Ánamaðkur of snemma á ferð Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. febrúar 2013 14:16 Hér má sjá gráána. Myndin er tekin af vef Náttúrufræðistofnunar. Ánamaðkur, af tegundinni grááni, var heldur snemma á ferðinni þegar hann skreið upp úr moldinni á sunnudaginn var. Hér á landi er tíu tegundir ánamaðka að finna. Grááni er einkar algengur í görðum okkar og hefur jafnan þann háttinn á að skríða upp úr moldinni á hlýjum vordögum. Þá koma herskarar þeirra upp úr blómabeðum og grasflötum og skríða út á blautar stéttar til að stefna marklaust hver í sína áttina. Á vef Náttúrustofnunnar kemur fram að tegundin hafi þennan hátt á að dreifa sér og nema nýjar slóðir. Þetta sé sannur vorboði enda gerist það jafnan þegar klaki hefur farið úr jörðu og vorið tekið völdin, oft í kringum mánaðamótin mars/apríl. Það mun hins vegar vera sjaldgæft að sjá gráána skríðandi á stéttum í febrúar eins og gerðist í Hafnarfirði að morgni sunnudagsins síðastliðins. Hlýindin í vetur, ekki síst í þessum mánuði, gerðu það að verkum að jarðvegur sé klakalaus og af sömu sökum eflaust mun heitari en norm þessa árstíma. Aukinheldur bleyttu tíðar regnskúrir vel upp í moldinni þessa helgina. Náttúrufræðistofnun segir að ef til vill þurfi ánarnir að súpa seiði af bráðlætinu. Framundan sé mars og sjaldnast hafi verið á hann treystandi. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Ánamaðkur, af tegundinni grááni, var heldur snemma á ferðinni þegar hann skreið upp úr moldinni á sunnudaginn var. Hér á landi er tíu tegundir ánamaðka að finna. Grááni er einkar algengur í görðum okkar og hefur jafnan þann háttinn á að skríða upp úr moldinni á hlýjum vordögum. Þá koma herskarar þeirra upp úr blómabeðum og grasflötum og skríða út á blautar stéttar til að stefna marklaust hver í sína áttina. Á vef Náttúrustofnunnar kemur fram að tegundin hafi þennan hátt á að dreifa sér og nema nýjar slóðir. Þetta sé sannur vorboði enda gerist það jafnan þegar klaki hefur farið úr jörðu og vorið tekið völdin, oft í kringum mánaðamótin mars/apríl. Það mun hins vegar vera sjaldgæft að sjá gráána skríðandi á stéttum í febrúar eins og gerðist í Hafnarfirði að morgni sunnudagsins síðastliðins. Hlýindin í vetur, ekki síst í þessum mánuði, gerðu það að verkum að jarðvegur sé klakalaus og af sömu sökum eflaust mun heitari en norm þessa árstíma. Aukinheldur bleyttu tíðar regnskúrir vel upp í moldinni þessa helgina. Náttúrufræðistofnun segir að ef til vill þurfi ánarnir að súpa seiði af bráðlætinu. Framundan sé mars og sjaldnast hafi verið á hann treystandi.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira