Fleiri fréttir Þekktustu grínistar landsins í glysrokkhljómsveit Glysrokkhljómsveitin "Hetjurnar,“ hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að undirbúa nýtt lag og myndband. Einhverjir kunna að spyrja sig hver þessi hljómsveit sé en hún er skipuð mörgum af þekktustu grínistum landsins til að vekja athygli á Mottumars sem hefst formlega á morgun. 28.2.2013 22:29 Sátu rýnifund vegna bilunar í þotu Icelandair Fulltrúar viðbragðsaðila á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu sátu í dag rýnifund um atvik sem átti sér stað í þotu Icelandair fyrr í vikunni. Bilun varð í vökvaknúnum stjórnbúnaði þotunnar. Samkvæmt nýrri flugslysaáætlun var neyðarástandi lýst yfir á flugvellinum. 28.2.2013 22:20 World OutGames verða haldnir í Miami World OutGames leikarnir árið 2017 verða haldnir í Miami í Bandaríkjunum. 28.2.2013 21:15 Gunnar Nelson kominn heim Hann svaf eins og ungabarn eftir sigurinn eftirminnilega í UFC bardagakeppninn og segist alltaf hafa verið viss um að hann myndi vinna. 28.2.2013 20:48 "Kannabis er ekkert töfralyf“ Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. 28.2.2013 20:06 Allir almennir læknar á kvenlækningasviði Landspítalans segja upp Tuttugu almennir læknar á Landspítalanum sögðu upp störfum í dag. Þar á meðal allir almennir læknar á kvenlækningasviði spítalans. 28.2.2013 19:12 Miklar gleðifréttir fyrir Íslendinga Olíulindir á norska hluta Jan Mayen-svæðisins, sem Íslendingar eiga rétt á að nýta að hluta, gætu verið yfir fimmtíu þúsund milljarða króna virði, samkvæmt mati sem Olíustofnun Noregs birti í gær. Stjórnarformaður Íslensks kolvetnis segir þetta miklar gleðifréttir. "Nýtt olíuævintýri í norðri" segir í fyrirsögn norska Finansavisen í dag um fréttirnar en þær fjalla einnig um nýtt mat á hluta Barentshafs. Matið yfir norska hluta Jan Mayen-svæðisins snertir Íslendinga vegna 25 prósenta nýtingarréttar, og einnig vegna nálægðar og skyldleika við íslenska Drekasvæðið. 28.2.2013 19:00 Heimilisfólki á Eir stillt upp við vegg Ríkið ætlar ekki að hlaupa undir bagga með hjúkrunarheimilinu Eir. Samþykki íbúar ekki langtímaskuldabréf blasir við gjaldþrot Eirar 28.2.2013 18:25 Draugaskipið gæti komið að landinu um miðjan mars Draugaskipið Lyubov Orlova, sem nú rekur um Atlantshafið, er væntanlegt að Íslandsströndum um miðjan mars. Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar segir ljóst að grípa verði til aðgerða ef skipið kemur inn fyrir lögsögu landsins. 28.2.2013 18:07 Karlmanni bannað að koma nálægt sextán ára stúlku Hæstiréttur dæmdi í dag 32 ára gamlan karlmann í nálgunarbann. Hann má ekki koma að sextán ára gamalli unglingsstúlku í 50 metra radíus á meðan hún er á meðferðarheimilinu á Stuðlum né heldur þar sem hún er í langtímeðferð eða þar sem hún býr. Hann má heldur ekki hafa samband við telpuna í gegnum netið eða í gegnum sms. Það var barnavernd Reykjavíkur sem fór fram á nálgunarbannið. 28.2.2013 17:09 Bradley Manning játaði sök Bandaríski hermaðurinn Bradley Manning, sem sakaður er um að hafa komið leynilegum upplýsingum í hendur WikiLeaks, játaði í dag fyrir rétti að hafa farið ranglega með leynilegar upplýsingar. 28.2.2013 17:02 Ferðamönnum í Grímsey fjölgað um 112 prósent Farþegar með Grímseyjarferjunni Sæfara voru 6.355 árið 2012 en 3.088 árið 2007. Þetta kemur fram á heimasíðu Akureyrarbæjar. 28.2.2013 16:44 Dæmdur í árs fangelsi Hæstiréttur Íslands staðfesti eins árs óskilorðsbundinn dóm yfir karlmanni fyrir að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna, fyrir að aka próflaus, vopnalagabrot og fleira. Maðurinn hefur margsinnis komist í kast við lögin, meðal annars vegna fíkniefnalagabrota. 28.2.2013 16:35 Dæmdur fyrir að ganga í skrokk á fyrrverandi sambýliskonu sinni Karlmaður fæddur 1980 var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi skilorðsbundið til fimm ára fyrir að ganga í skrokk á þáverandi sambýliskonu sinni, sem er jafnframt barnsmóðir hans, í október á síðasta ári. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að brjóta rúður í bifreið í umsjá konunnar. 28.2.2013 16:16 Vill matsmenn til þess að skoða raflagnir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskra erfðagreiningar, hefur krafist þess að dómari kveði til matsmann til þess að taka út raflagnir í nýju húsi sem hann lét byggja í Kópavogi. 28.2.2013 16:03 "Snýst alls ekki um mína persónu“ Kristján Þór Júlíusson var um helgina endurkjörinn 2. varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins. Athyglisverð tillaga um breytingu á hlutverki embættisins var lögð fyrir landsfundinn og samþykkt. 28.2.2013 15:40 Stjórnarskrárfélagið kvartar yfir fundaröð HÍ Stjórnarskrárfélagið gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega fyrir einsleitni við val á framsögumönnum á fundum sem skólinn hefur haldið um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá Íslands. 28.2.2013 15:25 Einstök börn færðu Barnaspítalanum gjafir Alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma er í dag. Félagið Einstök börn tekur þátt í deginum með því að færa Barnaspítala Hringsins gjöf að andvirði 1 milljón króna. Afhending gjafanna fór fram á leikstofu Barnaspítalans við Hringbraut klukkan tvö. 28.2.2013 14:58 "Við gerum okkar besta" "Ég er ekki búin að hitta restina af hópnum en mér skilst að það sé mikil bjartsýni hjá mönnum - við gerum okkar besta,“ segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Í kvöld verður tilkynnt hvort það kemur í hlut Reykjavíkur að halda World Outgames leikana árið 2017 eða Miami í Bandaríkjunum. 28.2.2013 14:57 Ánamaðkur of snemma á ferð Ánamaðkur, af tegundinni grááni, var heldur snemma á ferðinni þegar hann skreið upp úr moldinni á sunnudaginn var. 28.2.2013 14:16 Aðalmeðferð í stærsta dómsmálinu um miðjan apríl Aðalmeðferð í Al-thani málinu verður þann 11. og 19. apríl næstkomandi, samkvæmt dagskrá héraðsdóms Reykjavíkur. Alþingiskosningarnar fara fram 27. apríl, nokkrum vikum eftir aðalmeðferðina. 28.2.2013 13:50 Fischer-setrið líklegasta nafnið "Það er unnið að fullu að undirbúningi, mikil fundarhöld og margir sem koma að þessu. Við erum með arkitekta, verkfræðinga, safnverði og fleira,“ segir Magnús Matthíasson formaður Skákfélags Selfoss. 28.2.2013 13:34 Hvetja fólk til að setja ICE fyrir framan nánasta ættingja "Það hefur komið fyrir að við höfum getað nýtt okkur þetta, en það eru ekki mörg tilvik,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Í gær deildu margir skilaboðum frá sjúkraflutningamönnum á Facebook þar sem fólk var hvatt til að skrifa ICE fyrir framan nánasta ættingjann sinn í símaskránni í símanum sínum. Ef viðkomandi myndi lenda í slysi væri hægt að hafa upp á ættingjanum strax. 28.2.2013 13:14 Leggja til að Gæðakokkar verði kærðir fyrir brot á matvælalögum Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Vesturlands leggur til að fyrirtækið Gæðakokkar í Borgarnesi verði kært fyrir brot á matvælalögum. 28.2.2013 12:59 Össur fundaði með utanríkisráðherrum NATO-ríkja Össur Skarphéðinsson sat í gærkvöldi fund utanríkisráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins ásamt utanríkismálastjóra ESB, með John Kerry, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem haldinn var í Róm. Á fundinum voru til umræðu öll helstu málefni sem varða samstarf Bandaríkjanna og Evrópu, jafnt á sviði öryggismála sem viðskipta. 28.2.2013 12:45 Sjö sinnum skráð ófærð um Víkurskarð Til þess að komast á milli Akureyrar og Húsavíkur á Þjóðvegi eitt þarf að fara um Víkurskarð sem stundum getur verið ófært. Með tilkomu Vaðlaheiðarganga þurfa ökumenn ekki lengur að hafa áhyggjur af akstursskilyrðum í skarðinu. 28.2.2013 11:43 Styrkja RIFF um níu milljónir Menningar- og ferðamálaráð hefur samþykkt að styrkja Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) áfram. Ráðið samþykkti á fundi sínum að styrkja hátíðina um níu milljónir króna til eins árs. 28.2.2013 11:30 Óveður og jarðskjálftavá haft áhrif á geðheilsuna "Það urðu ýmiss áföll hér í haust og vetur, mikið óveður sem kom illa við fjölda íbúa og í kjölfarið var hér jarðskjálftavá allt hafði þetta áhrif á geðheilsu á svæðinu. Við höfum samt tilfinningu að þetta hafi verið í aðeins skárra formi undanfarið,“ segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisþjónustu Þingeyinga á Húsavík. 28.2.2013 11:08 Upplýsist í kvöld hvort Reykjavík heldur íþróttaleika samkynhneigðra Jón Gnarr borgarstjóri er staddur í Antwerpen en í kvöld verður tilkynnt hvort Reykjavík eða Miami Beach í Flórída verður valinn fyrir sem mótstaður fyrir World Outgames leikana árið 2017. um er að ræða árlega íþróttaleika samkynhneigðra, en hátíðin er haldin fjórða hvert ár og stendur yfir í tíu daga. Næstu leikar fara fram í Antwerpen í júlí í sumar. Sex til ellefu þúsund manns hafa að jafnaði tekið þátt í fyrri leikum. 28.2.2013 10:56 Kannabisræktun upprætt á Seyðisfirði Lögreglan á Seyðisfirði upprætti kannabisræktun í heimahúsi á Seyðisfirði í gærkvöldi. Við húsleit, með aðstoð fíkniefnahundar frá Tollgæslunni, fundust níu kannabisplöntur í ræktun, eitthvað af söxuðum afurðum og lítræði af amfetamíni. Eigandinn var handtekinn á staðnum og sleppt að yfirheyrslum loknum, en málið heldur áfram til ákæruvaldsins. 28.2.2013 10:52 Hí fær að nota erfðabreyttar mýs Umhverfisstofnun hefur veitt Háskóla Íslands leyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar mýs. Um er að ræða tilraunir á músum þar sem rannsökuð eru áhrif á myndun sortuæxla. Rekstraraðila er heimil notkun á erfðabreyttum músum til tilrauna í dýraaðstöðu VRIII byggingar, undir eftirliti dýralækna við Tilraunastöð Háskólans í Meinafræði á Keldum. 28.2.2013 10:38 Ekkert frumvarp um klám fram komið! "Allir virðast sammála um að við eigum ekki að kaupa vöru sem byggði á barnaþrælkun. Ég þykist vita að við Birgitta og Smári séum þar á einu máli ásamt þorra fólks. En þegar ofbeldið er komið á netið virðist annað uppi á teningnum.“ 28.2.2013 09:40 Rannsóknarnefndir þurfa tvo og fjóra mánuði í viðbót Forseti Alþingis segir að breyta þurfi lögum um rannsóknarnefndir í ljósi þess hversu lengi nefndirnar um Íbúðalánasjóð og fall sparisjóðanna hafa starfað. Kostnaðurinn við þær nemur þegar hálfum milljarði. 28.2.2013 07:30 Nýta göngutúrana í kattaleit Kattavaktin er ný síða á Facebook sem ætlað er að auðvelda fólki að deila upplýsingum um týnda ketti. 28.2.2013 07:00 Loðnuskipin streyma á miðin Loðnuskipin streyma nú á miðin undan Landeyjasandi eftir brælu og hefjast veiðar væntanlega af fullum krafti í dag. 28.2.2013 06:39 Hagnaður hjá Bakkavör í fyrra Matvælaframleiðslufyrirtækið Bakkavör Group hagnaðist um 2,1 milljón punda, jafngildi tæplega 409 milljóna íslenskra króna, í fyrra. Þetta er mikill viðsnúningur frá árinu áður þegar félagið tapaði 75 milljónum punda. 28.2.2013 06:30 Funduðu með MI5-njósnara Annie Machon, framkvæmdastjóri Samtaka löggæslustétta gegn bannhyggju, fundaði í gær með starfshópi á vegum menntamálaráðuneytisins. Hópurinn vinnur að framgangi þingsályktunartillögu sem miðar að því að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu um vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. 28.2.2013 06:00 Brottkast aflagt á næstu árum Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins (ESB) hafa náð samkomulagi um að brottkast á fiski verði aflagt í áföngum á tímabilinu frá janúar 2014 til ársins 2019. Samþykkt Evrópuþingsins þarf til að samkomulagið hljóti gildi en fréttaskýrendur telja það aðeins formsatriði. 28.2.2013 05:30 Birta ábendingar frá neytendum á vefnum "Fór í blóðprufu 28. desember 2012, þá kostaði hún 1.800 krónur, þurfti aftur í blóðprufu í gær 26. febrúar 2013 og þá kostaði hún 1.900 krónur. Ríkið að standa vörð um heilbrigðiskerfið eða hvað!“ 28.2.2013 05:00 Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi Kannabisefni geta valdið geðrofi og ýtt undir alvarlega sjúkdóma eins og geðklofa. Ungt fólk er í sérstökum áhættuhóp 27.2.2013 21:00 Sigldu yfir Skerjafjörð með 700 blaðsíðna bók Nokkrir vaskir skátar sigldu nýverið með 700 blaðsíðna afmælisrit sitt í gúmmíbát frá Bakkavör til Bessastaða þar sem það var formlega afhent. Forsetinn sagði að líklega hefði enginn á lýðveldistíma lagt jafn mikið á sig við að koma bók til Bessastaða enda viðraði ekki sem best til sjóferða. 27.2.2013 20:44 „Finnst það miður að sérstök lög þurfi um kynjakvóta“ "Þetta kallar ekki á neinar breytingar hjá okkur, það er meirihluta kvenna í stjórn félagsins,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. Fyrirtækið, sem er eitt stærsta félag í Kauphöll Íslands, mun á aðalfundi sínum í mars breyta samþykktum sínum til að jafna hlut kynja í stjórn fyrirtækisins. Breytingarnar eru gerðar í samræmi við breytingar á hlutafélagalögum sem sett voru árið 2010 en breytingarnar sjálfar taka gildi 1. september. 27.2.2013 20:21 Íslenskt gullæði í uppsiglingu? Það gæti reynst hagkvæmt að vinna gull úr bergi í Þormóðsdal en það er ríkara af gulli en það berg sem finnst í nágrannalöndum Íslands, segir jarðfræðingur. 27.2.2013 19:17 Stuttur svefn ræðst á ónæmiskerfið "Við vitum það að svefntruflanir leiða til ýmissa kvilla í líkamanum eins og sykursýki og háþrýstings,“ segir Helgi Gunnar Helgason, svefntæknifræðingur. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá í dag. Þar kemur fram að hundruðir gena í mannslíkamanum breytist við það að fá of stuttan svefn. 27.2.2013 19:03 Segir Fiskistofu brjóta persónuverndarlög með njósnum Fiskistofa gæti verið að brjóta persónuverndarlög með því að vakta fólk leynilega segir lögfræðingur en bíll með falinni myndavél hefur staðið við Njarðvíkurhöfn og myndað hafnarsvæðið. 27.2.2013 18:32 Sjá næstu 50 fréttir
Þekktustu grínistar landsins í glysrokkhljómsveit Glysrokkhljómsveitin "Hetjurnar,“ hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að undirbúa nýtt lag og myndband. Einhverjir kunna að spyrja sig hver þessi hljómsveit sé en hún er skipuð mörgum af þekktustu grínistum landsins til að vekja athygli á Mottumars sem hefst formlega á morgun. 28.2.2013 22:29
Sátu rýnifund vegna bilunar í þotu Icelandair Fulltrúar viðbragðsaðila á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu sátu í dag rýnifund um atvik sem átti sér stað í þotu Icelandair fyrr í vikunni. Bilun varð í vökvaknúnum stjórnbúnaði þotunnar. Samkvæmt nýrri flugslysaáætlun var neyðarástandi lýst yfir á flugvellinum. 28.2.2013 22:20
World OutGames verða haldnir í Miami World OutGames leikarnir árið 2017 verða haldnir í Miami í Bandaríkjunum. 28.2.2013 21:15
Gunnar Nelson kominn heim Hann svaf eins og ungabarn eftir sigurinn eftirminnilega í UFC bardagakeppninn og segist alltaf hafa verið viss um að hann myndi vinna. 28.2.2013 20:48
"Kannabis er ekkert töfralyf“ Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. 28.2.2013 20:06
Allir almennir læknar á kvenlækningasviði Landspítalans segja upp Tuttugu almennir læknar á Landspítalanum sögðu upp störfum í dag. Þar á meðal allir almennir læknar á kvenlækningasviði spítalans. 28.2.2013 19:12
Miklar gleðifréttir fyrir Íslendinga Olíulindir á norska hluta Jan Mayen-svæðisins, sem Íslendingar eiga rétt á að nýta að hluta, gætu verið yfir fimmtíu þúsund milljarða króna virði, samkvæmt mati sem Olíustofnun Noregs birti í gær. Stjórnarformaður Íslensks kolvetnis segir þetta miklar gleðifréttir. "Nýtt olíuævintýri í norðri" segir í fyrirsögn norska Finansavisen í dag um fréttirnar en þær fjalla einnig um nýtt mat á hluta Barentshafs. Matið yfir norska hluta Jan Mayen-svæðisins snertir Íslendinga vegna 25 prósenta nýtingarréttar, og einnig vegna nálægðar og skyldleika við íslenska Drekasvæðið. 28.2.2013 19:00
Heimilisfólki á Eir stillt upp við vegg Ríkið ætlar ekki að hlaupa undir bagga með hjúkrunarheimilinu Eir. Samþykki íbúar ekki langtímaskuldabréf blasir við gjaldþrot Eirar 28.2.2013 18:25
Draugaskipið gæti komið að landinu um miðjan mars Draugaskipið Lyubov Orlova, sem nú rekur um Atlantshafið, er væntanlegt að Íslandsströndum um miðjan mars. Framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs Landhelgisgæslunnar segir ljóst að grípa verði til aðgerða ef skipið kemur inn fyrir lögsögu landsins. 28.2.2013 18:07
Karlmanni bannað að koma nálægt sextán ára stúlku Hæstiréttur dæmdi í dag 32 ára gamlan karlmann í nálgunarbann. Hann má ekki koma að sextán ára gamalli unglingsstúlku í 50 metra radíus á meðan hún er á meðferðarheimilinu á Stuðlum né heldur þar sem hún er í langtímeðferð eða þar sem hún býr. Hann má heldur ekki hafa samband við telpuna í gegnum netið eða í gegnum sms. Það var barnavernd Reykjavíkur sem fór fram á nálgunarbannið. 28.2.2013 17:09
Bradley Manning játaði sök Bandaríski hermaðurinn Bradley Manning, sem sakaður er um að hafa komið leynilegum upplýsingum í hendur WikiLeaks, játaði í dag fyrir rétti að hafa farið ranglega með leynilegar upplýsingar. 28.2.2013 17:02
Ferðamönnum í Grímsey fjölgað um 112 prósent Farþegar með Grímseyjarferjunni Sæfara voru 6.355 árið 2012 en 3.088 árið 2007. Þetta kemur fram á heimasíðu Akureyrarbæjar. 28.2.2013 16:44
Dæmdur í árs fangelsi Hæstiréttur Íslands staðfesti eins árs óskilorðsbundinn dóm yfir karlmanni fyrir að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna, fyrir að aka próflaus, vopnalagabrot og fleira. Maðurinn hefur margsinnis komist í kast við lögin, meðal annars vegna fíkniefnalagabrota. 28.2.2013 16:35
Dæmdur fyrir að ganga í skrokk á fyrrverandi sambýliskonu sinni Karlmaður fæddur 1980 var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi skilorðsbundið til fimm ára fyrir að ganga í skrokk á þáverandi sambýliskonu sinni, sem er jafnframt barnsmóðir hans, í október á síðasta ári. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að brjóta rúður í bifreið í umsjá konunnar. 28.2.2013 16:16
Vill matsmenn til þess að skoða raflagnir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskra erfðagreiningar, hefur krafist þess að dómari kveði til matsmann til þess að taka út raflagnir í nýju húsi sem hann lét byggja í Kópavogi. 28.2.2013 16:03
"Snýst alls ekki um mína persónu“ Kristján Þór Júlíusson var um helgina endurkjörinn 2. varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins. Athyglisverð tillaga um breytingu á hlutverki embættisins var lögð fyrir landsfundinn og samþykkt. 28.2.2013 15:40
Stjórnarskrárfélagið kvartar yfir fundaröð HÍ Stjórnarskrárfélagið gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega fyrir einsleitni við val á framsögumönnum á fundum sem skólinn hefur haldið um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá Íslands. 28.2.2013 15:25
Einstök börn færðu Barnaspítalanum gjafir Alþjóðlegur dagur sjaldgæfra sjúkdóma er í dag. Félagið Einstök börn tekur þátt í deginum með því að færa Barnaspítala Hringsins gjöf að andvirði 1 milljón króna. Afhending gjafanna fór fram á leikstofu Barnaspítalans við Hringbraut klukkan tvö. 28.2.2013 14:58
"Við gerum okkar besta" "Ég er ekki búin að hitta restina af hópnum en mér skilst að það sé mikil bjartsýni hjá mönnum - við gerum okkar besta,“ segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Í kvöld verður tilkynnt hvort það kemur í hlut Reykjavíkur að halda World Outgames leikana árið 2017 eða Miami í Bandaríkjunum. 28.2.2013 14:57
Ánamaðkur of snemma á ferð Ánamaðkur, af tegundinni grááni, var heldur snemma á ferðinni þegar hann skreið upp úr moldinni á sunnudaginn var. 28.2.2013 14:16
Aðalmeðferð í stærsta dómsmálinu um miðjan apríl Aðalmeðferð í Al-thani málinu verður þann 11. og 19. apríl næstkomandi, samkvæmt dagskrá héraðsdóms Reykjavíkur. Alþingiskosningarnar fara fram 27. apríl, nokkrum vikum eftir aðalmeðferðina. 28.2.2013 13:50
Fischer-setrið líklegasta nafnið "Það er unnið að fullu að undirbúningi, mikil fundarhöld og margir sem koma að þessu. Við erum með arkitekta, verkfræðinga, safnverði og fleira,“ segir Magnús Matthíasson formaður Skákfélags Selfoss. 28.2.2013 13:34
Hvetja fólk til að setja ICE fyrir framan nánasta ættingja "Það hefur komið fyrir að við höfum getað nýtt okkur þetta, en það eru ekki mörg tilvik,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Í gær deildu margir skilaboðum frá sjúkraflutningamönnum á Facebook þar sem fólk var hvatt til að skrifa ICE fyrir framan nánasta ættingjann sinn í símaskránni í símanum sínum. Ef viðkomandi myndi lenda í slysi væri hægt að hafa upp á ættingjanum strax. 28.2.2013 13:14
Leggja til að Gæðakokkar verði kærðir fyrir brot á matvælalögum Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Vesturlands leggur til að fyrirtækið Gæðakokkar í Borgarnesi verði kært fyrir brot á matvælalögum. 28.2.2013 12:59
Össur fundaði með utanríkisráðherrum NATO-ríkja Össur Skarphéðinsson sat í gærkvöldi fund utanríkisráðherra ríkja Atlantshafsbandalagsins ásamt utanríkismálastjóra ESB, með John Kerry, nýjum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem haldinn var í Róm. Á fundinum voru til umræðu öll helstu málefni sem varða samstarf Bandaríkjanna og Evrópu, jafnt á sviði öryggismála sem viðskipta. 28.2.2013 12:45
Sjö sinnum skráð ófærð um Víkurskarð Til þess að komast á milli Akureyrar og Húsavíkur á Þjóðvegi eitt þarf að fara um Víkurskarð sem stundum getur verið ófært. Með tilkomu Vaðlaheiðarganga þurfa ökumenn ekki lengur að hafa áhyggjur af akstursskilyrðum í skarðinu. 28.2.2013 11:43
Styrkja RIFF um níu milljónir Menningar- og ferðamálaráð hefur samþykkt að styrkja Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) áfram. Ráðið samþykkti á fundi sínum að styrkja hátíðina um níu milljónir króna til eins árs. 28.2.2013 11:30
Óveður og jarðskjálftavá haft áhrif á geðheilsuna "Það urðu ýmiss áföll hér í haust og vetur, mikið óveður sem kom illa við fjölda íbúa og í kjölfarið var hér jarðskjálftavá allt hafði þetta áhrif á geðheilsu á svæðinu. Við höfum samt tilfinningu að þetta hafi verið í aðeins skárra formi undanfarið,“ segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisþjónustu Þingeyinga á Húsavík. 28.2.2013 11:08
Upplýsist í kvöld hvort Reykjavík heldur íþróttaleika samkynhneigðra Jón Gnarr borgarstjóri er staddur í Antwerpen en í kvöld verður tilkynnt hvort Reykjavík eða Miami Beach í Flórída verður valinn fyrir sem mótstaður fyrir World Outgames leikana árið 2017. um er að ræða árlega íþróttaleika samkynhneigðra, en hátíðin er haldin fjórða hvert ár og stendur yfir í tíu daga. Næstu leikar fara fram í Antwerpen í júlí í sumar. Sex til ellefu þúsund manns hafa að jafnaði tekið þátt í fyrri leikum. 28.2.2013 10:56
Kannabisræktun upprætt á Seyðisfirði Lögreglan á Seyðisfirði upprætti kannabisræktun í heimahúsi á Seyðisfirði í gærkvöldi. Við húsleit, með aðstoð fíkniefnahundar frá Tollgæslunni, fundust níu kannabisplöntur í ræktun, eitthvað af söxuðum afurðum og lítræði af amfetamíni. Eigandinn var handtekinn á staðnum og sleppt að yfirheyrslum loknum, en málið heldur áfram til ákæruvaldsins. 28.2.2013 10:52
Hí fær að nota erfðabreyttar mýs Umhverfisstofnun hefur veitt Háskóla Íslands leyfi fyrir afmarkaðri starfsemi með erfðabreyttar mýs. Um er að ræða tilraunir á músum þar sem rannsökuð eru áhrif á myndun sortuæxla. Rekstraraðila er heimil notkun á erfðabreyttum músum til tilrauna í dýraaðstöðu VRIII byggingar, undir eftirliti dýralækna við Tilraunastöð Háskólans í Meinafræði á Keldum. 28.2.2013 10:38
Ekkert frumvarp um klám fram komið! "Allir virðast sammála um að við eigum ekki að kaupa vöru sem byggði á barnaþrælkun. Ég þykist vita að við Birgitta og Smári séum þar á einu máli ásamt þorra fólks. En þegar ofbeldið er komið á netið virðist annað uppi á teningnum.“ 28.2.2013 09:40
Rannsóknarnefndir þurfa tvo og fjóra mánuði í viðbót Forseti Alþingis segir að breyta þurfi lögum um rannsóknarnefndir í ljósi þess hversu lengi nefndirnar um Íbúðalánasjóð og fall sparisjóðanna hafa starfað. Kostnaðurinn við þær nemur þegar hálfum milljarði. 28.2.2013 07:30
Nýta göngutúrana í kattaleit Kattavaktin er ný síða á Facebook sem ætlað er að auðvelda fólki að deila upplýsingum um týnda ketti. 28.2.2013 07:00
Loðnuskipin streyma á miðin Loðnuskipin streyma nú á miðin undan Landeyjasandi eftir brælu og hefjast veiðar væntanlega af fullum krafti í dag. 28.2.2013 06:39
Hagnaður hjá Bakkavör í fyrra Matvælaframleiðslufyrirtækið Bakkavör Group hagnaðist um 2,1 milljón punda, jafngildi tæplega 409 milljóna íslenskra króna, í fyrra. Þetta er mikill viðsnúningur frá árinu áður þegar félagið tapaði 75 milljónum punda. 28.2.2013 06:30
Funduðu með MI5-njósnara Annie Machon, framkvæmdastjóri Samtaka löggæslustétta gegn bannhyggju, fundaði í gær með starfshópi á vegum menntamálaráðuneytisins. Hópurinn vinnur að framgangi þingsályktunartillögu sem miðar að því að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu um vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. 28.2.2013 06:00
Brottkast aflagt á næstu árum Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins (ESB) hafa náð samkomulagi um að brottkast á fiski verði aflagt í áföngum á tímabilinu frá janúar 2014 til ársins 2019. Samþykkt Evrópuþingsins þarf til að samkomulagið hljóti gildi en fréttaskýrendur telja það aðeins formsatriði. 28.2.2013 05:30
Birta ábendingar frá neytendum á vefnum "Fór í blóðprufu 28. desember 2012, þá kostaði hún 1.800 krónur, þurfti aftur í blóðprufu í gær 26. febrúar 2013 og þá kostaði hún 1.900 krónur. Ríkið að standa vörð um heilbrigðiskerfið eða hvað!“ 28.2.2013 05:00
Staðreynd að neysla kannabisefna getur valdið geðrofi Kannabisefni geta valdið geðrofi og ýtt undir alvarlega sjúkdóma eins og geðklofa. Ungt fólk er í sérstökum áhættuhóp 27.2.2013 21:00
Sigldu yfir Skerjafjörð með 700 blaðsíðna bók Nokkrir vaskir skátar sigldu nýverið með 700 blaðsíðna afmælisrit sitt í gúmmíbát frá Bakkavör til Bessastaða þar sem það var formlega afhent. Forsetinn sagði að líklega hefði enginn á lýðveldistíma lagt jafn mikið á sig við að koma bók til Bessastaða enda viðraði ekki sem best til sjóferða. 27.2.2013 20:44
„Finnst það miður að sérstök lög þurfi um kynjakvóta“ "Þetta kallar ekki á neinar breytingar hjá okkur, það er meirihluta kvenna í stjórn félagsins,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. Fyrirtækið, sem er eitt stærsta félag í Kauphöll Íslands, mun á aðalfundi sínum í mars breyta samþykktum sínum til að jafna hlut kynja í stjórn fyrirtækisins. Breytingarnar eru gerðar í samræmi við breytingar á hlutafélagalögum sem sett voru árið 2010 en breytingarnar sjálfar taka gildi 1. september. 27.2.2013 20:21
Íslenskt gullæði í uppsiglingu? Það gæti reynst hagkvæmt að vinna gull úr bergi í Þormóðsdal en það er ríkara af gulli en það berg sem finnst í nágrannalöndum Íslands, segir jarðfræðingur. 27.2.2013 19:17
Stuttur svefn ræðst á ónæmiskerfið "Við vitum það að svefntruflanir leiða til ýmissa kvilla í líkamanum eins og sykursýki og háþrýstings,“ segir Helgi Gunnar Helgason, svefntæknifræðingur. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá í dag. Þar kemur fram að hundruðir gena í mannslíkamanum breytist við það að fá of stuttan svefn. 27.2.2013 19:03
Segir Fiskistofu brjóta persónuverndarlög með njósnum Fiskistofa gæti verið að brjóta persónuverndarlög með því að vakta fólk leynilega segir lögfræðingur en bíll með falinni myndavél hefur staðið við Njarðvíkurhöfn og myndað hafnarsvæðið. 27.2.2013 18:32
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent