Fleiri fréttir „Íslenskt skyr - made in Sweden" "Skilaboð ríkisstjórnarinnar til landsbyggðarinnar er: Ykkar bíður einhæft atvinnulíf og fáir kostir,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, við upphaf þingstarfa á Alþingi í dag. 10.9.2013 15:21 Eðlilegt að endurskoða eftirlitsstofnanir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, telur eðlilegt að endurskoða umsvif eftirlitsstofnana hér á landi. Þetta sagði Bjarni á Alþingi í dag. Hann sagði hins vegar af og frá að það standi til að kippa stoðunum undan rekstri þeirra. 10.9.2013 14:42 Boðar umdeild frumvörp í haust Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti munnlega skýrslu um störf ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Hann sagði að von væri á fjölmörgum frumvörpum frá ríkisstjórninni í vetur sem tengdust meðal annars endurskoðun skattkerfisins og breytingum á heilbrigðis- og menntakerfinu. 10.9.2013 14:08 Sterar og skotfæri í Kópavogi Umfangsmikil kannabisræktun var stöðvuð í húsi á Kjalarnesi á dögunum. Við húsleit var lagt hald á um 400 kannabisplöntur, en karl og kona á þrítugsaldri voru handtekin í þágu rannsóknarinnar. Í framhaldinu var framkvæmd leit í híbýlum sem fólkið hefur einnig yfir að ráða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Þar var lagt hald á nokkrar kannabisplöntur til viðbótar, auk lítilræðis af öðrum fíkniefnum. 10.9.2013 13:45 Mikilli rigningu spáð í dag - hreinsið vel frá öllum niðurföllum Mikilli rigningu er spáð á höfuðborgarsvæðinu í dag og vill slökkviliðið brýna fyrir fólki að hreinsa vel frá öllum niðurföllum. 10.9.2013 13:31 Verðum að loka Hörpu - ef það er það sem þarf Kári Stefánsson, læknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir heilbrigðiskerfið hafa verið holað að innan og hann þekki dæmi um ótímabæran dauða sjúklinga vegna þessa. 10.9.2013 13:15 Hvatningarfundur lífeyrisþega - "Læk“ á loforðin Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu að laga skerðingar sem hafa verið gerðar á greiðslum til lífeyrisþega. 10.9.2013 13:10 Bakkaði yfir bensíndælu Óheppinn ökumaður, sem var nýkominn með ökutæki sitt úr skoðun, bakkaði yfir bensíndælu í Garðabæ. 10.9.2013 12:09 Þeir sem leggja ólöglega fá sektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir þeim ökumönnum sem ætla að leggja leið sína um Laugardalinn á landsleik Íslands og Albaníu að leggja löglega. 10.9.2013 11:13 Alhliða fjárfestingu þarf í ferðaþjónustu Ef spár um fjölgun ferðamanna ganga eftir þarf stórtæka fjárfestingu einkaaðila og hins opinbera. Huga þarf að gistirými, samgöngum og afþreyingu. 10.9.2013 10:30 Lögleiðing fíkniefna eina vitið Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, sem telur tvískinnung einkenna stefnu okkar og annarra Vesturlanda í fíkniefnamálum. 10.9.2013 10:16 6 milljónir til Flóttamannastofnunar SÞ Ísland hefur veitt 45 milljónum krónum í hjálparstarf á árunum 2012 og 2013 vegna neyðarástandsins í Sýrlandi. 10.9.2013 09:43 Fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar látinn Cal Worthington, fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar Ólafsdóttur er látinn 92 ára að aldri 10.9.2013 08:55 Vaskur Vinkill finnur gras á Selfossi Lögreglan á Selfossi lagði hald á nokkra tugi gramma af kannabisefnum snemma í gærkvöldi. 10.9.2013 08:07 Vegalausum oft vísað frá gistiskýli Gistiskýlið, húsnæði fyrir útigangsmenn, rúmar ekki lengur þá sem vantar pláss. Reykjavíkurborg leitar að nýju húsnæði. Önnur sveitarfélög eru sögð segja pass. 10.9.2013 08:00 Einn á næturvakt fyrir um sextíu íbúa Starfsmenn Reykjavíkurborgar ætla að skoða hvort breyta þurfi næturvörslu og staðsetningu öryggismyndavéla við Norðurbrún í kjölfar þess að aldraður maður fór út um nótt án þess að hans yrði vart og lést síðan af slysförum. 10.9.2013 08:00 Hámarksbætur úr sex hundruð í fimmtán hundruð þúsund krónur Nær tíu konur hafa fengið bætur samkvæmt nýjum lögum um bætur til þolenda ofbeldis og fengu þær allar bætur vegna kynferðisbrota. 10.9.2013 08:00 Deilt um afgreiðslu styrks til skákferðar Minnihlutinn í bæjarráði Kópavogs gagnrýndi á síðasta fundi hvernig taka ætti ákvörðun um umbeðinn fjárstyrk handa Skáksambandi Íslands. 10.9.2013 07:30 Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum. 10.9.2013 07:00 Ráðið í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal Talið brýnt að hafa lögreglumenn staðsetta í Vík en næstu lögreglustöðvar eru á Kirkjubæjarklaustri og á Hvolsvelli. 9.9.2013 19:34 „Þetta er ekkert grín, fólk deyr af þessu efni" MDMA fíklum hefur fjölgað mikið á Vogi undanfarin tvö ár. Þetta eiturlyf, sem getur valdið skyndidauða, er orðið þekkt undir nafninu Mollý og nýtur það mikilla vinsælda hjá ungu fólki. Hrund Þórsdóttir ræddi við unga stúlku um hennar reynslu af neyslu þessa efnis. 9.9.2013 19:15 Staðan á lyflækningasviði Landspítalans sögð mjög alvarleg Frá og með 1. október næstkomandi munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og fimm lækna á lyflækningasviði Landspítalans. Staðan á spítalanum er mjög alvarleg að sögn formanns Læknafélagsins. 9.9.2013 19:00 Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. 9.9.2013 18:30 Háspennulínum um hálendið verður mótmælt með hörku Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, segir að ný skýrsla sem unnin var fyrir Landsnet um um stöðu raforkukerfisins hér á landi gefi sér undarlegar forsendur. 9.9.2013 17:30 Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. 9.9.2013 16:28 Halldór 09.09.2013 9.9.2013 16:00 Maður svipti sig lífi í Skessuhelli Maður um fertugt svipti sig lífi í gær í Skessuhelli, Reykjanesbæ. Börn urðu mannsins vör. 9.9.2013 15:48 „Þú ert fallegasta stelpa á jarðríki“ Kærasti Selmu Bjarkar skrifar falleg skilaboð til hennar eftir að hún skrifaði grein um líðan sína í kjölfar eineltis. 9.9.2013 14:49 Ræðismanni Íslands í Edinborg sagt upp húsaleigu vegna hvalveiða Ræðismaður Íslands í Edinborg í Skotlandi þurfti að færa ræðismannsskrifstofu sína eftir að andstæðingar hvalveiða Íslendinga skvettu rauðri málningu á húsið þar sem han var áður með aðstöðu. 9.9.2013 13:59 Kópavogsbær semur við listamenn til þriggja ára Björn Thorrodsen, gítarleikari, og Pamela De Sensi, flautuleikari, fá þrjár milljónir ári næstu þrjú ár. 9.9.2013 13:35 Anna Gunnhildur nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar Anna Gunnhildur Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Anna Gunnhildur hefur nýlokið diplómanámi í Opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands (HÍ). 9.9.2013 13:04 Landsnet áformar að leggja raforkulínu yfir hálendið Ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040 9.9.2013 12:30 Guðlaugur Þór kemur af fjöllum um niðurskurð til Kvikmyndasjóðs Vill að spurningum um meintan niðurskurð til Kvikmyndasjóðs verði beint annað. 9.9.2013 12:17 Ljósanótt lauk degi síðar vegna veðurs Ljósanæturhátíðin lauk í gærkvöld í Reykjanesbæ með glæsilegri flugeldasýningu, sólarhring síðar en fyrirhugað var. 9.9.2013 11:42 "Að skera niður í Kvikmyndasjóði er eins og að skjóta mjólkurkúna“ Friðrik Þór Friðriksson um að núverandi ríkisstjórn hafi til skoðunar að minnka framlög til Kvikmyndasjóðs um 40 prósent. 9.9.2013 11:15 Gimsteinn sem er þess virði að sjá Málmhaus eftir Ragnar Bragason er lofuð í erlendum dómi. Myndin var heimsfrumsýnd í Toronto um helgina. 9.9.2013 10:54 40% niðurskurður til Kvikmyndasjóðs Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna. 9.9.2013 10:15 Einhver ósmekklegasta auglýsing allra tíma Bílaskreytingameistari í Waco taldi rétt að vekja athygli á fyrirtæki sínu og hann fékk frumlega hugmynd í kollinn. Niðurstaðan er umdeild. 9.9.2013 08:24 Tólf gistu fangageymslur Í mörg horn var að líta hjá lögreglu í nótt; innbrot, fíkniefnaneysla og stútar við stýri. 9.9.2013 07:58 Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson voru gefin saman af Steinari Magnússyni, skipstjóra á Herjólfi, og athöfnin fór fram í brú skipsins á leiðinni frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja. 9.9.2013 07:45 Vatnsmýri of dýr fyrir flugið Samkvæmt grein hagfræðingsins Sigurðar Jóhannessonar í Vísbendingu er landið í Vatnsmýrinni of dýrt til að skynsamlegt sé að nota það undir flugvöll. Hreinn hagnaður af öðrum kostum er sagður um 35-40 milljarðar. 9.9.2013 07:30 Segir "galið“ að forgangsraða í þágu eftirlitsiðnaðar Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og varaformaður í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar, vill draga úr fjárstreymi til eftirlitsstofnana ríkisins. Hann boðar breytta forgangsröðun verkefna á kjörtímabilinu. 9.9.2013 07:00 Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 9.9.2013 07:00 Minnisvarðinn Sigursteinn verði reistur á Skaganum Hugmyndir eru uppi um að reisa minnisvarða um árangur knattspyrnumanna frá Akranesi nefndan í höfuðið á knattspyrnukappanum Sigursteini Gíslasyni. Á steininn yrðu rituð nöfn allra Skagamanna sem hafa unnið Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu. 9.9.2013 07:00 Segir ríkisstyrki til Strætó ólöglega Félag hópferðaleyfishafa hefur sent innanríkisráðuneytinu og Eftirlitsstofnun EFTA formlega kvörtun þar sem krafist er aðgerða vegna ríkisstyrkja til Strætó bs. Styrkirnir eru sagðir ólöglegir og segir framkvæmdarstjóri Félags hópleyfishafa að opinbert fé sé notað til að drepa niður frjálsa samkeppni. 8.9.2013 19:26 Sjá næstu 50 fréttir
„Íslenskt skyr - made in Sweden" "Skilaboð ríkisstjórnarinnar til landsbyggðarinnar er: Ykkar bíður einhæft atvinnulíf og fáir kostir,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, við upphaf þingstarfa á Alþingi í dag. 10.9.2013 15:21
Eðlilegt að endurskoða eftirlitsstofnanir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, telur eðlilegt að endurskoða umsvif eftirlitsstofnana hér á landi. Þetta sagði Bjarni á Alþingi í dag. Hann sagði hins vegar af og frá að það standi til að kippa stoðunum undan rekstri þeirra. 10.9.2013 14:42
Boðar umdeild frumvörp í haust Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti munnlega skýrslu um störf ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Hann sagði að von væri á fjölmörgum frumvörpum frá ríkisstjórninni í vetur sem tengdust meðal annars endurskoðun skattkerfisins og breytingum á heilbrigðis- og menntakerfinu. 10.9.2013 14:08
Sterar og skotfæri í Kópavogi Umfangsmikil kannabisræktun var stöðvuð í húsi á Kjalarnesi á dögunum. Við húsleit var lagt hald á um 400 kannabisplöntur, en karl og kona á þrítugsaldri voru handtekin í þágu rannsóknarinnar. Í framhaldinu var framkvæmd leit í híbýlum sem fólkið hefur einnig yfir að ráða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Þar var lagt hald á nokkrar kannabisplöntur til viðbótar, auk lítilræðis af öðrum fíkniefnum. 10.9.2013 13:45
Mikilli rigningu spáð í dag - hreinsið vel frá öllum niðurföllum Mikilli rigningu er spáð á höfuðborgarsvæðinu í dag og vill slökkviliðið brýna fyrir fólki að hreinsa vel frá öllum niðurföllum. 10.9.2013 13:31
Verðum að loka Hörpu - ef það er það sem þarf Kári Stefánsson, læknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir heilbrigðiskerfið hafa verið holað að innan og hann þekki dæmi um ótímabæran dauða sjúklinga vegna þessa. 10.9.2013 13:15
Hvatningarfundur lífeyrisþega - "Læk“ á loforðin Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu að laga skerðingar sem hafa verið gerðar á greiðslum til lífeyrisþega. 10.9.2013 13:10
Bakkaði yfir bensíndælu Óheppinn ökumaður, sem var nýkominn með ökutæki sitt úr skoðun, bakkaði yfir bensíndælu í Garðabæ. 10.9.2013 12:09
Þeir sem leggja ólöglega fá sektir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir þeim ökumönnum sem ætla að leggja leið sína um Laugardalinn á landsleik Íslands og Albaníu að leggja löglega. 10.9.2013 11:13
Alhliða fjárfestingu þarf í ferðaþjónustu Ef spár um fjölgun ferðamanna ganga eftir þarf stórtæka fjárfestingu einkaaðila og hins opinbera. Huga þarf að gistirými, samgöngum og afþreyingu. 10.9.2013 10:30
Lögleiðing fíkniefna eina vitið Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, sem telur tvískinnung einkenna stefnu okkar og annarra Vesturlanda í fíkniefnamálum. 10.9.2013 10:16
6 milljónir til Flóttamannastofnunar SÞ Ísland hefur veitt 45 milljónum krónum í hjálparstarf á árunum 2012 og 2013 vegna neyðarástandsins í Sýrlandi. 10.9.2013 09:43
Fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar látinn Cal Worthington, fyrrverandi eiginmaður Önnu Mjallar Ólafsdóttur er látinn 92 ára að aldri 10.9.2013 08:55
Vaskur Vinkill finnur gras á Selfossi Lögreglan á Selfossi lagði hald á nokkra tugi gramma af kannabisefnum snemma í gærkvöldi. 10.9.2013 08:07
Vegalausum oft vísað frá gistiskýli Gistiskýlið, húsnæði fyrir útigangsmenn, rúmar ekki lengur þá sem vantar pláss. Reykjavíkurborg leitar að nýju húsnæði. Önnur sveitarfélög eru sögð segja pass. 10.9.2013 08:00
Einn á næturvakt fyrir um sextíu íbúa Starfsmenn Reykjavíkurborgar ætla að skoða hvort breyta þurfi næturvörslu og staðsetningu öryggismyndavéla við Norðurbrún í kjölfar þess að aldraður maður fór út um nótt án þess að hans yrði vart og lést síðan af slysförum. 10.9.2013 08:00
Hámarksbætur úr sex hundruð í fimmtán hundruð þúsund krónur Nær tíu konur hafa fengið bætur samkvæmt nýjum lögum um bætur til þolenda ofbeldis og fengu þær allar bætur vegna kynferðisbrota. 10.9.2013 08:00
Deilt um afgreiðslu styrks til skákferðar Minnihlutinn í bæjarráði Kópavogs gagnrýndi á síðasta fundi hvernig taka ætti ákvörðun um umbeðinn fjárstyrk handa Skáksambandi Íslands. 10.9.2013 07:30
Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum. 10.9.2013 07:00
Ráðið í tvær stöður lögreglumanna í Vík í Mýrdal Talið brýnt að hafa lögreglumenn staðsetta í Vík en næstu lögreglustöðvar eru á Kirkjubæjarklaustri og á Hvolsvelli. 9.9.2013 19:34
„Þetta er ekkert grín, fólk deyr af þessu efni" MDMA fíklum hefur fjölgað mikið á Vogi undanfarin tvö ár. Þetta eiturlyf, sem getur valdið skyndidauða, er orðið þekkt undir nafninu Mollý og nýtur það mikilla vinsælda hjá ungu fólki. Hrund Þórsdóttir ræddi við unga stúlku um hennar reynslu af neyslu þessa efnis. 9.9.2013 19:15
Staðan á lyflækningasviði Landspítalans sögð mjög alvarleg Frá og með 1. október næstkomandi munu aðeins sex deildarlæknar sinna stöðugildum tuttugu og fimm lækna á lyflækningasviði Landspítalans. Staðan á spítalanum er mjög alvarleg að sögn formanns Læknafélagsins. 9.9.2013 19:00
Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi. 9.9.2013 18:30
Háspennulínum um hálendið verður mótmælt með hörku Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, segir að ný skýrsla sem unnin var fyrir Landsnet um um stöðu raforkukerfisins hér á landi gefi sér undarlegar forsendur. 9.9.2013 17:30
Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. 9.9.2013 16:28
Maður svipti sig lífi í Skessuhelli Maður um fertugt svipti sig lífi í gær í Skessuhelli, Reykjanesbæ. Börn urðu mannsins vör. 9.9.2013 15:48
„Þú ert fallegasta stelpa á jarðríki“ Kærasti Selmu Bjarkar skrifar falleg skilaboð til hennar eftir að hún skrifaði grein um líðan sína í kjölfar eineltis. 9.9.2013 14:49
Ræðismanni Íslands í Edinborg sagt upp húsaleigu vegna hvalveiða Ræðismaður Íslands í Edinborg í Skotlandi þurfti að færa ræðismannsskrifstofu sína eftir að andstæðingar hvalveiða Íslendinga skvettu rauðri málningu á húsið þar sem han var áður með aðstöðu. 9.9.2013 13:59
Kópavogsbær semur við listamenn til þriggja ára Björn Thorrodsen, gítarleikari, og Pamela De Sensi, flautuleikari, fá þrjár milljónir ári næstu þrjú ár. 9.9.2013 13:35
Anna Gunnhildur nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar Anna Gunnhildur Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Anna Gunnhildur hefur nýlokið diplómanámi í Opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands (HÍ). 9.9.2013 13:04
Landsnet áformar að leggja raforkulínu yfir hálendið Ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040 9.9.2013 12:30
Guðlaugur Þór kemur af fjöllum um niðurskurð til Kvikmyndasjóðs Vill að spurningum um meintan niðurskurð til Kvikmyndasjóðs verði beint annað. 9.9.2013 12:17
Ljósanótt lauk degi síðar vegna veðurs Ljósanæturhátíðin lauk í gærkvöld í Reykjanesbæ með glæsilegri flugeldasýningu, sólarhring síðar en fyrirhugað var. 9.9.2013 11:42
"Að skera niður í Kvikmyndasjóði er eins og að skjóta mjólkurkúna“ Friðrik Þór Friðriksson um að núverandi ríkisstjórn hafi til skoðunar að minnka framlög til Kvikmyndasjóðs um 40 prósent. 9.9.2013 11:15
Gimsteinn sem er þess virði að sjá Málmhaus eftir Ragnar Bragason er lofuð í erlendum dómi. Myndin var heimsfrumsýnd í Toronto um helgina. 9.9.2013 10:54
40% niðurskurður til Kvikmyndasjóðs Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna. 9.9.2013 10:15
Einhver ósmekklegasta auglýsing allra tíma Bílaskreytingameistari í Waco taldi rétt að vekja athygli á fyrirtæki sínu og hann fékk frumlega hugmynd í kollinn. Niðurstaðan er umdeild. 9.9.2013 08:24
Tólf gistu fangageymslur Í mörg horn var að líta hjá lögreglu í nótt; innbrot, fíkniefnaneysla og stútar við stýri. 9.9.2013 07:58
Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson voru gefin saman af Steinari Magnússyni, skipstjóra á Herjólfi, og athöfnin fór fram í brú skipsins á leiðinni frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja. 9.9.2013 07:45
Vatnsmýri of dýr fyrir flugið Samkvæmt grein hagfræðingsins Sigurðar Jóhannessonar í Vísbendingu er landið í Vatnsmýrinni of dýrt til að skynsamlegt sé að nota það undir flugvöll. Hreinn hagnaður af öðrum kostum er sagður um 35-40 milljarðar. 9.9.2013 07:30
Segir "galið“ að forgangsraða í þágu eftirlitsiðnaðar Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður og varaformaður í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar, vill draga úr fjárstreymi til eftirlitsstofnana ríkisins. Hann boðar breytta forgangsröðun verkefna á kjörtímabilinu. 9.9.2013 07:00
Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 9.9.2013 07:00
Minnisvarðinn Sigursteinn verði reistur á Skaganum Hugmyndir eru uppi um að reisa minnisvarða um árangur knattspyrnumanna frá Akranesi nefndan í höfuðið á knattspyrnukappanum Sigursteini Gíslasyni. Á steininn yrðu rituð nöfn allra Skagamanna sem hafa unnið Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu. 9.9.2013 07:00
Segir ríkisstyrki til Strætó ólöglega Félag hópferðaleyfishafa hefur sent innanríkisráðuneytinu og Eftirlitsstofnun EFTA formlega kvörtun þar sem krafist er aðgerða vegna ríkisstyrkja til Strætó bs. Styrkirnir eru sagðir ólöglegir og segir framkvæmdarstjóri Félags hópleyfishafa að opinbert fé sé notað til að drepa niður frjálsa samkeppni. 8.9.2013 19:26
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent