Fleiri fréttir Höfðun dómsmáls frestar ekki framkvæmdum Í tilkynningu frá Vegagerðinni er útskýrt af hverju ekki sé gerlegt að bíða niðurstöðu dómsmála varðandi framkvæmdir við Álftanesveg. 23.9.2013 16:43 Fleiri Íslendingar fá þunga dóma í Danmörku Fjórir Íslendingar hlutu í dag dóma í Danmörku fyrir aðild sína að stóru fíkniefnamáli. Þyngsti dómurinn var tíu ár. 23.9.2013 16:36 „Er kjaftstopp yfir þessu heilbrigðiskerfi“ Eitt myndatæki er til á Akureyri til að greina brjóstakrabbamein en tækið er bilað og ekki vitað hvenær það kemst i lag. Kona á Akureyri sem fann hnút í brjósti sætti sig ekki við biðtímann og fór til Reykjavíkur á eigin kostnað til að fara í myndatöku. 23.9.2013 15:00 Kennari lagði barn í einelti: „Barnið mitt þjáist áfram“ "Hún er bara búin að brjóta af sér í starfi þessi kona og það hefur engar afleiðingar haft í för með sér fyrir hana, en barnið mitt þjáist áfram," segir móðir barns sem lagt var í einelti af kennara sínum í tvö ár. 23.9.2013 15:00 Maður finnur bara til svo mikillar reiði Þóra Arnórsdóttir missti bekkjarsystur sína í gíslatökunni í Naíróbí. 23.9.2013 14:46 Hanna Birna segir sveitarfélögin ekki hafa óskað eftir breytingum Ekkert fé fer til nýframkvæmda í vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu tíu árum í skiptum fyrir samkomulag sem sveitarfélögin á svæðinu gerðu við fyrri ríkisstjórn um að þess í stað færi milljarður til almenningssamgangna. 23.9.2013 14:33 Öll börn í borginni eiga að fá næringarríka máltíð Borgaryfirvöld vilja tryggja að öll börn í borginni fái sambærilega næringarríka máltíð. Því er verið að þróa sameiginlegan gagnagrunn fyrir yfirmenn í skólamötuneytum Reykjavíkurborgar til að halda utan um hráefniskaup, matseðla og verð. 23.9.2013 13:18 Kvikmyndin skaðleg fyrir Wikileaks Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, telur myndina The Fifth Estate tilraun til að skaða WikiLeaks; efni myndarinnar á sér enga stoð í raunveruleikanum og atriði í handriti, þar sem Egill Helgason leikur sjálfan sig, er aulahrollsvaki. 23.9.2013 12:58 Snákur fannst í flugvél Qantas Fella þurfti niður flug flugfélagsins frá Syndney til Tókýó í nótt. 23.9.2013 12:55 Íslensk kona lést í bílslysi í Noregi Íslensk kona lést í bílslysi í Noregi á laugardag. Þrjár ellefu ára gamlar stúlkur voru með henni í bílnum. 23.9.2013 12:37 Innbrot og fíkniefnaakstur á Suðurnesjum Þrjú innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. 23.9.2013 12:29 Fyrrverandi formaður VR: „Gyltan var mikill gleðigjafi í lífi okkar“ „Ég hef ekki búið með svíni áður en það venst furðulega vel,“ segir Stefán Einar Stefánsson, fyrrverandi formaður VR. 23.9.2013 11:45 Metfjöldi í húsgagnasmíði á Akureyri Aldrei hafa fleiri nemendur stundað nám í húsgagnasmíði við Verkmenntaskólann á Akureyri. 23.9.2013 10:15 Töluverður viðbúnaður við Hæstarétt vegna Annþórs og Barkar Fjöldi lögreglumanna gætir hússins en Börkur og Annþór komu í fylgd fangavarða rétt áður en dómur var settur klukkan níu í morgun. 23.9.2013 09:59 Ætla að ryðjast þarna inn með sinni vélaherdeild Um tuttugu Hraunavinir hafa myndað varnarvegg í Gálgahrauni þar sem vegaframkvæmdir fara nú fram. 23.9.2013 09:51 Egill Helgason hyllir Assange í sjónvarpsþætti Í óútkominni kvikmynd um Wikileaks hyllir Egill Helgason og allir tæknimenn RÚV Julian Assange í og eftir sjónvarpsviðtal og segja hann hafa komið Íslandi til bjargar með upplýsingum sínum. 23.9.2013 07:48 Gríðarlegur stormur í Kína Að minnsta kosti tuttugu og fimm er látnir eftir að fellibylurinn Usagi gekk á landi í Guangdong héraði í suðurhluta Kína í nótt. 23.9.2013 07:21 Lögreglan í óða önn við að elta fíkniefnamenn Í sex tilvikum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem ökumenn voru stöðvaðir komu fíkniefni komu við sögu. 23.9.2013 07:13 Hnífamaður í Hafnarfirði Lögreglan handtók mann í Hafnarfirði í gærkvöldi sem grunaður er um að hafa ógnað öðrum með hnífi. 23.9.2013 07:09 Þróa lyf sem virkar gegn öllum innflúensum Vísindamenn telja sig hafa stigið stórt skref í átt að því að þróa bóluefni sem ætti að verja mannslíkmann fyrir öllum tegundum af flensu. 23.9.2013 07:00 Óttast skattahækkanir á lágtekjufólk Forystumenn Starfsgreinasambandsins óttast að skattar verði hækkaðir á fólk með lágar og miðlungstekjur. Þeir óttast að stjórnvöld seilist í vasa almennings til að bæta upp tekjutap ríkissjóðs vegna afnáms og breytinga á öðrum sköttum. 23.9.2013 07:00 Bæjarstjóri klökknaði er sást í Grundarfjörð Vinabæjartengsl við Grundarfjörð eru í miklum metum í franska bænum Paimpol sem byggðist upp á auði sem sjómenn þaðan sóttu til Íslands. Nýleg heimsókn franska bæjarstjórans þótti vel heppnuð. Götu í bænum var gefið franskt nafn. 23.9.2013 07:00 Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23.9.2013 07:00 Ferðaþjónustan fær 1% af rannsóknafénu Um 100 milljónir króna renna til ferðaþjónustunnar af opinberu rannsóknafé. Árið 2012 voru gjaldeyristekjur af greininni hins vegar 236 milljarðar króna. Árið 2007 fóru 12,7 milljarðar til rannsókna atvinnuveganna; 70 milljónir til ferðaþjónustunnar. 23.9.2013 07:00 Umsókn um lóð undir skipaniðurrif synjað Taka á upp viðræður við tvö félög sem áhuga hafa á iðnaðarlóðum á Grundartanga. Umleitan þriðja félagsins er hins vegar synjað. 23.9.2013 07:00 Ný ljósmyndakeppni byrjar í dag Útivist er annað þemað í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins sem hefst í dag. Valdar verða bestu myndirnar frá sumrinu og haustinu í þremur flokkum og var náttúran þema fyrstu keppninnar, en úrslit úr henni voru kunngjörð í blaðinu á laugardag. Í verðlaun fyrir bestu myndina er glæsileg Nikon 10,1 milljóna pixla myndavél með 10-27 mm linsu. 23.9.2013 07:00 Skýrsluskilin aldrei tímasett Skilin á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sparisjóðina hafa aldrei verið tímasett og því er villandi að tala um að þeim hafi verið frestað á fundi með forsætisnefnd Alþingis í þarsíðustu viku. Þetta segir Hrannar Már S. Hafberg, formaður nefndarinnar. 23.9.2013 07:00 Ósáttur við vinnubrögð Reykjavíkurborgar "Það stenst ekkert sem þeir segja,“ segir Pálmi Bergmann, eigandi farahreinsunarinnar Úðafoss á Vitastíg, afar ósáttur við vinnubrögð Reykjavíkurborgar í kringum framkvæmdir sem nú standa yfir á Hverfisgötu. 23.9.2013 00:01 "Bifröst skilar engu til íslensks samfélags“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að ekki sé hægt að reka nema einn almennilegan háskóla á Íslandi. Hann telur að loka eigi háskólum líkt og Bifröst sem hann segir að skili engu til íslensks samfélags. 22.9.2013 23:38 Þingmaður á toppi Mt. Blanc Robert Marshall, þingmaður Bjartar framtíðar, kleif á föstudag Mt. Blanc fjallið í frönsku Ölpunum. Marshall er vanur göngumaður og kleif alla leið á topp Mt. Blanc. Fjallið er alls 4810 metrar að hæð og er eitt hæsta fjall í Evrópu. 22.9.2013 22:53 Fæddi á bílastæðinu við sjúkrahúsið á Selfossi Nýjasti fjölskyldu-meðlimurinn á bænum Gljúfri í Ölfusi var ekki á því að láta bíða eftir sér aðfaranótt laugardagsins því móðir hennar fæddi hana á bílaplaninu við sjúkrahúsið á Selfossi. 22.9.2013 22:28 Saka borgaryfirvöld um að beita blekkingum Íbúasamtök Vesturbæjar hafa stofnað til undirskriftalista vegna deiliskipulags við Vesturbugt, nýs hverfis sem reisa á gamla hafnarsvæðinu, milli Sjómannasafnsins og Slippsins. 22.9.2013 21:10 Ríkisskattstjóri flytur þjónustuver til Norðurlands Stöfum hjá Ríkisskattstjóra á Norðurlandi mun fjölga á næstunni. Ákveðið hefur verið að flytja þjónustuver sem rekið hefur verið í Reykjavík til Akureyrar og Siglufjarðar. 22.9.2013 20:54 Mörg dæmi um að foreldrar kaupi GTA V fyrir börn sín Mörg dæmi eru um að börn komi í fylgd foreldra til að tryggja sér eintak af ofbeldisfullum tölvuleik sem nú tröllríður afþreyingar-bransanum. Framkvæmdastjóri Skífunnar segist aldrei hafa séð slíkar vinsældir. 22.9.2013 19:33 "Við munum gera betur“ "Við tökum þessum skilaboðum og munum auðvitað gera betur.“ Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en flokkurinn hefur tapað um tíu prósenta fylgi á síðasta ári. Hann segir fylgistapið ekki áfellisdóm yfir sér. 22.9.2013 19:20 Tekist á um umfang greiðsluþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu Samstaða er um það innan nefndar um greiðsluþáttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu að einfalda megi kerfið. Þar er hins vegar tekist á um hvort fólk eigi að greiða fyrir það í framtíðinni að leggjast inn á sjúkrahús. 22.9.2013 18:57 Engin framlög til vegaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu næsta áratuginn Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður segir Reykjavík sitja á hakanum í vegaframkvæmdum en engu fé verði að óbreyttu varið að til vegaframkvæmda í höfuðborginni næstu tíu árin. 22.9.2013 18:46 Féll í sprungu við Bjarnafossa Björgunarsveitir á Vesturlandi hafa verið kallaðar út vegna manns sem féll í sprungu í sumarhúsahverfinu Fjárhústungu rétt við Barnafossa. 22.9.2013 18:11 Fundu yfir tonn af kókaíni í franskri flugvél Yfir eitt tonn af kókaíni fannst í flugvél Air France á flugvellinum í París. Vélin var að koma frá Caracas, höfuðborg Venesúela og hafði 1,3 tonni af kókaíni verið smyglað um borð í flugvélina í 30 ferðatöskum. 22.9.2013 17:37 Ástandið á helgarvöktum sem í hers höndum Vaktlæknir á Landspítalanum segir næturvaktir á slysadeild bera áfengismenningu Íslendinga slæmt vitni. 22.9.2013 13:00 Fjármálastofnanir eiga 53 íbúðir og hús í Kópavogi Drómi og Arion banki eiga hvor um sig 22 eignir en þetta kemur fram í fyrirspurn Hjálmars Hjálmarssonar í bæjarráði Kópavogsbæjar. 22.9.2013 13:00 Keyrði á ljósastaur og reyndi að flýja vettvang Sex aðrir ökumenn var teknir úr umferð í nótt vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs. 22.9.2013 10:00 Jón Gnarr segir föður sinn hafa goldið fyrir að vera ekki sjálfstæðismaður Segir föðir sinn hafa hlotið lítinn frama hjá lögreglunni þótt hann væri bæði vandvirkur og duglegur. Það að hann var "kommi“ hafi haft félagsleg- og efnahaglseg áhrif á fjölskyldu hans. 21.9.2013 21:30 Oddviti Sjálfstæðisflokks vill kosningar um Reykjavíkurflugvöll Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill að kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar samhliða borgarstjórnarkosningum í vor. 21.9.2013 19:16 Áreitti unga telpu í strætó Stúlka um tvítugt varð vitni að atvikinu og óttaðist að maðurinn myndi taka til örþrifa ráða og nálgast þær báðar 21.9.2013 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Höfðun dómsmáls frestar ekki framkvæmdum Í tilkynningu frá Vegagerðinni er útskýrt af hverju ekki sé gerlegt að bíða niðurstöðu dómsmála varðandi framkvæmdir við Álftanesveg. 23.9.2013 16:43
Fleiri Íslendingar fá þunga dóma í Danmörku Fjórir Íslendingar hlutu í dag dóma í Danmörku fyrir aðild sína að stóru fíkniefnamáli. Þyngsti dómurinn var tíu ár. 23.9.2013 16:36
„Er kjaftstopp yfir þessu heilbrigðiskerfi“ Eitt myndatæki er til á Akureyri til að greina brjóstakrabbamein en tækið er bilað og ekki vitað hvenær það kemst i lag. Kona á Akureyri sem fann hnút í brjósti sætti sig ekki við biðtímann og fór til Reykjavíkur á eigin kostnað til að fara í myndatöku. 23.9.2013 15:00
Kennari lagði barn í einelti: „Barnið mitt þjáist áfram“ "Hún er bara búin að brjóta af sér í starfi þessi kona og það hefur engar afleiðingar haft í för með sér fyrir hana, en barnið mitt þjáist áfram," segir móðir barns sem lagt var í einelti af kennara sínum í tvö ár. 23.9.2013 15:00
Maður finnur bara til svo mikillar reiði Þóra Arnórsdóttir missti bekkjarsystur sína í gíslatökunni í Naíróbí. 23.9.2013 14:46
Hanna Birna segir sveitarfélögin ekki hafa óskað eftir breytingum Ekkert fé fer til nýframkvæmda í vegagerð á höfuðborgarsvæðinu á næstu tíu árum í skiptum fyrir samkomulag sem sveitarfélögin á svæðinu gerðu við fyrri ríkisstjórn um að þess í stað færi milljarður til almenningssamgangna. 23.9.2013 14:33
Öll börn í borginni eiga að fá næringarríka máltíð Borgaryfirvöld vilja tryggja að öll börn í borginni fái sambærilega næringarríka máltíð. Því er verið að þróa sameiginlegan gagnagrunn fyrir yfirmenn í skólamötuneytum Reykjavíkurborgar til að halda utan um hráefniskaup, matseðla og verð. 23.9.2013 13:18
Kvikmyndin skaðleg fyrir Wikileaks Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, telur myndina The Fifth Estate tilraun til að skaða WikiLeaks; efni myndarinnar á sér enga stoð í raunveruleikanum og atriði í handriti, þar sem Egill Helgason leikur sjálfan sig, er aulahrollsvaki. 23.9.2013 12:58
Snákur fannst í flugvél Qantas Fella þurfti niður flug flugfélagsins frá Syndney til Tókýó í nótt. 23.9.2013 12:55
Íslensk kona lést í bílslysi í Noregi Íslensk kona lést í bílslysi í Noregi á laugardag. Þrjár ellefu ára gamlar stúlkur voru með henni í bílnum. 23.9.2013 12:37
Innbrot og fíkniefnaakstur á Suðurnesjum Þrjú innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. 23.9.2013 12:29
Fyrrverandi formaður VR: „Gyltan var mikill gleðigjafi í lífi okkar“ „Ég hef ekki búið með svíni áður en það venst furðulega vel,“ segir Stefán Einar Stefánsson, fyrrverandi formaður VR. 23.9.2013 11:45
Metfjöldi í húsgagnasmíði á Akureyri Aldrei hafa fleiri nemendur stundað nám í húsgagnasmíði við Verkmenntaskólann á Akureyri. 23.9.2013 10:15
Töluverður viðbúnaður við Hæstarétt vegna Annþórs og Barkar Fjöldi lögreglumanna gætir hússins en Börkur og Annþór komu í fylgd fangavarða rétt áður en dómur var settur klukkan níu í morgun. 23.9.2013 09:59
Ætla að ryðjast þarna inn með sinni vélaherdeild Um tuttugu Hraunavinir hafa myndað varnarvegg í Gálgahrauni þar sem vegaframkvæmdir fara nú fram. 23.9.2013 09:51
Egill Helgason hyllir Assange í sjónvarpsþætti Í óútkominni kvikmynd um Wikileaks hyllir Egill Helgason og allir tæknimenn RÚV Julian Assange í og eftir sjónvarpsviðtal og segja hann hafa komið Íslandi til bjargar með upplýsingum sínum. 23.9.2013 07:48
Gríðarlegur stormur í Kína Að minnsta kosti tuttugu og fimm er látnir eftir að fellibylurinn Usagi gekk á landi í Guangdong héraði í suðurhluta Kína í nótt. 23.9.2013 07:21
Lögreglan í óða önn við að elta fíkniefnamenn Í sex tilvikum hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt þar sem ökumenn voru stöðvaðir komu fíkniefni komu við sögu. 23.9.2013 07:13
Hnífamaður í Hafnarfirði Lögreglan handtók mann í Hafnarfirði í gærkvöldi sem grunaður er um að hafa ógnað öðrum með hnífi. 23.9.2013 07:09
Þróa lyf sem virkar gegn öllum innflúensum Vísindamenn telja sig hafa stigið stórt skref í átt að því að þróa bóluefni sem ætti að verja mannslíkmann fyrir öllum tegundum af flensu. 23.9.2013 07:00
Óttast skattahækkanir á lágtekjufólk Forystumenn Starfsgreinasambandsins óttast að skattar verði hækkaðir á fólk með lágar og miðlungstekjur. Þeir óttast að stjórnvöld seilist í vasa almennings til að bæta upp tekjutap ríkissjóðs vegna afnáms og breytinga á öðrum sköttum. 23.9.2013 07:00
Bæjarstjóri klökknaði er sást í Grundarfjörð Vinabæjartengsl við Grundarfjörð eru í miklum metum í franska bænum Paimpol sem byggðist upp á auði sem sjómenn þaðan sóttu til Íslands. Nýleg heimsókn franska bæjarstjórans þótti vel heppnuð. Götu í bænum var gefið franskt nafn. 23.9.2013 07:00
Lítið aðhafst vegna ólöglegs niðurhals Framkvæmdastjóri Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda segir tónlistarmenn tapa hátt í milljarði á ári hverju vegna ólöglegs niðurhals. Hann segir lagarammann skýran en svo virðist sem lögreglan fylgi slíkum málum illa eftir. 23.9.2013 07:00
Ferðaþjónustan fær 1% af rannsóknafénu Um 100 milljónir króna renna til ferðaþjónustunnar af opinberu rannsóknafé. Árið 2012 voru gjaldeyristekjur af greininni hins vegar 236 milljarðar króna. Árið 2007 fóru 12,7 milljarðar til rannsókna atvinnuveganna; 70 milljónir til ferðaþjónustunnar. 23.9.2013 07:00
Umsókn um lóð undir skipaniðurrif synjað Taka á upp viðræður við tvö félög sem áhuga hafa á iðnaðarlóðum á Grundartanga. Umleitan þriðja félagsins er hins vegar synjað. 23.9.2013 07:00
Ný ljósmyndakeppni byrjar í dag Útivist er annað þemað í ljósmyndakeppni Fréttablaðsins sem hefst í dag. Valdar verða bestu myndirnar frá sumrinu og haustinu í þremur flokkum og var náttúran þema fyrstu keppninnar, en úrslit úr henni voru kunngjörð í blaðinu á laugardag. Í verðlaun fyrir bestu myndina er glæsileg Nikon 10,1 milljóna pixla myndavél með 10-27 mm linsu. 23.9.2013 07:00
Skýrsluskilin aldrei tímasett Skilin á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um sparisjóðina hafa aldrei verið tímasett og því er villandi að tala um að þeim hafi verið frestað á fundi með forsætisnefnd Alþingis í þarsíðustu viku. Þetta segir Hrannar Már S. Hafberg, formaður nefndarinnar. 23.9.2013 07:00
Ósáttur við vinnubrögð Reykjavíkurborgar "Það stenst ekkert sem þeir segja,“ segir Pálmi Bergmann, eigandi farahreinsunarinnar Úðafoss á Vitastíg, afar ósáttur við vinnubrögð Reykjavíkurborgar í kringum framkvæmdir sem nú standa yfir á Hverfisgötu. 23.9.2013 00:01
"Bifröst skilar engu til íslensks samfélags“ Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að ekki sé hægt að reka nema einn almennilegan háskóla á Íslandi. Hann telur að loka eigi háskólum líkt og Bifröst sem hann segir að skili engu til íslensks samfélags. 22.9.2013 23:38
Þingmaður á toppi Mt. Blanc Robert Marshall, þingmaður Bjartar framtíðar, kleif á föstudag Mt. Blanc fjallið í frönsku Ölpunum. Marshall er vanur göngumaður og kleif alla leið á topp Mt. Blanc. Fjallið er alls 4810 metrar að hæð og er eitt hæsta fjall í Evrópu. 22.9.2013 22:53
Fæddi á bílastæðinu við sjúkrahúsið á Selfossi Nýjasti fjölskyldu-meðlimurinn á bænum Gljúfri í Ölfusi var ekki á því að láta bíða eftir sér aðfaranótt laugardagsins því móðir hennar fæddi hana á bílaplaninu við sjúkrahúsið á Selfossi. 22.9.2013 22:28
Saka borgaryfirvöld um að beita blekkingum Íbúasamtök Vesturbæjar hafa stofnað til undirskriftalista vegna deiliskipulags við Vesturbugt, nýs hverfis sem reisa á gamla hafnarsvæðinu, milli Sjómannasafnsins og Slippsins. 22.9.2013 21:10
Ríkisskattstjóri flytur þjónustuver til Norðurlands Stöfum hjá Ríkisskattstjóra á Norðurlandi mun fjölga á næstunni. Ákveðið hefur verið að flytja þjónustuver sem rekið hefur verið í Reykjavík til Akureyrar og Siglufjarðar. 22.9.2013 20:54
Mörg dæmi um að foreldrar kaupi GTA V fyrir börn sín Mörg dæmi eru um að börn komi í fylgd foreldra til að tryggja sér eintak af ofbeldisfullum tölvuleik sem nú tröllríður afþreyingar-bransanum. Framkvæmdastjóri Skífunnar segist aldrei hafa séð slíkar vinsældir. 22.9.2013 19:33
"Við munum gera betur“ "Við tökum þessum skilaboðum og munum auðvitað gera betur.“ Þetta segir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík en flokkurinn hefur tapað um tíu prósenta fylgi á síðasta ári. Hann segir fylgistapið ekki áfellisdóm yfir sér. 22.9.2013 19:20
Tekist á um umfang greiðsluþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu Samstaða er um það innan nefndar um greiðsluþáttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu að einfalda megi kerfið. Þar er hins vegar tekist á um hvort fólk eigi að greiða fyrir það í framtíðinni að leggjast inn á sjúkrahús. 22.9.2013 18:57
Engin framlög til vegaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu næsta áratuginn Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður segir Reykjavík sitja á hakanum í vegaframkvæmdum en engu fé verði að óbreyttu varið að til vegaframkvæmda í höfuðborginni næstu tíu árin. 22.9.2013 18:46
Féll í sprungu við Bjarnafossa Björgunarsveitir á Vesturlandi hafa verið kallaðar út vegna manns sem féll í sprungu í sumarhúsahverfinu Fjárhústungu rétt við Barnafossa. 22.9.2013 18:11
Fundu yfir tonn af kókaíni í franskri flugvél Yfir eitt tonn af kókaíni fannst í flugvél Air France á flugvellinum í París. Vélin var að koma frá Caracas, höfuðborg Venesúela og hafði 1,3 tonni af kókaíni verið smyglað um borð í flugvélina í 30 ferðatöskum. 22.9.2013 17:37
Ástandið á helgarvöktum sem í hers höndum Vaktlæknir á Landspítalanum segir næturvaktir á slysadeild bera áfengismenningu Íslendinga slæmt vitni. 22.9.2013 13:00
Fjármálastofnanir eiga 53 íbúðir og hús í Kópavogi Drómi og Arion banki eiga hvor um sig 22 eignir en þetta kemur fram í fyrirspurn Hjálmars Hjálmarssonar í bæjarráði Kópavogsbæjar. 22.9.2013 13:00
Keyrði á ljósastaur og reyndi að flýja vettvang Sex aðrir ökumenn var teknir úr umferð í nótt vegna ölvunar- eða fíkniefnaaksturs. 22.9.2013 10:00
Jón Gnarr segir föður sinn hafa goldið fyrir að vera ekki sjálfstæðismaður Segir föðir sinn hafa hlotið lítinn frama hjá lögreglunni þótt hann væri bæði vandvirkur og duglegur. Það að hann var "kommi“ hafi haft félagsleg- og efnahaglseg áhrif á fjölskyldu hans. 21.9.2013 21:30
Oddviti Sjálfstæðisflokks vill kosningar um Reykjavíkurflugvöll Oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík vill að kosið verði um framtíð Reykjavíkurflugvallar samhliða borgarstjórnarkosningum í vor. 21.9.2013 19:16
Áreitti unga telpu í strætó Stúlka um tvítugt varð vitni að atvikinu og óttaðist að maðurinn myndi taka til örþrifa ráða og nálgast þær báðar 21.9.2013 18:00