Íslenskt gullæði í uppsiglingu? Hugrún Halldórsdóttir skrifar 27. febrúar 2013 19:17 Það gæti reynst hagkvæmt að vinna gull úr bergi í Þormóðsdal en það er ríkara af gulli en það berg sem finnst í nágrannalöndum Íslands, segir jarðfræðingur. Á kortinu hér fyrir neðan má sjá hin svokölluðu gullleitarsvæði okkar Íslendinga, en gulir liturinn sýnir þau svæði sem Íslendingar hafa leitarleyfi á í dag. Gullleitarmenn renna nú hýrum augum til bergsins í Þormóðsdals, þó svo að þar hafi áður verið leitað, en samkvæmt niðurstöðum nýrra rannsókna er gullþéttleiki bergsins 400 milljónustu hlutar eða 400 grömm af gulli í hverju tonni.„Ég held að þetta sé alveg óvenjulega gullríkt berg þarna, jafnvel miðað við mörg lönd umhverfis okkur. Þetta er tiltölulega hreint gull, það er lítið af þungmálmum í þessu þannig að ég held að við þurfum ekki að hafa neinar óskaplega miklar áhyggjur af því," segir Hjalti Fransson, jarðfræðingur hjá ÍSOR. „Og það eru væntingar um að það gæti reynst hagkvæmt til vinnslu bara vegna þess hvað það er mikið af því á afmörkuðu svæði." Fyrirtækin Melmi og málmís hafa staðið að gullrannsóknunum í Þormóðsdal en eigendur þeirra eru Nýsköpunarmiðstöð, Ísor og atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Þessi hópur hefur svo notið liðsinnis breskra sérfræðinga. „Við erum að ræða við þessa bresku samaðila okkar um að taka næsta skref sem er miklu nærri því að vinna efnið en náttúrulega bíður þetta umhverfismats og svo framvegis og svo framvegis," segir Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.Sp. blm. Er eitthvað af þessu að hafa? „Kílóið af gulli á heimsmarkaði er 6 og hálf milljón svo í tonni ætla ég að finna kannski hálf kíló af gulli þannig að það er heilmikið að hafa."Sp. blm. En eignarhaldið á þessu, hver er það sem myndi fá ágóðann? „Í dag er þetta dálítið mikið í eigu opinberra aðila en það sem kannski gerist núna er að breskir aðilar fara að fjármagna og þeir munu eðlilega eiga tilkall til stærri hlutar og væntanlega verður þetta gert þannig að það verður fengið áhættufjármagn inn í verkefnið.Sp. blm. En við hljótum að njóta góðs af þessu? „Sannarlega, sannarlega," svarar Þorsteinn Ingi. Hægt verður að skoða bergið úr Þormóðsdal á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á morgun en stóra spurningin er, hvað á að gera við gullið ef það reynist í vinnanlegu magni. „Já já, bara búa bara til nógu marga gullhring handa konunum okkar. En þetta er jarðræn auðlind og okkur ber náttúrulega að taka hana sem slíka." Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira
Það gæti reynst hagkvæmt að vinna gull úr bergi í Þormóðsdal en það er ríkara af gulli en það berg sem finnst í nágrannalöndum Íslands, segir jarðfræðingur. Á kortinu hér fyrir neðan má sjá hin svokölluðu gullleitarsvæði okkar Íslendinga, en gulir liturinn sýnir þau svæði sem Íslendingar hafa leitarleyfi á í dag. Gullleitarmenn renna nú hýrum augum til bergsins í Þormóðsdals, þó svo að þar hafi áður verið leitað, en samkvæmt niðurstöðum nýrra rannsókna er gullþéttleiki bergsins 400 milljónustu hlutar eða 400 grömm af gulli í hverju tonni.„Ég held að þetta sé alveg óvenjulega gullríkt berg þarna, jafnvel miðað við mörg lönd umhverfis okkur. Þetta er tiltölulega hreint gull, það er lítið af þungmálmum í þessu þannig að ég held að við þurfum ekki að hafa neinar óskaplega miklar áhyggjur af því," segir Hjalti Fransson, jarðfræðingur hjá ÍSOR. „Og það eru væntingar um að það gæti reynst hagkvæmt til vinnslu bara vegna þess hvað það er mikið af því á afmörkuðu svæði." Fyrirtækin Melmi og málmís hafa staðið að gullrannsóknunum í Þormóðsdal en eigendur þeirra eru Nýsköpunarmiðstöð, Ísor og atvinnuþróunarfélag Þingeyinga. Þessi hópur hefur svo notið liðsinnis breskra sérfræðinga. „Við erum að ræða við þessa bresku samaðila okkar um að taka næsta skref sem er miklu nærri því að vinna efnið en náttúrulega bíður þetta umhverfismats og svo framvegis og svo framvegis," segir Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.Sp. blm. Er eitthvað af þessu að hafa? „Kílóið af gulli á heimsmarkaði er 6 og hálf milljón svo í tonni ætla ég að finna kannski hálf kíló af gulli þannig að það er heilmikið að hafa."Sp. blm. En eignarhaldið á þessu, hver er það sem myndi fá ágóðann? „Í dag er þetta dálítið mikið í eigu opinberra aðila en það sem kannski gerist núna er að breskir aðilar fara að fjármagna og þeir munu eðlilega eiga tilkall til stærri hlutar og væntanlega verður þetta gert þannig að það verður fengið áhættufjármagn inn í verkefnið.Sp. blm. En við hljótum að njóta góðs af þessu? „Sannarlega, sannarlega," svarar Þorsteinn Ingi. Hægt verður að skoða bergið úr Þormóðsdal á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á morgun en stóra spurningin er, hvað á að gera við gullið ef það reynist í vinnanlegu magni. „Já já, bara búa bara til nógu marga gullhring handa konunum okkar. En þetta er jarðræn auðlind og okkur ber náttúrulega að taka hana sem slíka."
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Sjá meira