Ánamaðkur of snemma á ferð Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. febrúar 2013 14:16 Hér má sjá gráána. Myndin er tekin af vef Náttúrufræðistofnunar. Ánamaðkur, af tegundinni grááni, var heldur snemma á ferðinni þegar hann skreið upp úr moldinni á sunnudaginn var. Hér á landi er tíu tegundir ánamaðka að finna. Grááni er einkar algengur í görðum okkar og hefur jafnan þann háttinn á að skríða upp úr moldinni á hlýjum vordögum. Þá koma herskarar þeirra upp úr blómabeðum og grasflötum og skríða út á blautar stéttar til að stefna marklaust hver í sína áttina. Á vef Náttúrustofnunnar kemur fram að tegundin hafi þennan hátt á að dreifa sér og nema nýjar slóðir. Þetta sé sannur vorboði enda gerist það jafnan þegar klaki hefur farið úr jörðu og vorið tekið völdin, oft í kringum mánaðamótin mars/apríl. Það mun hins vegar vera sjaldgæft að sjá gráána skríðandi á stéttum í febrúar eins og gerðist í Hafnarfirði að morgni sunnudagsins síðastliðins. Hlýindin í vetur, ekki síst í þessum mánuði, gerðu það að verkum að jarðvegur sé klakalaus og af sömu sökum eflaust mun heitari en norm þessa árstíma. Aukinheldur bleyttu tíðar regnskúrir vel upp í moldinni þessa helgina. Náttúrufræðistofnun segir að ef til vill þurfi ánarnir að súpa seiði af bráðlætinu. Framundan sé mars og sjaldnast hafi verið á hann treystandi. Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Erlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira
Ánamaðkur, af tegundinni grááni, var heldur snemma á ferðinni þegar hann skreið upp úr moldinni á sunnudaginn var. Hér á landi er tíu tegundir ánamaðka að finna. Grááni er einkar algengur í görðum okkar og hefur jafnan þann háttinn á að skríða upp úr moldinni á hlýjum vordögum. Þá koma herskarar þeirra upp úr blómabeðum og grasflötum og skríða út á blautar stéttar til að stefna marklaust hver í sína áttina. Á vef Náttúrustofnunnar kemur fram að tegundin hafi þennan hátt á að dreifa sér og nema nýjar slóðir. Þetta sé sannur vorboði enda gerist það jafnan þegar klaki hefur farið úr jörðu og vorið tekið völdin, oft í kringum mánaðamótin mars/apríl. Það mun hins vegar vera sjaldgæft að sjá gráána skríðandi á stéttum í febrúar eins og gerðist í Hafnarfirði að morgni sunnudagsins síðastliðins. Hlýindin í vetur, ekki síst í þessum mánuði, gerðu það að verkum að jarðvegur sé klakalaus og af sömu sökum eflaust mun heitari en norm þessa árstíma. Aukinheldur bleyttu tíðar regnskúrir vel upp í moldinni þessa helgina. Náttúrufræðistofnun segir að ef til vill þurfi ánarnir að súpa seiði af bráðlætinu. Framundan sé mars og sjaldnast hafi verið á hann treystandi.
Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Erlent Fleiri fréttir Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Sjá meira