Fleiri fréttir Vilja að Neytendastofa skoði skilmála Kaupþings Neytendasamtökin hafa leitað til Neytendastofu og beðið hana að skoða hvort Kaupþingi sé heimilt að neita íbúðakaupendum um að yfirtaka áhvílandi íbúðarlán nema þau verði á sömu vöxtum og eru á nýjum lánum. 13.11.2007 10:12 Stefnubreyting breytir ekki skaðsemi virkjananna Samtökin Sól á Suðurlandi, sem berjast gegn virkjunum Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár, segja stefnubreytingu Landsvirkjunar að selja ekki álverum orku ekki breyta skaðsemi virkjananna. 13.11.2007 09:26 Árni Friðriksson finnur enga loðnu Áhöfnin á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni hefur lítið sem ekkert fundið af loðnu, en skipið hélt til loðnuleitar fyrir nokkrum dögum. Afleitt veður hafur verið á leitarsvæðinu norðvestur af landinu og leit því ekki gengið sem skyldi. 13.11.2007 07:58 Eldur á áttundu hæð í Hátúni Lögregla og slökkvilið voru kölluð að fjölbýlishúsi í Hátúni í Reykjavík nú fyrir stundu. Eldur hafði komið upp í íbúð á áttundu hæð en búið var að slökkva hann þegar komið var á staðinn 12.11.2007 21:51 OR útvegar 100 megavött fyrir Helguvíkurálver Orkuveita Reykjavíkur hyggst standa við samninga sem gerðir voru við Norðurál fyrr á þessu ári um að útvega 100 megavött af raforku til álves í Helguvík. 12.11.2007 21:34 Atvinnuleysi minnkar um fimmtung milli ára Atvinnuleysi í október reyndist 0,8 prósent og minnkaði um 1,6 prósent á milli mánaða samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Fram kemur á heimasíðu stofnunarinnar að atvinnuleysi sé um fimmtungi minna en á sama tíma fyrir ári. 12.11.2007 21:03 Fimm teknir á Reykjanesbrautinni Fimm ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í dag. Sá er hraðast ók mældist á 154 km/klst þar sem leyfirlegur hámarkshraði er 90km/klst. 12.11.2007 20:54 Páll Magnússon ósammála Björgólfi Guðmundssyni Páll Magnússon útvarpsstjóri er ósammála Björgólfi Guðmundssyni um að ríkið sé versti aðili til þess að reka fjölmiðil. Þetta koma fram í Íslandi í dag nú í kvöld. 12.11.2007 19:06 Ætluðu að geyma Fáskrúðsfjarðardópið nálægt Hellu Visir hefur heimildir fyrir því að skipuleggjendur skútusmyglsins á Fáskrúðsfirði hafi verið búnir að gera ráðstafnir með að geyma dópið í sumarbústað nálægt Hellu í Rangárvallasýslu. 12.11.2007 18:00 Ekki verið stoltari síðan ég fékk íslenskan ríkisborgararétt „Ég hef ekki verið jafnstoltur síðan ég fékk íslenkan ríkisborgararétt," segir Paul Nikolov, varaþingmaður Vinstri - grænna, sem í dag tók sæti á Alþingi, fyrstur innflytjenda. Paul situr á þingi í stað Árna Þórs Sigurðssonar sem staddur er erlendis í opinberum erindagjörðum. 12.11.2007 16:54 Landspítalanum stefnt vegna ólögmætra uppsagna Þrjár konur, sem ásamt tveimur öðrum starfsmönnum, var sagt upp störfum á Landspítalanum í september 2006 hafa stefnt spítalanum vegna ólögmætrar uppsagnar. Þær skýringar voru gefnar að um skipulagsbreytingar væri að ræða. 12.11.2007 16:47 Fáir brutu af sér á stærstu gatnamótum landsins Einungis 107 ökumenn af rúmlega 31.500 sem óku yfir gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar frá fimmtudegi til mánudags óku of hratt samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 12.11.2007 16:22 Segjast ekki hafa stungið undan gögnum VSÓ Ráðgjöf segist ekki hafa stungið neinum gögnum undan við vinnu á skýrslu um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Bitruvirkjunar á Hellisheiði eins og Gísli Már Gíslason prófessor hefur haldið fram. 12.11.2007 16:11 Fáskrúðsfjarðardópinu pakkað á tveimur stöðum Fíkniefnin sem lögreglan lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn voru útbúinn til flutnings sjóleiðina á tveimur stöðum í Danmörku, Kaupmannahöfn og Hanstholm. 12.11.2007 16:02 Dagskrárstjóri RÚV: Björgólfur ekki að styrkja RÚV Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins segir að samningur Björgólfs og RÚV sem undirritaður var á föstudaginn sé fyrst og fremst stuðningur við framleiðendur leikins innlends dagskrárefnis. 12.11.2007 16:01 Skynsamleg ákvörðun að selja ekki orku til álvera Geir H. Haarde sagði ákvörðun Landsvirkjunar að fara ekki í viðræður um orkusölu til fyrirhugaðra álvera á suðvesturhorninu skynsamlega en að hún myndi ekki hafa áhrif á uppbyggingu á Bakka við Húsavík eða uppbyggingu sem önnur orkufyrirtæki hygðust ráðast í. Þetta kom fram í máli hans í umræðu um störf þingsins við upphaf fundar á Alþingi í dag. 12.11.2007 15:56 Lá við stórslysi um borð í Norrænu Litlu mátti muna að stórslys yrði þegar ferjan Norröna varð vélarvana í gær í miklu óveðri á hafsvæðinu á milli Noregs og Hjaltlands. 12.11.2007 15:45 Miður sín eftir að gölluð rannsókn leiddi til sýknu lögreglumanna Sýkna í skaðabótamáli konu sem hlaut 85% örorku á árshátíð embættis sýslumannsins á Selfossi í apríl 2003 má rekja til lögreglurannsóknar sem braut í bága við reglur um meðferð opinberra mála og stjórnsýslulög. Verjandi konunnar segir hana miður sín. 12.11.2007 15:30 Bolað út vegna brúðkaups aldarinnar Listamenn sem fyrirhuguðu opnun sýningar á verkum sínum í Grafíksafninu næsta laugardag eru afar ósáttir við að þurfa að fresta sýningunni um viku vegna brúðkaups Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Opnun sýningarinnar var fyrirhuguð 17. nóvember í Grafíksafninu sem er í húsi Listasafns Reykjavíkur 12.11.2007 15:16 Lögregla hefur fengið ábendingar vegna heimsíðu rasista Lögreglu hefur borist töluvert af ábendingum er varða heimasíðuna skapari.com eftir að Vísir fjallaði um hana í síðustu viku. Á síðunni er að finna áróður fyrir kynþáttahyggju og nafngreindum einstaklingum hótað ofbeldi. 12.11.2007 14:44 Drógu sér fé sem átti að fara í meðlagsskuldir Tveir menn hafa í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdir í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt með því að hafa á árunum 2005 og 2006 dregið félagi sem þeir voru í forsvari fyrir hátt í 800 þúsund krónur af launum tveggja starfsmanna. 12.11.2007 14:43 Ögmundur Jónasson: Óvíst að RÚV samningur standist lög „Það er óvíst að samningur Björgólfs Guðmundssonar við RÚV standist lög um tekjustofna Ríkisútvarpsins ohf.," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna. Eins og greint hefur verið frá mun Björgólfur styrkja RÚV um allt að 150 milljónir á næstu þremur árum. 12.11.2007 14:19 Hraðahindranir alvarlegt heilbrigðisvandamál Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. 12.11.2007 14:14 Rotaður fyrir að reykja í dyragætt öldurhúss Karl á miðjum aldri var sleginn í rot á öldurhúsi í úthverfi borgarinnar fyrir að reykja í dyragætt hússins. 12.11.2007 13:45 Vilja ekki að orkuöflung og -dreifing verði í höndum einkaaðila Meirihluti Suðurnesjamanna er andvígur því að orkuöflun og -dreifing verði á höndum einkaaðila. Þetta má ráða af viðtökum við undirskriftasöfnun síðustu daga. 12.11.2007 13:11 Segir Þyrluþjónustuna ekki uppfylla öryggisreglur Þyrluþjónustan uppfyllir ekki öryggisreglur Reykjavíkurflugvallar segir upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar Íslands. Þrátt fyrir það sé Þyrluþjónustunni ekki bannað að nota völlinn heldur verði hún að lenda þyrlum sínum á viðurkenndum lendingarsvæðum. 12.11.2007 12:36 Löggjöf um skilnað verði sniðin út frá hagsmunum barna Mikilvægt er að sníða löggjöf um skilnað foreldra út frá hagsmunum barna. 12.11.2007 12:29 Þjóðskrá hyggst svara Guðmundi Bjarnasyni „Guðmundi Bjarnasyni verður svarað fyrir vikulok," segir Skúli Guðmundsson, forstjóri Þjóðskrár. Guðmundur, sem er öryrki, segir að Þjóðskrá hafi einhliða tekið ákvörðun um að skrá lögheimili hans í Kína. 12.11.2007 12:23 Loka einni deild daglega vegna manneklu Daglega þarf að loka einni deild á leikskólanum Fífusölum í Kópavogi vegna manneklu. Leikskólastjórinn segir að ef ekkert verði að gert eigi ástandið eftir að versna því uppsagnir taki gildi á næstu mánuðum. 12.11.2007 12:15 Verð á varanlegum þorskvóta í methæðum Verð á varanlegum þorskkvóta er komið upp í fjögur þúsund krónur kílóið og hefur aldrei verið nándar nærri svo hátt. 12.11.2007 12:02 Á 123 km hraða með sex daga gamalt ökuskírteini Sautján ára ökumaður með sex daga gamalt ökuskírteini var gripinn á 123 kílómetra hraða í Ártúnsbrekkunni við eftirlit lögreglunnar um helgina. 12.11.2007 11:40 Bílstæðum við Reykjavíkurflugvöll fjölgar um helming Bílastæðum við Reykjavíkurflugvöll fyrir farþega á vegum Flugfélags Íslands fjölgar um helming seinni hluta nóvembermánaðar eftir því sem segir í tilkynningu frá flugfélaginu. 12.11.2007 11:32 Kanna hvort hægt er að endurheimta fyrri stærð Hagavatns Landsgræðsla ríkisins, Bláskógabyggð, landeigendur Úthlíðartorfunnar og Orkuveita Reykjavíkur hyggjast kanna hvort hægt er að endurheimta fyrri stærð Hagavatns sem er sunnan Langjökuls. 12.11.2007 11:23 Hollvinir Ríkisútvarpsins: Mikil hætta á sjálfsritskoðun gagnvart Björgólfi Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins mótmælir harðlega því samkomulagi sem tekist hefur á milli Ríkisútvarpsins og Björgólfs Guðmundssonar. Fyrir helgi skuldbatt Björgólfur sig til þess að verja allt að 150 milljónum króna næstu þrjú árin til að efla leikna innlenda dagskrárgerð. 12.11.2007 11:00 Mál Dala-Rafns á hendur olíufélögunum aftur í héraðsdómi Fyrirtaka verður í dag í máli útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur stóru olíufélögunum þremur vegna tjóns sem útgerðarfélagið telur sig hafa orðið fyrir vegna samráðs félaganna á tíunda áratug síðustu aldar. 12.11.2007 10:55 Undirrituðu samstarfssamning um menntun kennara Kennaraháskóli Íslands og 76 grunn- og leikskólar hafa undirritað samstarfssaming um menntun kennara. Fulltrúar samstarfsskólanna skrifuðu undir samninginn þann 8. nóvember síðastliðinn og tóku við skjali til staðfestingar á samstarfinu. 12.11.2007 10:15 Fagna samstarfi Björgólfs og RÚV Félag leikskálda og handritshöfunda fagnar eindregið nýgerðum samningi Ríkisútvarpsins og Björgólfs Guðmundasonar um að tvöfalda framlaga til kaupa á leiknu íslensku sjónvarpsefni. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12.11.2007 10:00 Tveir óku út af á Suðurnesjum Ökumenn tveggja bíla sluppu með minni háttar meiðsl þegar bílar þeirra höfnuðu utan vegar á tveimur stöðum á Suðurnesjum í nótt. 12.11.2007 09:19 Eldur í bíl við Laugarvatn Ökumaður náði í gærkvöldi að nema staðar og koma sér út úr bíl sínum ómeiddur, eftir að eldur gaus upp við vélina og eldtungur stóðu undan vélarhlífinni. 12.11.2007 08:46 Leiguverð á þorskkvóta aldrei verið hærra Verð á varanlegum þorskkvóta er komið upp í fjögur þúsund krónur kílóið og hefur aldrei verið nándar nærri svo hátt. Það hefur tvöfaldast á skömmum tíma og sjá hagsmunaaðillar í sjávarútvegi ekki fram á að það muni lækka á næstunni. 12.11.2007 08:36 Þjófum sleppt úr haldi Þrír karlar og ein kona voru látin laus í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum vegna innbrots. Fólkið lét greipar sópa um geymslur í fjölbýlishúsi í austur borginni á föstudagog stal þar ýmsum persónulegum munum. 12.11.2007 08:35 Búist við fólkinu til byggða um hádegi Björgunarsveitarmenn úr Árnessýslu eru nú að aðstoða ellefu manna hóp á fjórum eða fimm jeppum, sem lentu í vandræðum í Kerlingafjöllum í gærkvöldi. Fólkið hafði komist þar í skála og lét vita þaðan að bílarnir væru fastir eða bilaðir, en síðan rofnaði sambandið. Var því ákveðið upp úr miðnætti að senda tvær björgunarsveit á vettvang til að aðstoða fólkið án þess þó að hætta væri talin á ferðum. 12.11.2007 06:59 Fær lögheimili ekki flutt aftur til Íslands Úrskurðarnefnd almannatrygginga úrskurðaði í síðustu viku að Guðmundur Bjarnason þyrfti ekki að endurgreiða Tryggingastofnun rúmar þrjár milljónir króna sem hann hafði fengið í bætur. Tryggingastofnun hafði krafist þess að hann endurgreiddi bætur þrjú ár aftur í tímann, eða frá því að Þjóðskrá færði lögheimili hans til Kína. 12.11.2007 06:30 Sprenging í fíkniefnaakstri á Selfossi Ný lög er varða akstur undir áhrifum fíkniefna tóku gildi 1. júní 2006. Þar segir að hver sá sem neytt hafi fíkniefna, eða annarra ávanabindandi efna, sé ófær um að aka bifreið. 12.11.2007 05:00 Óánægja með teikninguna „Byggingafulltrúi fer rangt með þegar hann segir að valið fólk hafi legið yfir málinu. Rýnihópurinn lýsti alltaf mikilli óánægju með teikningarnar og þær voru samþykktar á fundi sem ætti ekki að teljast lögformlegur,“ segir Þórður Magnússon, varaformaður Torfusamtakanna. 12.11.2007 03:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að Neytendastofa skoði skilmála Kaupþings Neytendasamtökin hafa leitað til Neytendastofu og beðið hana að skoða hvort Kaupþingi sé heimilt að neita íbúðakaupendum um að yfirtaka áhvílandi íbúðarlán nema þau verði á sömu vöxtum og eru á nýjum lánum. 13.11.2007 10:12
Stefnubreyting breytir ekki skaðsemi virkjananna Samtökin Sól á Suðurlandi, sem berjast gegn virkjunum Landsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár, segja stefnubreytingu Landsvirkjunar að selja ekki álverum orku ekki breyta skaðsemi virkjananna. 13.11.2007 09:26
Árni Friðriksson finnur enga loðnu Áhöfnin á hafrannsóknaskipinu Árna Friðrikssyni hefur lítið sem ekkert fundið af loðnu, en skipið hélt til loðnuleitar fyrir nokkrum dögum. Afleitt veður hafur verið á leitarsvæðinu norðvestur af landinu og leit því ekki gengið sem skyldi. 13.11.2007 07:58
Eldur á áttundu hæð í Hátúni Lögregla og slökkvilið voru kölluð að fjölbýlishúsi í Hátúni í Reykjavík nú fyrir stundu. Eldur hafði komið upp í íbúð á áttundu hæð en búið var að slökkva hann þegar komið var á staðinn 12.11.2007 21:51
OR útvegar 100 megavött fyrir Helguvíkurálver Orkuveita Reykjavíkur hyggst standa við samninga sem gerðir voru við Norðurál fyrr á þessu ári um að útvega 100 megavött af raforku til álves í Helguvík. 12.11.2007 21:34
Atvinnuleysi minnkar um fimmtung milli ára Atvinnuleysi í október reyndist 0,8 prósent og minnkaði um 1,6 prósent á milli mánaða samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Fram kemur á heimasíðu stofnunarinnar að atvinnuleysi sé um fimmtungi minna en á sama tíma fyrir ári. 12.11.2007 21:03
Fimm teknir á Reykjanesbrautinni Fimm ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í dag. Sá er hraðast ók mældist á 154 km/klst þar sem leyfirlegur hámarkshraði er 90km/klst. 12.11.2007 20:54
Páll Magnússon ósammála Björgólfi Guðmundssyni Páll Magnússon útvarpsstjóri er ósammála Björgólfi Guðmundssyni um að ríkið sé versti aðili til þess að reka fjölmiðil. Þetta koma fram í Íslandi í dag nú í kvöld. 12.11.2007 19:06
Ætluðu að geyma Fáskrúðsfjarðardópið nálægt Hellu Visir hefur heimildir fyrir því að skipuleggjendur skútusmyglsins á Fáskrúðsfirði hafi verið búnir að gera ráðstafnir með að geyma dópið í sumarbústað nálægt Hellu í Rangárvallasýslu. 12.11.2007 18:00
Ekki verið stoltari síðan ég fékk íslenskan ríkisborgararétt „Ég hef ekki verið jafnstoltur síðan ég fékk íslenkan ríkisborgararétt," segir Paul Nikolov, varaþingmaður Vinstri - grænna, sem í dag tók sæti á Alþingi, fyrstur innflytjenda. Paul situr á þingi í stað Árna Þórs Sigurðssonar sem staddur er erlendis í opinberum erindagjörðum. 12.11.2007 16:54
Landspítalanum stefnt vegna ólögmætra uppsagna Þrjár konur, sem ásamt tveimur öðrum starfsmönnum, var sagt upp störfum á Landspítalanum í september 2006 hafa stefnt spítalanum vegna ólögmætrar uppsagnar. Þær skýringar voru gefnar að um skipulagsbreytingar væri að ræða. 12.11.2007 16:47
Fáir brutu af sér á stærstu gatnamótum landsins Einungis 107 ökumenn af rúmlega 31.500 sem óku yfir gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar frá fimmtudegi til mánudags óku of hratt samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. 12.11.2007 16:22
Segjast ekki hafa stungið undan gögnum VSÓ Ráðgjöf segist ekki hafa stungið neinum gögnum undan við vinnu á skýrslu um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Bitruvirkjunar á Hellisheiði eins og Gísli Már Gíslason prófessor hefur haldið fram. 12.11.2007 16:11
Fáskrúðsfjarðardópinu pakkað á tveimur stöðum Fíkniefnin sem lögreglan lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarhöfn 20. september síðastliðinn voru útbúinn til flutnings sjóleiðina á tveimur stöðum í Danmörku, Kaupmannahöfn og Hanstholm. 12.11.2007 16:02
Dagskrárstjóri RÚV: Björgólfur ekki að styrkja RÚV Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri Ríkissjónvarpsins segir að samningur Björgólfs og RÚV sem undirritaður var á föstudaginn sé fyrst og fremst stuðningur við framleiðendur leikins innlends dagskrárefnis. 12.11.2007 16:01
Skynsamleg ákvörðun að selja ekki orku til álvera Geir H. Haarde sagði ákvörðun Landsvirkjunar að fara ekki í viðræður um orkusölu til fyrirhugaðra álvera á suðvesturhorninu skynsamlega en að hún myndi ekki hafa áhrif á uppbyggingu á Bakka við Húsavík eða uppbyggingu sem önnur orkufyrirtæki hygðust ráðast í. Þetta kom fram í máli hans í umræðu um störf þingsins við upphaf fundar á Alþingi í dag. 12.11.2007 15:56
Lá við stórslysi um borð í Norrænu Litlu mátti muna að stórslys yrði þegar ferjan Norröna varð vélarvana í gær í miklu óveðri á hafsvæðinu á milli Noregs og Hjaltlands. 12.11.2007 15:45
Miður sín eftir að gölluð rannsókn leiddi til sýknu lögreglumanna Sýkna í skaðabótamáli konu sem hlaut 85% örorku á árshátíð embættis sýslumannsins á Selfossi í apríl 2003 má rekja til lögreglurannsóknar sem braut í bága við reglur um meðferð opinberra mála og stjórnsýslulög. Verjandi konunnar segir hana miður sín. 12.11.2007 15:30
Bolað út vegna brúðkaups aldarinnar Listamenn sem fyrirhuguðu opnun sýningar á verkum sínum í Grafíksafninu næsta laugardag eru afar ósáttir við að þurfa að fresta sýningunni um viku vegna brúðkaups Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ingibjargar Pálmadóttur. Opnun sýningarinnar var fyrirhuguð 17. nóvember í Grafíksafninu sem er í húsi Listasafns Reykjavíkur 12.11.2007 15:16
Lögregla hefur fengið ábendingar vegna heimsíðu rasista Lögreglu hefur borist töluvert af ábendingum er varða heimasíðuna skapari.com eftir að Vísir fjallaði um hana í síðustu viku. Á síðunni er að finna áróður fyrir kynþáttahyggju og nafngreindum einstaklingum hótað ofbeldi. 12.11.2007 14:44
Drógu sér fé sem átti að fara í meðlagsskuldir Tveir menn hafa í Héraðsdómi Reykjavíkur verið dæmdir í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt með því að hafa á árunum 2005 og 2006 dregið félagi sem þeir voru í forsvari fyrir hátt í 800 þúsund krónur af launum tveggja starfsmanna. 12.11.2007 14:43
Ögmundur Jónasson: Óvíst að RÚV samningur standist lög „Það er óvíst að samningur Björgólfs Guðmundssonar við RÚV standist lög um tekjustofna Ríkisútvarpsins ohf.," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna. Eins og greint hefur verið frá mun Björgólfur styrkja RÚV um allt að 150 milljónir á næstu þremur árum. 12.11.2007 14:19
Hraðahindranir alvarlegt heilbrigðisvandamál Hraðahindranir fara illa með strætisvagnabílstjóra og eiga margir þeirra við bakmeiðsli að stíða af þeirra sökum. 12.11.2007 14:14
Rotaður fyrir að reykja í dyragætt öldurhúss Karl á miðjum aldri var sleginn í rot á öldurhúsi í úthverfi borgarinnar fyrir að reykja í dyragætt hússins. 12.11.2007 13:45
Vilja ekki að orkuöflung og -dreifing verði í höndum einkaaðila Meirihluti Suðurnesjamanna er andvígur því að orkuöflun og -dreifing verði á höndum einkaaðila. Þetta má ráða af viðtökum við undirskriftasöfnun síðustu daga. 12.11.2007 13:11
Segir Þyrluþjónustuna ekki uppfylla öryggisreglur Þyrluþjónustan uppfyllir ekki öryggisreglur Reykjavíkurflugvallar segir upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar Íslands. Þrátt fyrir það sé Þyrluþjónustunni ekki bannað að nota völlinn heldur verði hún að lenda þyrlum sínum á viðurkenndum lendingarsvæðum. 12.11.2007 12:36
Löggjöf um skilnað verði sniðin út frá hagsmunum barna Mikilvægt er að sníða löggjöf um skilnað foreldra út frá hagsmunum barna. 12.11.2007 12:29
Þjóðskrá hyggst svara Guðmundi Bjarnasyni „Guðmundi Bjarnasyni verður svarað fyrir vikulok," segir Skúli Guðmundsson, forstjóri Þjóðskrár. Guðmundur, sem er öryrki, segir að Þjóðskrá hafi einhliða tekið ákvörðun um að skrá lögheimili hans í Kína. 12.11.2007 12:23
Loka einni deild daglega vegna manneklu Daglega þarf að loka einni deild á leikskólanum Fífusölum í Kópavogi vegna manneklu. Leikskólastjórinn segir að ef ekkert verði að gert eigi ástandið eftir að versna því uppsagnir taki gildi á næstu mánuðum. 12.11.2007 12:15
Verð á varanlegum þorskvóta í methæðum Verð á varanlegum þorskkvóta er komið upp í fjögur þúsund krónur kílóið og hefur aldrei verið nándar nærri svo hátt. 12.11.2007 12:02
Á 123 km hraða með sex daga gamalt ökuskírteini Sautján ára ökumaður með sex daga gamalt ökuskírteini var gripinn á 123 kílómetra hraða í Ártúnsbrekkunni við eftirlit lögreglunnar um helgina. 12.11.2007 11:40
Bílstæðum við Reykjavíkurflugvöll fjölgar um helming Bílastæðum við Reykjavíkurflugvöll fyrir farþega á vegum Flugfélags Íslands fjölgar um helming seinni hluta nóvembermánaðar eftir því sem segir í tilkynningu frá flugfélaginu. 12.11.2007 11:32
Kanna hvort hægt er að endurheimta fyrri stærð Hagavatns Landsgræðsla ríkisins, Bláskógabyggð, landeigendur Úthlíðartorfunnar og Orkuveita Reykjavíkur hyggjast kanna hvort hægt er að endurheimta fyrri stærð Hagavatns sem er sunnan Langjökuls. 12.11.2007 11:23
Hollvinir Ríkisútvarpsins: Mikil hætta á sjálfsritskoðun gagnvart Björgólfi Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins mótmælir harðlega því samkomulagi sem tekist hefur á milli Ríkisútvarpsins og Björgólfs Guðmundssonar. Fyrir helgi skuldbatt Björgólfur sig til þess að verja allt að 150 milljónum króna næstu þrjú árin til að efla leikna innlenda dagskrárgerð. 12.11.2007 11:00
Mál Dala-Rafns á hendur olíufélögunum aftur í héraðsdómi Fyrirtaka verður í dag í máli útgerðarfélagsins Dala-Rafns í Vestmannaeyjum á hendur stóru olíufélögunum þremur vegna tjóns sem útgerðarfélagið telur sig hafa orðið fyrir vegna samráðs félaganna á tíunda áratug síðustu aldar. 12.11.2007 10:55
Undirrituðu samstarfssamning um menntun kennara Kennaraháskóli Íslands og 76 grunn- og leikskólar hafa undirritað samstarfssaming um menntun kennara. Fulltrúar samstarfsskólanna skrifuðu undir samninginn þann 8. nóvember síðastliðinn og tóku við skjali til staðfestingar á samstarfinu. 12.11.2007 10:15
Fagna samstarfi Björgólfs og RÚV Félag leikskálda og handritshöfunda fagnar eindregið nýgerðum samningi Ríkisútvarpsins og Björgólfs Guðmundasonar um að tvöfalda framlaga til kaupa á leiknu íslensku sjónvarpsefni. Þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12.11.2007 10:00
Tveir óku út af á Suðurnesjum Ökumenn tveggja bíla sluppu með minni háttar meiðsl þegar bílar þeirra höfnuðu utan vegar á tveimur stöðum á Suðurnesjum í nótt. 12.11.2007 09:19
Eldur í bíl við Laugarvatn Ökumaður náði í gærkvöldi að nema staðar og koma sér út úr bíl sínum ómeiddur, eftir að eldur gaus upp við vélina og eldtungur stóðu undan vélarhlífinni. 12.11.2007 08:46
Leiguverð á þorskkvóta aldrei verið hærra Verð á varanlegum þorskkvóta er komið upp í fjögur þúsund krónur kílóið og hefur aldrei verið nándar nærri svo hátt. Það hefur tvöfaldast á skömmum tíma og sjá hagsmunaaðillar í sjávarútvegi ekki fram á að það muni lækka á næstunni. 12.11.2007 08:36
Þjófum sleppt úr haldi Þrír karlar og ein kona voru látin laus í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum vegna innbrots. Fólkið lét greipar sópa um geymslur í fjölbýlishúsi í austur borginni á föstudagog stal þar ýmsum persónulegum munum. 12.11.2007 08:35
Búist við fólkinu til byggða um hádegi Björgunarsveitarmenn úr Árnessýslu eru nú að aðstoða ellefu manna hóp á fjórum eða fimm jeppum, sem lentu í vandræðum í Kerlingafjöllum í gærkvöldi. Fólkið hafði komist þar í skála og lét vita þaðan að bílarnir væru fastir eða bilaðir, en síðan rofnaði sambandið. Var því ákveðið upp úr miðnætti að senda tvær björgunarsveit á vettvang til að aðstoða fólkið án þess þó að hætta væri talin á ferðum. 12.11.2007 06:59
Fær lögheimili ekki flutt aftur til Íslands Úrskurðarnefnd almannatrygginga úrskurðaði í síðustu viku að Guðmundur Bjarnason þyrfti ekki að endurgreiða Tryggingastofnun rúmar þrjár milljónir króna sem hann hafði fengið í bætur. Tryggingastofnun hafði krafist þess að hann endurgreiddi bætur þrjú ár aftur í tímann, eða frá því að Þjóðskrá færði lögheimili hans til Kína. 12.11.2007 06:30
Sprenging í fíkniefnaakstri á Selfossi Ný lög er varða akstur undir áhrifum fíkniefna tóku gildi 1. júní 2006. Þar segir að hver sá sem neytt hafi fíkniefna, eða annarra ávanabindandi efna, sé ófær um að aka bifreið. 12.11.2007 05:00
Óánægja með teikninguna „Byggingafulltrúi fer rangt með þegar hann segir að valið fólk hafi legið yfir málinu. Rýnihópurinn lýsti alltaf mikilli óánægju með teikningarnar og þær voru samþykktar á fundi sem ætti ekki að teljast lögformlegur,“ segir Þórður Magnússon, varaformaður Torfusamtakanna. 12.11.2007 03:30