Fleiri fréttir Líkir hegðun Jóns Helga við handrukkun Reynir Traustason, ábyrgðarmaður tímaritsins Ísafoldar, kallar Jón Helga Guðmundsson, aðaleiganda Kaupáss, ómerking sem hann hafi aldrei hitt í eigin persónu. 11.12.2007 19:43 Vilja láta kanna áhrif nagladekkja á heilsu Umhverfisráð Reykjavíkurborgar vill láta kanna kostnað vegna óþrifa af tjöruaustri og heilsuspillandi áhrifa svifryks af völdum nagladekkja. 11.12.2007 19:15 Fátækir flýja út á land Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. 11.12.2007 18:41 15 mánaða skilorð fyrir kynferðissamband við nemanda Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi í gær karlmann í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir kynferðislegt samband við stúlku undir lögaldri. Maðurinn var bæði kennari og íþróttaþjálfari stúlkunnar. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða stúlkunni 500 þúsund króna bætur. 11.12.2007 18:40 Trefjarnar voru úr fötum Kristins Veigars Efnisþræðirnir sem fundust á bifreið mannsins sem handtekinn var í tengslum við bílslysið í Keflavík, þegar fjögurra ára gamall drengur lést, voru úr fötum drengsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 11.12.2007 17:28 Grætur það ekki þótt fækki um einn Baugsmiðil Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Kaupáss sem rekur meðal annars verslanirnar Nóatún, Krónuna og 11-11, segist ekki getað borið ábyrgð á því að ekki sé rekstrargrundvöllur fyrir tímaritið Ísafold eins og ritsjóri þess ýjaði að fyrir helgi. Hann gráti það þó ekki sérstaklega þó það fækki um einn Baugsmiðil í landinu. 11.12.2007 16:58 Búist við 600 milljóna króna afgangi í Hafnarfirði á næsta ári Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði gera ráð fyrir að rekstur bæjarfélagsins skili 600 milljóna króna afgangi á næsta ári. 11.12.2007 16:52 Lögregla leitar að eigendum sæþotu og gúmmíbáts Lögreglan á Selfossi leitar enn að eigendum sæþotu, gúmmíbáts og utanborðsmótors sem fannst sendibifreið sem karlmaður hafði stolið í Reykjavík. 11.12.2007 16:37 Fimm mánaða fangelsi fyrir að stela bíl og keyra fullur 25 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í fimm mánaða fangelsi, þar af tvo skilorðsbundna, fyrir að hafa stolið bíl og ekið honum fullur í grennd við Egilsstaði. 11.12.2007 16:27 Jón hættir sem vegamálastjóri 1. mars Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri hefur ákveðið að láta af störfum 1. mars næstkomandi eftir ríflega 43 ára samfellt starf hjá Vegagerðinni. Þetta kemur fram á vef Vegagerðinnar. 11.12.2007 16:21 Kristinn litli borinn til grafar Útför Kristins Veigars Sigurðssonar fór fram frá Keflavíkurkirkju í dag. Ekið var á Kristinn þann 30. nóvember síðastliðinn. Hann lést daginn eftir. 11.12.2007 16:14 Heimild veitt til að semja um lóð undir samgöngumiðstöð Meirirhluti fjárlaganefndar leggur til í framhaldsnefndaráliti vegna fjárlaga næsta árs að ríkið fái heimilt til að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um lóð undir samgöngumiðstöð sem fyrirhugað er að reisa í Vatnsmýrinni. 11.12.2007 15:47 Dæmdir fyrir metamfetamínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo Litháa í annars vegar átta mánaða og hins vegar fjögurra mánaða fangelsi fyrir að reyna að smygla hátt í 300 grömmum af metamfetamíni til landsins. 11.12.2007 15:18 Vilja allar raflínur í jörð Fulltrúar úr öllum flokkum á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að ríkisstjórninni verði falið að skipa nefnd sem á að móta stefnu um hvernig leggja megi á næstu árum og áratugum raflínur í jörð sem nú eru ofan jarðar. 11.12.2007 14:31 Hálfs árs fangelsi fyrir að þykjast vera annar maður Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag pólskan karlmann, Pawel Janas, í hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í tvö ár villt á sér heimildir og þóst vera annar maður. 11.12.2007 14:13 Minjavernd taki við gamla ÁTVR-húsinu á Seyðisfirði ÁTVR harmar ef innréttingar í fyrrverandi vínbúð fyrirtækisins á Seyðisfirði hafi skemmst í gær en þá var hafist handa við að rífa þær niður í óleyfi. 11.12.2007 13:40 Íslendingur vann við hugbúnaðinn fyrir vélmennið á Mars Ari Kristinn Jónsson forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík vann að gerð tölvuhugbúnaðarins sem notaður er til að stjórna athöfnum vélmennis NASA á Mars. 11.12.2007 13:25 Nærri áttatíu milljónir af skuldum RÚV afskrifaðar Lagt er til að 79 milljónir króna af skuldum Ríkisútvarpsins ohf. við ríkissjóð verði afskrifaðar á þessu og næsta ári og á það ásamt hækkuðum afnotagjöldum og öðrum aðgerðurm að lyfta eiginfjárhlutfalli félagsins í 15 prósent eins og til stóð við stofnun þess. 11.12.2007 12:46 Efast um að allar þjóðir standi við loforð um stuðning Utanríkisráðherra efast um að allar þær þjóðir sem heitið hafa stuðningi við framboð Íslands í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna standi við loforð sitt. 11.12.2007 12:45 Láglaunafólki fjölgar í landinu Láglaunafólki fjölgaði og hlutfall yfirvinnustunda af heildarlaunakostnaði minnkaði á þriðja ársfjórðungi þessa árs samkvæmt vísitölu launakostnaðar. 11.12.2007 12:30 Rússneskt flugmóðurskip um íslenska efnahagslögsögu Rússneskt flugmóðurskip með 47 herflugvélar um borð, ásamt ellefu öðrum herskipum og að öllum líkindum kafbátum, fara væntanlega um íslenska efnahagslögsögu suðaustur af landinu í dag. 11.12.2007 12:15 Tuttugu og átta fá heiðurslaun listamanna Gert er ráð fyrir að 28 listamenn hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar við vinnslu fjárlaga næsta árs. 11.12.2007 11:39 Tekjuafgangur ríkissjóðs tæpir 40 milljarðar á næsta ári Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur ríkissjóðs á næsta ári verði rúmir 39,2 milljarðar króna samkvæmt framhaldsáliti meirihluta fjárlaganefndar milli annarrar og þriðju umræðu um fjárlög næsta árs. 11.12.2007 11:24 Kalli Bjarni í Héraðsdómi: Ég var burðardýr Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson mætti fyrir dómara í morgun og hlýddi á ákærur ríkissaksóknara á hendur honum sem þingfestar voru í Héraðsdómi Reykjaness. 11.12.2007 10:42 Borgin skipar aðgerðahóp vegna PISA-könnunar Menntaráð Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í gær að skipa sérstakan aðgerðahóp sem á að hefja viðræður við menntamálaráðuneyti, menntastofnanir og skólaþróunarsamtök til þess að styrkja kennsluhætti í þeim greinum þar sem íslenskir nemendur hafa dalað í alþjóðlegum samanburði. 11.12.2007 10:22 Opnun Mænuskaðastofnunar í dag Mænuskaðastofnun íslands tekur formlega til starfa í dag. Tilgangur stofnunarinnar er meðal annars að afla fjár til að styðja brautryðjendur í leit að lækningu á mænuskaða og kosta tilraunaaðgerðir á mænusköðuðu fólki. Þannig verði stuðlað að því að lækning á mænuskaða verði að veruleika. 11.12.2007 10:16 Vinnuveitandi segir ökumann olíubifreiðar ekki hafa verið ölvaðan í bílveltu Ökumaður olíuflutningabifreiðarinnar sem valt með þrjátíu þúsund lítra af olíu innanborðs á Vestfjörðum um helgina segist ekki hafa verið ölvaður þegar slysið var. Lögreglan á Ísafirði hefur manninn grunaðan um að hafa verið ölvaður þegar hann ók fullhlöðnum olíuflutningabíl með þeim afleiðingum að hann valt á hliðina. 11.12.2007 10:08 Flugvélum fjölgar en flugumferðarstjórum ekki Hundrað þúsundasta flugvélin á árinu fer um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið í dag og hafa frá upphafi aldrei verið fleiri á einu ári 11.12.2007 10:03 Svartaþoka á Hellisheiði Svartaþoka er nú á Hellisheiðinni og að sögn flutningabílstjóra sem hafði samband við fréttastofuna eru engin skilyrði til framúraksturs. 11.12.2007 09:47 Afli erlendra ríkja minnkar um helming á milli ára Afli erlendra ríkja við Ísland minnkaði um rúman helming á milli áranna 2005 og 2006 samkvæmt nýrri skýrslu Hagstofunnar. 11.12.2007 09:19 Lögreglan í höfuðborginni fékk 90 beiðnir um aðstoð Mikið tjón varð í ofsaveðri sem gekk yfir suðvestanvert landið í gærkvöldi og fram yfir miðnætti þótt hvergi yrði stórtjón á einum stað. Lögreglan í höfuðborginni fékk 90 tilkynningar um fok. 11.12.2007 06:48 Annríki hjá hjálparsveitum vegna ofsaveðurs Björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Hafnarfirði hefur borist að minnsta kosti 25 hjálparbeiðnir í kvöld. Nú vinna um 50 björgunarsveitarmenn að því að leysa þau. Verst hefur ástandið verið við norðurbakka hafnarinnar þar sem nokkrar nýbyggingar eru. 10.12.2007 23:47 Vettvangsskoðun stendur enn yfir í Vogum Vettvangsskoðun stendur enn yfir í Vogum við Vatnsleysuströnd, þar sem fjöldi glæsibifreiða brann í gærmorgun. 10.12.2007 21:58 Hellisheiðin lokuð Hellisheiðin er lokuð vegna umferðaróhapps en fólksbíll og jepplingur rákust saman í Hveradalabrekkunni um hálfníuleytið í kvöld. 10.12.2007 21:49 Herjólfi seinkar Herjólfur, er nú staddur fjórtán mílum undan Vestmannaeyjum. Mikið hvassviðri er við Eyjarnar og því er talið að skipið ná ekki að landi fyrr en um tvöleytið í nótt. Skipið átti að koma til Eyja um klukkan tíu í kvöld. 10.12.2007 23:05 Stórslasaðist við að setja upp jólaseríur Þúsundir Íslendinga eru þessa dagana að setja upp jólaseríur á húsum sínum. Slíkt getur verið varasamt eins og Snorri Einarsson þrítugur Hornfirðingur komst að í gær þegar hann féll hátt í fjóra metra niður úr stiga við slíka iðju. 10.12.2007 19:06 Samábyrgð er lokið Æfingunni Samábyrgð 2007, sem staðið hefur yfir um allt land í dag, lauk klukkan fimm. Að æfingu lokinni héldu aðgerðarstjórnir fundi til að meta árangur og draga lærdóma af henni. Æfingunni var stjórnað af ríkislögreglustjóra og sóttvarnarlækni. 10.12.2007 17:52 Saug upp eitur og vill miskabætur Þrjátíu og tveggja ára gamall karlmaður hefur stefnt Samskipum vegna vinnuslyss sem hann varð fyrir. Maðurinn, var þann 10. ágúst 2005, við vinnu í þvottastöð Samskipa við Holtabakka. 10.12.2007 17:11 Þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp frestað um sólarhring Þriðja umræða um fjárlagafrumvarpið fer fram á Alþingi á miðvikudag en ekki á morgun eins og til stóð. 10.12.2007 17:10 Í farbanni fram yfir jól vegna gruns um nauðgun Hæstiréttur staðfesti í dag farbannsúrskurð yfir Pólverja sem grunaður er um nauðgun í Vestmannaeyjum í lok september. 10.12.2007 17:04 Hæstiréttur staðfestir framsal Litháa til heimalands síns Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð dómsmálaráðherra um að 18 ára litáískur karlmaður skuli framseldur til heimalands síns þar sem hann er grunaður um þjófnaðarbrot. 10.12.2007 16:49 Framsal vatnsréttinda í Þjórsá háð virkjanaleyfi Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði ekkert framsal á vatnsréttindum hafa farið fram með samningi ríkisins og Landsvirkjunar vegna vatnsréttinda í Þjórsá sem gerður var nokkrum dögum fyrir kosningar. Þetta kom fram í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. 10.12.2007 16:26 Lýst eftir Krymski á Schengen-svæðinu Lýst hefur verið eftir Przemyslav Pawel Krymski í upplýsingakerfi Schengen landanna (SIS) en Krymski rauf farbann og flaug til Kaupmannahafnar í síðustu viku. Krymski er auk tveggja annara Pólverja grunaður um aðild að nauðgun í heimahúsi á Selfossi fyrir skömmu. 10.12.2007 16:16 Um 40% nota nagladekk Þrjátíu og átta prósent bifreiða í Reykjavík reyndust vera á negldum hjólbörðum þriðjudaginn 4. desember síðastliðinn. Á sama tíma í fyrra voru 40% ökutækja á nagladekkjum. 10.12.2007 16:07 Vildi vægari dóm eftir að hafa verið sýndur í Kastljósi Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag karlmann á sextugsaldri í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í vörslu sinni 170 grömm af kannabisefnum sem fundust við leit á heimili hans. 10.12.2007 16:04 Sjá næstu 50 fréttir
Líkir hegðun Jóns Helga við handrukkun Reynir Traustason, ábyrgðarmaður tímaritsins Ísafoldar, kallar Jón Helga Guðmundsson, aðaleiganda Kaupáss, ómerking sem hann hafi aldrei hitt í eigin persónu. 11.12.2007 19:43
Vilja láta kanna áhrif nagladekkja á heilsu Umhverfisráð Reykjavíkurborgar vill láta kanna kostnað vegna óþrifa af tjöruaustri og heilsuspillandi áhrifa svifryks af völdum nagladekkja. 11.12.2007 19:15
Fátækir flýja út á land Fátækir eru farnir að flýja dýrt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leita í ódýrara úti á landi að sögn félagsráðgjafa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem sér um matarúthlutun fyrir jólin. 11.12.2007 18:41
15 mánaða skilorð fyrir kynferðissamband við nemanda Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi í gær karlmann í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir kynferðislegt samband við stúlku undir lögaldri. Maðurinn var bæði kennari og íþróttaþjálfari stúlkunnar. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða stúlkunni 500 þúsund króna bætur. 11.12.2007 18:40
Trefjarnar voru úr fötum Kristins Veigars Efnisþræðirnir sem fundust á bifreið mannsins sem handtekinn var í tengslum við bílslysið í Keflavík, þegar fjögurra ára gamall drengur lést, voru úr fötum drengsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. 11.12.2007 17:28
Grætur það ekki þótt fækki um einn Baugsmiðil Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri Kaupáss sem rekur meðal annars verslanirnar Nóatún, Krónuna og 11-11, segist ekki getað borið ábyrgð á því að ekki sé rekstrargrundvöllur fyrir tímaritið Ísafold eins og ritsjóri þess ýjaði að fyrir helgi. Hann gráti það þó ekki sérstaklega þó það fækki um einn Baugsmiðil í landinu. 11.12.2007 16:58
Búist við 600 milljóna króna afgangi í Hafnarfirði á næsta ári Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði gera ráð fyrir að rekstur bæjarfélagsins skili 600 milljóna króna afgangi á næsta ári. 11.12.2007 16:52
Lögregla leitar að eigendum sæþotu og gúmmíbáts Lögreglan á Selfossi leitar enn að eigendum sæþotu, gúmmíbáts og utanborðsmótors sem fannst sendibifreið sem karlmaður hafði stolið í Reykjavík. 11.12.2007 16:37
Fimm mánaða fangelsi fyrir að stela bíl og keyra fullur 25 ára karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands í dag dæmdur í fimm mánaða fangelsi, þar af tvo skilorðsbundna, fyrir að hafa stolið bíl og ekið honum fullur í grennd við Egilsstaði. 11.12.2007 16:27
Jón hættir sem vegamálastjóri 1. mars Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri hefur ákveðið að láta af störfum 1. mars næstkomandi eftir ríflega 43 ára samfellt starf hjá Vegagerðinni. Þetta kemur fram á vef Vegagerðinnar. 11.12.2007 16:21
Kristinn litli borinn til grafar Útför Kristins Veigars Sigurðssonar fór fram frá Keflavíkurkirkju í dag. Ekið var á Kristinn þann 30. nóvember síðastliðinn. Hann lést daginn eftir. 11.12.2007 16:14
Heimild veitt til að semja um lóð undir samgöngumiðstöð Meirirhluti fjárlaganefndar leggur til í framhaldsnefndaráliti vegna fjárlaga næsta árs að ríkið fái heimilt til að ganga til samninga við Reykjavíkurborg um lóð undir samgöngumiðstöð sem fyrirhugað er að reisa í Vatnsmýrinni. 11.12.2007 15:47
Dæmdir fyrir metamfetamínsmygl Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt tvo Litháa í annars vegar átta mánaða og hins vegar fjögurra mánaða fangelsi fyrir að reyna að smygla hátt í 300 grömmum af metamfetamíni til landsins. 11.12.2007 15:18
Vilja allar raflínur í jörð Fulltrúar úr öllum flokkum á Alþingi hafa lagt fram þingsályktunartillögu þar sem lagt er til að ríkisstjórninni verði falið að skipa nefnd sem á að móta stefnu um hvernig leggja megi á næstu árum og áratugum raflínur í jörð sem nú eru ofan jarðar. 11.12.2007 14:31
Hálfs árs fangelsi fyrir að þykjast vera annar maður Héraðsdómur Austurlands dæmdi í dag pólskan karlmann, Pawel Janas, í hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í tvö ár villt á sér heimildir og þóst vera annar maður. 11.12.2007 14:13
Minjavernd taki við gamla ÁTVR-húsinu á Seyðisfirði ÁTVR harmar ef innréttingar í fyrrverandi vínbúð fyrirtækisins á Seyðisfirði hafi skemmst í gær en þá var hafist handa við að rífa þær niður í óleyfi. 11.12.2007 13:40
Íslendingur vann við hugbúnaðinn fyrir vélmennið á Mars Ari Kristinn Jónsson forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík vann að gerð tölvuhugbúnaðarins sem notaður er til að stjórna athöfnum vélmennis NASA á Mars. 11.12.2007 13:25
Nærri áttatíu milljónir af skuldum RÚV afskrifaðar Lagt er til að 79 milljónir króna af skuldum Ríkisútvarpsins ohf. við ríkissjóð verði afskrifaðar á þessu og næsta ári og á það ásamt hækkuðum afnotagjöldum og öðrum aðgerðurm að lyfta eiginfjárhlutfalli félagsins í 15 prósent eins og til stóð við stofnun þess. 11.12.2007 12:46
Efast um að allar þjóðir standi við loforð um stuðning Utanríkisráðherra efast um að allar þær þjóðir sem heitið hafa stuðningi við framboð Íslands í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna standi við loforð sitt. 11.12.2007 12:45
Láglaunafólki fjölgar í landinu Láglaunafólki fjölgaði og hlutfall yfirvinnustunda af heildarlaunakostnaði minnkaði á þriðja ársfjórðungi þessa árs samkvæmt vísitölu launakostnaðar. 11.12.2007 12:30
Rússneskt flugmóðurskip um íslenska efnahagslögsögu Rússneskt flugmóðurskip með 47 herflugvélar um borð, ásamt ellefu öðrum herskipum og að öllum líkindum kafbátum, fara væntanlega um íslenska efnahagslögsögu suðaustur af landinu í dag. 11.12.2007 12:15
Tuttugu og átta fá heiðurslaun listamanna Gert er ráð fyrir að 28 listamenn hljóti heiðurslaun listamanna á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar við vinnslu fjárlaga næsta árs. 11.12.2007 11:39
Tekjuafgangur ríkissjóðs tæpir 40 milljarðar á næsta ári Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur ríkissjóðs á næsta ári verði rúmir 39,2 milljarðar króna samkvæmt framhaldsáliti meirihluta fjárlaganefndar milli annarrar og þriðju umræðu um fjárlög næsta árs. 11.12.2007 11:24
Kalli Bjarni í Héraðsdómi: Ég var burðardýr Idolstjarnan Karl Bjarni Guðmundsson mætti fyrir dómara í morgun og hlýddi á ákærur ríkissaksóknara á hendur honum sem þingfestar voru í Héraðsdómi Reykjaness. 11.12.2007 10:42
Borgin skipar aðgerðahóp vegna PISA-könnunar Menntaráð Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í gær að skipa sérstakan aðgerðahóp sem á að hefja viðræður við menntamálaráðuneyti, menntastofnanir og skólaþróunarsamtök til þess að styrkja kennsluhætti í þeim greinum þar sem íslenskir nemendur hafa dalað í alþjóðlegum samanburði. 11.12.2007 10:22
Opnun Mænuskaðastofnunar í dag Mænuskaðastofnun íslands tekur formlega til starfa í dag. Tilgangur stofnunarinnar er meðal annars að afla fjár til að styðja brautryðjendur í leit að lækningu á mænuskaða og kosta tilraunaaðgerðir á mænusköðuðu fólki. Þannig verði stuðlað að því að lækning á mænuskaða verði að veruleika. 11.12.2007 10:16
Vinnuveitandi segir ökumann olíubifreiðar ekki hafa verið ölvaðan í bílveltu Ökumaður olíuflutningabifreiðarinnar sem valt með þrjátíu þúsund lítra af olíu innanborðs á Vestfjörðum um helgina segist ekki hafa verið ölvaður þegar slysið var. Lögreglan á Ísafirði hefur manninn grunaðan um að hafa verið ölvaður þegar hann ók fullhlöðnum olíuflutningabíl með þeim afleiðingum að hann valt á hliðina. 11.12.2007 10:08
Flugvélum fjölgar en flugumferðarstjórum ekki Hundrað þúsundasta flugvélin á árinu fer um íslenska úthafsflugstjórnarsvæðið í dag og hafa frá upphafi aldrei verið fleiri á einu ári 11.12.2007 10:03
Svartaþoka á Hellisheiði Svartaþoka er nú á Hellisheiðinni og að sögn flutningabílstjóra sem hafði samband við fréttastofuna eru engin skilyrði til framúraksturs. 11.12.2007 09:47
Afli erlendra ríkja minnkar um helming á milli ára Afli erlendra ríkja við Ísland minnkaði um rúman helming á milli áranna 2005 og 2006 samkvæmt nýrri skýrslu Hagstofunnar. 11.12.2007 09:19
Lögreglan í höfuðborginni fékk 90 beiðnir um aðstoð Mikið tjón varð í ofsaveðri sem gekk yfir suðvestanvert landið í gærkvöldi og fram yfir miðnætti þótt hvergi yrði stórtjón á einum stað. Lögreglan í höfuðborginni fékk 90 tilkynningar um fok. 11.12.2007 06:48
Annríki hjá hjálparsveitum vegna ofsaveðurs Björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Hafnarfirði hefur borist að minnsta kosti 25 hjálparbeiðnir í kvöld. Nú vinna um 50 björgunarsveitarmenn að því að leysa þau. Verst hefur ástandið verið við norðurbakka hafnarinnar þar sem nokkrar nýbyggingar eru. 10.12.2007 23:47
Vettvangsskoðun stendur enn yfir í Vogum Vettvangsskoðun stendur enn yfir í Vogum við Vatnsleysuströnd, þar sem fjöldi glæsibifreiða brann í gærmorgun. 10.12.2007 21:58
Hellisheiðin lokuð Hellisheiðin er lokuð vegna umferðaróhapps en fólksbíll og jepplingur rákust saman í Hveradalabrekkunni um hálfníuleytið í kvöld. 10.12.2007 21:49
Herjólfi seinkar Herjólfur, er nú staddur fjórtán mílum undan Vestmannaeyjum. Mikið hvassviðri er við Eyjarnar og því er talið að skipið ná ekki að landi fyrr en um tvöleytið í nótt. Skipið átti að koma til Eyja um klukkan tíu í kvöld. 10.12.2007 23:05
Stórslasaðist við að setja upp jólaseríur Þúsundir Íslendinga eru þessa dagana að setja upp jólaseríur á húsum sínum. Slíkt getur verið varasamt eins og Snorri Einarsson þrítugur Hornfirðingur komst að í gær þegar hann féll hátt í fjóra metra niður úr stiga við slíka iðju. 10.12.2007 19:06
Samábyrgð er lokið Æfingunni Samábyrgð 2007, sem staðið hefur yfir um allt land í dag, lauk klukkan fimm. Að æfingu lokinni héldu aðgerðarstjórnir fundi til að meta árangur og draga lærdóma af henni. Æfingunni var stjórnað af ríkislögreglustjóra og sóttvarnarlækni. 10.12.2007 17:52
Saug upp eitur og vill miskabætur Þrjátíu og tveggja ára gamall karlmaður hefur stefnt Samskipum vegna vinnuslyss sem hann varð fyrir. Maðurinn, var þann 10. ágúst 2005, við vinnu í þvottastöð Samskipa við Holtabakka. 10.12.2007 17:11
Þriðju umræðu um fjárlagafrumvarp frestað um sólarhring Þriðja umræða um fjárlagafrumvarpið fer fram á Alþingi á miðvikudag en ekki á morgun eins og til stóð. 10.12.2007 17:10
Í farbanni fram yfir jól vegna gruns um nauðgun Hæstiréttur staðfesti í dag farbannsúrskurð yfir Pólverja sem grunaður er um nauðgun í Vestmannaeyjum í lok september. 10.12.2007 17:04
Hæstiréttur staðfestir framsal Litháa til heimalands síns Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð dómsmálaráðherra um að 18 ára litáískur karlmaður skuli framseldur til heimalands síns þar sem hann er grunaður um þjófnaðarbrot. 10.12.2007 16:49
Framsal vatnsréttinda í Þjórsá háð virkjanaleyfi Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði ekkert framsal á vatnsréttindum hafa farið fram með samningi ríkisins og Landsvirkjunar vegna vatnsréttinda í Þjórsá sem gerður var nokkrum dögum fyrir kosningar. Þetta kom fram í utandagskrárumræðu á Alþingi í dag. 10.12.2007 16:26
Lýst eftir Krymski á Schengen-svæðinu Lýst hefur verið eftir Przemyslav Pawel Krymski í upplýsingakerfi Schengen landanna (SIS) en Krymski rauf farbann og flaug til Kaupmannahafnar í síðustu viku. Krymski er auk tveggja annara Pólverja grunaður um aðild að nauðgun í heimahúsi á Selfossi fyrir skömmu. 10.12.2007 16:16
Um 40% nota nagladekk Þrjátíu og átta prósent bifreiða í Reykjavík reyndust vera á negldum hjólbörðum þriðjudaginn 4. desember síðastliðinn. Á sama tíma í fyrra voru 40% ökutækja á nagladekkjum. 10.12.2007 16:07
Vildi vægari dóm eftir að hafa verið sýndur í Kastljósi Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag karlmann á sextugsaldri í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í vörslu sinni 170 grömm af kannabisefnum sem fundust við leit á heimili hans. 10.12.2007 16:04