Innlent

Fyrirtæki hafi samband við sendiráð Breta

Fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins sem lent hafa í vandræðum með samskipti við bresk fyrirtæki og bankastofnanir er bent á að upplýsa breska sendiherrann á Íslandi um málið.

Þetta kemur fram á vef Samtaka atvinnulífsins. Þar kemur einnig fram að Ian Whitting, sendiherra Breta á Íslandi, hafi lýst því yfir að hann vilji fá slíkar upplýsingar beint til sín. Netfang sendiráðsins er: postmaster@britishembassy.is










Fleiri fréttir

Sjá meira


×