Fleiri fréttir

„Íslenskt skyr - made in Sweden"

"Skilaboð ríkisstjórnarinnar til landsbyggðarinnar er: Ykkar bíður einhæft atvinnulíf og fáir kostir,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, við upphaf þingstarfa á Alþingi í dag.

Eðlilegt að endurskoða eftirlitsstofnanir

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, telur eðlilegt að endurskoða umsvif eftirlitsstofnana hér á landi. Þetta sagði Bjarni á Alþingi í dag. Hann sagði hins vegar af og frá að það standi til að kippa stoðunum undan rekstri þeirra.

Boðar umdeild frumvörp í haust

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, flutti munnlega skýrslu um störf ríkisstjórnarinnar á Alþingi í dag. Hann sagði að von væri á fjölmörgum frumvörpum frá ríkisstjórninni í vetur sem tengdust meðal annars endurskoðun skattkerfisins og breytingum á heilbrigðis- og menntakerfinu.

Sterar og skotfæri í Kópavogi

Umfangsmikil kannabisræktun var stöðvuð í húsi á Kjalarnesi á dögunum. Við húsleit var lagt hald á um 400 kannabisplöntur, en karl og kona á þrítugsaldri voru handtekin í þágu rannsóknarinnar. Í framhaldinu var framkvæmd leit í híbýlum sem fólkið hefur einnig yfir að ráða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Þar var lagt hald á nokkrar kannabisplöntur til viðbótar, auk lítilræðis af öðrum fíkniefnum.

Bakkaði yfir bensíndælu

Óheppinn ökumaður, sem var nýkominn með ökutæki sitt úr skoðun, bakkaði yfir bensíndælu í Garðabæ.

Þeir sem leggja ólöglega fá sektir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu brýnir fyrir þeim ökumönnum sem ætla að leggja leið sína um Laugardalinn á landsleik Íslands og Albaníu að leggja löglega.

Lögleiðing fíkniefna eina vitið

Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, sem telur tvískinnung einkenna stefnu okkar og annarra Vesturlanda í fíkniefnamálum.

Vegalausum oft vísað frá gistiskýli

Gistiskýlið, húsnæði fyrir útigangsmenn, rúmar ekki lengur þá sem vantar pláss. Reykjavíkurborg leitar að nýju húsnæði. Önnur sveitarfélög eru sögð segja pass.

Einn á næturvakt fyrir um sextíu íbúa

Starfsmenn Reykjavíkurborgar ætla að skoða hvort breyta þurfi næturvörslu og staðsetningu öryggismyndavéla við Norðurbrún í kjölfar þess að aldraður maður fór út um nótt án þess að hans yrði vart og lést síðan af slysförum.

Annþór og Börkur treysta ekki íslenskum matsmönnum

Verjendur Annþórs Karlssonar og Barkar Birgissonar vilja fá erlenda sérfræðinga til að vinna matsskýrslur í líkamsárásarmáli sem leiddi til dauða. Tvímenningarnir séu of illa þokkaðir hér á landi til að hægt sé að treysta íslenskum sérfræðingum.

„Þetta er ekkert grín, fólk deyr af þessu efni"

MDMA fíklum hefur fjölgað mikið á Vogi undanfarin tvö ár. Þetta eiturlyf, sem getur valdið skyndidauða, er orðið þekkt undir nafninu Mollý og nýtur það mikilla vinsælda hjá ungu fólki. Hrund Þórsdóttir ræddi við unga stúlku um hennar reynslu af neyslu þessa efnis.

40% niðurskurður til Kvikmyndasjóðs

Það er til skoðunar að skera útgjöld ríkisins til Kvikmyndasjóðs á næsta ári niður um 40% þannig að þau fari úr um milljarði í 600 milljónir króna.

Tólf gistu fangageymslur

Í mörg horn var að líta hjá lögreglu í nótt; innbrot, fíkniefnaneysla og stútar við stýri.

Gefin saman í Herjólfi eftir 37 ára sambúð

Hólmfríður Kristín Helgadóttir og Sigmar Jónsson voru gefin saman af Steinari Magnússyni, skipstjóra á Herjólfi, og athöfnin fór fram í brú skipsins á leiðinni frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja.

Vatnsmýri of dýr fyrir flugið

Samkvæmt grein hagfræðingsins Sigurðar Jóhannessonar í Vísbendingu er landið í Vatnsmýrinni of dýrt til að skynsamlegt sé að nota það undir flugvöll. Hreinn hagnaður af öðrum kostum er sagður um 35-40 milljarðar.

Meint vændiskona kom 30 sinnum til Íslands á fimm árum

Konan sem handtekin var í lok síðasta mánaðar vegna rannsóknar á meintri vændisstarfsemi er talin hafa komið hingað til lands um það bil þrjátíu sinnum á um fimm ára tímabili, í þeim tilgangi að stunda hér vændi, að því er heimildir Fréttablaðsins herma.

Minnisvarðinn Sigursteinn verði reistur á Skaganum

Hugmyndir eru uppi um að reisa minnisvarða um árangur knattspyrnumanna frá Akranesi nefndan í höfuðið á knattspyrnukappanum Sigursteini Gíslasyni. Á steininn yrðu rituð nöfn allra Skagamanna sem hafa unnið Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu.

Segir ríkisstyrki til Strætó ólöglega

Félag hópferðaleyfishafa hefur sent innanríkisráðuneytinu og Eftirlitsstofnun EFTA formlega kvörtun þar sem krafist er aðgerða vegna ríkisstyrkja til Strætó bs. Styrkirnir eru sagðir ólöglegir og segir framkvæmdarstjóri Félags hópleyfishafa að opinbert fé sé notað til að drepa niður frjálsa samkeppni.

Sjá næstu 50 fréttir