Innlent

Slæmt útlit fyrir flug til Eyja

Þoka, hvassviðri og rigning eru nú í Vestmannaeyjum, en von er á fjölda þjóðhátíðargesta þangað í dag og svonefnt húkkaraball verður í kvöld. Þrátt fyrir veðrið er Herjólfur að leggja af stað frá Þorlákshöfn með 500 manns, eða fullt skip, en slæmt útlit er fyrir flug til Eyja í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×