Fleiri fréttir

Lögreglan spjallar í beinni

Spjallið hefst klukkan 12 og Stefán Eiríksson, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, mun stija fyrir svörum.

Upplifa stjórnleysi í stjúpfjölskyldum

Könnun sýnir meðal annars að stjúpforeldrum og foreldrum finnst flóknara að vera í stjúpfjölskyldum en þeir áttu von á og eru óvissir um hlutverk sitt.

Mikil ólga innan Sjálfstæðisflokksins

Oddviti Framsóknarmanna segir Gunnar Birgisson rúin öllu trausti. Formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins lætur ekki undan kröfum um að hann víki.

Hundaleikvöllur í Kópavogi á dagskrá

Hún fékk hugmyndina að vellinum eftir tveir stórir hundar réðust á hundinn hennar þar sem hún var úti að ganga með hann. "Þeir voru lausir og komu að okkur, þetta gerðist mjög snögglega, en þeir bitu í mænuna á mínum hundi þannig að hann lamaðist,“ segir Una María og aflífa þurfti hundinn í kjölfarið.

Ósammála um „ofurverð“

Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, hafnar málatilbúnaði í gerin Þórólfs Matthíassonar hagfræðings um það sem hinn síðarnefndi kallar "ofurverð“ á rjóma. Þórólfur stendur við það sem fram kemur í greininni.

Kveikt í rusli á þremur stöðum í nótt

Kveikt var í á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Í öllum tilvikum var kveikt í rusli, ýmist í ruslagámum, tunnum eða lausu rusli.

Vilja að konurnar taki sér meira rými

Félagsmálaráðherra fagnar því að Ragnheiður Elín viðskiptaráðherra hafi lýst því yfir að hún sé hætt við að afnema kynjakvótalögin.

"Störfum saman þótt kaktusar séu í hópnum“

Oddvitar flokkanna sem mynda meirihlutann í bæjarstjórn Kópavogsbæjar segja meirihlutann halda þrátt fyrir að Gunnar I. Birgisson hafi gengið til liðs við minnihlutann í atkvæðagreiðslu á bæjarráðsfundi í gær.

Fá úrræði fyrir þá sem kaupa falsað málverk

Auka á eftirlit og rannsókn á málverkafölsunum samkvæmt nýrri þingályktunartillögu sem komin er fyrir Alþingi. Þingmaður segir sala á fölsuðum málverkum vera hreint og klárt efnahagsbrot.

Gjaldtaka við Geysi

Það styttist í að gjald verði tekið af þeim sem heimsækja Geysissvæðið í Haukadal. Formaður landeigenda segir gjaldtökuna nauðsynlega í kjölfar síaukins fjölda ferðamanna hér á landi og hefur ekki áhyggjur þó að heimsóknum á svæðið kunni að fækka í kjölfarið.

Titanic skemmtigarður í bígerð

Hafi einhver átt þá ósk um að fá að upplifa tilfinninguna þegar Titanic sigldi á ísjaka og sökk í kjölfarið gæti viðkomandi fengið ósk sína uppfyllta á næstunni.

Seldu 4000 tonn af nautakjöti

Sala á nautgripakjöti var 4.098 tonn á nýliðnu ári, samkvæmt upplýsingum frá Landssamtökum sláturleyfishafa.

Fyrrum yfirlækni dæmdar 15 milljónir

Heilbrigðisstofnun Austurlands var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmd til að greiða fyrrverandi yfirlækni í Fjarðabyggð, tæpar 15 milljónir króna vegna vangoldinna launa.

Lögreglan skorar á ökumenn

Árið 2013 varð að meðaltali eitt umferðarslys á dag á höfuðborgarsvæðinu árið 2013 þar sem meiðsl urðu á vegfarendum. Lögreglan vill fækka slysum með samstilltu átaki.

Vilja hafa áhrif á niðurstöðu dómstóla í hrunsmálum

Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi fjármálaráðherra telur rétt að Alþingi fjalli sérstaklega um tilraunir manna til að hafa áhrif á niðurstöðu dómstóla í málum sem tengjast hruninu.

Landsbankinn á svörtum lista að ósekju

"Við fögnum verðlagseftirliti ASÍ og kveinkum okkur ekki undan gagnrýni þegar hún á við. Þegar kemur að Svarta listanum teljum við okkur vera á honum að ósekju,“ segir Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans.

Sprengingar valda Vesturbæingum óþægindum

"Þetta eru allt gömul hús hérna á Bráræðsholtinu og þeir ætla að vera að sprengja hérna í þrjá mánuði, allt að fimm sinnum á dag. Það gerir 300 sprengingar allt í allt. Maður bara spyr sig hvort þessi gömlu hús hér þoli þetta.“

Lög þurfa endurskoðun og rammaáætlun í uppnámi

Lögin sem rammaáætlun byggir á þurfa endurskoðunar við, enda leggja þau ekki þær skýru línur um orkunýtingu eða vernd landsvæða sem þeim var ætlað. Tillaga umhverfisráðherra um breytingu á friðlandsmörkum í Þjórsárverum er túlkuð sem stríðsyfirlýsing af Náttúruverndarsamtökum. Tillaga Sigurðar gengur gegn samþykkt Alþingis, er skoðun stjórnarandstöðuþingmanna.

„Við biðjum fyrir innbrotsþjófunum“

Einar Friðjónsson, verslunarstjóri nytjamarkaðar Hjálpræðishersins, segir innbrotsþjófana sem brutust inn í markaðinn um helgina í raun hafa verið að ræna frá þeim sem eiga lítið sem ekkert.

Flúormengun veldur bónda áhyggjum

„Fyrirtækið þarf auðvitað að taka til alvarlegrar skoðunar hvort því takist að takmarka losun flúors,“ segir Sigurður.

Meirihlutasamstarfið í Kópavogi í uppnámi

Ómar Stefánsson bæjarfulltrúi framsóknarmanna í Kópavogi hefur boðað til fundar með formönnum framsóknarfélaga í bæjarfélaginu í dag til ræða hvort haldi eigi áfram meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum.

Sjá næstu 50 fréttir