á miðin, en þau mega veiða töluvert magn í íslensku lögsögunni samkvæmt samningum þjóðanna um gagnkvæmar veiðiheimildir. 17.1.2014 08:20
Bað um aðstoð lögreglu við að losa bíl en reyndist dópaður Ökumaður, sem var undir áhrifum fíkniefna, festi bíl sinn á bökkum Varmár í Hveragerði seint í gærkvöldi. Hann hringdi í neyðarlínuna eftir aðstoð og barst lögreglunni á Selfossi beiðnin í gegnum fjarksiptamiðstöð lögreglunnar. Hún fór á staðinn, þar sem maðurinn beið við bílinn eftir aðstoðinni. 17.1.2014 08:05
Saga Garðabæjar kostar um 70 milljónir Ritun sögu Garðabæjar hefur kostað bæjarfélagið um 64 milljónir og áætlað er að í það minnsta sex milljónir bætist við. Verkið hefur tekið sex ár í vinnslu. 17.1.2014 08:00
Dregur úr snjóflóðahættu Veðurstofan hefur, í samráði við viðeigandi aðila, lækkað snjóflóðahættustig á norðanverðum Vestfjörðum, ultanverðum Tröllaskaga og á Austfjörðum niður í nokkra hættu. 17.1.2014 07:50
Sakar bæjarstjóra um að tala niður fjárhag Kópavogsbæjar Guðríður Arnardóttir, fráfarandi oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi sakar Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóra sjálfstæðismanna um dómgreindarskort sem hún segir hafa nýjum hæðum þegar hann í kjölfar eigin upphrópana og gífuryrða hafi sjálfur farið fram á nýtt lánshæfismat fyrir bæinn. Í gær var tilkynnt um að lánshæfismat bæjarins hafi verið lækkað í kjölfar þess að minnihlutinn í bænum fékk tillögu um átak í húsnæðismálum samþykkta í bæjarstjórn með aðstoð Gunnars Birgissonar, sjálfstæðisflokki. 17.1.2014 07:20
Fara fram á fund vegna MP banka Fulltrúar Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar vilja fund í efnahags- og viðskiptanefnd um skattleysismörk bankaskatts vegna tengsla forystumanna stjórnarflokkanna við MP banka. 17.1.2014 07:00
Leggja til stofnun lagaskrifstofu Sex þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp um stofnun Lagaskrifstofu Alþingis. 17.1.2014 07:00
Afstaða Íslands gefur tilefni til naflaskoðunar innan ESB Efasemdir Íslands um ESB-aðild og ákvörðun um að gera hlé á aðildarviðræðunum varpar slæmu ljósi á sambandið og ætti að vera ástæða til naflaskoðunar. 17.1.2014 07:00
Vill láta skoða fangelsi á Ásbrú Miðað við stöðuna í fangelsismálum eru vonbrigði að ekki hafi verið skoðaðir möguleikar á að innrétta fangelsi í lausum byggingum á Ásbrú, gamla varnarsvæðinu í Reykjanesbæ. 17.1.2014 07:00
Lag að leggja í endurskoðun á búvörukerfinu Þingmaður segir að í ljósi breyttra viðhorfa sé nú tækifæri til að endurskoða búvörukerfið, meðal annars varðandi vöruinnflutning og samkeppnismál. 17.1.2014 07:00
Reisa fjölbýlishús í Austurkór Mikið af íbúðarhúsnæði er nú í byggingu í Austurkór í Kópavogi og búið er úthluta öllum fjölbýlishúsalóðum. 17.1.2014 07:00
Gunnar segir ekki koma til greina að víkja Mikil ólga er í bæjarstjórn Kópavogs og hefur komið fram sú krafa að Gunnar Birgisson víki sem formaður framkvæmdaráðs bæjarins eftir umdeilda atkvæðagreiðslu í vikunni. 17.1.2014 07:00
Kennarar dæmi ekki siðferði Menntamálaráðuneytið vill að framhaldsskólar semji umsögn um nemendur sem útskrifast með framhaldsskólapróf. Skólameistari segir hæpið að fella dóma um þankagang, sjálfsþekkingu, sjálfsmynd og siðferði fólks. 17.1.2014 07:00
Fjölda farsíma stolið af fimleikastúlkum "Þetta voru allt í allt sjö iPhone símar, tveir Samsung Galaxy og tvö peningaveski. Svo þetta er alveg einhver milljón sem hefur tapast,“ segir Thelma Rut Hermannsdóttir, fimleikastúlka úr Gerplu. 16.1.2014 23:14
Ríkið svari sjálft fyrir Sólvang „Þjónusta við íbúa á Sólvangi verður að vera ásættanleg í alla staði,“ undirstrikaði bæjarráð Hafnarfjarðar í dag og ítrekaði að rekstur hjúkrunarheimilisins sé alfarið á ábyrgð ríkisins. 16.1.2014 22:45
NSA komst yfir 200 milljón textaskilaboð á dag Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, komst yfir um 200 milljón textaskilaboð daglega. Barack Obama kynnir breytingar á NSA á morgun. 16.1.2014 21:57
Lögreglan lýsir eftir Önnu Sigríði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Sigríði Hannesdóttur sem fór frá heimili sínu þann 8. janúar síðastliðinn. 16.1.2014 21:01
Telur að fleiri hafi misnotað móður hennar Dóttir þroskaskertrar konu, sem segir að stjúpfaðir sinn og bræður hans hafi misnotað hana í um fjörutíu ár, segir það mikil vonbrigði að ríkissaksóknari hafi ákveðið að láta málið niður falla. 16.1.2014 20:31
Ef til vill og kannski verður þjóðaratkvæðagreiðsla Stjórnarandstaðan þrýsti á forsætisráðherra um að gefa upp hvort og þá hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður við Evrópusambandið yrði haldin á Alþingi í dag. 16.1.2014 19:51
Eldur í íbúð í Breiðholti Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu hafa allar stöðvar verið sendar að Tunguseli í Breiðholti en tilkynnt var um eld í íbúðarhúsi nú fyrir skömmu. 16.1.2014 19:38
Bannað að birta myndir á Facebook án leyfis foreldra Ekki er lögmætt að birta myndir af börnum og unglingum í skóla – eða tómstundastarfi á netinu nema heimild foreldra liggi fyrir. Þetta segir formaður Persónuverndar. Sífellt auðveldara er að nálgast upplýsingar um börn á Facebook. 16.1.2014 19:06
Safna hlýjum fatnaði fyrir flóttamenn Ástandið í Sýrlandi fer versnandi og fjöldi fólks er í brýnni þörf fyrir mat, lyf og föt. Hópur Íslendinga hefur tekið sig saman og safna nú hlýjum fötum og ullarteppum fyrir sýrlenska flóttamenn. 16.1.2014 19:00
„Staða mín innan flokksins er sterk“ Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs segir að í gangi sé pólitísk aðför gegn sér. 16.1.2014 19:00
Horfa á herþyrlur og herskip sem vel búin björgunartæki Herþyrla frá danska sjóhernum gengst nú undir viðamikið viðhald í flugskýli á Reykjavíkurflugvelli. 16.1.2014 19:00
Segja bæjarstjórann fara vísvitandi með rangar tölur Fulltrúar Samfylkingarinnar í Kópavogi harma gífuryrði Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra Kópavogsbæjar, vegna nýlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar að koma með virkum hætti að leigumarkaði í bænum. 16.1.2014 18:55
Jafn mörg banaslys í umferðinni af völdum löglegra og ólöglegra lyfja Jafn mörg dauðsföll hafa orðið í umferðinni síðustu tíu ár af völdum aksturs undir áhrifum lyfseðilsskyldra lyfja og ólöglegra fíkniefna. Ekki er lögð nein sérstök áhersla á vandann þar sem umferðarlögin eru óskýr hvað þetta varðar. 16.1.2014 18:45
„Jöfn kynjaskipting í fyrstu sex sætunum“ Þrír karlar skipa efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosninharnar í vor. Nýr oddviti flokksins í Reykjavík segir að þrátt fyrir það sé jafnt kynjahlutfall í efstu sætum og á listanum í heild. 16.1.2014 18:00
Sóley vill leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna í Reykjavík, býður sig fram til að leiða áfram lista Vinstri grænna í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 16.1.2014 17:51
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent