Innlent

Vinabæir Álftaness settir út í kuldann

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Álftanesingar hallda ekki gömlu vinabæjunum.
Álftanesingar hallda ekki gömlu vinabæjunum. Fréttablaðið/Stefán
Sambandi við vinabæi Álftaness verður slitið. Þetta ákvað bæjarstjórn Garðabæjar, sem eins og kunnugt er sameinaðist Álftanesi um síðustu áramót.

Álftanes var í norrænu vinabæjasamstarfi við Gävle í Svíþjóð, Gjøvi í Noregi, Næstved í Danmörku og Rauma í Finnlandi.

Bæjarstjórnin samþykkti tillögu Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að tilkynna sveitarfélögunum um vinslitin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×