Umhverfistöffurum kennt um 77% hækkun í Eyjum Kristján Már Unnarsson skrifar 4. janúar 2014 11:48 Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að herferð umhverfisráðherra gegn sorpbrennslum hafi leitt til 77% hækkunar sorpeyðingargjalda fyrir heimili í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í grein bæjarstjórans í Eyjafréttum undir fyrirsögninni „Umhverfistöffaramennska". Bæjarstjórinn tekur fram að okkur beri að umgangast umhverfi okkar af ábyrgð og virðingu en hluti af þeirri ábyrgð sé að fara ekki í einhvern vitleysisgang. „Það er hættulegt samfélaginu ef umhverfissjónarmið eru ekki virt. Á því leikur ekki vafi. Á sama hátt er líka hættulegt umhverfinu þegar umræðan verður öfgakennd og rasað er um ráð fram ýmist af vanþekkingu eða í pólitískum leik,“ segir Elliði. „Ruglið reið ekki við einteyming,“ segir hann síðan um umræðuna um sorporkustöðina í Eyjum á vordögum 2011. „Umræða um díoxínmengun náði nýjum hæðum á vordögum og mátti nema móðursýkina og vitleysisganginn á Richterskala þegar verst lét,“ segir bæjarstjórinn. Nauðsynlegt hafi reynst að halda borgarafund í Eyjum „..þar sem landlæknir sagði til að mynda að erfitt væri að sýna fram á eiturefnaáhrif díoxín á menn og fátt myndi benda til þess að slíku væri fyrir að fara í Vestmannaeyjum“. Ekkert hafi verið hlustað á sjónarmið Eyjamanna sem bentu á að heildarumhverfisáhrifin væru alvarlegri af því að flytja sorpið til förgunar annað og brenna díselolíu til orkuöflunar í Eyjum í staðinn. „Það skipti ekki máli fyrir þá sem fóru með valdið. Bent var á hversu mikill árangur hefði náðst í að draga úr útblæstri og að stöðin væri orðin langtum betri en hún var þegar hún var ný. Það skipti umhverfistöffarana ekki máli,“ segir Elliði. „Nú er skaðinn skeður. Heimilin í Eyjum geta því þakkað fyrrum umhverfisráðherra kostnaðaraukningu af sorpeyðingargjöldum upp á 77%. Öllu sorpi í Eyjum er nú komið í ferþegaferjuna og því síðan trukkað um hundruð kílómetra til förgunar annarstaðar. Í staðinn brennum við aukinni díselolíu. Eitt af stóru verkefnum næsta kjörtímabils verður að finna hagkvæmari leiðir í sorpmálum íbúa. Leiða má líkum að því að sérstaklega verði horft til þess að hefja á ný sorpbrennslu til orkuöflunar,“ segir bæjarstjórinn. Hann skilgreinir að lokum það sem hann kallar „umhverfistöffaramennsku“: „Að ráðast gegn almennri skynsemi í nafni umhverfisöfga og eftir láta öðrum að greiða kostnaðinn eða færa fórnirnar. Dæmi: ofstækið gegn sorpbrennslum, herferð gegn umferð á hálendinu, stríð gegn nýtingu vatnsafls og lengi má áfram telja. Sjá stefnu VG til nánari glöggvunar á umhverfistöffaramennsku.“ Tengdar fréttir Segir ruslmál á Íslandi í tómu tjóni Reglur sem neyða Skaftárhrepp til að loka sorpbrennslunni á Kirkjubæjarklaustri eru fáránlegar, segir sveitarstjórinn, og telur mun verra fyrir umhverfið að urða sorpið. Hreppurinn stendur frammi fyrr því að hafa ekki efni á að kynda skólann og sundlaugina. 1. júní 2012 21:00 Gefast upp á sorpbrennslu á Klaustri Sveitarstjórn Skaftárhrepps segir of dýrt að taka aftur upp brennslu sorps til að kynda sundlaug og grunnskóla er verði því hituð með rafmagni. Sveitarstjóri segir sorpmál í landinu "í algeru rugli“. Sárt sé að að loka brennslunni og aka rusli burt. 13. júní 2013 00:01 Grænt ljós á búfjárrækt í Skutulsfirði Beitartilraun í nágrenni við sorpbrennslustöðina Funa í Skutulsfirði sýnir að svæðið hentar aftur til búfjárhalds. Matvælastofnun ætlar að aflétta banni á nýtingu fóðurs. Bóndinn í Efri-Engidal segir það litlu breyta og leitar réttar síns. 19. janúar 2012 08:45 Engin heilsufarsógn staðfest í mælingum Fyrstu niðurstöður heilsufarsrannsóknar vegna díoxínmengunar frá sorpbrennslum sýna að starfsmenn Funa og íbúar á Ísafirði þurfa ekki að óttast heilsufarsleg áhrif vegna mengunarinnar. Þetta er mat sóttvarnalæknis. 8. júní 2011 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að herferð umhverfisráðherra gegn sorpbrennslum hafi leitt til 77% hækkunar sorpeyðingargjalda fyrir heimili í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í grein bæjarstjórans í Eyjafréttum undir fyrirsögninni „Umhverfistöffaramennska". Bæjarstjórinn tekur fram að okkur beri að umgangast umhverfi okkar af ábyrgð og virðingu en hluti af þeirri ábyrgð sé að fara ekki í einhvern vitleysisgang. „Það er hættulegt samfélaginu ef umhverfissjónarmið eru ekki virt. Á því leikur ekki vafi. Á sama hátt er líka hættulegt umhverfinu þegar umræðan verður öfgakennd og rasað er um ráð fram ýmist af vanþekkingu eða í pólitískum leik,“ segir Elliði. „Ruglið reið ekki við einteyming,“ segir hann síðan um umræðuna um sorporkustöðina í Eyjum á vordögum 2011. „Umræða um díoxínmengun náði nýjum hæðum á vordögum og mátti nema móðursýkina og vitleysisganginn á Richterskala þegar verst lét,“ segir bæjarstjórinn. Nauðsynlegt hafi reynst að halda borgarafund í Eyjum „..þar sem landlæknir sagði til að mynda að erfitt væri að sýna fram á eiturefnaáhrif díoxín á menn og fátt myndi benda til þess að slíku væri fyrir að fara í Vestmannaeyjum“. Ekkert hafi verið hlustað á sjónarmið Eyjamanna sem bentu á að heildarumhverfisáhrifin væru alvarlegri af því að flytja sorpið til förgunar annað og brenna díselolíu til orkuöflunar í Eyjum í staðinn. „Það skipti ekki máli fyrir þá sem fóru með valdið. Bent var á hversu mikill árangur hefði náðst í að draga úr útblæstri og að stöðin væri orðin langtum betri en hún var þegar hún var ný. Það skipti umhverfistöffarana ekki máli,“ segir Elliði. „Nú er skaðinn skeður. Heimilin í Eyjum geta því þakkað fyrrum umhverfisráðherra kostnaðaraukningu af sorpeyðingargjöldum upp á 77%. Öllu sorpi í Eyjum er nú komið í ferþegaferjuna og því síðan trukkað um hundruð kílómetra til förgunar annarstaðar. Í staðinn brennum við aukinni díselolíu. Eitt af stóru verkefnum næsta kjörtímabils verður að finna hagkvæmari leiðir í sorpmálum íbúa. Leiða má líkum að því að sérstaklega verði horft til þess að hefja á ný sorpbrennslu til orkuöflunar,“ segir bæjarstjórinn. Hann skilgreinir að lokum það sem hann kallar „umhverfistöffaramennsku“: „Að ráðast gegn almennri skynsemi í nafni umhverfisöfga og eftir láta öðrum að greiða kostnaðinn eða færa fórnirnar. Dæmi: ofstækið gegn sorpbrennslum, herferð gegn umferð á hálendinu, stríð gegn nýtingu vatnsafls og lengi má áfram telja. Sjá stefnu VG til nánari glöggvunar á umhverfistöffaramennsku.“
Tengdar fréttir Segir ruslmál á Íslandi í tómu tjóni Reglur sem neyða Skaftárhrepp til að loka sorpbrennslunni á Kirkjubæjarklaustri eru fáránlegar, segir sveitarstjórinn, og telur mun verra fyrir umhverfið að urða sorpið. Hreppurinn stendur frammi fyrr því að hafa ekki efni á að kynda skólann og sundlaugina. 1. júní 2012 21:00 Gefast upp á sorpbrennslu á Klaustri Sveitarstjórn Skaftárhrepps segir of dýrt að taka aftur upp brennslu sorps til að kynda sundlaug og grunnskóla er verði því hituð með rafmagni. Sveitarstjóri segir sorpmál í landinu "í algeru rugli“. Sárt sé að að loka brennslunni og aka rusli burt. 13. júní 2013 00:01 Grænt ljós á búfjárrækt í Skutulsfirði Beitartilraun í nágrenni við sorpbrennslustöðina Funa í Skutulsfirði sýnir að svæðið hentar aftur til búfjárhalds. Matvælastofnun ætlar að aflétta banni á nýtingu fóðurs. Bóndinn í Efri-Engidal segir það litlu breyta og leitar réttar síns. 19. janúar 2012 08:45 Engin heilsufarsógn staðfest í mælingum Fyrstu niðurstöður heilsufarsrannsóknar vegna díoxínmengunar frá sorpbrennslum sýna að starfsmenn Funa og íbúar á Ísafirði þurfa ekki að óttast heilsufarsleg áhrif vegna mengunarinnar. Þetta er mat sóttvarnalæknis. 8. júní 2011 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli Sjá meira
Segir ruslmál á Íslandi í tómu tjóni Reglur sem neyða Skaftárhrepp til að loka sorpbrennslunni á Kirkjubæjarklaustri eru fáránlegar, segir sveitarstjórinn, og telur mun verra fyrir umhverfið að urða sorpið. Hreppurinn stendur frammi fyrr því að hafa ekki efni á að kynda skólann og sundlaugina. 1. júní 2012 21:00
Gefast upp á sorpbrennslu á Klaustri Sveitarstjórn Skaftárhrepps segir of dýrt að taka aftur upp brennslu sorps til að kynda sundlaug og grunnskóla er verði því hituð með rafmagni. Sveitarstjóri segir sorpmál í landinu "í algeru rugli“. Sárt sé að að loka brennslunni og aka rusli burt. 13. júní 2013 00:01
Grænt ljós á búfjárrækt í Skutulsfirði Beitartilraun í nágrenni við sorpbrennslustöðina Funa í Skutulsfirði sýnir að svæðið hentar aftur til búfjárhalds. Matvælastofnun ætlar að aflétta banni á nýtingu fóðurs. Bóndinn í Efri-Engidal segir það litlu breyta og leitar réttar síns. 19. janúar 2012 08:45
Engin heilsufarsógn staðfest í mælingum Fyrstu niðurstöður heilsufarsrannsóknar vegna díoxínmengunar frá sorpbrennslum sýna að starfsmenn Funa og íbúar á Ísafirði þurfa ekki að óttast heilsufarsleg áhrif vegna mengunarinnar. Þetta er mat sóttvarnalæknis. 8. júní 2011 06:00