Innlent

Kristinn litli borinn til grafar

Útför Kristins Veigars Sigurðssonar fór fram frá Keflavíkurkirkju í dag. Ekið var á Kristinn þann 30. nóvember síðastliðinn. Hann lést daginn eftir. 

Einn maður er í gæsluvarðhaldi grunaður um að vera valdur að dauða hans.

Kristinn Veigar var fjögurra ára, fæddur í september 2003 og var til heimils að Birkiteig 17 í Keflavík.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×