Brottkast aflagt á næstu árum Svavar Hávarðsson skrifar 28. febrúar 2013 05:30 Allt að fjórðungi alls afla skipa ESB er kastað aftur frá borði. Um milljónir tonna er að ræða á síðustu árum. Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins (ESB) hafa náð samkomulagi um að brottkast á fiski verði aflagt í áföngum á tímabilinu frá janúar 2014 til ársins 2019. Samþykkt Evrópuþingsins þarf til að samkomulagið hljóti gildi en fréttaskýrendur telja það aðeins formsatriði. Bannið tekur á næsta ári til uppsjávarfisks, eins og kolmunna og síldar. Brottkast á bolfiski kemur til síðar á fimm ára aðlögunartíma. Samkomulagið er túlkað sem risaskref í rétta átt til að laga sameiginlega sjávarútvegsstefnu sambandsins. Það er afstaða norðlægra landa innan ESB, sem hafa keyrt málið áfram í andstöðu við Spán, Portúgal og Frakkland, sem hafa spyrnt við fótum um árabil. Fyrrnefndar þjóðir náðu fram undanþágum, til dæmis heimildum til brottkasts á úthafsveiðum, en menn hafa efasemdir um að undanþágur verði hluti af lokagerð samningsins. Afstaða háttsettra embættismanna er höfð til vitnis um það en María Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, hefur lýst því yfir að ótækt sé að kasta fiski. Richard Lochhead, sjávarútvegsráðherra Skotlands, segir í fréttatilkynningu þarlendra stjórnvalda að samkomulagið marki endi á „30 ára hneyksli", og að samkomulagið sé raunhæft; milljónum tonna verði ekki lengur hent frá borði. Almennt er talið að fjórðungi veidds afla innan lögsögu ESB sé kastað aftur í sjóinn. Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsins (ESB) hafa náð samkomulagi um að brottkast á fiski verði aflagt í áföngum á tímabilinu frá janúar 2014 til ársins 2019. Samþykkt Evrópuþingsins þarf til að samkomulagið hljóti gildi en fréttaskýrendur telja það aðeins formsatriði. Bannið tekur á næsta ári til uppsjávarfisks, eins og kolmunna og síldar. Brottkast á bolfiski kemur til síðar á fimm ára aðlögunartíma. Samkomulagið er túlkað sem risaskref í rétta átt til að laga sameiginlega sjávarútvegsstefnu sambandsins. Það er afstaða norðlægra landa innan ESB, sem hafa keyrt málið áfram í andstöðu við Spán, Portúgal og Frakkland, sem hafa spyrnt við fótum um árabil. Fyrrnefndar þjóðir náðu fram undanþágum, til dæmis heimildum til brottkasts á úthafsveiðum, en menn hafa efasemdir um að undanþágur verði hluti af lokagerð samningsins. Afstaða háttsettra embættismanna er höfð til vitnis um það en María Damanaki, sjávarútvegsstjóri ESB, hefur lýst því yfir að ótækt sé að kasta fiski. Richard Lochhead, sjávarútvegsráðherra Skotlands, segir í fréttatilkynningu þarlendra stjórnvalda að samkomulagið marki endi á „30 ára hneyksli", og að samkomulagið sé raunhæft; milljónum tonna verði ekki lengur hent frá borði. Almennt er talið að fjórðungi veidds afla innan lögsögu ESB sé kastað aftur í sjóinn.
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira