Innlent

Sigldu yfir Skerjafjörð með 700 blaðsíðna bók

Nokkrir vaskir skátar sigldu nýverið með 700 blaðsíðna afmælisrit sitt í gúmmíbát frá Bakkavör til Bessastaða þar sem það var formlega afhent. Forsetinn sagði að líklega hefði enginn á lýðveldistíma lagt jafn mikið á sig við að koma bók til Bessastaða enda viðraði ekki sem best til sjóferða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×