Ráðherra segir raforkumál fá of litla athygli Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2013 16:28 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“ Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fagnar nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Landsnet um stöðu raforkukerfisins hér á landi. Helsta miðurstaða skýrslunnar er að ef flutningskerfið verði ekki eflt getur kostnaður þjóðfélagsins naumið á bilinu 36-144 milljörðum fram til ársins 2040. „Þessi skýrsla er gott innlegg í þá vinnu sem á sér stað hér í ráðuneytinu. Þessi málaflokkur hefur fengið of litla athygli og deilur hafa yfirtekið umræðuna. Umræða um orkuöryggi og þjóðhagslegt mikilvægi hefur setið á hakanum,“ segir Ragnheiður Elín í samtali við Vísi. „Við þurfum að hugsa þetta út frá því í hvernig samfélagi við viljum búa í. Viljum við að það sé hægt að vera í atvinnuuppbyggingu um allt land? Viljum við geta tryggt raforkuöryggi til framtíðar? Svarið mitt er já. Við þurfum að skoða hvað þurfi að gera til að svo megi vera. Það eru spurningar sem vakna líkt og þær hvort við ætlum að leggja línur í jörð og að leggja línu í gegnum hálendið. Þetta eru hlutir sem við þurfum að meta í þjóðhagslegu samhengi og þess vegna er mjög gott að fá þessa skýrslu inn í umræðuna.“Nauðsynlegt að bæta kerfið Ragnheiður Elín ætlar að leggja mikla áherslu á orkumál á komandi þingi og segist vera opin fyrir þeirri hugmynd að lagðar verði raflínur í gegnum hálendið til að sameina raforkukerfin á milli landshluta. „Það þarf að bæta kerfið að því leytinu til að við séum með heilt raforkukerfi. Við lentum í því á síðasta ári að það þurfti að grípa til aðgerða á Norðausturlandi og draga úr straumi á verksmiðjur vegna skorst á orku. Á sama tíma var nægur straumur á kerfinu fyrir sunnan. Við þurfum því að spyrja okkur hvort við bætum kerfið með því að leggja línu í gegnum hálendið eða hvort það sé mögulegt með öðrum hætti.“
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira