Laug að barni til að komast inn á heimilið Eiður Þór Árnason skrifar 13. september 2019 21:00 Lögreglan á Norðurlandi eystra brýnir fyrir fólki að læsa húsum sínum. Vísir/Vilhelm Óþekktum aðila var hleypt inn á heimili á Akureyri fyrir viku síðan eftir að hafa sagst vera kominn til að lesa þar af mælum. Síðar kom í ljós að maðurinn hafði villt á sér heimildir og væri ekki á vegum orku- og veitufyrirtækisins Norðurorku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra sem greinir frá því að barn á heimilinu hafi komið til dyra og hleypt umræddum manni inn fyrir og síðan út aftur. Í samtali við Vísi áréttar lögregla að ekki sé vitað til þess að maðurinn hafi tekið eitthvað af heimilinu, né hvert ætlunarverk hans hafi verið með heimsókninni. Lögreglan á Norðurlandi eystra notar tækifærið og minnir íbúa í umdæminu á að starfsmenn Norðurorku gangi í merktum klæðnaði og séu ávallt með starfsmannapassa meðferðis. Að lokum hvetur lögreglan fólk til að læsa og tryggja að enginn óviðkomandi komist inn í hús þeirra. Foreldrar eru hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að hleypa ekki ókunnugum inn á heimilið. Akureyri Lögreglumál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Sjá meira
Óþekktum aðila var hleypt inn á heimili á Akureyri fyrir viku síðan eftir að hafa sagst vera kominn til að lesa þar af mælum. Síðar kom í ljós að maðurinn hafði villt á sér heimildir og væri ekki á vegum orku- og veitufyrirtækisins Norðurorku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra sem greinir frá því að barn á heimilinu hafi komið til dyra og hleypt umræddum manni inn fyrir og síðan út aftur. Í samtali við Vísi áréttar lögregla að ekki sé vitað til þess að maðurinn hafi tekið eitthvað af heimilinu, né hvert ætlunarverk hans hafi verið með heimsókninni. Lögreglan á Norðurlandi eystra notar tækifærið og minnir íbúa í umdæminu á að starfsmenn Norðurorku gangi í merktum klæðnaði og séu ávallt með starfsmannapassa meðferðis. Að lokum hvetur lögreglan fólk til að læsa og tryggja að enginn óviðkomandi komist inn í hús þeirra. Foreldrar eru hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að hleypa ekki ókunnugum inn á heimilið.
Akureyri Lögreglumál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent