"Kannabis er ekkert töfralyf“ 28. febrúar 2013 20:06 Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir, sat fyrir svörum um þetta í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það hefur verið mikið rannsakað hvort að kannabisefni geti haft jákvæð áhrif á ýmsa sjúkdóma í heila, ekki bara valdið vímu. Þar á meðal er MS sjúkdómurinn. Kannbis hefur viss jákvæð áhrif þar miðað við fyrri rannsóknir. Þá sérstaklega þegar kemur að krömpum," segir Björn Logi. Hann bendir á það sé mikill misskilningur að kannabis sé töfralyf. Vissulega séu dæmi um að efnið hafi haft jákvæð áhrif. „En það neikvæða við þetta er náttúrulega það að kannbis veldur vímu og er ávanabindandi." Þá bendir Björn Logi á að það hafi verið gerðar nokkrar rannsóknir á því hvort að kannabis hafi minnkað sársauka hjá MS sjúklingum. „Að því sem ég best veit er aðeins ein rannsókn sem hefur sýnt fram á þetta og hún er sjö ára gömul." „Það er hins vegar eitt sem við verðum að hafa í huga í þessari umræðu," segir Björn Logi. „Þegar við tölum um lækningamátt kannabiss, þá erum við ekki að tala um að reykja efnið. Það er lykilatriði." Hann telur umræðan vera á villigötum þegar kemur að þessu. „Við vitum að kannabisreykurinn er krabbameinsvaldandi. Og það eru all mörg ár síðan við læknar og aðrir fórum að benda fólki á að anda ekki að sér krabbameinsvaldandi reyk."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Björn Loga hér fyrir ofan en þar fjallar hann ítarlega um þessi mál. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir, sat fyrir svörum um þetta í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það hefur verið mikið rannsakað hvort að kannabisefni geti haft jákvæð áhrif á ýmsa sjúkdóma í heila, ekki bara valdið vímu. Þar á meðal er MS sjúkdómurinn. Kannbis hefur viss jákvæð áhrif þar miðað við fyrri rannsóknir. Þá sérstaklega þegar kemur að krömpum," segir Björn Logi. Hann bendir á það sé mikill misskilningur að kannabis sé töfralyf. Vissulega séu dæmi um að efnið hafi haft jákvæð áhrif. „En það neikvæða við þetta er náttúrulega það að kannbis veldur vímu og er ávanabindandi." Þá bendir Björn Logi á að það hafi verið gerðar nokkrar rannsóknir á því hvort að kannabis hafi minnkað sársauka hjá MS sjúklingum. „Að því sem ég best veit er aðeins ein rannsókn sem hefur sýnt fram á þetta og hún er sjö ára gömul." „Það er hins vegar eitt sem við verðum að hafa í huga í þessari umræðu," segir Björn Logi. „Þegar við tölum um lækningamátt kannabiss, þá erum við ekki að tala um að reykja efnið. Það er lykilatriði." Hann telur umræðan vera á villigötum þegar kemur að þessu. „Við vitum að kannabisreykurinn er krabbameinsvaldandi. Og það eru all mörg ár síðan við læknar og aðrir fórum að benda fólki á að anda ekki að sér krabbameinsvaldandi reyk."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Björn Loga hér fyrir ofan en þar fjallar hann ítarlega um þessi mál.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Sjá meira