Innlent

Getum varið auðlindir okkar

össur skarphéðinsson
össur skarphéðinsson
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er bjartsýnn á aðildarviðræður Íslands að Evrópusambandinu (ESB). Össur er nýkominn til Íslands frá Króatíu og Ungverjalandi þar sem hann lagði drög að viðræðum.

„Þetta verður skafl að fara í gegnum. En ég tel að við komum með samning að lokum sem verður samþykktur,“ segir Össur. Hann telur að reglur ESB séu með þeim hætti að Íslendingar eigi að geta varið auðlindir sínar á landi og sjó með viðeigandi hætti og þurfi ekki að gefa eftir í því sambandi. - sv



Fleiri fréttir

Sjá meira


×