Innlent

Eldur í ruslagámi við Hólabrekkuskóla

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins slökkti eld í ruslagámi við Hólabrekkuskóla í Breiðholti í nótt auk þess að dæla vatni út úr íbúðarhúsnæði við Skúlagötu og fyrirtæki í Lóuhólum eftir að leki kom upp á þessum stöðum. Þá hreinsaði slökkviliðið olíu af götunni eftir umferðaróhapp í Kópavogi í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×