Fleiri fréttir

Allt of margir hafa smitast af veirunni á djamminu

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir allt of mörg dæmi um það að fólk hafi smitast af kórónuveirunni, eða þurft að fara í sóttkví eftir nánd við smitaðan einstakling, á djamminu.

Hybrid Ferrari með V6 vél sást á Fiorano

Hybrid tækni eða tvinn-tækni hefur verið hluti af Formúlu 1 síðan 2014. Ferrari er eitt sögufrægasta liðið í Formúlu 1 og nú hefur nýr Ferrari götubíll sést bruna um Fiorano braut Ferrari liðsins. Mögulega er um að ræða ofurbíl sem býr yfir Formúlu 1 tækni.

Fá hálfa milljón hvor í miska­bætur í vegna LÖKE-málsins

Varðstjóri hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu og fé­lagi hans fengu alls 550 þúsund krón­ur hvor í miska­bæt­ur frá rík­inu fyr­ir ólög­mæta hand­töku, hús­leit og aðrar þving­un­araðgerðir í tengslum Löke-málið svokallaða sem upp kom 2015.

Banna leiguflug milli Bandaríkjanna og Kúbu

Bandaríkjastjórn hefur bannað öll leiguflug frá landinu til eyríkisins Kúbu í Karíbahafi og setur þar með enn meiri þrýsting á ríkisstjórn Raúl Castro.

Trump teng­ir fjár­svelt­i pósts­ins við kosn­ing­arn­ar

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann væri mótfallinn auknu fjármagni til Póstsins þar í landi. Viðurkenndi hann að það væri svo stofnunin gæti ekki brugðist við auknu álagi vegna fyrirhugaðra póstatkvæðagreiðslna í forsetakosningunum í nóvember.

Biden vill grímuskyldu í öllum ríkjum Bandaríkjanna

Forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, Joe Biden, hefur kallað eftir að ríkisstjórar allra fimmtíu ríkja Bandaríkjanna leiði í lög grímuskyldu næstu þrjá mánuði hið minnsta.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.