"Kannabis er ekkert töfralyf“ 28. febrúar 2013 20:06 Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir, sat fyrir svörum um þetta í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það hefur verið mikið rannsakað hvort að kannabisefni geti haft jákvæð áhrif á ýmsa sjúkdóma í heila, ekki bara valdið vímu. Þar á meðal er MS sjúkdómurinn. Kannbis hefur viss jákvæð áhrif þar miðað við fyrri rannsóknir. Þá sérstaklega þegar kemur að krömpum," segir Björn Logi. Hann bendir á það sé mikill misskilningur að kannabis sé töfralyf. Vissulega séu dæmi um að efnið hafi haft jákvæð áhrif. „En það neikvæða við þetta er náttúrulega það að kannbis veldur vímu og er ávanabindandi." Þá bendir Björn Logi á að það hafi verið gerðar nokkrar rannsóknir á því hvort að kannabis hafi minnkað sársauka hjá MS sjúklingum. „Að því sem ég best veit er aðeins ein rannsókn sem hefur sýnt fram á þetta og hún er sjö ára gömul." „Það er hins vegar eitt sem við verðum að hafa í huga í þessari umræðu," segir Björn Logi. „Þegar við tölum um lækningamátt kannabiss, þá erum við ekki að tala um að reykja efnið. Það er lykilatriði." Hann telur umræðan vera á villigötum þegar kemur að þessu. „Við vitum að kannabisreykurinn er krabbameinsvaldandi. Og það eru all mörg ár síðan við læknar og aðrir fórum að benda fólki á að anda ekki að sér krabbameinsvaldandi reyk."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Björn Loga hér fyrir ofan en þar fjallar hann ítarlega um þessi mál. Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir, sat fyrir svörum um þetta í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það hefur verið mikið rannsakað hvort að kannabisefni geti haft jákvæð áhrif á ýmsa sjúkdóma í heila, ekki bara valdið vímu. Þar á meðal er MS sjúkdómurinn. Kannbis hefur viss jákvæð áhrif þar miðað við fyrri rannsóknir. Þá sérstaklega þegar kemur að krömpum," segir Björn Logi. Hann bendir á það sé mikill misskilningur að kannabis sé töfralyf. Vissulega séu dæmi um að efnið hafi haft jákvæð áhrif. „En það neikvæða við þetta er náttúrulega það að kannbis veldur vímu og er ávanabindandi." Þá bendir Björn Logi á að það hafi verið gerðar nokkrar rannsóknir á því hvort að kannabis hafi minnkað sársauka hjá MS sjúklingum. „Að því sem ég best veit er aðeins ein rannsókn sem hefur sýnt fram á þetta og hún er sjö ára gömul." „Það er hins vegar eitt sem við verðum að hafa í huga í þessari umræðu," segir Björn Logi. „Þegar við tölum um lækningamátt kannabiss, þá erum við ekki að tala um að reykja efnið. Það er lykilatriði." Hann telur umræðan vera á villigötum þegar kemur að þessu. „Við vitum að kannabisreykurinn er krabbameinsvaldandi. Og það eru all mörg ár síðan við læknar og aðrir fórum að benda fólki á að anda ekki að sér krabbameinsvaldandi reyk."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Björn Loga hér fyrir ofan en þar fjallar hann ítarlega um þessi mál.
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira