Fleiri fréttir Unnur Brá kjörin formaður Vestnorræna ráðsins Ársfundur Vestnorræna ráðsins kaus Unni Brá Konráðsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, formann ráðsins á 29. ársfundi þess sem haldinn er í Narsarsuaq í Suður-Grænlandi dagana 19. til 20. ágúst. 20.8.2013 18:16 Afhjúpa listaverk á Menningarnótt – Vinstri Grænir enn ósáttir við staðsetningu þess Borgarstjóri mun afhjúpa listaverkið og setja Menningarnótt. Verkið er í eigu Skúla Mogensen. 20.8.2013 17:07 Öryrkjabandalagið skorar á stjórnvöld Nýja reglugerðin byggir að hluta til á breyttri hugmyndafræði, svokallaðri algildri hönnun. Samkvæmt hugmyndafræðinni er þess krafist að við hönnun mannvirkja sé frá upphafi tekið mið af þörfum allra, þar á meðal fatlaðra og þeirra sem búa við skerta hreyfigetu. 20.8.2013 17:04 Jón Steinar segir gríðarlegt álag á Hæstarétti Jón telur að dómarar hafi ekki tækifæri til þess að kynna sér hvert mál og að það vanti mikið á að Hæstiréttur sé í lagi. Hann segir að reynt hafi verið að leysa vandamálið með því að fjölga dómurum við Hæstarétt. 20.8.2013 15:00 ESB samþykkir aðgerðir gegn Færeyingum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti í dag aðgerðir gegn Færeyingum vegna síldveiða þeirra. Aðgerðirnar fela í sér bann á innflutningi á síld og makríl frá Færeyjum og afurðum sem unnar eru úr þessum fisktegundum. 20.8.2013 14:55 Skora á ráðherra að beita sér af hörku Markaðsstofa Norðurlands segir mikla þörf á markvissum aðgerðum yfirvalda ef sporna á við ólöglegri starfsemi innan ferðaþjónustu. 20.8.2013 13:40 Flugvöllurinn eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa á undanförnum fjórum sólarhringum skrifað undir áskorun þess efnis að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri. Að óbreyttu skipulagi verður aðeins ein flugbraut eftir í Vatnsmýri eftir þrjú ár. 20.8.2013 13:38 Minni ánægja með sumarveðrið í ár Þeir sem bjuggu í Norðausturkjördæmi voru ánægðastir með veðrið en íbúar Suðvesturkjördæmis minnst ánægðir. 20.8.2013 12:31 Snjórinn ekki kominn til að vera Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki óeðlilegt að snjórinn geri vart við sig á þessum árstíma. 20.8.2013 11:33 Málamiðlun stjórnarflokka ofar kosningaloforðinu Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er ekki einhuga um hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna við ESB. Þingflokksformaður flokksins og formaður utanríkismálanefndar eru á öndverðum meiði. 20.8.2013 11:19 Harry prins hæstánægður með að Íslandsferðin spurðist ekki út Harry og fylgdarlið flaug með Icelandair hingað til lands og fjölmiðlafulltrúi hans skoðaði reglulega íslenska fjölmiðla og var himinlifandi með að koma hans hingað til lands hefði ekki spurst út. 20.8.2013 10:42 Engar reglur um hjólhýsabyggðir Hjólhýsi í hjólhýsabyggðinni í Þjórsárdal eru mörg hver óskoðuð og komin til ára sinna. Breyta á reglum þannig ekki sé hægt að selja gömul hjólhýsi á landinu. Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir hjólhýsabyggðina á gráu svæði. 20.8.2013 10:30 Markaðssetning og fjölmiðlaumfjöllun á bak við fjölgun ferðamanna „Þessi aukning er mjög mikil,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, en samkvæmt nýrri skýrslu Ferðamálaráðs Evrópu jókst straumur ferðamanna til Íslands mest af öllum löndum í Evrópu. 20.8.2013 10:00 Sautján ára á 140 kílómetra hraða Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gær ökumann á Suðurlandsvegi, rétt fyrir austan bæinn, eftir að bíll hans hafði mælst á liðlega 140 kílómetra hraða. Hann er aðeins 17 ára með þriggja mánaða gamalt bílpróf. Hann fær þrjá punkta í ökuferilsskránna, fjársekt og töf verður á því að hann fái fullgilt ökuréttindi. 20.8.2013 07:32 Lögregla elti innbrotsþjófa Lögreglu var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í austur borginn laust fyrir klukkan fjögur í nótt og hélt þegar á vettvang. Sást þá til þriggja manna sem óku á brott á miklum hraða og yfir gatnamót gegn rauðu ljósi. 20.8.2013 07:29 Gæsaveiðin hafin Gæsaveiðitíminn hófst á miðnætti og voru einhverjir veiðimenn þá þegar komnir á slóð gæsanna á heiðum uppi, en hún kemur yfirleitt ekki fyrr en í september niður á láglendið. Engar fregnir hafa enn borist af veiðum, en talið er að heiðargæsastofninn telji 360 þúsund fugla, og hefur líklega alrei verið stærri. 20.8.2013 07:25 Snjór á Norður- og Austurlandi Haustið fór að minna á sig á Vestfjörðum og á norðanverðu landinu í gærkvöldi og í nótt. Traðarhyrnan fyrir ofan Bolungarvík gránaði til dæmis í gærkvöldi og sömuleiðis gránaði í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. 20.8.2013 07:22 Gagnrýnir að Vogur greini ekki frá barnaverndarmálum Sjúkrahúsið Vogur tilkynnir örsjaldan grun um vanrækslu barna til barnaverndarnefndar. Heilbrigðisstarfsmenn hafa tilkynningaskyldu lögum samkvæmt. "Við erum hreinlega að hugsa um annað,“ segir yfirlæknir. 20.8.2013 07:00 Vonast eftir viðsnúningi í veðri Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fer fram á laugardag. 20.8.2013 07:00 Ekki hægt að fullmanna lögregluna í sumar „Embættið veit ekki dæmi þess að öryggi borgaranna hafi verið stefnt í voða,“ segir Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði. 19.8.2013 23:20 Stefna varðandi þjóðaratkvæði í lausu lofti Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa ekkert rætt það sín á milli hvort eða hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi viðræður við Evrópusambandið fer fram. Þannig er stefna ríkisstjórnarinnar í málinu í raun í lausu lofti. Yfirlýsingar utanríkisráðherra fyrir helgi komu þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins í opna skjöldu. 19.8.2013 21:51 Vonast til framkvæmdir við Gálgahraun verði stöðvaðar Skúli segir að því sé afar ólíklegt að Vegagerðin hefði skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart verktaka fyrir undirritun samningsins. Í þessu máli sé miklu frekar eins og að Vegagerðin sé að reyna að skapa sér skaðabótaskyldu og pressa á að framkvæmdir hefjist. 19.8.2013 19:25 Fer á Evrópumeistaramótið í súlufimi Ásta Kristín Marteinsdóttir hefur aðeins stundað súlufimi í rúmt ár en er engu að síður á leiðinni á Evrópumeistaramót sem haldið verður í Prag í næsta mánuði. Hún hefur fundið fyrir fordómum gagnvart íþróttinni en þegar fólk sér hana á súlunni, snýst því oftast hugur. 19.8.2013 18:45 "Það bjargaði lífi sonar míns hvað flugvöllurinn var nálægt" Aðgengi að bestu læknisþjónustunni verður að vera gott fyrir alla landsmenn. Þetta segir faðir drengs sem ekki væri á lífi ef lengra væri á milli Reykjavíkurflugvallar og Landspítalans. Hann segir hugmyndir um flutning flugvallarins vanhugsaðar. 19.8.2013 18:42 Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19.8.2013 18:41 Húsbruni á Hverfisgötu: "Þar sem hústökufólk kemst inn, þar er ekki við góðu að búast" Framkvæmdastjóri hótels sem liggur að húsi sem brann við Hverfisgötu í gærkvöldi, segir mikið ónæði hafa fylgt hústökufólki og öðrum sem höfðust við í og við húsið. Fleiri hús í miðborginni standa auð og hann segir nauðsynlegt að taka málið föstum tökum. 19.8.2013 18:39 Tröppurnar orðnar 527 Í sumar hefur verið unnið að gerð nýs tröppustígs upp með Skógafossi. 19.8.2013 18:12 Stuðningur við ríkisstjórnina undir 50 prósent Stuðningur við ríkisstjórnina er kominn undir fimmtíu prósent samkvæmt nýrri könnun MMR, mælist nú 49,3 prósent en var 54, 8 prósent í síðustu könnun MMR og hefur því minkað um 5,5 prósentustig. 19.8.2013 17:30 iPhone sími í gulllit hugsanlegur á markað Orðrómur er um að iPhone 5S síminn muni vera fáanlegur í gulllituðu innan skamms, en hingað til hafa símarnir einungis verið til í svörtu og hvítu. 19.8.2013 15:30 Nafn konunnar sem lést Konan sem lést í bruna í hjólhýsi í Þjórsárdal aðfaranótt laugardags hét Ragnheiður Sigurbjörg Árnadóttir. 19.8.2013 15:26 Reiknilíkan ráðuneytis ekki uppfært nægilega oft Velferðarráðuneytinu hefur verið bent á að það þurfi að tryggja betur að útreikningar reiknilíkans sem notað er til að áætla fjárþörf heilbrigðisstofnana byggi ávallt á réttum upplýsingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem birt hefur verið. 19.8.2013 14:48 3.200 manns skora á Vigdísi að segja af sér Skora á Vigdísi vegna ummæla hennar um fréttastofu RÚV. 19.8.2013 14:30 Ragnheiður styður ekki slit á ESB-viðræðum "Gunnar Bragi hefur alla tíð verið þessarar skoðunar en Sjálfstæðisflokkurinn sagði annað,“ segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir um að forysta Sjálfstæðisflokksins standi við loforð sitt. " Mér finnst sjálfri ekkert annað koma til greina.“ 19.8.2013 13:31 Ítrekað brotist inn í húsið við Hverfisgötu Ítrekað hefur verið brotist inn í húsið við Hverfisgötu 32 síðustu mánuði en eldur kom þar upp í gær og varð húsið alelda. Talið er víst að kveikt hafi verið í enda er ekkert rafmagn tengt í húsið. 19.8.2013 10:45 Fáir bátar á sjó Fáir strandveiðibátar fóru á sjó í morgun enda víða spáð brælu á miðunum. Nú má aðeins veiða á tveimur svæ ðum af fjórum, það eru austur og suðursvæðin, því ágústkvótinn er búinn á hinum svæðunum. Þar er strandveiðum því lokið í ár því strandveiðitímabilinu lýkur um næstu mánaðamót. 19.8.2013 08:11 Talið víst að kveikt hafi verið í á Hverfisgötunni Talið er víst að kveikt hafi verið í yfirgefnu og mannlausu húsi við Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöldi, enda er ekkert rafmagn tengt í húsið. Öllu tiltæku slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu var stefnt á vettvang upp úr klukkan tíu, og logaði töluverður eldur í húsinu þegar það kom. 19.8.2013 08:08 Óvenju góð laxveiði við Ísafjarðardjúp Óvenju góð laxveiði hefur verið í ánum við Ísafjarðardjúp í sumar, eins og víðar á landinu. Þannig greinir BB.is frá því að erlendir veiðimenn, sem nýverið voru við veiðar í Hvannadalsá og Langadalsá hafi veitt 67 laxa í hollinu og hafi þeir verið mjög ánægðir með túrinn. 19.8.2013 08:04 Hjól brotnaði undan bíl í Ártúnsbrekku Betur fór en á horfðist þegar hjól losnaði, eða brotnaði undan bíl þegar honum var ekið í Ártúnsbrekku um ellefu leytið í gærkvöldi. Bíllinn rann út í kant og stöðvaðist þar og hjólið rann ekki á neinn bíl, áður en það féll og nam staðar. Þá var bíl ekið utan í annan bíl í moðborginni upp úr klukkan eitt og stakk tjónvaldurinn af. Vitni voru að atvikinu þannig að vitað er hver hann er, og mun lögregla hafa uppi á honum í dag. 19.8.2013 08:00 Segir hræðsluáróður ekki málinu til framdráttar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur til skoðunar hvernig því verður mætt að IPA-styrkur ESB til verkefnisins Örugg matvæli fellur niður. Stofnanir hefðu átt að leita beint til ráðuneytisins í stað hræðsluáróðurs, segir ráðherra. 19.8.2013 08:00 Heimilisgæsin fer í hundabúri í verslunarferðir Fjölskyldu tókst að klekja út gæsarunga í baðskáp. Gæsin hefur sett svip sinn á fjölskyldulífið. Hún verður að koma með í verslunarferðir því hún unir ekki ein. Vonast húsmóðirin til þess að gæsin fari með sínum líkum til vetrarstöðva. 19.8.2013 07:00 Telur Sjálfstæðismenn vilja spyrja þjóðina Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir það skýrt að forysta flokksins vilji að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra hafnar þeirri leið. 19.8.2013 00:01 Eldur kom upp í yfirgefnu húsi við Hverfisgötu Í kvöld kviknaði í yfirgefnu húsi við Hverfisgötuna en eldurinn kom upp um korteri fyrir tíu. 18.8.2013 22:08 Uppfært: "Ekki er skylda að vera með sjúkrabíl á leikjum“ Elfar Árni Aðalsteinsson slasaðist alvarlega í leik Breiðabliks á móti KR fyrr í kvöld. 18.8.2013 20:55 Tvístígandi í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu Lítill samhljómur virðist á milli stjórnarflokkanna um hvort efna eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. 18.8.2013 20:19 „Ekki að brjóta lög“ Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. 18.8.2013 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Unnur Brá kjörin formaður Vestnorræna ráðsins Ársfundur Vestnorræna ráðsins kaus Unni Brá Konráðsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins og formann Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, formann ráðsins á 29. ársfundi þess sem haldinn er í Narsarsuaq í Suður-Grænlandi dagana 19. til 20. ágúst. 20.8.2013 18:16
Afhjúpa listaverk á Menningarnótt – Vinstri Grænir enn ósáttir við staðsetningu þess Borgarstjóri mun afhjúpa listaverkið og setja Menningarnótt. Verkið er í eigu Skúla Mogensen. 20.8.2013 17:07
Öryrkjabandalagið skorar á stjórnvöld Nýja reglugerðin byggir að hluta til á breyttri hugmyndafræði, svokallaðri algildri hönnun. Samkvæmt hugmyndafræðinni er þess krafist að við hönnun mannvirkja sé frá upphafi tekið mið af þörfum allra, þar á meðal fatlaðra og þeirra sem búa við skerta hreyfigetu. 20.8.2013 17:04
Jón Steinar segir gríðarlegt álag á Hæstarétti Jón telur að dómarar hafi ekki tækifæri til þess að kynna sér hvert mál og að það vanti mikið á að Hæstiréttur sé í lagi. Hann segir að reynt hafi verið að leysa vandamálið með því að fjölga dómurum við Hæstarétt. 20.8.2013 15:00
ESB samþykkir aðgerðir gegn Færeyingum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins samþykkti í dag aðgerðir gegn Færeyingum vegna síldveiða þeirra. Aðgerðirnar fela í sér bann á innflutningi á síld og makríl frá Færeyjum og afurðum sem unnar eru úr þessum fisktegundum. 20.8.2013 14:55
Skora á ráðherra að beita sér af hörku Markaðsstofa Norðurlands segir mikla þörf á markvissum aðgerðum yfirvalda ef sporna á við ólöglegri starfsemi innan ferðaþjónustu. 20.8.2013 13:40
Flugvöllurinn eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa á undanförnum fjórum sólarhringum skrifað undir áskorun þess efnis að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri. Að óbreyttu skipulagi verður aðeins ein flugbraut eftir í Vatnsmýri eftir þrjú ár. 20.8.2013 13:38
Minni ánægja með sumarveðrið í ár Þeir sem bjuggu í Norðausturkjördæmi voru ánægðastir með veðrið en íbúar Suðvesturkjördæmis minnst ánægðir. 20.8.2013 12:31
Snjórinn ekki kominn til að vera Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki óeðlilegt að snjórinn geri vart við sig á þessum árstíma. 20.8.2013 11:33
Málamiðlun stjórnarflokka ofar kosningaloforðinu Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er ekki einhuga um hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna við ESB. Þingflokksformaður flokksins og formaður utanríkismálanefndar eru á öndverðum meiði. 20.8.2013 11:19
Harry prins hæstánægður með að Íslandsferðin spurðist ekki út Harry og fylgdarlið flaug með Icelandair hingað til lands og fjölmiðlafulltrúi hans skoðaði reglulega íslenska fjölmiðla og var himinlifandi með að koma hans hingað til lands hefði ekki spurst út. 20.8.2013 10:42
Engar reglur um hjólhýsabyggðir Hjólhýsi í hjólhýsabyggðinni í Þjórsárdal eru mörg hver óskoðuð og komin til ára sinna. Breyta á reglum þannig ekki sé hægt að selja gömul hjólhýsi á landinu. Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir hjólhýsabyggðina á gráu svæði. 20.8.2013 10:30
Markaðssetning og fjölmiðlaumfjöllun á bak við fjölgun ferðamanna „Þessi aukning er mjög mikil,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, en samkvæmt nýrri skýrslu Ferðamálaráðs Evrópu jókst straumur ferðamanna til Íslands mest af öllum löndum í Evrópu. 20.8.2013 10:00
Sautján ára á 140 kílómetra hraða Lögreglan á Selfossi stöðvaði í gær ökumann á Suðurlandsvegi, rétt fyrir austan bæinn, eftir að bíll hans hafði mælst á liðlega 140 kílómetra hraða. Hann er aðeins 17 ára með þriggja mánaða gamalt bílpróf. Hann fær þrjá punkta í ökuferilsskránna, fjársekt og töf verður á því að hann fái fullgilt ökuréttindi. 20.8.2013 07:32
Lögregla elti innbrotsþjófa Lögreglu var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í austur borginn laust fyrir klukkan fjögur í nótt og hélt þegar á vettvang. Sást þá til þriggja manna sem óku á brott á miklum hraða og yfir gatnamót gegn rauðu ljósi. 20.8.2013 07:29
Gæsaveiðin hafin Gæsaveiðitíminn hófst á miðnætti og voru einhverjir veiðimenn þá þegar komnir á slóð gæsanna á heiðum uppi, en hún kemur yfirleitt ekki fyrr en í september niður á láglendið. Engar fregnir hafa enn borist af veiðum, en talið er að heiðargæsastofninn telji 360 þúsund fugla, og hefur líklega alrei verið stærri. 20.8.2013 07:25
Snjór á Norður- og Austurlandi Haustið fór að minna á sig á Vestfjörðum og á norðanverðu landinu í gærkvöldi og í nótt. Traðarhyrnan fyrir ofan Bolungarvík gránaði til dæmis í gærkvöldi og sömuleiðis gránaði í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. 20.8.2013 07:22
Gagnrýnir að Vogur greini ekki frá barnaverndarmálum Sjúkrahúsið Vogur tilkynnir örsjaldan grun um vanrækslu barna til barnaverndarnefndar. Heilbrigðisstarfsmenn hafa tilkynningaskyldu lögum samkvæmt. "Við erum hreinlega að hugsa um annað,“ segir yfirlæknir. 20.8.2013 07:00
Ekki hægt að fullmanna lögregluna í sumar „Embættið veit ekki dæmi þess að öryggi borgaranna hafi verið stefnt í voða,“ segir Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði. 19.8.2013 23:20
Stefna varðandi þjóðaratkvæði í lausu lofti Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa ekkert rætt það sín á milli hvort eða hvenær þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhaldandi viðræður við Evrópusambandið fer fram. Þannig er stefna ríkisstjórnarinnar í málinu í raun í lausu lofti. Yfirlýsingar utanríkisráðherra fyrir helgi komu þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins í opna skjöldu. 19.8.2013 21:51
Vonast til framkvæmdir við Gálgahraun verði stöðvaðar Skúli segir að því sé afar ólíklegt að Vegagerðin hefði skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart verktaka fyrir undirritun samningsins. Í þessu máli sé miklu frekar eins og að Vegagerðin sé að reyna að skapa sér skaðabótaskyldu og pressa á að framkvæmdir hefjist. 19.8.2013 19:25
Fer á Evrópumeistaramótið í súlufimi Ásta Kristín Marteinsdóttir hefur aðeins stundað súlufimi í rúmt ár en er engu að síður á leiðinni á Evrópumeistaramót sem haldið verður í Prag í næsta mánuði. Hún hefur fundið fyrir fordómum gagnvart íþróttinni en þegar fólk sér hana á súlunni, snýst því oftast hugur. 19.8.2013 18:45
"Það bjargaði lífi sonar míns hvað flugvöllurinn var nálægt" Aðgengi að bestu læknisþjónustunni verður að vera gott fyrir alla landsmenn. Þetta segir faðir drengs sem ekki væri á lífi ef lengra væri á milli Reykjavíkurflugvallar og Landspítalans. Hann segir hugmyndir um flutning flugvallarins vanhugsaðar. 19.8.2013 18:42
Hættulegar afleiðingar höfuðhögga Afleiðingarnar geta verið heilabólga eða í versta falli dauði. "Þetta stórhættulega seinna högg getur komið fram nokkrum dögum eða vikum eftir fyrra höfuðhöggið, það á sér í raun engin tímamörk,“ segir Jón Benjamín. 19.8.2013 18:41
Húsbruni á Hverfisgötu: "Þar sem hústökufólk kemst inn, þar er ekki við góðu að búast" Framkvæmdastjóri hótels sem liggur að húsi sem brann við Hverfisgötu í gærkvöldi, segir mikið ónæði hafa fylgt hústökufólki og öðrum sem höfðust við í og við húsið. Fleiri hús í miðborginni standa auð og hann segir nauðsynlegt að taka málið föstum tökum. 19.8.2013 18:39
Tröppurnar orðnar 527 Í sumar hefur verið unnið að gerð nýs tröppustígs upp með Skógafossi. 19.8.2013 18:12
Stuðningur við ríkisstjórnina undir 50 prósent Stuðningur við ríkisstjórnina er kominn undir fimmtíu prósent samkvæmt nýrri könnun MMR, mælist nú 49,3 prósent en var 54, 8 prósent í síðustu könnun MMR og hefur því minkað um 5,5 prósentustig. 19.8.2013 17:30
iPhone sími í gulllit hugsanlegur á markað Orðrómur er um að iPhone 5S síminn muni vera fáanlegur í gulllituðu innan skamms, en hingað til hafa símarnir einungis verið til í svörtu og hvítu. 19.8.2013 15:30
Nafn konunnar sem lést Konan sem lést í bruna í hjólhýsi í Þjórsárdal aðfaranótt laugardags hét Ragnheiður Sigurbjörg Árnadóttir. 19.8.2013 15:26
Reiknilíkan ráðuneytis ekki uppfært nægilega oft Velferðarráðuneytinu hefur verið bent á að það þurfi að tryggja betur að útreikningar reiknilíkans sem notað er til að áætla fjárþörf heilbrigðisstofnana byggi ávallt á réttum upplýsingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem birt hefur verið. 19.8.2013 14:48
3.200 manns skora á Vigdísi að segja af sér Skora á Vigdísi vegna ummæla hennar um fréttastofu RÚV. 19.8.2013 14:30
Ragnheiður styður ekki slit á ESB-viðræðum "Gunnar Bragi hefur alla tíð verið þessarar skoðunar en Sjálfstæðisflokkurinn sagði annað,“ segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir um að forysta Sjálfstæðisflokksins standi við loforð sitt. " Mér finnst sjálfri ekkert annað koma til greina.“ 19.8.2013 13:31
Ítrekað brotist inn í húsið við Hverfisgötu Ítrekað hefur verið brotist inn í húsið við Hverfisgötu 32 síðustu mánuði en eldur kom þar upp í gær og varð húsið alelda. Talið er víst að kveikt hafi verið í enda er ekkert rafmagn tengt í húsið. 19.8.2013 10:45
Fáir bátar á sjó Fáir strandveiðibátar fóru á sjó í morgun enda víða spáð brælu á miðunum. Nú má aðeins veiða á tveimur svæ ðum af fjórum, það eru austur og suðursvæðin, því ágústkvótinn er búinn á hinum svæðunum. Þar er strandveiðum því lokið í ár því strandveiðitímabilinu lýkur um næstu mánaðamót. 19.8.2013 08:11
Talið víst að kveikt hafi verið í á Hverfisgötunni Talið er víst að kveikt hafi verið í yfirgefnu og mannlausu húsi við Hverfisgötu í Reykjavík í gærkvöldi, enda er ekkert rafmagn tengt í húsið. Öllu tiltæku slökkviliði á höfuðborgarsvæðinu var stefnt á vettvang upp úr klukkan tíu, og logaði töluverður eldur í húsinu þegar það kom. 19.8.2013 08:08
Óvenju góð laxveiði við Ísafjarðardjúp Óvenju góð laxveiði hefur verið í ánum við Ísafjarðardjúp í sumar, eins og víðar á landinu. Þannig greinir BB.is frá því að erlendir veiðimenn, sem nýverið voru við veiðar í Hvannadalsá og Langadalsá hafi veitt 67 laxa í hollinu og hafi þeir verið mjög ánægðir með túrinn. 19.8.2013 08:04
Hjól brotnaði undan bíl í Ártúnsbrekku Betur fór en á horfðist þegar hjól losnaði, eða brotnaði undan bíl þegar honum var ekið í Ártúnsbrekku um ellefu leytið í gærkvöldi. Bíllinn rann út í kant og stöðvaðist þar og hjólið rann ekki á neinn bíl, áður en það féll og nam staðar. Þá var bíl ekið utan í annan bíl í moðborginni upp úr klukkan eitt og stakk tjónvaldurinn af. Vitni voru að atvikinu þannig að vitað er hver hann er, og mun lögregla hafa uppi á honum í dag. 19.8.2013 08:00
Segir hræðsluáróður ekki málinu til framdráttar Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur til skoðunar hvernig því verður mætt að IPA-styrkur ESB til verkefnisins Örugg matvæli fellur niður. Stofnanir hefðu átt að leita beint til ráðuneytisins í stað hræðsluáróðurs, segir ráðherra. 19.8.2013 08:00
Heimilisgæsin fer í hundabúri í verslunarferðir Fjölskyldu tókst að klekja út gæsarunga í baðskáp. Gæsin hefur sett svip sinn á fjölskyldulífið. Hún verður að koma með í verslunarferðir því hún unir ekki ein. Vonast húsmóðirin til þess að gæsin fari með sínum líkum til vetrarstöðva. 19.8.2013 07:00
Telur Sjálfstæðismenn vilja spyrja þjóðina Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir það skýrt að forysta flokksins vilji að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Utanríkisráðherra hafnar þeirri leið. 19.8.2013 00:01
Eldur kom upp í yfirgefnu húsi við Hverfisgötu Í kvöld kviknaði í yfirgefnu húsi við Hverfisgötuna en eldurinn kom upp um korteri fyrir tíu. 18.8.2013 22:08
Uppfært: "Ekki er skylda að vera með sjúkrabíl á leikjum“ Elfar Árni Aðalsteinsson slasaðist alvarlega í leik Breiðabliks á móti KR fyrr í kvöld. 18.8.2013 20:55
Tvístígandi í afstöðu til þjóðaratkvæðagreiðslu Lítill samhljómur virðist á milli stjórnarflokkanna um hvort efna eigi til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að Evrópusambandinu. 18.8.2013 20:19
„Ekki að brjóta lög“ Sjávarútvegsráðherra segist ekki vera að brjóta lög með fyrirhuguðum breytingum sínum á úthlutun aflaheimilda í úthafsrækju. Hann segir ráðuneytið vera að reyna að höggva á hnút sem fyrrverandi ríkisstjórn bjó til. 18.8.2013 18:30