Fleiri fréttir Flogið til Eyja Þjár vélar flugu til Vestmannaeyjar um þrjú leytið í gær. Ekki hafði verið flogið til eyjarinnar frá miðvikudegi og biðu um 500 manns eftir flugi. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Flugfélags Íslands, segir allt flug hafi gengið að óskum nema til Vestmannaeyja. 30.7.2004 00:01 Björgúlfur skattakóngur Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, er skatthæsti einstaklingur sögunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Skattstjóranum í Reykjavík greiðir Björgólfur 295 milljónir króna í opinber gjöld. Hann greiðir því um 800 þúsund krónur í skatt á degi hverjum 30.7.2004 00:01 Skattakóngur Íslandssögunnar "Þetta var ansi bólginn dagur," sagði Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans og skatthæsti einstaklingur Íslandssögunnar, samkvæmt álagningarseðlum skattstjóraembættanna sem birtir voru í gær. Björgólfur greiðir 295 milljónir í opinber gjöld, sem að mestu er fjármagnstekjuskattur vegna sölu og kaupa á eignarhlutum í fyrirtækjum sem eru skráð erlendis. 30.7.2004 00:01 Góð afkoma hjá Burðarási Fjárfestingarfélagið Burðarás, móðurfélag Eimskipafélagsins hagnaðist um tæpa sjö milljarða á fyrri helmingi ársins sem er meiri hagnaður en nokkurt fyrirtæki hefur skilað á fyrri helmingi ársins. 30.7.2004 00:01 Lugu til um þjóðerni Búlgörskum hjónum með tvær dætur var synjað um hæli í fyrrakvöld. Fjölskyldan kom hingað til lands á fimmtudag með Norrænu frá Noregi og gáfu sig fram við lögregluna á Egilsstöðum þar sem þau sóttu um hæli. 30.7.2004 00:01 Þjóðverji í farbann Þýskur maður sem slasaðist í umferðarslysi á Krísuvíkurvegi á Laugardag fyrir viku síðan lést í fyrradag af sárum sínum. Ökumaður bílsins, sem grunaður er um ölvunarakstur, hefur verið úrskurðaður í farbann til 27. ágúst en hann er einnig Þjóðverji. 30.7.2004 00:01 Leit hætt að ferðamönnum Leit að tuttugu ferðamönnum, sem hófst upp úr hádegi á fimmtudag eftir að neyðarkall kom í gegnum samtal á rás Ferðafélags Íslands, hefur verið hætt í bili. Jónína S. Sigurðardóttir, hjá ríkislögreglustjóra, segir aðspurð þó ekki inn í myndinni að taka neyðarkallið sem gabb. Kallið sé tekið trúanlegt og unnið sé út frá því. 30.7.2004 00:01 Setti líkið í þyngdan poka Hákon Eydal, sem hefur játað að hafa banað fyrrum sambýliskonu sinni og barnsmóður með þungu barefli á heimili sínu í Stórholti sunnudaginn fjórða júlí, er enn í einangrun. Hákon segist hafa komið líki Sri fyrir í stórum drapplituðum sænskum póstpoka úr næloni. Samkvæmt heimildum blaðsins þyngdi hann póstpokann áður en hann varpaði honum í sjóinn. 30.7.2004 00:01 Barði Sri með þungu barefli Hákon Eydal hefur játað að hafa banað barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, sunnudaginn 4. júlí. Hann hefur setið þögull í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins barði hann Sri með þungu barefli. </font /></b /> 29.7.2004 00:01 Ráðherra hissa á Reykjavíkurhöfn Ákvörðun forráðamanna Reykjavíkurhafnar um 184% hækkun vörugjalda á tiltekna flokka neysluvara kom samgönguráðherra í opna skjöldu. Hann kveðst vonast til að forráðamenn hafna í landinu gæti hófs í slíkum gjaldtökum. </font /></b /> 29.7.2004 00:01 Alda og þari torvelduðu leit Umfangsmikil leit lögreglu og björgunarsveitarmanna að Sri Rahmawati stóð yfir langt fram á kvöld í gær. Frekari leit að Sri er ekki áætluð í dag. Um klukkan ellefu verður sett út rekald og því fylgt eftir næstu tólf klukkutímana á eftir. </font /></b /> 29.7.2004 00:01 Hreyfing á menntamálum geðsjúkra Eftir þriggja mánaða óvissutíma lítur út fyrir að komin sé hreyfing á menntamál geðsjúkra. Vel á annað hundrað manns hafa sótt um nám á haustönn, en fjárveitingu hefur skort. Öllum kennurum var því sagt upp, en nemendur lifa í voninni. </font /></b /> 29.7.2004 00:01 Hagnaður KB mun meiri en í fyrra Hagnaður KB banka fyrstu sex mánuði ársins nam liðlega sex milljörðum króna eftir skatta, eða um 1000 milljónum króna á mánuði. Þetta er rúmlega hundrað prósent meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra og nam hagnaður á hvern hlut rúmlega 14 krónum á móti 7,5 krónum í fyrra. 29.7.2004 00:01 Leit hætt en fylgst með rekaldi Umfangsmikilli leit 130 björgunarsveitarmanna að líkinu af Sri Ramawati á landi og sjó, lauk í gærkvöldi án áranagurs en fyrr um kvöldið köfuðu kafarar lögreglunnar. Fyrrverandi sambýlismaður hennar játaði í gær að hafa ráðið henni bana á heimili sínu, en í fyrradag vísaði hann á staðinn á Kjarnesi, þar sem hann varpaði líki hennar í sjóinn. 29.7.2004 00:01 Tveir handteknir á Selfossi Lögreglan á Selfossi handtók tvo menn í nótt eftir að þeir höfðu brotist inn á tannlækastofu í bænum og voru þar á útleið með tölvu og talsvert af lyfjum. Fyrr um daginn höfðu mennirnir verið reknir úr Byrginu á Efri Brú vegna umgengniserfiðleika. 29.7.2004 00:01 Sameining tekur gildi 1. ágúst Sameining sveitarfélaganna Hríseyjarhrepps og Akureyrarkaupsstaðar tekur gildi 1. ágúst. Félagsmálaráðuneytið staðfesti þann 20. júlí sl. sameiningu þeirra en íbúar beggja sveitarfélaganna samþykktu sameininguna í atkvæðagreiðslu sem fram fór samhliða forsetakosningum 26. júní sl. 29.7.2004 00:01 Aukin löggæsla um helgina Aukin löggæsla verður um verslunarmannahelgina en þá mun ríkislögreglustjóri aðstoða lögreglustjóra landsins. Lögreglustjórar bera ábyrgð á að halda úti löggæslu, hver í sínu umdæmi. Í því felst m.a. almenn löggæsla, eftirlit með fíkniefnum og umferðarlöggæsla. Þá verður fjölmennt lögreglulið í tengslum við útisamkomur. 29.7.2004 00:01 Allt að 270 % verðmunur Allt að 270 prósenta verðmunur reyndist á sömu vörutegundinni á milli verslana, í verðkönnun, sem Fréttablaðið gerði á höfuðborgarsvæðinu í gær, en 46 prósenta munur var á heilli matarkörfu með fimmtán vörutegundum í. 29.7.2004 00:01 Tuttugu Frakkar týndir á hálendinu Flugbjörgunarsveitin á Hellu er í viðbragðstöðu eftir að hjálparbeiðni barst frá hópi Frakka, væntanlega um 20 manns. Hópurinn kallaði í talstöð á rás sem Ferðafélag Íslands notar og heyrði einn af starfsmönnum félagsins hjálparbeiðnina. Þegar starfsmaðurinn kallaði til baka og bað um staðsetningu komu engin svör. 29.7.2004 00:01 Umferð hleypt á Reykjanesbraut Umferð verður hleypt á tvöfalda Reykjanesbraut í dag, um tólf kílómetra langan kafla. Slysum mun fækka til muna og ferðatíminn styttast, segir Vegagerðin. 29.7.2004 00:01 Lítið vantar uppá á hótel Búðum Hótelstjórinn á Búðum segir óeðlilegt að gistiheimili fái rekstrarleyfi séu brunavarnir ófullnægjandi. Síðasta vetur voru settar upp eldvarnahurðir á hótelinu en eftir er að setja upp handrið á þaki þess. 29.7.2004 00:01 Karlmenn segja NEI Karlmenn verða að standa saman allir sem einn í að koma í veg fyrir nauðganir, segir karlahópur Femínistafélagsins, sem stendur fyrir átaki um verslunarmannahelgina gegn nauðgunum. 29.7.2004 00:01 FÍB með viðbúnað um helgina Líkt og undanfarna ríflega hálfa öld verður FÍB með mikinn viðbúnað á þjóðvegum landsins um verslunarmannahelgina í ár í því skyni að veita neyðarþjónustu. Hátt á annan tug þjónustufarartækja félagsins verða á vegum landsins 29.7.2004 00:01 Sjúkum slakað aftan úr skútu Áhöfn á stórri franskri seglskútu dó ekki ráðalaus þegar þyrla Landhelgisgæslunnar kom til að sækja slasaðan bátsverja í nótt, heldur lét hinn slasaða í gúmmíbát og slakaði svo bátnum langt aftur úr skútunni, svo engin hætta stafaði af möstrum skútunnar. 29.7.2004 00:01 Frestað að setja út rekald Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur frestað því vegna veðurs, að setja út rekald við Presthúsatanga á Kjalarnesi til að kanna hvert líkið af Sri Ramawati hefur hugsanlega rekið. 29.7.2004 00:01 Rauði kross Íslands í Darfur Þrír reyndir sendifulltrúar Rauða kross Íslands eru að störfum á neyðarsvæðunum í Darfur í Súdan. Rauði kross Íslands hefur auk þess veitt nær tíu milljónir króna til hjálparstarfsins þar. Ennfremur starfar Alþjóða Rauði krossinn að því að vernda óbreytta borgara gegn brotum á alþjóðlegum mannúðarlögum, sameina fólk sem orðið hefur viðskila og tryggja réttindi fanga. 29.7.2004 00:01 Slæmt útlit fyrir flug til Eyja Þoka, hvassviðri og rigning eru nú í Vestmannaeyjum, en von er á fjölda þjóðhátíðargesta þangað í dag og svonefnt húkkaraball verður í kvöld. Þrátt fyrir veðrið er Herjólfur að leggja af stað frá Þorlákshöfn með 500 manns, eða fullt skip, en slæmt útlit er fyrir flug til Eyja í dag. 29.7.2004 00:01 Fólki undir 18 ára vísað frá Ungmennum undir 18 ára aldri verður ekki hleypt inn á tjaldsvæði Akureyrarbæjar nema í fylgd með forráðamanni um verslunarmannahelgina. Á Akureyri verður haldin fjölskylduhátíðin "Ein með öllu". Fólki undir 18 ára verður vísað frá 29.7.2004 00:01 Aðstæður til leitar slæmar Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Rangárvallasýslu eru komnar til leitar á sunnanverðu hálendinu, í nágrenni við Laugaveginn svo kallaðan, leiðina á milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Þá er TF-SIF þyrla Landhelgisgæslunnar kominn á svæðið 29.7.2004 00:01 Flutti líkið í póstpoka Hákon Eydal flutti líkið af fyrrverandi sambýliskonu sinni, Sri Rhamawati, í póstpoka úr næloni, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þar er sagt að atvikið tengist ekki fíkniefnanotkun og að ástæðan hefði verið bæði langvarandi og skyndileg. Í tilkynningu lögreglunnar eru málavextir reifaðir í stórum dráttum. 29.7.2004 00:01 Fáar nauðganir verða að dómsmálum Hvorug tilkynningin um nauðgun um síðustu verslunarmannahelgi hefur enn leitt til ákæru. Þó náðust ljósmyndir af öðru tilvikinu. Tilkynntar nauðganir um verslunarmannahelgina 2001 voru 21 en fáar ef nokkur enduðu með dómsmeðferð. 29.7.2004 00:01 Engin ákvörðun enn tekin Borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans fullyrða að ákvörðun um að rífa ekki Austurbæjarbíó hafi verið tekin fyrir rúmum mánuði. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulagsnefndar, þverneitar því og segir enga ákvörðun hafa verið tekna. Hún var ósátt við þá ákvörðun forseta borgarstjórnar að nánast lýsa því yfir í fjölmiðlum í vikunni að Austurbæjarbíó yrði ekki rifið. 29.7.2004 00:01 Allsherjarleit að 20 ferðamönnum Búið er að bæta við björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Vestur-Skaftarfellssýslu við leitina að hópi ferðamanna sem leitað hefur verið að frá því um miðjan dag. Þá hafa björgunarsveitir frá Rangárvallasýslu verið við leit frá kl.15 í dag. 29.7.2004 00:01 Samningur um lækkun lyfjaverðs Heilbrigðisráðherra hefur gert samning við fulltrúa lyfjaframleiðenda innan Félags stórkaupmanna um að lækka lyfjaverð til samræmis við verð annars staðar á Norðurlöndum. Stefnt er að því að lyfjaverð hér á landi verði sambærilegt við meðalverð á Norðurlöndunum innan tveggja ára. 29.7.2004 00:01 Fyrsta hraðbraut Íslands Tvíbreið Reykjanesbraut frá mörkum Hafnarfjarðar og nánast inn að Vogum á Vatnsleysuströnd var opnuð fyrir umferð í gær. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, hleypti umferð á nýja vegarkaflann sem er 12,1 kílómetra langur. 29.7.2004 00:01 GSM-kerfi Símans eykur öryggi GSM-sendar Símans hafa gjörbylt starfsaðferðum Neyðarlínunnar 112. Síðustu tvö árin hafa sendarnir meðal annars verið nýttir til að staðsetja vettvang slysa. Það hefur komið í veg fyrir að björgunarsveitir séu sendar í leiðangra á fölskum forsendum. Ísland er fyrst ríkja til að nýta þessa tækni. 29.7.2004 00:01 Ekki sett út rekald á morgun Ekki verður sett út rekald á morgun í Hofsvík á Kjalarnesi vegna leitarinnar að Sri Rhamawati. Í tilkynningu frá slysavarnarfélaginu Landsbjörgu segir að ákveðið hafi verið að fresta því fram á sunnudag eða mánudag en þá verði sjávarföll svipuð og þegar líki Sri var varpað í sjó fram. Þá geri veðurspá einnig ráð fyrir betra veðri á þeim tíma. 29.7.2004 00:01 FÍB með mikinn viðbúnað Félag íslenskra bifreiðaeigenda verður með mikinn viðbúnað á þjóðvegum landsins um verslunarmannahelgina í ár. 29.7.2004 00:01 Búlgarskir hælisleitendur Búlgörsk hjón með tvö börn komu með Norrænu í gær og sóttu um hæli á Íslandi. Hjónin gáfu sig fram við lögreglu um hádegisbil og var skýrsla tekin af þeim í kjölfarið. 29.7.2004 00:01 Sauma þurfti 56 spor í hálsinn Ásgeir Elíasson leigubílstjóri slapp ótrúlega vel eftir að einn manna sem hann ók skar hann á háls þegar kom að greiðslu fargjaldsins. Skurðurinn á hálsi Ásgeirs er sextán sentímetra langur og sauma þurfti 56 spor. </font /></b /> 28.7.2004 00:01 Hákon kom líkinu í sjó Hákon Eydal hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hafa komið líkinu af Sri Rahmawati, fyrrum eiginkonu sinni, í sjó. Hann hefur þó ekki viðurkennt að hafa orðið Sri að bana en vísbending hans er fyrsta staðfesting þess að hún sé látin. 28.7.2004 00:01 Tvær bílveltur Þrír menn sluppu lítið meiddir þegar bíll þeirra valt út af veginum í Vatnsskarði austur á Héraði í gær. Þeir voru fluttir á Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum, þar sem gert var að sárum þeirra. 28.7.2004 00:01 Þorskkvótinn búinn Búið er að veiða allan þorskkvóta á þessu fiskveiðiári, eða 209 þúsund tonn, þótt mánuður sé í nýtt fiskveiðiár. Þetta er samkvæmt tölum Fiskistofu, en eitthvað er hægt að halda veiðum áfram með því að flytja kvóta á milli fiskveiðiára. 28.7.2004 00:01 Skýrslutökur halda áfram Jón Gerald Sullenberger mætti til frekari skýrslutöku hjá Ríkislögreglustjóra klukkan hálf tólf í dag en hann var í rúmar sex klukkustundir að gefa skýrslu þar í gær um viðskipti sín við Baug. 28.7.2004 00:01 5000 manns til Eyja Um 5000 manns stefna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Að minnsta kosti 16 skipulagðar hátíðir verða haldnar víða um land. Allt stefnir í farþegamet hjá ferjunni Herjólfi um verslunarmannahelgina en þrjár auka næturferðir verða farnar fyrir og eftir helgi. 28.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Flogið til Eyja Þjár vélar flugu til Vestmannaeyjar um þrjú leytið í gær. Ekki hafði verið flogið til eyjarinnar frá miðvikudegi og biðu um 500 manns eftir flugi. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Flugfélags Íslands, segir allt flug hafi gengið að óskum nema til Vestmannaeyja. 30.7.2004 00:01
Björgúlfur skattakóngur Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, er skatthæsti einstaklingur sögunnar. Samkvæmt upplýsingum frá Skattstjóranum í Reykjavík greiðir Björgólfur 295 milljónir króna í opinber gjöld. Hann greiðir því um 800 þúsund krónur í skatt á degi hverjum 30.7.2004 00:01
Skattakóngur Íslandssögunnar "Þetta var ansi bólginn dagur," sagði Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður Landsbankans og skatthæsti einstaklingur Íslandssögunnar, samkvæmt álagningarseðlum skattstjóraembættanna sem birtir voru í gær. Björgólfur greiðir 295 milljónir í opinber gjöld, sem að mestu er fjármagnstekjuskattur vegna sölu og kaupa á eignarhlutum í fyrirtækjum sem eru skráð erlendis. 30.7.2004 00:01
Góð afkoma hjá Burðarási Fjárfestingarfélagið Burðarás, móðurfélag Eimskipafélagsins hagnaðist um tæpa sjö milljarða á fyrri helmingi ársins sem er meiri hagnaður en nokkurt fyrirtæki hefur skilað á fyrri helmingi ársins. 30.7.2004 00:01
Lugu til um þjóðerni Búlgörskum hjónum með tvær dætur var synjað um hæli í fyrrakvöld. Fjölskyldan kom hingað til lands á fimmtudag með Norrænu frá Noregi og gáfu sig fram við lögregluna á Egilsstöðum þar sem þau sóttu um hæli. 30.7.2004 00:01
Þjóðverji í farbann Þýskur maður sem slasaðist í umferðarslysi á Krísuvíkurvegi á Laugardag fyrir viku síðan lést í fyrradag af sárum sínum. Ökumaður bílsins, sem grunaður er um ölvunarakstur, hefur verið úrskurðaður í farbann til 27. ágúst en hann er einnig Þjóðverji. 30.7.2004 00:01
Leit hætt að ferðamönnum Leit að tuttugu ferðamönnum, sem hófst upp úr hádegi á fimmtudag eftir að neyðarkall kom í gegnum samtal á rás Ferðafélags Íslands, hefur verið hætt í bili. Jónína S. Sigurðardóttir, hjá ríkislögreglustjóra, segir aðspurð þó ekki inn í myndinni að taka neyðarkallið sem gabb. Kallið sé tekið trúanlegt og unnið sé út frá því. 30.7.2004 00:01
Setti líkið í þyngdan poka Hákon Eydal, sem hefur játað að hafa banað fyrrum sambýliskonu sinni og barnsmóður með þungu barefli á heimili sínu í Stórholti sunnudaginn fjórða júlí, er enn í einangrun. Hákon segist hafa komið líki Sri fyrir í stórum drapplituðum sænskum póstpoka úr næloni. Samkvæmt heimildum blaðsins þyngdi hann póstpokann áður en hann varpaði honum í sjóinn. 30.7.2004 00:01
Barði Sri með þungu barefli Hákon Eydal hefur játað að hafa banað barnsmóður sinni, Sri Rahmawati, sunnudaginn 4. júlí. Hann hefur setið þögull í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins barði hann Sri með þungu barefli. </font /></b /> 29.7.2004 00:01
Ráðherra hissa á Reykjavíkurhöfn Ákvörðun forráðamanna Reykjavíkurhafnar um 184% hækkun vörugjalda á tiltekna flokka neysluvara kom samgönguráðherra í opna skjöldu. Hann kveðst vonast til að forráðamenn hafna í landinu gæti hófs í slíkum gjaldtökum. </font /></b /> 29.7.2004 00:01
Alda og þari torvelduðu leit Umfangsmikil leit lögreglu og björgunarsveitarmanna að Sri Rahmawati stóð yfir langt fram á kvöld í gær. Frekari leit að Sri er ekki áætluð í dag. Um klukkan ellefu verður sett út rekald og því fylgt eftir næstu tólf klukkutímana á eftir. </font /></b /> 29.7.2004 00:01
Hreyfing á menntamálum geðsjúkra Eftir þriggja mánaða óvissutíma lítur út fyrir að komin sé hreyfing á menntamál geðsjúkra. Vel á annað hundrað manns hafa sótt um nám á haustönn, en fjárveitingu hefur skort. Öllum kennurum var því sagt upp, en nemendur lifa í voninni. </font /></b /> 29.7.2004 00:01
Hagnaður KB mun meiri en í fyrra Hagnaður KB banka fyrstu sex mánuði ársins nam liðlega sex milljörðum króna eftir skatta, eða um 1000 milljónum króna á mánuði. Þetta er rúmlega hundrað prósent meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra og nam hagnaður á hvern hlut rúmlega 14 krónum á móti 7,5 krónum í fyrra. 29.7.2004 00:01
Leit hætt en fylgst með rekaldi Umfangsmikilli leit 130 björgunarsveitarmanna að líkinu af Sri Ramawati á landi og sjó, lauk í gærkvöldi án áranagurs en fyrr um kvöldið köfuðu kafarar lögreglunnar. Fyrrverandi sambýlismaður hennar játaði í gær að hafa ráðið henni bana á heimili sínu, en í fyrradag vísaði hann á staðinn á Kjarnesi, þar sem hann varpaði líki hennar í sjóinn. 29.7.2004 00:01
Tveir handteknir á Selfossi Lögreglan á Selfossi handtók tvo menn í nótt eftir að þeir höfðu brotist inn á tannlækastofu í bænum og voru þar á útleið með tölvu og talsvert af lyfjum. Fyrr um daginn höfðu mennirnir verið reknir úr Byrginu á Efri Brú vegna umgengniserfiðleika. 29.7.2004 00:01
Sameining tekur gildi 1. ágúst Sameining sveitarfélaganna Hríseyjarhrepps og Akureyrarkaupsstaðar tekur gildi 1. ágúst. Félagsmálaráðuneytið staðfesti þann 20. júlí sl. sameiningu þeirra en íbúar beggja sveitarfélaganna samþykktu sameininguna í atkvæðagreiðslu sem fram fór samhliða forsetakosningum 26. júní sl. 29.7.2004 00:01
Aukin löggæsla um helgina Aukin löggæsla verður um verslunarmannahelgina en þá mun ríkislögreglustjóri aðstoða lögreglustjóra landsins. Lögreglustjórar bera ábyrgð á að halda úti löggæslu, hver í sínu umdæmi. Í því felst m.a. almenn löggæsla, eftirlit með fíkniefnum og umferðarlöggæsla. Þá verður fjölmennt lögreglulið í tengslum við útisamkomur. 29.7.2004 00:01
Allt að 270 % verðmunur Allt að 270 prósenta verðmunur reyndist á sömu vörutegundinni á milli verslana, í verðkönnun, sem Fréttablaðið gerði á höfuðborgarsvæðinu í gær, en 46 prósenta munur var á heilli matarkörfu með fimmtán vörutegundum í. 29.7.2004 00:01
Tuttugu Frakkar týndir á hálendinu Flugbjörgunarsveitin á Hellu er í viðbragðstöðu eftir að hjálparbeiðni barst frá hópi Frakka, væntanlega um 20 manns. Hópurinn kallaði í talstöð á rás sem Ferðafélag Íslands notar og heyrði einn af starfsmönnum félagsins hjálparbeiðnina. Þegar starfsmaðurinn kallaði til baka og bað um staðsetningu komu engin svör. 29.7.2004 00:01
Umferð hleypt á Reykjanesbraut Umferð verður hleypt á tvöfalda Reykjanesbraut í dag, um tólf kílómetra langan kafla. Slysum mun fækka til muna og ferðatíminn styttast, segir Vegagerðin. 29.7.2004 00:01
Lítið vantar uppá á hótel Búðum Hótelstjórinn á Búðum segir óeðlilegt að gistiheimili fái rekstrarleyfi séu brunavarnir ófullnægjandi. Síðasta vetur voru settar upp eldvarnahurðir á hótelinu en eftir er að setja upp handrið á þaki þess. 29.7.2004 00:01
Karlmenn segja NEI Karlmenn verða að standa saman allir sem einn í að koma í veg fyrir nauðganir, segir karlahópur Femínistafélagsins, sem stendur fyrir átaki um verslunarmannahelgina gegn nauðgunum. 29.7.2004 00:01
FÍB með viðbúnað um helgina Líkt og undanfarna ríflega hálfa öld verður FÍB með mikinn viðbúnað á þjóðvegum landsins um verslunarmannahelgina í ár í því skyni að veita neyðarþjónustu. Hátt á annan tug þjónustufarartækja félagsins verða á vegum landsins 29.7.2004 00:01
Sjúkum slakað aftan úr skútu Áhöfn á stórri franskri seglskútu dó ekki ráðalaus þegar þyrla Landhelgisgæslunnar kom til að sækja slasaðan bátsverja í nótt, heldur lét hinn slasaða í gúmmíbát og slakaði svo bátnum langt aftur úr skútunni, svo engin hætta stafaði af möstrum skútunnar. 29.7.2004 00:01
Frestað að setja út rekald Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur frestað því vegna veðurs, að setja út rekald við Presthúsatanga á Kjalarnesi til að kanna hvert líkið af Sri Ramawati hefur hugsanlega rekið. 29.7.2004 00:01
Rauði kross Íslands í Darfur Þrír reyndir sendifulltrúar Rauða kross Íslands eru að störfum á neyðarsvæðunum í Darfur í Súdan. Rauði kross Íslands hefur auk þess veitt nær tíu milljónir króna til hjálparstarfsins þar. Ennfremur starfar Alþjóða Rauði krossinn að því að vernda óbreytta borgara gegn brotum á alþjóðlegum mannúðarlögum, sameina fólk sem orðið hefur viðskila og tryggja réttindi fanga. 29.7.2004 00:01
Slæmt útlit fyrir flug til Eyja Þoka, hvassviðri og rigning eru nú í Vestmannaeyjum, en von er á fjölda þjóðhátíðargesta þangað í dag og svonefnt húkkaraball verður í kvöld. Þrátt fyrir veðrið er Herjólfur að leggja af stað frá Þorlákshöfn með 500 manns, eða fullt skip, en slæmt útlit er fyrir flug til Eyja í dag. 29.7.2004 00:01
Fólki undir 18 ára vísað frá Ungmennum undir 18 ára aldri verður ekki hleypt inn á tjaldsvæði Akureyrarbæjar nema í fylgd með forráðamanni um verslunarmannahelgina. Á Akureyri verður haldin fjölskylduhátíðin "Ein með öllu". Fólki undir 18 ára verður vísað frá 29.7.2004 00:01
Aðstæður til leitar slæmar Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Rangárvallasýslu eru komnar til leitar á sunnanverðu hálendinu, í nágrenni við Laugaveginn svo kallaðan, leiðina á milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Þá er TF-SIF þyrla Landhelgisgæslunnar kominn á svæðið 29.7.2004 00:01
Flutti líkið í póstpoka Hákon Eydal flutti líkið af fyrrverandi sambýliskonu sinni, Sri Rhamawati, í póstpoka úr næloni, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Þar er sagt að atvikið tengist ekki fíkniefnanotkun og að ástæðan hefði verið bæði langvarandi og skyndileg. Í tilkynningu lögreglunnar eru málavextir reifaðir í stórum dráttum. 29.7.2004 00:01
Fáar nauðganir verða að dómsmálum Hvorug tilkynningin um nauðgun um síðustu verslunarmannahelgi hefur enn leitt til ákæru. Þó náðust ljósmyndir af öðru tilvikinu. Tilkynntar nauðganir um verslunarmannahelgina 2001 voru 21 en fáar ef nokkur enduðu með dómsmeðferð. 29.7.2004 00:01
Engin ákvörðun enn tekin Borgarfulltrúar Reykjavíkurlistans fullyrða að ákvörðun um að rífa ekki Austurbæjarbíó hafi verið tekin fyrir rúmum mánuði. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður skipulagsnefndar, þverneitar því og segir enga ákvörðun hafa verið tekna. Hún var ósátt við þá ákvörðun forseta borgarstjórnar að nánast lýsa því yfir í fjölmiðlum í vikunni að Austurbæjarbíó yrði ekki rifið. 29.7.2004 00:01
Allsherjarleit að 20 ferðamönnum Búið er að bæta við björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Vestur-Skaftarfellssýslu við leitina að hópi ferðamanna sem leitað hefur verið að frá því um miðjan dag. Þá hafa björgunarsveitir frá Rangárvallasýslu verið við leit frá kl.15 í dag. 29.7.2004 00:01
Samningur um lækkun lyfjaverðs Heilbrigðisráðherra hefur gert samning við fulltrúa lyfjaframleiðenda innan Félags stórkaupmanna um að lækka lyfjaverð til samræmis við verð annars staðar á Norðurlöndum. Stefnt er að því að lyfjaverð hér á landi verði sambærilegt við meðalverð á Norðurlöndunum innan tveggja ára. 29.7.2004 00:01
Fyrsta hraðbraut Íslands Tvíbreið Reykjanesbraut frá mörkum Hafnarfjarðar og nánast inn að Vogum á Vatnsleysuströnd var opnuð fyrir umferð í gær. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, hleypti umferð á nýja vegarkaflann sem er 12,1 kílómetra langur. 29.7.2004 00:01
GSM-kerfi Símans eykur öryggi GSM-sendar Símans hafa gjörbylt starfsaðferðum Neyðarlínunnar 112. Síðustu tvö árin hafa sendarnir meðal annars verið nýttir til að staðsetja vettvang slysa. Það hefur komið í veg fyrir að björgunarsveitir séu sendar í leiðangra á fölskum forsendum. Ísland er fyrst ríkja til að nýta þessa tækni. 29.7.2004 00:01
Ekki sett út rekald á morgun Ekki verður sett út rekald á morgun í Hofsvík á Kjalarnesi vegna leitarinnar að Sri Rhamawati. Í tilkynningu frá slysavarnarfélaginu Landsbjörgu segir að ákveðið hafi verið að fresta því fram á sunnudag eða mánudag en þá verði sjávarföll svipuð og þegar líki Sri var varpað í sjó fram. Þá geri veðurspá einnig ráð fyrir betra veðri á þeim tíma. 29.7.2004 00:01
FÍB með mikinn viðbúnað Félag íslenskra bifreiðaeigenda verður með mikinn viðbúnað á þjóðvegum landsins um verslunarmannahelgina í ár. 29.7.2004 00:01
Búlgarskir hælisleitendur Búlgörsk hjón með tvö börn komu með Norrænu í gær og sóttu um hæli á Íslandi. Hjónin gáfu sig fram við lögreglu um hádegisbil og var skýrsla tekin af þeim í kjölfarið. 29.7.2004 00:01
Sauma þurfti 56 spor í hálsinn Ásgeir Elíasson leigubílstjóri slapp ótrúlega vel eftir að einn manna sem hann ók skar hann á háls þegar kom að greiðslu fargjaldsins. Skurðurinn á hálsi Ásgeirs er sextán sentímetra langur og sauma þurfti 56 spor. </font /></b /> 28.7.2004 00:01
Hákon kom líkinu í sjó Hákon Eydal hefur viðurkennt fyrir lögreglu að hafa komið líkinu af Sri Rahmawati, fyrrum eiginkonu sinni, í sjó. Hann hefur þó ekki viðurkennt að hafa orðið Sri að bana en vísbending hans er fyrsta staðfesting þess að hún sé látin. 28.7.2004 00:01
Tvær bílveltur Þrír menn sluppu lítið meiddir þegar bíll þeirra valt út af veginum í Vatnsskarði austur á Héraði í gær. Þeir voru fluttir á Heilsugæslustöðina á Egilsstöðum, þar sem gert var að sárum þeirra. 28.7.2004 00:01
Þorskkvótinn búinn Búið er að veiða allan þorskkvóta á þessu fiskveiðiári, eða 209 þúsund tonn, þótt mánuður sé í nýtt fiskveiðiár. Þetta er samkvæmt tölum Fiskistofu, en eitthvað er hægt að halda veiðum áfram með því að flytja kvóta á milli fiskveiðiára. 28.7.2004 00:01
Skýrslutökur halda áfram Jón Gerald Sullenberger mætti til frekari skýrslutöku hjá Ríkislögreglustjóra klukkan hálf tólf í dag en hann var í rúmar sex klukkustundir að gefa skýrslu þar í gær um viðskipti sín við Baug. 28.7.2004 00:01
5000 manns til Eyja Um 5000 manns stefna á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Að minnsta kosti 16 skipulagðar hátíðir verða haldnar víða um land. Allt stefnir í farþegamet hjá ferjunni Herjólfi um verslunarmannahelgina en þrjár auka næturferðir verða farnar fyrir og eftir helgi. 28.7.2004 00:01
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent