Fleiri fréttir

Persónuvernd fær 92,5 milljónir

Fjárveitingar ríkisins til Persónuverndar verða rúmar 92 milljónir á árinu og er það 50% hækkun frá því í fyrra. Forstjóri stofnunarinnar segir að nú geti hún sinnt lögbundnu hlutverki sínu.

Fer fram á opinn nefndarfund vegna rammaáætlunar

Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar fer fram á opinn fund í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vegna ákvörðunar Sigurðar Inga Jóhannssonar umhverfisráðherra að breyta rammaáætlun.

Facebook kært fyrir að lesa einkaskilaboð

Michael Hurlay og Matthew Campbell kærðu Facebook hinn 30. desember síðastliðinn en þeir saka stjórnendur samskiptasíðunnar um að lesa einkaskilaboð á Facebook án vitundar notendanna.

Einn slasaður eftir bílveltu

Einn Íslendingur og fjórir útlendingar voru í jeppanum sem valt á Kaldadal fyrr í dag. Fjórir eru sagðir lítillega slasaðir en einn þeim mun meira slasaður en er þó ekki í lífshættu.

Náttúruverndarsamtök Íslands fordæma ákvörðun umhverfisráðherra

Náttúruverndarsamtök Íslands sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, umhverfisráðherra, um að breyta friðlýsingarskilmálum Þjórsárvera þannig að hægt verði að ráðast í gerð nýrrar útfærslu af Norðlingaölduveitu er fordæmd.

Jeppi valt á Kaldadal

Jeppi með fimm manns innanborðs valt á Kaldadal nú fyrir stundu. Hafa björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vesturlandi verið kallaðar út en afar slæmt fjarskiptasamband er á staðnum.

Mér finnst mjög gaman að túra

Bergrún Snæbjörnsdóttir hornleikari er laus við yfirlæti þó tvívegis hafi hún verið valin til að spila með frægasta tónlistarfólki Íslands um víða veröld, fyrst með Björk 2008 og síðasta eitt og hálfa árið með Sigur Rós. Auk þess semur hún tónlist.

Umhverfistöffurum kennt um 77% hækkun í Eyjum

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að herferð umhverfisráðherra gegn sorpbrennslum hafi leitt til 77% hækkunar sorpeyðingargjalda fyrir heimili í Vestmannaeyjum.

Fyrstu tónleikarnir á Íslandi

Jökull Ernir Jónsson, sem býr í Los Angeles og starfrækir þar hljómsveitina The Evening Guests, hóaði saman íslenskri útgáfu af sveitinni fyrir fyrstu tónleika hennar hér á landi á Gauknum í kvöld.

Everly-bróðir látinn

Bandaríski tónlistamaðurinn Phil Everly er látinn 74 ára að aldri. Banamein hans var lungnasjúkdómur. Hann var annar helmingur dúettsins Everly Brothers sem hann stofnaði ásamt Don, eldri bróður sínum.

Fjallað um gosið í Eyjafjallajökli í 60 mínútum

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur ber fréttamanninum Scott Pelley á CBS-sjónvarpsstöðinni vel söguna. Þeir gengu saman á Eyjafjallajökul 2010 á meðan eldsumbrotin voru í algleymingi. Umfjöllun 60 Minutes er frumsýnd á morgun.

Dagforeldrastéttin í hættu

Félag dagforeldra í Reykjavík telur að hugmyndir um að bjóða börnum leikskólavist að loknu fæðingarorlofi muni leiða til þess að stéttin hverfi. Á fimmta hundrað dagforeldra starfa í landinu. Þeir telja umhverfi dagforeldra henta ungum börnum betur en lei

2.800 umsóknir um störf flugliða

Um 1.200 manns sóttu um stöðu flugliða hjá WOW air sem er aukning um fjögur hundruð frá því í fyrra. 1.600 manns sóttu um hjá Icelandair. 200 karlmenn voru á meðal umsækjenda hjá WOW air. Sextíu þeirra þreyta inntökupróf á morgun.

Leki í skipi á Ísafjarðardjúpi

Björgunarskipið Gunnar Friðriksson og björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út vegna leka í skipinu Þorláki ÍS-15 á Ísafjarðardjúpi.

Súlukast við brúna í Kolgrafafirði

Ljósmyndarinn Sumarliði Ásgeirsson frá Stykkishólmi birti myndband af þúsundum súlna stinga sér eftir síld við brúnna í Kolgrafafirði.

Hjónin á Eiði Vestlendingar ársins

Skessuhorn hefur valið hjónin Bjarna Sigurbjörnsson og Guðrúnu Lilju Arnórsdóttur á Eiði í Kolgrafafirði Vestlendinga ársins 2013.

Gæðakokkar skipta um nafn

Fyrirtækið heitir nú Kræsingar ehf. og vakti mikla athygli í fyrra fyrir kjötlausa kjötrétti.

Hlutur sjúklinga vegna sjúkraþjálfunar hækkar um 9,6 %

Á sama tíma og lagt er að fyrirtækjum og sveitarfélögum að halda í skefjum gjaldskrárhækkunum og álögum á almenning, gengur heilbrigðisráðuneytið fram í því að hækka hlut sjúklinga í kostnaðarþátttöku vegna sjúkraþjálfunar um 9,6 %.

Ófært víðsvegar um landið

Á Vestfjörðum var óskað eftir sjúkrabíl frá Ísafirði til þess að sækja veikan mann til Súgandafjarðar. Venjulega eru um skottúr að ræða á milli Ísafjarðar og Súgandafjarðar en keyrslan tók um tvær og hálfa klukkustund í morgun.

Ný vetraráætlun tekur gildi á mánudaginn

Ný vetraráætlun Strætó bs. tekur gildi 5. janúar 2014. Stærstu breytingarnar eru þær að leið 6 hættir akstri í Grafarholtið um kvöld og helgar og mun aka allan daginn frá Staðarhverfinu að Háholti og til baka.

Gáfu Bráðadeild Landspítalans veglega gjöf

Starfsmenn á skrifstofu Olíuverslunar Íslands hafa gefið Bráðadeild Landspítala að gjöf CasMed blóðþrýstings-og mettunarmæli ásamt fylgihlutum. Mælirinn kemur með hjólavagni og grind.

Sjá næstu 50 fréttir