Fleiri fréttir Hvassviðri og væta um allt land í dag Allmikil lægð gengur yfir landið í dag. 14.9.2019 09:17 Flest málin endurflutt Langflest af þeim þingmannamálum sem lögð hafa verið fram á fyrstu dögum nýs þings eru endurflutt. Erfitt er að koma þingmannamálunum í gegn. 14.9.2019 09:00 Forsetaframbjóðandi tilkynnti tíst til FBI Beto O'Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. 14.9.2019 08:48 Vilja stöðva fok á rusli Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. 14.9.2019 07:45 Taka niður umdeilda styttu Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. 14.9.2019 07:45 Fimmtán ára fór yfir á rauðu ljósi Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 14.9.2019 07:30 Seltjarnarnes neitar að ábyrgjast lán Bæjarráð Seltjarnarness neitaði að gangast í ábyrgð fyrir láni til Sorpu vegna 1,6 milljarða króna framúrkeyrslu. 14.9.2019 07:00 Par ákært fyrir milligöngu um vændi þriggja kvenna frá Perú Kona og karl hafa verið ákærð fyrir milligöngu um vændi þriggja útlendra kvenna á þremur stöðum í Reykjavík seint á árinu 2017. Málið hefur þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu neita bæði sök. 14.9.2019 07:00 Færð inn í bílastæðahús vegna veðurs Matarhátíð Reykjavíkur fer fram innandyra að þessu sinni. 13.9.2019 23:45 Ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðherra funda í næstu viku Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir fundi með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra og mun fundurinn fara fram í næstu viku að sögn ráðherra. Þar verða málefni embættisins til umræðu. 13.9.2019 23:30 Fjölbreytileiki á Midgard-ráðstefnunni um helgina Um helgina fer fram Midgard-ráðstefnan í Fífunni í Kópavogi. Þar kemur saman stór hópur áhugafólks um meðal annars vísindaskáldskap, spil og myndasögur. Fjölmargir viðburðir verða á ráðstefnunni um helgina sem er nú haldin í annað sinn hér á landi. 13.9.2019 22:53 Borgin ætlar að stórefla samráð og samskipti Hagsmunaaðilar á Óðinsgötu og Hverfisgötu hafa gagnrýnt borgina í fréttum okkar fyrir samráðsleysi, of litlar upplýsingar og frestanir á framkvæmdum í götunum. Framkvæmalokum við Óðinsgötu hefur verið frestað í þrígang og í gær kom í ljós að aftur þarf að fresta framkvæmdum þar til næstu mánaðamóta. 13.9.2019 22:30 Mikið rusl frá Íslandi á Jan Mayen "Það er rosalega mikið af plast rusli og þá sérstaklega íslenskt rusl og íslenskar vodkaflöskur, kassar sem stendur á umbúðamiðlun og svoleiðis,“ segir jarðfræðingur sem vann að rannsóknum á eyjunni í ágúst. 13.9.2019 21:30 Laug að barni til að komast inn á heimilið Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. 13.9.2019 21:00 Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. 13.9.2019 20:30 Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. 13.9.2019 20:00 Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. 13.9.2019 19:30 Stormur stefnir á Bahamaeyjar á ný Fimmtíu eru látin og þréttan hundruð hið minnsta er enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir eyjarnar í upphafi mánaðar. Nú er björgunarstarf í hættu því hitabeltisstormur stefnir á eyjarnar. 13.9.2019 19:00 Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. 13.9.2019 18:30 Rán í miðborg Reykjavík telst upplýst Ræninginn, sem var karlmaður um þrítugt, var handtekinn af lögreglu fyrr í vikunni og játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslur. 13.9.2019 18:01 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við konu sem vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til að halda nýfæddu barni sínu í sinni forsjá. Áfram verður fjallað um lyfjaskort í landinu sem er óvenju mikill um þessar mundir. Einnig verður fjallað um hugmyndir um einkavæðingu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og íslenska plastmengun við Jan Mayen. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. 13.9.2019 18:00 Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. 13.9.2019 17:15 Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Lögreglan í London taldi ekki ástæðu til að halda rannsókn áfram þrátt fyrir að skýrt væri að kosningalög hafi tæknilega verið brotin. 13.9.2019 16:59 Sterk gróðurhúsalofttegund fylgifiskur aukinnar rafvæðingar Brennisteinshexaflúoríð er notað til að koma í veg fyrir rafmagnsslys. Það er tæplega 24.000 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koltvísýringur. 13.9.2019 16:33 Annar handtekinn í tengslum við morðið á Karolin Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í dag, grunaður um að aðild að morðinu á Karolin Hakim. 13.9.2019 16:29 Samkomulag í höfn í Færeyjum Náðst hefur samkomulag milli leiðtoga Fólkaflokksins, Miðflokksins og Sambandsflokksins í Færeyjum um myndun nýrrar landsstjórnar eftir nýafstaðnar kosningar. 13.9.2019 16:01 Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Ítölsk yfirvöld hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur vegna Morandi-brúarinnar hafi verið falsaðar eða upplýsingum haldið utan við þær. 13.9.2019 15:51 Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. 13.9.2019 15:15 Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. 13.9.2019 15:13 Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. 13.9.2019 14:10 Tíu látnir eftir eldsvoða á sjúkrahúsi í Ríó Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal. 13.9.2019 13:44 Assange verður áfram í fangelsi í Bretlandi Dómari taldi verulega hættu á að Assange hlypist aftur á brott eins og hann gerði fyrir sjö árum þegar hann leitaði hælis í sendiráði Ekvadors. 13.9.2019 13:37 Nýjar götur á Gelgjutanga komnar með nafn Nýjar götur verða lagðar á Gelgjutanga í Reykjavík í tengslum við uppbyggingu þar og hafa þær nú fengið nafn. 13.9.2019 13:21 Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. 13.9.2019 13:14 Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. 13.9.2019 13:08 Fjárfestingar vegna loftslagsbreytinga skila sér margfalt til baka Samkvæmt nýrri skýrslu ráðgjafahóps Sameinuðu þjóðanna eru færð rök fyrir því að aðlögun tengd loftslagsbreytingum geti skilað "þreföldum arði“ með því að takmarka tjón í framtíðinni, skila jákvæðum efnahagslegum ábata með nýsköpun, og skila nýjum félagslegum og umhverfislegum ávinningi. 13.9.2019 13:00 Segist samviskusamlega hafa tilkynnt um andlát föður síns Kona um sextugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér fjármuni af bankareinkningi dánarbús föður hennar. Það á hún að hafa gert með fimm millifærslum sem námu samtals 2,2 milljónum króna. 13.9.2019 12:51 Borgarstjóri leggur blessun sína yfir 1,4 milljarð til Sorpu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavíkr, lagði tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna Sorpu fyrir árið 2019 á fundi borgarráðs í gær. Var ákveðið að vísa tillögunni áfram til borgarstjórnar. 13.9.2019 12:34 Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. 13.9.2019 12:15 Sakaður um árás á mann að næturlagi fyrir utan Hressó Héraðssaksóknari hefur ákært 23 ára karlmann fyrir sérstaka hættulega líkamsárás aðfaranótt sunnudagsins 5. júní árið 2016. 13.9.2019 11:49 Sýknuð af morði á nýfæddu barni sínu sem hún gróf úti í garði Brooke Skylar Richardson, tvítug kona frá Ohio sem ákærð var fyrir að myrða nýfætt barn sitt vorið 2017, var sýknuð af morðákærunum í gær. 13.9.2019 11:47 Þú gætir átt heima í nýju póstnúmeri um mánaðamótin Íslandspóstur hefur ákveðið að gera breytingar á póstnúmerum, jafnt á Höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni. 13.9.2019 11:46 Johnson varaður við að hunsa lög um útgönguna úr ESB Fráfarandi þingforseti segir að þingið ætti að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin brjóti lög, jafnvel þó að það þurfi að brjóta eigin reglur og þingsköp. 13.9.2019 11:39 Ákærð fyrir árás með Dobermann hund í Grafarholti Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 26 ára konu fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Grafarholti í júní 2017. 13.9.2019 10:33 Halla Sigrún og Páll Magnús sækjast eftir forystu í SUS Halla Sigrún Mathiesen og Páll Magnús Pálsson sækjast eftir æðstu embættum í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. 13.9.2019 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Flest málin endurflutt Langflest af þeim þingmannamálum sem lögð hafa verið fram á fyrstu dögum nýs þings eru endurflutt. Erfitt er að koma þingmannamálunum í gegn. 14.9.2019 09:00
Forsetaframbjóðandi tilkynnti tíst til FBI Beto O'Rourke, einn frambjóðenda í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar árið 2020, olli töluverðum usla í kappræðum flokksins aðfaranótt föstudags. 14.9.2019 08:48
Vilja stöðva fok á rusli Snæfellsbær hefur fyrst sveitarfélaga tekið áskorun Íslenska sjávarklasans og Bláa hersins um að koma í veg fyrir fok úr heimilissorptunnum. 14.9.2019 07:45
Taka niður umdeilda styttu Borgarráð í Prag ákvað á fimmtudag að taka niður styttu af sovéska herforingjanum Ivan Konev. 14.9.2019 07:45
Fimmtán ára fór yfir á rauðu ljósi Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 14.9.2019 07:30
Seltjarnarnes neitar að ábyrgjast lán Bæjarráð Seltjarnarness neitaði að gangast í ábyrgð fyrir láni til Sorpu vegna 1,6 milljarða króna framúrkeyrslu. 14.9.2019 07:00
Par ákært fyrir milligöngu um vændi þriggja kvenna frá Perú Kona og karl hafa verið ákærð fyrir milligöngu um vændi þriggja útlendra kvenna á þremur stöðum í Reykjavík seint á árinu 2017. Málið hefur þegar verið þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur. Ákærðu neita bæði sök. 14.9.2019 07:00
Færð inn í bílastæðahús vegna veðurs Matarhátíð Reykjavíkur fer fram innandyra að þessu sinni. 13.9.2019 23:45
Ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðherra funda í næstu viku Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri hefur óskað eftir fundi með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra og mun fundurinn fara fram í næstu viku að sögn ráðherra. Þar verða málefni embættisins til umræðu. 13.9.2019 23:30
Fjölbreytileiki á Midgard-ráðstefnunni um helgina Um helgina fer fram Midgard-ráðstefnan í Fífunni í Kópavogi. Þar kemur saman stór hópur áhugafólks um meðal annars vísindaskáldskap, spil og myndasögur. Fjölmargir viðburðir verða á ráðstefnunni um helgina sem er nú haldin í annað sinn hér á landi. 13.9.2019 22:53
Borgin ætlar að stórefla samráð og samskipti Hagsmunaaðilar á Óðinsgötu og Hverfisgötu hafa gagnrýnt borgina í fréttum okkar fyrir samráðsleysi, of litlar upplýsingar og frestanir á framkvæmdum í götunum. Framkvæmalokum við Óðinsgötu hefur verið frestað í þrígang og í gær kom í ljós að aftur þarf að fresta framkvæmdum þar til næstu mánaðamóta. 13.9.2019 22:30
Mikið rusl frá Íslandi á Jan Mayen "Það er rosalega mikið af plast rusli og þá sérstaklega íslenskt rusl og íslenskar vodkaflöskur, kassar sem stendur á umbúðamiðlun og svoleiðis,“ segir jarðfræðingur sem vann að rannsóknum á eyjunni í ágúst. 13.9.2019 21:30
Laug að barni til að komast inn á heimilið Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. 13.9.2019 21:00
Ólíklegt að Sjálfstæðismönnum verði að ósk sinni um einkavæðingu Keflavíkurflugvallar Ólíklegt er að til einkavæðingar flugstöðvar Leifs Eiríkssonar komi á þessu kjörtímabili þrátt fyrir áhuga Sjálfstæðismanna vegna andstöðu innan hinna stjórnarflokkanna. Tekjur flugstöðvarinnar hafa rúmlega þrefaldast á síðustu sjö árum og myndu færa nýjum eigendum tugi milljarða í árstekjur í framtíðinni. 13.9.2019 20:30
Heilbrigðismálin í fyrirrúmi og fast skotið á Biden Þeim tíu frambjóðendum sem sækjast eftir útnefningu flokks Demókrata til forseta var tíðrætt um heilbrigðismál og Barack Obama, fyrrverandi forseta, þegar þeir mættust í kappræðum í nótt. 13.9.2019 20:00
Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. 13.9.2019 19:30
Stormur stefnir á Bahamaeyjar á ný Fimmtíu eru látin og þréttan hundruð hið minnsta er enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir eyjarnar í upphafi mánaðar. Nú er björgunarstarf í hættu því hitabeltisstormur stefnir á eyjarnar. 13.9.2019 19:00
Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. 13.9.2019 18:30
Rán í miðborg Reykjavík telst upplýst Ræninginn, sem var karlmaður um þrítugt, var handtekinn af lögreglu fyrr í vikunni og játaði á sig verknaðinn við yfirheyrslur. 13.9.2019 18:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Rætt verður við konu sem vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til að halda nýfæddu barni sínu í sinni forsjá. Áfram verður fjallað um lyfjaskort í landinu sem er óvenju mikill um þessar mundir. Einnig verður fjallað um hugmyndir um einkavæðingu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og íslenska plastmengun við Jan Mayen. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. 13.9.2019 18:00
Hvetja íbúa til að festa niður trampólín Lögreglan á Norðurlandi eystra varar við „fljúgandi“ trampólínum. 13.9.2019 17:15
Hætta rannsókn á fjármálum Brexit-sinna Lögreglan í London taldi ekki ástæðu til að halda rannsókn áfram þrátt fyrir að skýrt væri að kosningalög hafi tæknilega verið brotin. 13.9.2019 16:59
Sterk gróðurhúsalofttegund fylgifiskur aukinnar rafvæðingar Brennisteinshexaflúoríð er notað til að koma í veg fyrir rafmagnsslys. Það er tæplega 24.000 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koltvísýringur. 13.9.2019 16:33
Annar handtekinn í tengslum við morðið á Karolin Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn í dag, grunaður um að aðild að morðinu á Karolin Hakim. 13.9.2019 16:29
Samkomulag í höfn í Færeyjum Náðst hefur samkomulag milli leiðtoga Fólkaflokksins, Miðflokksins og Sambandsflokksins í Færeyjum um myndun nýrrar landsstjórnar eftir nýafstaðnar kosningar. 13.9.2019 16:01
Þrír handteknir vegna brúarhrunsins í Genúa Ítölsk yfirvöld hafa fundið vísbendingar um að öryggisskýrslur vegna Morandi-brúarinnar hafi verið falsaðar eða upplýsingum haldið utan við þær. 13.9.2019 15:51
Skóflaði upp sæbjúgnaslóð á Ísafirði Bunki af sæbjúgum tók á móti Sigríði Ingibjörgu Karlsdóttur þegar hún hugðist taka bensín á Ísafirði í morgun. 13.9.2019 15:15
Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. 13.9.2019 15:13
Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. 13.9.2019 14:10
Tíu látnir eftir eldsvoða á sjúkrahúsi í Ríó Rannsókn er hafin á upptökum eldsins, en fulltrúar sjúkrahússins telja að skammhlaup hafi orðið í rafal. 13.9.2019 13:44
Assange verður áfram í fangelsi í Bretlandi Dómari taldi verulega hættu á að Assange hlypist aftur á brott eins og hann gerði fyrir sjö árum þegar hann leitaði hælis í sendiráði Ekvadors. 13.9.2019 13:37
Nýjar götur á Gelgjutanga komnar með nafn Nýjar götur verða lagðar á Gelgjutanga í Reykjavík í tengslum við uppbyggingu þar og hafa þær nú fengið nafn. 13.9.2019 13:21
Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. 13.9.2019 13:14
Dularfulla hundaveikin: Fólk sem kemur frá Noregi gæti ítrustu varkárni Bann við innflutningi hunda frá Noregi sem Matvælastofnun setti 6. september mun vera áfram í gildi um óákveðinn tíma. 13.9.2019 13:08
Fjárfestingar vegna loftslagsbreytinga skila sér margfalt til baka Samkvæmt nýrri skýrslu ráðgjafahóps Sameinuðu þjóðanna eru færð rök fyrir því að aðlögun tengd loftslagsbreytingum geti skilað "þreföldum arði“ með því að takmarka tjón í framtíðinni, skila jákvæðum efnahagslegum ábata með nýsköpun, og skila nýjum félagslegum og umhverfislegum ávinningi. 13.9.2019 13:00
Segist samviskusamlega hafa tilkynnt um andlát föður síns Kona um sextugt sætir ákæru héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt með því að hafa dregið sér fjármuni af bankareinkningi dánarbús föður hennar. Það á hún að hafa gert með fimm millifærslum sem námu samtals 2,2 milljónum króna. 13.9.2019 12:51
Borgarstjóri leggur blessun sína yfir 1,4 milljarð til Sorpu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavíkr, lagði tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna Sorpu fyrir árið 2019 á fundi borgarráðs í gær. Var ákveðið að vísa tillögunni áfram til borgarstjórnar. 13.9.2019 12:34
Meira frelsi á leigubílamarkaði, miðhálendisþjóðgarður og skipt búseta barns Það kennir ýmissa grasa í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þingvetur en málalistinn var lagður fram í vikunni. 13.9.2019 12:15
Sakaður um árás á mann að næturlagi fyrir utan Hressó Héraðssaksóknari hefur ákært 23 ára karlmann fyrir sérstaka hættulega líkamsárás aðfaranótt sunnudagsins 5. júní árið 2016. 13.9.2019 11:49
Sýknuð af morði á nýfæddu barni sínu sem hún gróf úti í garði Brooke Skylar Richardson, tvítug kona frá Ohio sem ákærð var fyrir að myrða nýfætt barn sitt vorið 2017, var sýknuð af morðákærunum í gær. 13.9.2019 11:47
Þú gætir átt heima í nýju póstnúmeri um mánaðamótin Íslandspóstur hefur ákveðið að gera breytingar á póstnúmerum, jafnt á Höfuðborgarsvæðinu sem og á landsbyggðinni. 13.9.2019 11:46
Johnson varaður við að hunsa lög um útgönguna úr ESB Fráfarandi þingforseti segir að þingið ætti að koma í veg fyrir að ríkisstjórnin brjóti lög, jafnvel þó að það þurfi að brjóta eigin reglur og þingsköp. 13.9.2019 11:39
Ákærð fyrir árás með Dobermann hund í Grafarholti Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur 26 ára konu fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Grafarholti í júní 2017. 13.9.2019 10:33
Halla Sigrún og Páll Magnús sækjast eftir forystu í SUS Halla Sigrún Mathiesen og Páll Magnús Pálsson sækjast eftir æðstu embættum í Sambandi ungra sjálfstæðismanna. 13.9.2019 10:30