Fleiri fréttir Höfum fjórum sinnum leitað til IMF Fjármálráðherra segir það ekki koma í ljós fyrr en í næstu viku hvort sótt verður um aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 13.10.2008 12:19 SI vilja að aðföng og hráefni fyrir iðnað verði tryggð Samtök iðnaðarins hafa óskað eftir því við Seðlabanka Íslands og bankastofnanir að gjaldeyrisskömtun sem gripið var til á föstudag bitni ekki íslenskum iðnaði sem í senn spari og afli þjóðinni nauðsynlegs gjaldeyris. 13.10.2008 12:07 Fjórir fíkniefnasalar handteknir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók á föstudag fjóra karlmenn milli tvítugs og þrítugs í aðgerðum gegn sölu og dreifingu ólöglegra fíkniefna. 13.10.2008 11:59 Samkomulag um sundlaug Lilju Pálma Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar og fulltrúar frá verktakafyrirtækinu Sveinbjörn Sigurðsson hf. undirrituðu sl. föstudag samning um að fyrirtækið byggi sundlaug í Hofsósi. 13.10.2008 11:52 Skúlagötumál enn í rannsókn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsóknar enn andlát manns sem fannst í íbúð sinni við Skúlagötu í Reykjavík 1. september. Hinn látni var 68 ára gamall karlmaður og bjó hann einn. 13.10.2008 11:06 Fyrirtæki hafi samband við sendiráð Breta Fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins sem lent hafa í vandræðum með samskipti við bresk fyrirtæki og bankastofnanir er bent á að upplýsa breska sendiherrann á Íslandi um málið. 13.10.2008 09:34 Röng tilkynning um jarðarför Þau leiðu mistök urðu hjá Morgunblaðinu að jarðarför Gunnars Bæringssonar var auglýst í dag kl. 13. 13.10.2008 09:08 Kröfur um afsögn Seðlabankastjórnar rata í erlendar fréttir Krafa um afsögn bankastjórnar Seðlabankans hefur ratað í fréttir fyrir utan landsteinana. 13.10.2008 08:53 Íslenska sendinefndin flogin til Moskvu Sendinefnd á vegum Seðlabankans hélt í morgun áleiðis til Moskvu þar sem til stendur að taka lán upp á fjóra milljarða evra hjá Rússum. Í byrjun síðustu viku var fyrst greint frá láninu og sagt að allt væri klappað og klárt. 13.10.2008 08:46 Ingibjörg Sólrún vill aðstoð frá IMF nú og inngöngu í ESB síðar Varnir íslensks efnahagslífs felast til skamms tíma í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) og til lengri tíma í aðild að Evrópusambandinu, upptöku evru og bakstuðningi Evrópska seðlabankans, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í grein í Morgunblaðinu í dag. 13.10.2008 07:23 Líflegt á síldarmiðunum í Breiðafirði Fjölveiðiskipið Ásgrimur Halldórssson er nú á leið til Hafnar í Hornafirði með fullfermi af síld sem skipið fékk í mynni Hvammsfjarðar á Breiðafirði, í gær. 13.10.2008 07:10 Gjaldeyrisviðskipti í lag á morgun Forsætisráðherra treystir því að gjaldeyrisviðskipti geti gengið hnökralaust fyrir sig á morgun. Hann segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 12.10.2008 18:33 Virkjum útrásarkraftinn í uppbyggingu Það á að virkja sama kraftinn sem fór í útrásina í uppbygginguna á þjóðfélaginu, segir forstjóri Industria. Þrátt fyrir að vissulega séu margir ókostir við núverandi stöðu efnahagsmála þá verður að huga að jákvæðu hliðunum líka. 12.10.2008 19:40 Biskup hvatti til umhyggju og samstöðu Biskup Íslands hvatti fólk til að sýna umhyggju og samstöðu þegar hann fjallaði um efnahagsástandið í predikun sinni í morgun. 12.10.2008 19:37 Forsetinn stappar stálinu í landsmenn Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hyggst stappa stálinu í landsmenn með því að heimsækja á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 19:27 Skaftárhlaup með þeim stærstu í manna minnum Hlaupið í Skaftá er með þeim stærstu í manna minnum. Það á upptök sín í hitakatli undir Vatnajökli og sendir nú tuttugufalt meðalrennsli niður eftir farveginum til sjávar. Búist er við að flóðið nái hámarki í byggð í kvöld en þegar sjást merki þess að byrjað sé að sljákka í ánni inni á hálendi. 12.10.2008 19:04 „Ég reiddist bara fyrir hönd þjóðarinnar" „Já já já, þetta var flottur þáttur,“ sagði Egill Helgason í Silfrinu inntur eftir því hvort hann hafi verið ánægður með þáttinn í dag. Óhætt er að segja það bókstaflega að sínum augum líti hver Silfrið eftir einvígi þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, í þættinum. 12.10.2008 17:07 Stefnt að því að ráða nýjan forstjóra Landsvirkjunar í mánuðinum Búið er að ræða við nokkra umsækjendur um forstjórastarfið í Landsvirkjun, að sögn Ingimundar Sigurpálssonar stjórnarformanns Landsvirkjunar. 12.10.2008 16:41 Forsetinn sækir Íslendinga heim Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsækir á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 15:27 Færeyski togarinn í höfn Varðskipið Týr kom fyrir stundu til Reykjavíkur með færeyska togarann Rasmus Effersöe í togi eftir fjögurra daga siglingu skipanna frá austurströnd Grænlands. 12.10.2008 14:37 Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika kynnt hjá ÍLS á næstunni Aðgerðir til að stoða þá sem eiga í greiðsluerfiðleikum hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) verða kynntar á næstu dögum. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra í Silfri Egils. 12.10.2008 14:02 Töldu fullvíst að Kjartan væri að tala um Davíð Yfirlýsing Kjartans Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, um að hann hafi í ræðu sinni á flokksráðsfundi í gær ekki gagnrýnt Davíð Oddsson kom fundargestum á óvart. Þeir töldu fullvíst að hann væri að tala um Davíð þegar hann frábað sér að vera kallaður óreiðumaður. 12.10.2008 12:14 Hið stóra bókhald guðdómsins „Öll erum við veitendur og þiggjendur í hinu stóra bókhaldi guðdómsins. Nú er tími umhyggju og samstöðu. Síðar kemur að tíma uppgjörsins þegar reikningar verða greiddir og sagan skrifuð,“ sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í messu í Seltjarnarneskirkju klukkan 11 í morgun. 12.10.2008 11:51 Þorgerður Katrín kallar eftir stöðugleika Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir ljóst að umræða um tengsl Íslendinga við Evrópusambandið verði ekki lengur háð á sömu forsendum og verið hafi til þessa. 12.10.2008 10:58 Eldur í ruslagámi við Hólabrekkuskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í ruslagámi við Hólabrekkuskóla í Breiðholti í nótt auk þess að dæla vatni út úr íbúðarhúsnæði við Skúlagötu 12.10.2008 10:09 Sex grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur í Borgarnesi Lögregla í Borgarnesi hafði í nógu að snúast frá klukkan þrjú í nótt. Þá voru afskipti höfð af einum ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:50 Nokkuð um ölvunarakstur í nótt Talsvert var af fólki í miðbæ Reykjavíkur í nótt en ölvun lítil að sögn lögreglu. Sex manns eru grunaðir um ölvunarakstur eftir nóttina og einn um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:39 Kreppan stórbætir umferðarmenningu Lögreglan á Blönduósi stöðvaði ekki einn einasta ökumann fyrir of hraðan akstur í dag. Þegar vakthafandi varðstjóri var inntur skýringa á því hvað slík rólegheit ættu að þýða hjá frægustu hraðagildru landsins 11.10.2008 20:43 Fylgdu manni inn í íbúð og réðust á hann Tveir menn voru handteknir í dag eftir að hafa veist að 37 ára gömlum manni á heimili hans við Tunguveg í Reykjavík upp úr hádegi. 11.10.2008 20:02 Ingibjörg Sólrún heim í næstu viku Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er væntanleg til landsins um miðja næstu viku. Niðurstöður rannsókna sem hún gekkst undir í gær voru góðar, að sögn Kristrúnar Heimisdóttur, aðstoðarmanns hennar, og töldu læknar því að henni væri óhætt að ferðast heim. 11.10.2008 19:07 Rennsli Skaftár sextánfaldast Rennsli Skaftár hefur sextánfaldast frá því að hlaup hófst í ánni í morgun og mældist nú síðdegis 1.100 rúmmetrar á sekúndu við Sveinstind. 11.10.2008 19:03 Segja Háskólann í Reykjavík ekki á flæðiskeri staddan „Háskólinn í Reykjavík hefur safnað mjög sterkum sjóðum á seinustu tveimur árum og innan við fimm prósent af tekjum skólans hafa komið frá aðilum sem hafa lagt upp laupana síðustu daga 11.10.2008 17:39 Vilja Sparisjóð Mýrasýslu aftur Byggðaráð Borgarbyggðar hefur óskað eftir viðræðum við ríkisstjórn Íslands um framtíð Sparisjóðs Mýrasýslu með það í huga að færa eignarhaldið aftur heim í hérað. Þetta er gert í ljósi þess hvernig staða Kaupþings er nú og að stofnuð hefur verið skilanefnd yfir bankann innanlands. 11.10.2008 15:36 Mannið ykkur upp og styðjið Íslendinga Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Noregi, Siv Jensen, formaður Framfaraflokksins, lýsti í ræðu á flokksráðstefnu í Björgvin í dag, miklum áhyggjum vegna væntanlegs risaláns Íslands frá Rússlandi og taldi að það gæti haft alvarlegar pólitískar afleiðingar fyrir norðurslóðir. 11.10.2008 15:33 Kraumandi ferðatilboð til ódýrustu höfuðborgar norðursins Reykjavík er orðin ódýrasta höfuðborg á Norðurlöndum í kjölfar hinna efnahagslegu hamfara sem Ísland hefur sætt og vefútgáfa Jyllandsposten danska gerir sér mat úr þessu með því að hafa ferðaábendingu vikunnar Íslandsferð. 11.10.2008 15:23 Gæsluvarðhald í 190 kílóa málinu framlengt um sex vikur Gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir hollenskum karlmanni og Íslendingi, sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á rúmum 190 kílógrömmum af fíkniefnum 10. júní síðastliðinn 11.10.2008 14:52 Geir sakar bresk stjórnvöld um að knésetja Kaupþing Forsætisráðherra sakar bresk stjórnvöld um að hafa gert aðför að Íslendingum síðustu daga og knésett Kaupþing. Hann ræddi við flokksmenn sína í Valhöll í morgun. 11.10.2008 13:49 Nýja-Ísland, hvenær kemur þú? „Getum við byrjað að reka Nýja-Ísland með gamla gjaldmiðlinum?“ spurði Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í þættinum Markaðurinn með Birni Inga nú fyrir hádegið. 11.10.2008 12:37 Stórt Skaftárhlaup hafið úr eystri katli Hlaup er hafið í Skaftá og er um stórt hlaup að ræða úr eystri katlinum. Að sögn Snorra Zóphóníassonar hjá Vatnamælingum gaf sjálfvirkur mælir við Sveinstind aðvörun klukkan sjö í morgun. 11.10.2008 11:37 Slasaðist er heimatilbúinn flugeldur sprakk Maður um tvítugt slasaðist töluvert á hendi og hlaut skurð á enni þegar heimatilbúinn flugeldur sprakk í höndum hans í Hafnarfirði um ellefuleytið í gærkvöldi. 11.10.2008 10:20 Eldur í gaskút í garðhúsi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að heimahúsi í Hafnarfirði um fjögurleytið í nótt vegna elds í garðhúsi. Kviknaði hafði í gaskút í garðhúsinu og brotnuðu nokkrar rúður. 11.10.2008 09:52 Skírteinið upptækt eftir ofsahraða á Sæbrautinni Einn var tekinn fyrir of hraðan akstur á Sæbrautinni í nótt. Hann ók á 121 kílómetra hraða miðað við klukkustund en hámarkshraði þar er 60. Ökumaðurinn er nítján ára og bíður hans sekt og ökuleyfissvipting. 11.10.2008 09:48 Hraðakstur og innbrot í umdæmi Borgarneslögreglu Lögreglan í Borgarnesi hafði afskipti af einum ökumanni í nótt vegna gruns um ölvun við akstur. Þá varð þriggja bíla árekstur við Hvalfjarðargöngin í gærkvöldi en þar var að sögn lögreglu aðeins um minni háttar nudd að ræða. 11.10.2008 09:45 Lögreglan leitar enn að strokupilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Viðari Marel Magnússyni en ýst var eftir Viðari í gærkvöldi. Ekki hefur lögreglu tekist að hafa upp á Viðari en vitað er af honum einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu. 10.10.2008 21:09 Hollendingur hringdi í Björn Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra segist hafa fengið símtal frá Hollendingi síðdegis á bloggsíðu sinni í kvöld. Hann segir Hollendinginn hafa lýst því hversu illa væri talað um Ísland og Íslendinga í Hollandi. 10.10.2008 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Höfum fjórum sinnum leitað til IMF Fjármálráðherra segir það ekki koma í ljós fyrr en í næstu viku hvort sótt verður um aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 13.10.2008 12:19
SI vilja að aðföng og hráefni fyrir iðnað verði tryggð Samtök iðnaðarins hafa óskað eftir því við Seðlabanka Íslands og bankastofnanir að gjaldeyrisskömtun sem gripið var til á föstudag bitni ekki íslenskum iðnaði sem í senn spari og afli þjóðinni nauðsynlegs gjaldeyris. 13.10.2008 12:07
Fjórir fíkniefnasalar handteknir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók á föstudag fjóra karlmenn milli tvítugs og þrítugs í aðgerðum gegn sölu og dreifingu ólöglegra fíkniefna. 13.10.2008 11:59
Samkomulag um sundlaug Lilju Pálma Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar og fulltrúar frá verktakafyrirtækinu Sveinbjörn Sigurðsson hf. undirrituðu sl. föstudag samning um að fyrirtækið byggi sundlaug í Hofsósi. 13.10.2008 11:52
Skúlagötumál enn í rannsókn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsóknar enn andlát manns sem fannst í íbúð sinni við Skúlagötu í Reykjavík 1. september. Hinn látni var 68 ára gamall karlmaður og bjó hann einn. 13.10.2008 11:06
Fyrirtæki hafi samband við sendiráð Breta Fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins sem lent hafa í vandræðum með samskipti við bresk fyrirtæki og bankastofnanir er bent á að upplýsa breska sendiherrann á Íslandi um málið. 13.10.2008 09:34
Röng tilkynning um jarðarför Þau leiðu mistök urðu hjá Morgunblaðinu að jarðarför Gunnars Bæringssonar var auglýst í dag kl. 13. 13.10.2008 09:08
Kröfur um afsögn Seðlabankastjórnar rata í erlendar fréttir Krafa um afsögn bankastjórnar Seðlabankans hefur ratað í fréttir fyrir utan landsteinana. 13.10.2008 08:53
Íslenska sendinefndin flogin til Moskvu Sendinefnd á vegum Seðlabankans hélt í morgun áleiðis til Moskvu þar sem til stendur að taka lán upp á fjóra milljarða evra hjá Rússum. Í byrjun síðustu viku var fyrst greint frá láninu og sagt að allt væri klappað og klárt. 13.10.2008 08:46
Ingibjörg Sólrún vill aðstoð frá IMF nú og inngöngu í ESB síðar Varnir íslensks efnahagslífs felast til skamms tíma í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) og til lengri tíma í aðild að Evrópusambandinu, upptöku evru og bakstuðningi Evrópska seðlabankans, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra í grein í Morgunblaðinu í dag. 13.10.2008 07:23
Líflegt á síldarmiðunum í Breiðafirði Fjölveiðiskipið Ásgrimur Halldórssson er nú á leið til Hafnar í Hornafirði með fullfermi af síld sem skipið fékk í mynni Hvammsfjarðar á Breiðafirði, í gær. 13.10.2008 07:10
Gjaldeyrisviðskipti í lag á morgun Forsætisráðherra treystir því að gjaldeyrisviðskipti geti gengið hnökralaust fyrir sig á morgun. Hann segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um að leita á náðir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. 12.10.2008 18:33
Virkjum útrásarkraftinn í uppbyggingu Það á að virkja sama kraftinn sem fór í útrásina í uppbygginguna á þjóðfélaginu, segir forstjóri Industria. Þrátt fyrir að vissulega séu margir ókostir við núverandi stöðu efnahagsmála þá verður að huga að jákvæðu hliðunum líka. 12.10.2008 19:40
Biskup hvatti til umhyggju og samstöðu Biskup Íslands hvatti fólk til að sýna umhyggju og samstöðu þegar hann fjallaði um efnahagsástandið í predikun sinni í morgun. 12.10.2008 19:37
Forsetinn stappar stálinu í landsmenn Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hyggst stappa stálinu í landsmenn með því að heimsækja á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 19:27
Skaftárhlaup með þeim stærstu í manna minnum Hlaupið í Skaftá er með þeim stærstu í manna minnum. Það á upptök sín í hitakatli undir Vatnajökli og sendir nú tuttugufalt meðalrennsli niður eftir farveginum til sjávar. Búist er við að flóðið nái hámarki í byggð í kvöld en þegar sjást merki þess að byrjað sé að sljákka í ánni inni á hálendi. 12.10.2008 19:04
„Ég reiddist bara fyrir hönd þjóðarinnar" „Já já já, þetta var flottur þáttur,“ sagði Egill Helgason í Silfrinu inntur eftir því hvort hann hafi verið ánægður með þáttinn í dag. Óhætt er að segja það bókstaflega að sínum augum líti hver Silfrið eftir einvígi þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, í þættinum. 12.10.2008 17:07
Stefnt að því að ráða nýjan forstjóra Landsvirkjunar í mánuðinum Búið er að ræða við nokkra umsækjendur um forstjórastarfið í Landsvirkjun, að sögn Ingimundar Sigurpálssonar stjórnarformanns Landsvirkjunar. 12.10.2008 16:41
Forsetinn sækir Íslendinga heim Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsækir á næstu dögum vinnustaði, skóla, samfélagsstofnanir, byggðarlög og hjálparmiðstöðvar. 12.10.2008 15:27
Færeyski togarinn í höfn Varðskipið Týr kom fyrir stundu til Reykjavíkur með færeyska togarann Rasmus Effersöe í togi eftir fjögurra daga siglingu skipanna frá austurströnd Grænlands. 12.10.2008 14:37
Aðgerðir vegna greiðsluerfiðleika kynnt hjá ÍLS á næstunni Aðgerðir til að stoða þá sem eiga í greiðsluerfiðleikum hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) verða kynntar á næstu dögum. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra í Silfri Egils. 12.10.2008 14:02
Töldu fullvíst að Kjartan væri að tala um Davíð Yfirlýsing Kjartans Gunnarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, um að hann hafi í ræðu sinni á flokksráðsfundi í gær ekki gagnrýnt Davíð Oddsson kom fundargestum á óvart. Þeir töldu fullvíst að hann væri að tala um Davíð þegar hann frábað sér að vera kallaður óreiðumaður. 12.10.2008 12:14
Hið stóra bókhald guðdómsins „Öll erum við veitendur og þiggjendur í hinu stóra bókhaldi guðdómsins. Nú er tími umhyggju og samstöðu. Síðar kemur að tíma uppgjörsins þegar reikningar verða greiddir og sagan skrifuð,“ sagði biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, í messu í Seltjarnarneskirkju klukkan 11 í morgun. 12.10.2008 11:51
Þorgerður Katrín kallar eftir stöðugleika Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir ljóst að umræða um tengsl Íslendinga við Evrópusambandið verði ekki lengur háð á sömu forsendum og verið hafi til þessa. 12.10.2008 10:58
Eldur í ruslagámi við Hólabrekkuskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í ruslagámi við Hólabrekkuskóla í Breiðholti í nótt auk þess að dæla vatni út úr íbúðarhúsnæði við Skúlagötu 12.10.2008 10:09
Sex grunaðir um ölvunar- eða fíkniefnaakstur í Borgarnesi Lögregla í Borgarnesi hafði í nógu að snúast frá klukkan þrjú í nótt. Þá voru afskipti höfð af einum ökumanni sem grunaður var um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:50
Nokkuð um ölvunarakstur í nótt Talsvert var af fólki í miðbæ Reykjavíkur í nótt en ölvun lítil að sögn lögreglu. Sex manns eru grunaðir um ölvunarakstur eftir nóttina og einn um akstur undir áhrifum fíkniefna. 12.10.2008 09:39
Kreppan stórbætir umferðarmenningu Lögreglan á Blönduósi stöðvaði ekki einn einasta ökumann fyrir of hraðan akstur í dag. Þegar vakthafandi varðstjóri var inntur skýringa á því hvað slík rólegheit ættu að þýða hjá frægustu hraðagildru landsins 11.10.2008 20:43
Fylgdu manni inn í íbúð og réðust á hann Tveir menn voru handteknir í dag eftir að hafa veist að 37 ára gömlum manni á heimili hans við Tunguveg í Reykjavík upp úr hádegi. 11.10.2008 20:02
Ingibjörg Sólrún heim í næstu viku Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra er væntanleg til landsins um miðja næstu viku. Niðurstöður rannsókna sem hún gekkst undir í gær voru góðar, að sögn Kristrúnar Heimisdóttur, aðstoðarmanns hennar, og töldu læknar því að henni væri óhætt að ferðast heim. 11.10.2008 19:07
Rennsli Skaftár sextánfaldast Rennsli Skaftár hefur sextánfaldast frá því að hlaup hófst í ánni í morgun og mældist nú síðdegis 1.100 rúmmetrar á sekúndu við Sveinstind. 11.10.2008 19:03
Segja Háskólann í Reykjavík ekki á flæðiskeri staddan „Háskólinn í Reykjavík hefur safnað mjög sterkum sjóðum á seinustu tveimur árum og innan við fimm prósent af tekjum skólans hafa komið frá aðilum sem hafa lagt upp laupana síðustu daga 11.10.2008 17:39
Vilja Sparisjóð Mýrasýslu aftur Byggðaráð Borgarbyggðar hefur óskað eftir viðræðum við ríkisstjórn Íslands um framtíð Sparisjóðs Mýrasýslu með það í huga að færa eignarhaldið aftur heim í hérað. Þetta er gert í ljósi þess hvernig staða Kaupþings er nú og að stofnuð hefur verið skilanefnd yfir bankann innanlands. 11.10.2008 15:36
Mannið ykkur upp og styðjið Íslendinga Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Noregi, Siv Jensen, formaður Framfaraflokksins, lýsti í ræðu á flokksráðstefnu í Björgvin í dag, miklum áhyggjum vegna væntanlegs risaláns Íslands frá Rússlandi og taldi að það gæti haft alvarlegar pólitískar afleiðingar fyrir norðurslóðir. 11.10.2008 15:33
Kraumandi ferðatilboð til ódýrustu höfuðborgar norðursins Reykjavík er orðin ódýrasta höfuðborg á Norðurlöndum í kjölfar hinna efnahagslegu hamfara sem Ísland hefur sætt og vefútgáfa Jyllandsposten danska gerir sér mat úr þessu með því að hafa ferðaábendingu vikunnar Íslandsferð. 11.10.2008 15:23
Gæsluvarðhald í 190 kílóa málinu framlengt um sex vikur Gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir hollenskum karlmanni og Íslendingi, sem grunaðir eru um að hafa staðið að smygli á rúmum 190 kílógrömmum af fíkniefnum 10. júní síðastliðinn 11.10.2008 14:52
Geir sakar bresk stjórnvöld um að knésetja Kaupþing Forsætisráðherra sakar bresk stjórnvöld um að hafa gert aðför að Íslendingum síðustu daga og knésett Kaupþing. Hann ræddi við flokksmenn sína í Valhöll í morgun. 11.10.2008 13:49
Nýja-Ísland, hvenær kemur þú? „Getum við byrjað að reka Nýja-Ísland með gamla gjaldmiðlinum?“ spurði Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, í viðtali við Björn Inga Hrafnsson í þættinum Markaðurinn með Birni Inga nú fyrir hádegið. 11.10.2008 12:37
Stórt Skaftárhlaup hafið úr eystri katli Hlaup er hafið í Skaftá og er um stórt hlaup að ræða úr eystri katlinum. Að sögn Snorra Zóphóníassonar hjá Vatnamælingum gaf sjálfvirkur mælir við Sveinstind aðvörun klukkan sjö í morgun. 11.10.2008 11:37
Slasaðist er heimatilbúinn flugeldur sprakk Maður um tvítugt slasaðist töluvert á hendi og hlaut skurð á enni þegar heimatilbúinn flugeldur sprakk í höndum hans í Hafnarfirði um ellefuleytið í gærkvöldi. 11.10.2008 10:20
Eldur í gaskút í garðhúsi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að heimahúsi í Hafnarfirði um fjögurleytið í nótt vegna elds í garðhúsi. Kviknaði hafði í gaskút í garðhúsinu og brotnuðu nokkrar rúður. 11.10.2008 09:52
Skírteinið upptækt eftir ofsahraða á Sæbrautinni Einn var tekinn fyrir of hraðan akstur á Sæbrautinni í nótt. Hann ók á 121 kílómetra hraða miðað við klukkustund en hámarkshraði þar er 60. Ökumaðurinn er nítján ára og bíður hans sekt og ökuleyfissvipting. 11.10.2008 09:48
Hraðakstur og innbrot í umdæmi Borgarneslögreglu Lögreglan í Borgarnesi hafði afskipti af einum ökumanni í nótt vegna gruns um ölvun við akstur. Þá varð þriggja bíla árekstur við Hvalfjarðargöngin í gærkvöldi en þar var að sögn lögreglu aðeins um minni háttar nudd að ræða. 11.10.2008 09:45
Lögreglan leitar enn að strokupilti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Viðari Marel Magnússyni en ýst var eftir Viðari í gærkvöldi. Ekki hefur lögreglu tekist að hafa upp á Viðari en vitað er af honum einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu. 10.10.2008 21:09
Hollendingur hringdi í Björn Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra segist hafa fengið símtal frá Hollendingi síðdegis á bloggsíðu sinni í kvöld. Hann segir Hollendinginn hafa lýst því hversu illa væri talað um Ísland og Íslendinga í Hollandi. 10.10.2008 20:45
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent