Innlent

Maðurinn skilaði sér heim

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Leit björgunarsveita stendur nú yfir í Breiðholti og nágrenni að karlmanni á sjötugsaldri.
Leit björgunarsveita stendur nú yfir í Breiðholti og nágrenni að karlmanni á sjötugsaldri. mynd/Friðrik Þór
Maðurinn sem björgunarsveitir leituðu að í dag er fundinn.

Maðurinn er með alzheimer og fór frá heimili sínu snemma í morugn

Hann fannst ekki við eftirgrennslan lögreglu. Því var ákveðið að hefja víðtækari leit.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×