Fleiri fréttir Hugarafl eykur sjálfstraust Hugarafl hefur aukið sjálfstraustið og hjálpað okkur að komast aftur út samfélagið, segir maður sem átt hefur við þunglyndi að stríða í tæpa tvo áratugi og ekki verið á vinnumarkaði í fimm ár. 11.11.2007 19:00 Forngripur bættist óvænt í vörslu Þjóðminjasafnsins Sannkallaður forngripur bættist óvænt í vörslu Þjóðminjasafnsins í dag, þegar fólki bauðst að koma með hluti til aldursgreiningar. 11.11.2007 18:54 Öryggismál á ítölskum knattspyrnuvöllum í ólestri Öryggismál á knattspyrnuvöllum á Ítalíu eru víða í ólestri að sögn Geirs Þorsteinssonar, formanns Knattspyrnusambands Íslands. Geir segir óljóst hvaða afleiðingar skotárásin í dag kemur til með að hafa. 11.11.2007 16:24 Framsókn: Vilja standa vörð um Íbúðalánasjóð Standa verður vörð um Íbúðalánasjóð og tryggja almenningi eðlilegt aðgengi að fjármagni til kaupa á eigin húsnæði á kjörum sem hægt er að lifa við. Þetta kemur fram ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins. Ályktunin var samþykkt á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri í gær. 11.11.2007 14:37 Segir ákvörðun Landsvirkjunar ekki hafa áhrif á álver í Helguvík Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir ákvörðun Landsvirkjunar að selja ekki orku til álvera á suðvesturhorni landsins ekki hafa áhrif á byggingu álvers í Helguvík. Samningar við Orkuveituna og Hitaveitu Suðurnesja ættu að tryggja næga orku. 11.11.2007 13:05 Jólabasar Hringsins í dag Hægt verður að festa kaup á hannyrðum og jólakökum á jólabasar Hringsins sem haldinn verður á Grand Hótel í dag. Þar gefst fólki einnig tækifæri til að kaupa jólakort til að styðja starf Hringsins. 11.11.2007 12:55 Framsóknarflokkurinn ályktar um Björn Inga Lýst er yfir fullum stuðningi við nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur í sérstakri ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins. 11.11.2007 11:47 Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílveltu Annar mannanna tveggja sem lentu í bílveltu á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í gærmorgun liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 11.11.2007 11:29 Ölvunarakstur á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum kærði einn mann í nótt fyrir meinta ölvun við akstur samkvæmt frétt lögreglunnar. 11.11.2007 09:58 Víða hálka á vegum Á Suðurlandi eru víða hálkublettir í uppsveitum. Á Vesturlandi er hálka á Holtavörðuheiði, en hálkublettir á ýmsum vegum. Á Vestfjörðum eru hálka og hálkublettir. Á Norðurlandi vestra er hálka á Öxnadalsheiði, annars víða hálka og hálkublettir. 11.11.2007 09:55 Bílvelta við Litlu kaffistofuna Bílvelta varð á Suðurlandsvegi á Hellisheiði rétt fyrir neðan Litlu kaffistofuna um klukkan níu í morgun. 11.11.2007 09:49 Ölvunar- og lyfjaakstur í Borgarnesi Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði laust fyrir klukkan þrjú í nótt ökumann fyrir ölvunarakstur. 11.11.2007 09:43 Vatnsleki í Fellahverfi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að fjölbýlishúsi í Fellahverfi í Breiðholti um klukkan hálf fjögur í nótt. Þar hafði húsráðandi óskað eftir aðstoð vegna vatnsleka. 11.11.2007 09:39 Ölvaður ökumaður í árekstri Árekstur varð á gatnamótum Ránargötu og Ægisgötu um klukkan eitt í nótt. Engan sakaði en ökumaður annars bílsins, karlmaður á þrítugsaldri, reyndist ölvaður. Bílarnir skemmdust talsvert að sögn lögreglu. Maðurinn gisti fangaklefa lögreglunnar. 11.11.2007 09:28 Mótmæla misskiptingu í samfélaginu Ríkisstjórnin þarf að útrýma fátækt á Íslandi og tryggja jafnræði í samfélaginu. Þetta kemur fram í ályktun opins fundar Vinstrihreyfingarinnar græns framboð sem haldinn var í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn. 10.11.2007 23:30 Útafakstur og bílvelta í Öxnadal Bílvelta varð í Öxnadal við Miðland um klukkan hálf fjögur í dag. Stúlkan, sem keyrði bílinn, var flutt á slysadeild en meiðsl hennar eru ekki talin alvarleg. Bíllinn var fluttur í burtu með kranabíl. 10.11.2007 21:11 Tveir stöðvaðir fyrir ölvunarakstur í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum stöðvað í nótt tvo ökumenn fyrir meinta ölvun við akstur. Þá kom upp eitt líkamsárásarmál við einn skemmtistað í Reykjanesbæ. 10.11.2007 19:58 Styrkurinn liggur meðal annars í kvenorkunni Utanríkisráðherra segir nýtingu kvenorkunnar einn af þremur styrkleikum íslendinga á alþjóðavettvangi. Hann vill að jafnréttismál skipi stærri sess í utanríkismálum þjóðarinnar. 10.11.2007 19:15 Mikill áhugi á að setja á fót fyrirtæki í Þorlákshöfn með hundruð starfa Bæjarstjórinn í Ölfusi segir að yfirlýsing Landsvirkjunar um að hætta viðræðum við álfyrirtæki sé áfall en Þorlákshöfn er einn þeirra staða sem komu sterklega til greina fyrir byggingu á nýju álveri. Bæjarstjórinn segir að miklir möguleikar séu þó í stöðunni. 10.11.2007 18:59 Grindvíkingar með stórhuga áætlanir um atvinnuupbyggingu Grindvíkingar eru með stórhuga áætlanir um atvinnuuppbyggingu þar sem boðið verður upp á orku og nægt landrými. 10.11.2007 18:59 Eitt stærsta netþjónabú heims í Keflavík Eitt af tuttugu stærstu gagnaverum heims verður starfrækt á Keflavíkurflugvelli ef samningar um orku takast. Forsenda þess að slíkt ver geti starfað hér á landi er að nýr sæstrengur verði lagður frá landinu. 10.11.2007 18:59 Davíð Oddsson ekki hrifinn af gauragangi við opnun leikfangaverslana Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir nauðsynlegt að koma á aga í herbúðunum en hann er ekki hrifinn af gauragangi við opnun leikfangaverslana á höfuðborgarsvæðinu. Leikfangabúðin Just For Kids var opnuð með látum í dag. 10.11.2007 18:53 Guðni Ágústsson: Daufgerð ríkisstjórn Ríkisstjórnin er daufgerð og ræður illa við efnahagsmálin, segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir þjóðarbúskapinn í ólgusjó og kallar eftir þjóðarsátt. 10.11.2007 18:53 Níðstöngin reist þeim er bera ábyrgð á Kárahnjúkavirkjun Níðstöngin sem reist var við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli var beint gegn þeim er bera ábyrgð á Kárahnjúkavirkju. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum Saving Iceland. 10.11.2007 18:36 Ný leiguþyrla Landhelgisgæslunnar komin til landsins Ný leiguþyrla Landhelgisgæslunnar, LN-OBX, kom til Reykavíkur í dag eftir flug frá Förde í Noregi. Vélin er af gerðinni Super Puma AS332c. 10.11.2007 17:45 Útafakstur á Biskupstungnabraut Kona var flutt á slysadeild eftir að bíll sem hún var farþegi í var ekið útaf veginum á Biskupstungnabraut við Rimamóa um klukkan hálft tvö í dag. Talið er að ökumaður hafi misst stjórn á bílnum vegna hálku en bíllinn hafnaði ofan í áveituskurði. Konan er ekki alvarlega slösuð. 10.11.2007 17:42 Bílvelta: Mennirnir á batavegi Mennirnir tveir sem slösuðust í bílveltu á Suðurlandsvegi í morgun eru á batavegi. Annar þeirra gekkst undir uppskurð á Landspítalanum í dag en hann er ekki lífshættu að sögn vakthafandi læknis. Læknar munu þó fylgjast með líðan mannanna í dag. 10.11.2007 16:24 Níðstöng reist gegn Alþingi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fjarlægði í hádeginu í dag níðstöng sem reist hafði verið á Austurvelli. Stöngin var lögð upp að styttu Jóns Sigurðssonar. 10.11.2007 15:11 Liggur þungt haldinn eftir bílveltu Annar mannanna tveggja sem lentu í bílveltu á Suðurlandsvegi í morgun liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Að sögn vakthafandi læknis eru áverkar hans taldir alvarlegir. 10.11.2007 15:02 Áróðursbragð hjá Landsvirkjun Ákvörðun Landsvirkjunar um að hætta viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á Suðvesturlandi er einungis herbragð til að bæta ímynd virkjunarframkvæmda við Þjórsá. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Hann segist taka ákvörðuninni með miklum fyrirvara. 10.11.2007 12:59 Ísland í fjórða sæti í könnun um jafnrétti Ísland er í fjórða sæti yfir þau lönd þar sem jafnrétti kynjanna þykir hvað best. Svíþjóð er í efsta sæti en þar á eftir kemur Noregur. Verst þykir ástandið í Jemen og Tjad. 10.11.2007 11:47 Mikil hálka á vegum Mikil hálka er á vegum landsins samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Varað er við hálku í öllum landsfjórðungum. 10.11.2007 11:26 Tveir slasast illa í bílveltu Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF Líf, var kölluð út um klukkan hálf níu í morgun til að ná í tvo karlmenn sem slösuðust illa þegar bíll þeirra fór útaf veginum á Suðurlandsvegi til móts við Skálabæi undir Eyjafjöllum. 10.11.2007 11:00 Biðröð fyrir framan verslun Just4Kids í Garðabæ Hátt í hundrað manns eru nú fyrir utan leikfangaverslunina Just4Kids í Garðabæ en verslunin opnar klukkan 11. Um er ræða stærstu leikfangaverslun landsins. Þá opnar gæludýrabúðin Dýraríkið í sama húsnæði stærstu gæludýraverslun landsins. 10.11.2007 10:44 Rólegt í höfuðborginni Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrír fengu að gista fangageymslur vegna ölvunar á almannafæri. 10.11.2007 09:59 Fundu marijúana og e-pillur Lögreglan á Akranesi stöðvaði um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi ökumann á Vesturlandsvegi skammt frá Kjalarnesi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 10.11.2007 09:54 Tveir fluttir á slysadeild eftir útafakstur Tveir voru fluttir á slysadeild á Akureyri eftir að bifreið fór útaf veginum í Norðurárdal í námunda við Fremra-Kot um klukkan hálf eitt í nótt. 10.11.2007 09:49 Bæjarfulltrúar biðja hver annan að víkja Minnihluti bæjarstjórnar Álftaness vill að bæjarstjórinn fái lausn frá störfum. 10.11.2007 00:01 Þorbjörn Broddason: Styrkur Björgólfs er stórathugaverður „Það er stórathugavert að Björgólfur Guðmundsson skuli styrkja Ríkisútvarpið um hundruð milljónir króna, “ segir Þorbjörn Broddason, fjölmiðlafræðingur og prófessor við félagsfræðiskor Háskóla Íslands. 9.11.2007 21:58 Kastljós undrast athugasemdir saksóknara „Kastljós lýsir undrun sinni á viðbrögðum saksóknara efnhagsbrota við umfjölluninni. Orð hans sjálfs í umfjölluninni styðja efnisatriði hennar. Umfjöllunin byggðist auk þess á gögnum frá Efnahagsbrotadeildinni sjálfri,“ segir í orðsendingu sem ritstjórn Kastljóss hefur sent frá sér vegna athugasemdar Helga Magnússonar, saksóknara efnahagsbrotamála. 9.11.2007 21:02 Rannveig Rist: Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur „Þetta eru vonbrigði fyrir okkur, mikil vonbrigði,“ sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, um þá ákvörðun Landsvirkjunar að hætta öllum viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á suðvesturlandi. 9.11.2007 20:20 Morðvopn var keypt án byssuleyfis Í framhaldi af skotárásinni í Tuusula í Finnlandi hefur hafist umræða á Netinu um skotvopnaeign á Íslandi. 9.11.2007 19:13 Ekki til rýmingaráætlun vegna skotárása í skólum á Íslandi Ekki er til sérstök rýmingaráætlun í skólum í Reykjavík ef til skotárásar kæmi þar. Fræðslustjóri menntasviðs Reykjavíkur segir athugandi að skólar hér á landi geri slíka áætlun. 9.11.2007 19:12 Fimm bíla árekstur við Kringluna Fimm bílar skullu saman um rétt við Kringluna um hálfsexleytið í dag. Að sögn lögreglu er um aftanákeyrslur að ræða. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast í óhappinu. 9.11.2007 18:13 Toys"R"Us innkallar hættulegar perlur Verslunin Toys"R"Us hefur tilkynnt Neytendastofu um að hún hefur ákveðið að innkalla föndurperlur sem geta reynst lífshættulegar ef börn gleypa þær. 9.11.2007 17:57 Sjá næstu 50 fréttir
Hugarafl eykur sjálfstraust Hugarafl hefur aukið sjálfstraustið og hjálpað okkur að komast aftur út samfélagið, segir maður sem átt hefur við þunglyndi að stríða í tæpa tvo áratugi og ekki verið á vinnumarkaði í fimm ár. 11.11.2007 19:00
Forngripur bættist óvænt í vörslu Þjóðminjasafnsins Sannkallaður forngripur bættist óvænt í vörslu Þjóðminjasafnsins í dag, þegar fólki bauðst að koma með hluti til aldursgreiningar. 11.11.2007 18:54
Öryggismál á ítölskum knattspyrnuvöllum í ólestri Öryggismál á knattspyrnuvöllum á Ítalíu eru víða í ólestri að sögn Geirs Þorsteinssonar, formanns Knattspyrnusambands Íslands. Geir segir óljóst hvaða afleiðingar skotárásin í dag kemur til með að hafa. 11.11.2007 16:24
Framsókn: Vilja standa vörð um Íbúðalánasjóð Standa verður vörð um Íbúðalánasjóð og tryggja almenningi eðlilegt aðgengi að fjármagni til kaupa á eigin húsnæði á kjörum sem hægt er að lifa við. Þetta kemur fram ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins. Ályktunin var samþykkt á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri í gær. 11.11.2007 14:37
Segir ákvörðun Landsvirkjunar ekki hafa áhrif á álver í Helguvík Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ segir ákvörðun Landsvirkjunar að selja ekki orku til álvera á suðvesturhorni landsins ekki hafa áhrif á byggingu álvers í Helguvík. Samningar við Orkuveituna og Hitaveitu Suðurnesja ættu að tryggja næga orku. 11.11.2007 13:05
Jólabasar Hringsins í dag Hægt verður að festa kaup á hannyrðum og jólakökum á jólabasar Hringsins sem haldinn verður á Grand Hótel í dag. Þar gefst fólki einnig tækifæri til að kaupa jólakort til að styðja starf Hringsins. 11.11.2007 12:55
Framsóknarflokkurinn ályktar um Björn Inga Lýst er yfir fullum stuðningi við nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur í sérstakri ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins. 11.11.2007 11:47
Haldið sofandi í öndunarvél eftir bílveltu Annar mannanna tveggja sem lentu í bílveltu á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í gærmorgun liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. 11.11.2007 11:29
Ölvunarakstur á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum kærði einn mann í nótt fyrir meinta ölvun við akstur samkvæmt frétt lögreglunnar. 11.11.2007 09:58
Víða hálka á vegum Á Suðurlandi eru víða hálkublettir í uppsveitum. Á Vesturlandi er hálka á Holtavörðuheiði, en hálkublettir á ýmsum vegum. Á Vestfjörðum eru hálka og hálkublettir. Á Norðurlandi vestra er hálka á Öxnadalsheiði, annars víða hálka og hálkublettir. 11.11.2007 09:55
Bílvelta við Litlu kaffistofuna Bílvelta varð á Suðurlandsvegi á Hellisheiði rétt fyrir neðan Litlu kaffistofuna um klukkan níu í morgun. 11.11.2007 09:49
Ölvunar- og lyfjaakstur í Borgarnesi Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði laust fyrir klukkan þrjú í nótt ökumann fyrir ölvunarakstur. 11.11.2007 09:43
Vatnsleki í Fellahverfi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að fjölbýlishúsi í Fellahverfi í Breiðholti um klukkan hálf fjögur í nótt. Þar hafði húsráðandi óskað eftir aðstoð vegna vatnsleka. 11.11.2007 09:39
Ölvaður ökumaður í árekstri Árekstur varð á gatnamótum Ránargötu og Ægisgötu um klukkan eitt í nótt. Engan sakaði en ökumaður annars bílsins, karlmaður á þrítugsaldri, reyndist ölvaður. Bílarnir skemmdust talsvert að sögn lögreglu. Maðurinn gisti fangaklefa lögreglunnar. 11.11.2007 09:28
Mótmæla misskiptingu í samfélaginu Ríkisstjórnin þarf að útrýma fátækt á Íslandi og tryggja jafnræði í samfélaginu. Þetta kemur fram í ályktun opins fundar Vinstrihreyfingarinnar græns framboð sem haldinn var í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn. 10.11.2007 23:30
Útafakstur og bílvelta í Öxnadal Bílvelta varð í Öxnadal við Miðland um klukkan hálf fjögur í dag. Stúlkan, sem keyrði bílinn, var flutt á slysadeild en meiðsl hennar eru ekki talin alvarleg. Bíllinn var fluttur í burtu með kranabíl. 10.11.2007 21:11
Tveir stöðvaðir fyrir ölvunarakstur í Reykjanesbæ Lögreglan á Suðurnesjum stöðvað í nótt tvo ökumenn fyrir meinta ölvun við akstur. Þá kom upp eitt líkamsárásarmál við einn skemmtistað í Reykjanesbæ. 10.11.2007 19:58
Styrkurinn liggur meðal annars í kvenorkunni Utanríkisráðherra segir nýtingu kvenorkunnar einn af þremur styrkleikum íslendinga á alþjóðavettvangi. Hann vill að jafnréttismál skipi stærri sess í utanríkismálum þjóðarinnar. 10.11.2007 19:15
Mikill áhugi á að setja á fót fyrirtæki í Þorlákshöfn með hundruð starfa Bæjarstjórinn í Ölfusi segir að yfirlýsing Landsvirkjunar um að hætta viðræðum við álfyrirtæki sé áfall en Þorlákshöfn er einn þeirra staða sem komu sterklega til greina fyrir byggingu á nýju álveri. Bæjarstjórinn segir að miklir möguleikar séu þó í stöðunni. 10.11.2007 18:59
Grindvíkingar með stórhuga áætlanir um atvinnuupbyggingu Grindvíkingar eru með stórhuga áætlanir um atvinnuuppbyggingu þar sem boðið verður upp á orku og nægt landrými. 10.11.2007 18:59
Eitt stærsta netþjónabú heims í Keflavík Eitt af tuttugu stærstu gagnaverum heims verður starfrækt á Keflavíkurflugvelli ef samningar um orku takast. Forsenda þess að slíkt ver geti starfað hér á landi er að nýr sæstrengur verði lagður frá landinu. 10.11.2007 18:59
Davíð Oddsson ekki hrifinn af gauragangi við opnun leikfangaverslana Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir nauðsynlegt að koma á aga í herbúðunum en hann er ekki hrifinn af gauragangi við opnun leikfangaverslana á höfuðborgarsvæðinu. Leikfangabúðin Just For Kids var opnuð með látum í dag. 10.11.2007 18:53
Guðni Ágústsson: Daufgerð ríkisstjórn Ríkisstjórnin er daufgerð og ræður illa við efnahagsmálin, segir formaður Framsóknarflokksins. Hann segir þjóðarbúskapinn í ólgusjó og kallar eftir þjóðarsátt. 10.11.2007 18:53
Níðstöngin reist þeim er bera ábyrgð á Kárahnjúkavirkjun Níðstöngin sem reist var við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli var beint gegn þeim er bera ábyrgð á Kárahnjúkavirkju. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum Saving Iceland. 10.11.2007 18:36
Ný leiguþyrla Landhelgisgæslunnar komin til landsins Ný leiguþyrla Landhelgisgæslunnar, LN-OBX, kom til Reykavíkur í dag eftir flug frá Förde í Noregi. Vélin er af gerðinni Super Puma AS332c. 10.11.2007 17:45
Útafakstur á Biskupstungnabraut Kona var flutt á slysadeild eftir að bíll sem hún var farþegi í var ekið útaf veginum á Biskupstungnabraut við Rimamóa um klukkan hálft tvö í dag. Talið er að ökumaður hafi misst stjórn á bílnum vegna hálku en bíllinn hafnaði ofan í áveituskurði. Konan er ekki alvarlega slösuð. 10.11.2007 17:42
Bílvelta: Mennirnir á batavegi Mennirnir tveir sem slösuðust í bílveltu á Suðurlandsvegi í morgun eru á batavegi. Annar þeirra gekkst undir uppskurð á Landspítalanum í dag en hann er ekki lífshættu að sögn vakthafandi læknis. Læknar munu þó fylgjast með líðan mannanna í dag. 10.11.2007 16:24
Níðstöng reist gegn Alþingi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fjarlægði í hádeginu í dag níðstöng sem reist hafði verið á Austurvelli. Stöngin var lögð upp að styttu Jóns Sigurðssonar. 10.11.2007 15:11
Liggur þungt haldinn eftir bílveltu Annar mannanna tveggja sem lentu í bílveltu á Suðurlandsvegi í morgun liggur þungt haldinn á Landspítalanum. Að sögn vakthafandi læknis eru áverkar hans taldir alvarlegir. 10.11.2007 15:02
Áróðursbragð hjá Landsvirkjun Ákvörðun Landsvirkjunar um að hætta viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á Suðvesturlandi er einungis herbragð til að bæta ímynd virkjunarframkvæmda við Þjórsá. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Hann segist taka ákvörðuninni með miklum fyrirvara. 10.11.2007 12:59
Ísland í fjórða sæti í könnun um jafnrétti Ísland er í fjórða sæti yfir þau lönd þar sem jafnrétti kynjanna þykir hvað best. Svíþjóð er í efsta sæti en þar á eftir kemur Noregur. Verst þykir ástandið í Jemen og Tjad. 10.11.2007 11:47
Mikil hálka á vegum Mikil hálka er á vegum landsins samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. Varað er við hálku í öllum landsfjórðungum. 10.11.2007 11:26
Tveir slasast illa í bílveltu Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF Líf, var kölluð út um klukkan hálf níu í morgun til að ná í tvo karlmenn sem slösuðust illa þegar bíll þeirra fór útaf veginum á Suðurlandsvegi til móts við Skálabæi undir Eyjafjöllum. 10.11.2007 11:00
Biðröð fyrir framan verslun Just4Kids í Garðabæ Hátt í hundrað manns eru nú fyrir utan leikfangaverslunina Just4Kids í Garðabæ en verslunin opnar klukkan 11. Um er ræða stærstu leikfangaverslun landsins. Þá opnar gæludýrabúðin Dýraríkið í sama húsnæði stærstu gæludýraverslun landsins. 10.11.2007 10:44
Rólegt í höfuðborginni Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þrír fengu að gista fangageymslur vegna ölvunar á almannafæri. 10.11.2007 09:59
Fundu marijúana og e-pillur Lögreglan á Akranesi stöðvaði um klukkan hálf ellefu í gærkvöldi ökumann á Vesturlandsvegi skammt frá Kjalarnesi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. 10.11.2007 09:54
Tveir fluttir á slysadeild eftir útafakstur Tveir voru fluttir á slysadeild á Akureyri eftir að bifreið fór útaf veginum í Norðurárdal í námunda við Fremra-Kot um klukkan hálf eitt í nótt. 10.11.2007 09:49
Bæjarfulltrúar biðja hver annan að víkja Minnihluti bæjarstjórnar Álftaness vill að bæjarstjórinn fái lausn frá störfum. 10.11.2007 00:01
Þorbjörn Broddason: Styrkur Björgólfs er stórathugaverður „Það er stórathugavert að Björgólfur Guðmundsson skuli styrkja Ríkisútvarpið um hundruð milljónir króna, “ segir Þorbjörn Broddason, fjölmiðlafræðingur og prófessor við félagsfræðiskor Háskóla Íslands. 9.11.2007 21:58
Kastljós undrast athugasemdir saksóknara „Kastljós lýsir undrun sinni á viðbrögðum saksóknara efnhagsbrota við umfjölluninni. Orð hans sjálfs í umfjölluninni styðja efnisatriði hennar. Umfjöllunin byggðist auk þess á gögnum frá Efnahagsbrotadeildinni sjálfri,“ segir í orðsendingu sem ritstjórn Kastljóss hefur sent frá sér vegna athugasemdar Helga Magnússonar, saksóknara efnahagsbrotamála. 9.11.2007 21:02
Rannveig Rist: Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur „Þetta eru vonbrigði fyrir okkur, mikil vonbrigði,“ sagði Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, um þá ákvörðun Landsvirkjunar að hætta öllum viðræðum um sölu á raforku til nýrra álvera á suðvesturlandi. 9.11.2007 20:20
Morðvopn var keypt án byssuleyfis Í framhaldi af skotárásinni í Tuusula í Finnlandi hefur hafist umræða á Netinu um skotvopnaeign á Íslandi. 9.11.2007 19:13
Ekki til rýmingaráætlun vegna skotárása í skólum á Íslandi Ekki er til sérstök rýmingaráætlun í skólum í Reykjavík ef til skotárásar kæmi þar. Fræðslustjóri menntasviðs Reykjavíkur segir athugandi að skólar hér á landi geri slíka áætlun. 9.11.2007 19:12
Fimm bíla árekstur við Kringluna Fimm bílar skullu saman um rétt við Kringluna um hálfsexleytið í dag. Að sögn lögreglu er um aftanákeyrslur að ræða. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast í óhappinu. 9.11.2007 18:13
Toys"R"Us innkallar hættulegar perlur Verslunin Toys"R"Us hefur tilkynnt Neytendastofu um að hún hefur ákveðið að innkalla föndurperlur sem geta reynst lífshættulegar ef börn gleypa þær. 9.11.2007 17:57