Fleiri fréttir 1.800 manns hafa skrifað undir Rúmlega 1.800 manns höfðu síðdegis í gær skrifað undir áskorun á netinu þar sem stjórn Ríkisútvarpsins er hvött til að framlengja ekki ráðningarsamning við núverandi útvarpsstjóra, Pál Magnússon 14.12.2013 07:00 Leikfélag Sólheima til Spánar Fljótlega eftir áramót hefjast æfingar hjá Leikfélagi Sólheima á nýju leikriti sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta, rétt eins og síðustu 82 árin. 14.12.2013 07:00 Þjóðarsátt um fjárlög Formaður fjárlaganefndar segir að forgangsröðun meirihluta fjárlaganefndar sé þjóðarsátt um fjárlög næsta árs. 13.12.2013 21:14 Arnaldur út um allan heim Bækur hans hafa selst í yfir 10 milljónum eintaka um heim allan og væri öllum seldum eintökum hans raðað upp í röð myndi hún ná frá Reykjavík og til Parísar. Ísland í dag tók saman nærmynd af metsöluhöfundinum Arnaldi Indriðasyni. 13.12.2013 21:00 „Þessi próf eru gagnslaus“ Stór hluti þeirra sem telja sig vera með fæðuóþol eða ofnæmi þjást ekki af slíku. Hávær umræða um matarræði hefur orðið til þess að ýmiskonar próf, sem ætlað er að sía út fæðutegundir sem ber að varast, hafa skotið upp kollinum. 13.12.2013 20:15 Ójafnvægi í íslensku samfélagi: Eintak af dýrasta sjónvarpinu seldist og aldrei fleiri hjá mæðrastyrksnefnd 13.12.2013 20:00 Stuldur á hönnun vaxandi vandamál Algengt er að íslenskri hönnun sé stolið og eftirlíkingar eru seldar í stórum stíl. Vandamálið teygir sig út fyrir landsteinana og hafa jafnvel verið stofnuð stór fyrirtæki erlendis í kringum stolna íslenska hönnun. 13.12.2013 20:00 Skattatilboð til leigjenda eins og hver annar brandari Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, efast um að fólk á leigumarkaði hafi fjárhagslegt svigrúm til að nýta sér boðaðan skattaafslátt ríkisstjórnarinnar í tengslum við skuldaaðgerðirnar. 13.12.2013 19:45 Arion banki vill boð Einars skriflegt Einar Kárason rithöfundur fékk símtal frá Arion banka vegna tilboðs um að láta mánaðarlega greiðslur til bankans renna til Mæðrastyrksnefndar. „Ég gat ekki skilið okkar samtal á annan hátt en að þeir væru í alvöru að hugleiða þetta boð,“ skrifar Einar. 13.12.2013 19:23 Tveggja kílóa hamborgari Júdókappinn, Björn Sigurðarson tók áskorun Texasborgara og reyndi að torga risahamborgara og meðlæti á 60 mínútum. Fréttastofan fylgdist með. 13.12.2013 19:00 Reyndi við tveggja kílóa borgara Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. 13.12.2013 18:06 Hættuástandi á Reykjavíkurflugvelli aflétt Bilun kom upp í hemlunarbúnaði Fokker-vélar á leið til Reykjavíkur. Vélin er lent heilu og höldnu. 13.12.2013 17:37 „Ég ætla ekki að vera gaurinn sem nefbraut Ben Stiller“ Ólafi Darra leistar ekki á blikuna þegar Ben Stiller bað hann um að ráðast á sig enda eilítill stærðarmunur á leikurunum. 13.12.2013 15:24 Vonast eftir þjóðarsátt um fjárlög ríkisstjórnarinnar Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis vonast eftir þjóðarsátt um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Hún gagnrýndi harkalega niðurskurðaraðgerðir síðustu ríkisstjórnar í heilbrigðismálum. 13.12.2013 15:20 Einar Kárason setur Arion banka í siðferðisklemmu Hefur gert bankanum sanngjarnt tilboð. 13.12.2013 15:18 Rógburðurinn reyndist vera menntaskólahrekkur Grín tveggja menntaskólanema fór úr böndunum. Varð valdur að ásökunum milli leigubílastöðvarinnar City Taxi og samkeppnisaðila. 13.12.2013 15:09 Björn Blöndal leiðir lista Bjartrar framtíðar Þrjár konur eru í fjórum efstu sætunum á lista Bjartrar framtíðar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Aðstoðarmaður borgarstjóra leiðir listann. Borgarfulltrúarnir Einar Örn Benediktsson og Karl Sigurðsson færast niður listann. 13.12.2013 15:01 Jóhanna ávarpar mannréttindaráðstefnuna WorldPride "Það er dapurlegt að samkynhneigðir víða um heiminn þurfi enn að búa við ofbeldi og mannréttindabrot,“ segir Jóhanna. 13.12.2013 14:58 Hættir vegna nafnlauss áburðar um barnaníð: Krakkarnir gráta Ragnar Þór kennara Mikill harmur og tregi er nú ríkjandi meðal barna við Norðlingaskóla vegna brotthvarfs hans. 13.12.2013 14:32 Konur að flýja Ísland Konum fer fækkandi á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. 13.12.2013 13:14 Lúðvík Geirsson hættir í bæjarpólitík Lúðvík Geirsson hefur verið í bæjarstjórn Í Hafnarfirði í um tvo áratugi og bæjarstjóri frá árinu 2002 til ársins 2010. 13.12.2013 13:03 Grunar keppinaut um rógburð á Facebook "Ég er á leiðinni til Sveins Andra en hann er Facebook snillingur og getur eflaust fundið út hvaðan þessi færsla um leigubílstjórann Hall er komin,“ segir Sigtryggur Arnar Manússon, framkvæmdastjóri City taxi. 13.12.2013 13:00 Jólatrjáasala fer hægt af stað Sala á Jólatrjám hefur farið hægt af stað í desember að mati söluaðila. Þeir reikna með því að næsta helgi verði annasöm. 13.12.2013 12:18 Segir AGS reka pólitík sem vinni gegn hagsmunum almennings Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, gefur lítið fyrir gagnrýni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hann segir að sjóðurinn hafi alltaf verið á móti almennum aðgerðum og að pólitísk stefna hans hafi aldrei reynst almenningi vel. 13.12.2013 12:02 Gunnar Axel vill leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði „Ég vil gjarnan fá tækifæri til að fylgja eftir þeim verkefnum sem við höfum sett af stað og taka þátt í því að byggja upp og móta ný tækifæri á grundvelli þess árangurs sem náðst hefur í rekstri sveitarfélagsins,“ segir Gunnar Axel. 13.12.2013 10:51 Stórt snjóflóð féll á þjóðveginn í Norðfirði Stórt snjóflóð féll á þjóðveginn í Norðfirði á háannatímanum upp úr klukkan átta í morgun, en svo vel vildi til að engin bíll var þar á ferð, einmitt þegar flóðið féll. 13.12.2013 10:26 Iðrun ökumanns mikilvægari en fangelsisdómurinn Aðstandendur fórnarlamba gáleysisaksturs vilja heldur efla forvarnir en þyngja refsingar. Þau segja ökumanninn ábyrgan en að mikilvægara sé að hann iðrist og breyti hegðun en sitji fleiri ár í fangelsi. 13.12.2013 10:18 Áskilja sér bætur vegna Bakkavegar Fyrirtækið Vinnuvélar Eyjólfs á Húsavík áskilur sér bótarétt vegna legu vegar frá Húsavíkurhöfn að áformuðu iðnaðarsvæði á Bakka. 13.12.2013 09:45 Vinabæir Álftaness settir út í kuldann Sambandi við vinabæi Álftaness verður slitið. Þetta ákvað bæjarstjórn Garðabæjar, sem eins og kunnugt er sameinaðist Álftanesi um síðustu áramót. 13.12.2013 09:45 Byggja þrefalt stærri heitavatnstank Byggja á sex þúsund rúmmetra heitavatnstank á Akranesi í stað tvö þúsund rúmmetra tanks sem þar er. 13.12.2013 09:45 Fjóra daga með póstinum innansveitar Eva Dögg Þorsteinsdóttir sem er í sveitarstjórn Mýrdalshrepps sat hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunar næsta árs þar sem fundargögn bárust henni aðeins sólarhring fyrir fund. 13.12.2013 09:30 Svipir Bakkavararbræðra í sögu Óskars Magnússonar Þeim lýst sem menningarlausum plebbum. 13.12.2013 08:50 Smábátarnir að klára ýsukvótann Smábátar, sem róa í svonefndu krókaaflamarkskerfi, eru sumir umþaðbil að klára eða jafnvel búnir með ýsukvóta sína fyrir þetta fiskveiðiár, en átta og hálfur mánuður er til upphafs næsta fiskveiðiárs. 13.12.2013 08:31 Al Thani dómarnir vekja víða athygli Dómarnir yfir Kaupþingsmönnunum sem féllu í héraðsdómi í gær hafa vakið töluverða athygli út fyrir landsteinana. Margir af stærstu miðlum heims hafa fjallað um málið og má þar nefna BBC, Financial Times, Bloomberg og the Wall Street Journal. 13.12.2013 07:59 Ræddi ofbeldið við embættismenn páfa Nýskipaður sendiherra Íslands í Páfagarði er fyrsti kaþólikkinn sem gegnir því embætti. Ræddi kynferðisofbeldi í Landakotsskóla við æðstu embættismenn í Vatíkaninu og segist hafa lýst hryggð yfir því hvernig kaþólska kirkjan tók á málinu. 13.12.2013 07:30 Snjóflóð lokaði veginum til Ólafsfjarðar Snjóflóð féll á þjóðveginn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar í nótt og er vegurinn lokaður. Engin var á ferð um veginn þegar flóðið féll, en það verður ekki rutt fyrr en í birtingu, til þess að snjóeftirlitsmenn geti metið hættu á frekari flóðum. 13.12.2013 07:10 Íslensk móðir óttast að sonur sinn hafi verið fórnarlamb glæps Vilborg Einarsdóttir, stjúpmóðir Friðriks Kristjánssonar, þrítugs Íslendings sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl, var í viðtali við paragvæsku fréttastofuna ABC Color í gær. 13.12.2013 07:00 Bætt aðgengi á Hverfisgötunni Búið er að malbika hjólastíga fyrir framan Bíó Paradís og verslunina Sjáðu á Hverfisgötu í Reykjavík. 13.12.2013 07:00 Tæknin nýtt þar sem hennar er þörf Landssamband eldri borgara (LEB) og Securitas hafa gert með sér langtímasamning um kynningu, þróun og innleiðingu á tæknilausnum sem auðvelda öldruðum búsetu á eigin heimili. 13.12.2013 07:00 Finnur Árnason ráðinn til starfa Finnur Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum. 13.12.2013 07:00 Röddin fyrir utangarðsfólk Samtökin Röddin – baráttusamtök fyrir réttindum utangarðsfólks voru stofnuð á fjölmennum fundi í Iðnó. 13.12.2013 07:00 Formaður Stúdentaráðs: Lágmarkskrafa að hækkunin skili sér til skólans "Hvernig í ósköpunum er það hvetjandi fyrir námsmenn við HÍ að borga meira fyrir minni gæði?“ 12.12.2013 22:34 Stálu skartgripum að verðmæti á fjórðu milljón Erlenda parið sem var handtekið í Leifsstöð í gærkvöldi vegna gruns um þjófnað fór úr landi að loknum yfirheyrslum. 12.12.2013 21:02 Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddina Tveir sérfræðingar í gervigreind hafa gefið út nýstárlegan tölvuleik þar sem spilurum gefst tækifæri á að stíga inn í þrívíðan heim tölvunnar. 12.12.2013 20:00 Eldur í ruslagámi við Gullinbrú Talið að um íkveikju hafi verið að ræða. 12.12.2013 19:33 Sjá næstu 50 fréttir
1.800 manns hafa skrifað undir Rúmlega 1.800 manns höfðu síðdegis í gær skrifað undir áskorun á netinu þar sem stjórn Ríkisútvarpsins er hvött til að framlengja ekki ráðningarsamning við núverandi útvarpsstjóra, Pál Magnússon 14.12.2013 07:00
Leikfélag Sólheima til Spánar Fljótlega eftir áramót hefjast æfingar hjá Leikfélagi Sólheima á nýju leikriti sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta, rétt eins og síðustu 82 árin. 14.12.2013 07:00
Þjóðarsátt um fjárlög Formaður fjárlaganefndar segir að forgangsröðun meirihluta fjárlaganefndar sé þjóðarsátt um fjárlög næsta árs. 13.12.2013 21:14
Arnaldur út um allan heim Bækur hans hafa selst í yfir 10 milljónum eintaka um heim allan og væri öllum seldum eintökum hans raðað upp í röð myndi hún ná frá Reykjavík og til Parísar. Ísland í dag tók saman nærmynd af metsöluhöfundinum Arnaldi Indriðasyni. 13.12.2013 21:00
„Þessi próf eru gagnslaus“ Stór hluti þeirra sem telja sig vera með fæðuóþol eða ofnæmi þjást ekki af slíku. Hávær umræða um matarræði hefur orðið til þess að ýmiskonar próf, sem ætlað er að sía út fæðutegundir sem ber að varast, hafa skotið upp kollinum. 13.12.2013 20:15
Ójafnvægi í íslensku samfélagi: Eintak af dýrasta sjónvarpinu seldist og aldrei fleiri hjá mæðrastyrksnefnd 13.12.2013 20:00
Stuldur á hönnun vaxandi vandamál Algengt er að íslenskri hönnun sé stolið og eftirlíkingar eru seldar í stórum stíl. Vandamálið teygir sig út fyrir landsteinana og hafa jafnvel verið stofnuð stór fyrirtæki erlendis í kringum stolna íslenska hönnun. 13.12.2013 20:00
Skattatilboð til leigjenda eins og hver annar brandari Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, efast um að fólk á leigumarkaði hafi fjárhagslegt svigrúm til að nýta sér boðaðan skattaafslátt ríkisstjórnarinnar í tengslum við skuldaaðgerðirnar. 13.12.2013 19:45
Arion banki vill boð Einars skriflegt Einar Kárason rithöfundur fékk símtal frá Arion banka vegna tilboðs um að láta mánaðarlega greiðslur til bankans renna til Mæðrastyrksnefndar. „Ég gat ekki skilið okkar samtal á annan hátt en að þeir væru í alvöru að hugleiða þetta boð,“ skrifar Einar. 13.12.2013 19:23
Tveggja kílóa hamborgari Júdókappinn, Björn Sigurðarson tók áskorun Texasborgara og reyndi að torga risahamborgara og meðlæti á 60 mínútum. Fréttastofan fylgdist með. 13.12.2013 19:00
Reyndi við tveggja kílóa borgara Veitingastaðurinn, Texasborgarar hefur undanfarið skorað á fólk að reyna við máltíðina ógurlegu. Hún samanstendur af tveimur kílóum af kjöti, 200 grömmum af frönskum kartöflum og hálfum lítra af vatni. Þá er brauðið, sósan og annað álegg ótalið. 13.12.2013 18:06
Hættuástandi á Reykjavíkurflugvelli aflétt Bilun kom upp í hemlunarbúnaði Fokker-vélar á leið til Reykjavíkur. Vélin er lent heilu og höldnu. 13.12.2013 17:37
„Ég ætla ekki að vera gaurinn sem nefbraut Ben Stiller“ Ólafi Darra leistar ekki á blikuna þegar Ben Stiller bað hann um að ráðast á sig enda eilítill stærðarmunur á leikurunum. 13.12.2013 15:24
Vonast eftir þjóðarsátt um fjárlög ríkisstjórnarinnar Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis vonast eftir þjóðarsátt um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Hún gagnrýndi harkalega niðurskurðaraðgerðir síðustu ríkisstjórnar í heilbrigðismálum. 13.12.2013 15:20
Einar Kárason setur Arion banka í siðferðisklemmu Hefur gert bankanum sanngjarnt tilboð. 13.12.2013 15:18
Rógburðurinn reyndist vera menntaskólahrekkur Grín tveggja menntaskólanema fór úr böndunum. Varð valdur að ásökunum milli leigubílastöðvarinnar City Taxi og samkeppnisaðila. 13.12.2013 15:09
Björn Blöndal leiðir lista Bjartrar framtíðar Þrjár konur eru í fjórum efstu sætunum á lista Bjartrar framtíðar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Aðstoðarmaður borgarstjóra leiðir listann. Borgarfulltrúarnir Einar Örn Benediktsson og Karl Sigurðsson færast niður listann. 13.12.2013 15:01
Jóhanna ávarpar mannréttindaráðstefnuna WorldPride "Það er dapurlegt að samkynhneigðir víða um heiminn þurfi enn að búa við ofbeldi og mannréttindabrot,“ segir Jóhanna. 13.12.2013 14:58
Hættir vegna nafnlauss áburðar um barnaníð: Krakkarnir gráta Ragnar Þór kennara Mikill harmur og tregi er nú ríkjandi meðal barna við Norðlingaskóla vegna brotthvarfs hans. 13.12.2013 14:32
Lúðvík Geirsson hættir í bæjarpólitík Lúðvík Geirsson hefur verið í bæjarstjórn Í Hafnarfirði í um tvo áratugi og bæjarstjóri frá árinu 2002 til ársins 2010. 13.12.2013 13:03
Grunar keppinaut um rógburð á Facebook "Ég er á leiðinni til Sveins Andra en hann er Facebook snillingur og getur eflaust fundið út hvaðan þessi færsla um leigubílstjórann Hall er komin,“ segir Sigtryggur Arnar Manússon, framkvæmdastjóri City taxi. 13.12.2013 13:00
Jólatrjáasala fer hægt af stað Sala á Jólatrjám hefur farið hægt af stað í desember að mati söluaðila. Þeir reikna með því að næsta helgi verði annasöm. 13.12.2013 12:18
Segir AGS reka pólitík sem vinni gegn hagsmunum almennings Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, gefur lítið fyrir gagnrýni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á skuldaaðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hann segir að sjóðurinn hafi alltaf verið á móti almennum aðgerðum og að pólitísk stefna hans hafi aldrei reynst almenningi vel. 13.12.2013 12:02
Gunnar Axel vill leiða lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði „Ég vil gjarnan fá tækifæri til að fylgja eftir þeim verkefnum sem við höfum sett af stað og taka þátt í því að byggja upp og móta ný tækifæri á grundvelli þess árangurs sem náðst hefur í rekstri sveitarfélagsins,“ segir Gunnar Axel. 13.12.2013 10:51
Stórt snjóflóð féll á þjóðveginn í Norðfirði Stórt snjóflóð féll á þjóðveginn í Norðfirði á háannatímanum upp úr klukkan átta í morgun, en svo vel vildi til að engin bíll var þar á ferð, einmitt þegar flóðið féll. 13.12.2013 10:26
Iðrun ökumanns mikilvægari en fangelsisdómurinn Aðstandendur fórnarlamba gáleysisaksturs vilja heldur efla forvarnir en þyngja refsingar. Þau segja ökumanninn ábyrgan en að mikilvægara sé að hann iðrist og breyti hegðun en sitji fleiri ár í fangelsi. 13.12.2013 10:18
Áskilja sér bætur vegna Bakkavegar Fyrirtækið Vinnuvélar Eyjólfs á Húsavík áskilur sér bótarétt vegna legu vegar frá Húsavíkurhöfn að áformuðu iðnaðarsvæði á Bakka. 13.12.2013 09:45
Vinabæir Álftaness settir út í kuldann Sambandi við vinabæi Álftaness verður slitið. Þetta ákvað bæjarstjórn Garðabæjar, sem eins og kunnugt er sameinaðist Álftanesi um síðustu áramót. 13.12.2013 09:45
Byggja þrefalt stærri heitavatnstank Byggja á sex þúsund rúmmetra heitavatnstank á Akranesi í stað tvö þúsund rúmmetra tanks sem þar er. 13.12.2013 09:45
Fjóra daga með póstinum innansveitar Eva Dögg Þorsteinsdóttir sem er í sveitarstjórn Mýrdalshrepps sat hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunar næsta árs þar sem fundargögn bárust henni aðeins sólarhring fyrir fund. 13.12.2013 09:30
Svipir Bakkavararbræðra í sögu Óskars Magnússonar Þeim lýst sem menningarlausum plebbum. 13.12.2013 08:50
Smábátarnir að klára ýsukvótann Smábátar, sem róa í svonefndu krókaaflamarkskerfi, eru sumir umþaðbil að klára eða jafnvel búnir með ýsukvóta sína fyrir þetta fiskveiðiár, en átta og hálfur mánuður er til upphafs næsta fiskveiðiárs. 13.12.2013 08:31
Al Thani dómarnir vekja víða athygli Dómarnir yfir Kaupþingsmönnunum sem féllu í héraðsdómi í gær hafa vakið töluverða athygli út fyrir landsteinana. Margir af stærstu miðlum heims hafa fjallað um málið og má þar nefna BBC, Financial Times, Bloomberg og the Wall Street Journal. 13.12.2013 07:59
Ræddi ofbeldið við embættismenn páfa Nýskipaður sendiherra Íslands í Páfagarði er fyrsti kaþólikkinn sem gegnir því embætti. Ræddi kynferðisofbeldi í Landakotsskóla við æðstu embættismenn í Vatíkaninu og segist hafa lýst hryggð yfir því hvernig kaþólska kirkjan tók á málinu. 13.12.2013 07:30
Snjóflóð lokaði veginum til Ólafsfjarðar Snjóflóð féll á þjóðveginn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar í nótt og er vegurinn lokaður. Engin var á ferð um veginn þegar flóðið féll, en það verður ekki rutt fyrr en í birtingu, til þess að snjóeftirlitsmenn geti metið hættu á frekari flóðum. 13.12.2013 07:10
Íslensk móðir óttast að sonur sinn hafi verið fórnarlamb glæps Vilborg Einarsdóttir, stjúpmóðir Friðriks Kristjánssonar, þrítugs Íslendings sem ekkert hefur spurst til síðan í apríl, var í viðtali við paragvæsku fréttastofuna ABC Color í gær. 13.12.2013 07:00
Bætt aðgengi á Hverfisgötunni Búið er að malbika hjólastíga fyrir framan Bíó Paradís og verslunina Sjáðu á Hverfisgötu í Reykjavík. 13.12.2013 07:00
Tæknin nýtt þar sem hennar er þörf Landssamband eldri borgara (LEB) og Securitas hafa gert með sér langtímasamning um kynningu, þróun og innleiðingu á tæknilausnum sem auðvelda öldruðum búsetu á eigin heimili. 13.12.2013 07:00
Finnur Árnason ráðinn til starfa Finnur Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum. 13.12.2013 07:00
Röddin fyrir utangarðsfólk Samtökin Röddin – baráttusamtök fyrir réttindum utangarðsfólks voru stofnuð á fjölmennum fundi í Iðnó. 13.12.2013 07:00
Formaður Stúdentaráðs: Lágmarkskrafa að hækkunin skili sér til skólans "Hvernig í ósköpunum er það hvetjandi fyrir námsmenn við HÍ að borga meira fyrir minni gæði?“ 12.12.2013 22:34
Stálu skartgripum að verðmæti á fjórðu milljón Erlenda parið sem var handtekið í Leifsstöð í gærkvöldi vegna gruns um þjófnað fór úr landi að loknum yfirheyrslum. 12.12.2013 21:02
Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddina Tveir sérfræðingar í gervigreind hafa gefið út nýstárlegan tölvuleik þar sem spilurum gefst tækifæri á að stíga inn í þrívíðan heim tölvunnar. 12.12.2013 20:00