Sjálfstætt Skotland myndi vilja náið samband við Ísland Heimir Már Pétursson skrifar 22. október 2013 19:07 Leiðtogi Skoska Þjóðarflokksins á breska þinginu segir að samband Skota við Íslendinga verði mun betra en samband Breta og Íslendinga, ef Skotar samþykkja sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Angus Robertson er einlægur sjálfstæðissinni og vill sjá fána Skotlands blakta meðal fána annarra sjálfstæðra ríkja í heiminum. Hann situr á breska þinginu fyrir Skoska Þjóðarflokkinn sem nú er í meirihluta á skoska þinginu og hefur boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu í september á næsta ári um fullt sjálfstæði Skota. „Þá yrðum við að fullu sjálfstætt ríki. Ég er mjög spenntur fyrir því. Ég get ekki beðið eftir því að Skotar verði á ný á meðal þjóða í Norður Evrópu. Það er áskorun hvernig við getum átt náið samstarf við þjóðir eins og Ísland, Noreg og Danmörk sem eiga við sömu áskoranir í umhverfis- efnhags- , félags og öryggismálum,“ segir Robertson. Angus flutti erindi um framtíð Skotlands sem sjálfstæðs ríkis í Norræna húsinu í dag en í dag er um helmingur Skota óákveðinn í þessum efnum, um fjórðungur á móti sjálfstæði og annar fjórðungur því fylgjandi. „Við viljum gjarnan leggja okkar að mörkum í þeim áskorunum sem þjóðirnar glíma við í umhverfismálum og orkumálum og þeim tækifærum sem eru í efnahagsmálum. Við teljum okkur einnig hafa eitthvað fram að færa í öryggis- og varnarmálum þar sem við viljum leggja okkur fram,“ segir Robertson. Þjóðarflokkurinn vill starfa áfram innan alþjóðastofnana eins og NATO og Evrópusabandsins en Angus telur að samband Skota og Íslendinga yrði mun betra en samband Íslendinga við Breta. „Það eru allar ástæður til að ætla að samband sjálfstæðs Skotlands og Íslands verði mun betra en samband Íslands og Bretlands er í dag. Ég get ekki ímyndað mér að beita vinsamlega nágranna þjóð hryðjuverkalögum. Ég get heldur ekki ímyndað mér að vinsamleg nágrannaþjóð tæki ekki þátt í loftferðareftirliti á svæðinu, eins og Bretar hafa aldrei gert hér við land,“ sagði Angus Robertson þingmaður Skoska þjóðarflokksins. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira
Leiðtogi Skoska Þjóðarflokksins á breska þinginu segir að samband Skota við Íslendinga verði mun betra en samband Breta og Íslendinga, ef Skotar samþykkja sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. Angus Robertson er einlægur sjálfstæðissinni og vill sjá fána Skotlands blakta meðal fána annarra sjálfstæðra ríkja í heiminum. Hann situr á breska þinginu fyrir Skoska Þjóðarflokkinn sem nú er í meirihluta á skoska þinginu og hefur boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu í september á næsta ári um fullt sjálfstæði Skota. „Þá yrðum við að fullu sjálfstætt ríki. Ég er mjög spenntur fyrir því. Ég get ekki beðið eftir því að Skotar verði á ný á meðal þjóða í Norður Evrópu. Það er áskorun hvernig við getum átt náið samstarf við þjóðir eins og Ísland, Noreg og Danmörk sem eiga við sömu áskoranir í umhverfis- efnhags- , félags og öryggismálum,“ segir Robertson. Angus flutti erindi um framtíð Skotlands sem sjálfstæðs ríkis í Norræna húsinu í dag en í dag er um helmingur Skota óákveðinn í þessum efnum, um fjórðungur á móti sjálfstæði og annar fjórðungur því fylgjandi. „Við viljum gjarnan leggja okkar að mörkum í þeim áskorunum sem þjóðirnar glíma við í umhverfismálum og orkumálum og þeim tækifærum sem eru í efnahagsmálum. Við teljum okkur einnig hafa eitthvað fram að færa í öryggis- og varnarmálum þar sem við viljum leggja okkur fram,“ segir Robertson. Þjóðarflokkurinn vill starfa áfram innan alþjóðastofnana eins og NATO og Evrópusabandsins en Angus telur að samband Skota og Íslendinga yrði mun betra en samband Íslendinga við Breta. „Það eru allar ástæður til að ætla að samband sjálfstæðs Skotlands og Íslands verði mun betra en samband Íslands og Bretlands er í dag. Ég get ekki ímyndað mér að beita vinsamlega nágranna þjóð hryðjuverkalögum. Ég get heldur ekki ímyndað mér að vinsamleg nágrannaþjóð tæki ekki þátt í loftferðareftirliti á svæðinu, eins og Bretar hafa aldrei gert hér við land,“ sagði Angus Robertson þingmaður Skoska þjóðarflokksins.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið Sjá meira