Fleiri fréttir Óskar þjarmar óþyrmilega að þingmönnum Sjálfstæðisflokksins Hitafundur í Rangárþingi. Bændur afar ósáttir við forystuna. 20.8.2019 14:25 Ekki stysta tjónlausa vegalengdin Jepplingurinn sem var aðalpersónan í undarlegu umferðaróhappi á Granda er nokkuð illa skemmdur. 20.8.2019 14:15 Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 20.8.2019 13:15 Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. 20.8.2019 12:00 Enn grjóthrun úr Reynisfjalli Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og almannavarnasviði Lögreglunnar á Suðurlandi meta aðstæður á vettvangi í dag en þær eru sagðar varhugaverðar þar sem grjót hrynji enn úr fjallinu. 20.8.2019 12:00 Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. 20.8.2019 11:36 Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20.8.2019 10:55 „Awww litla dúllan“ Óvænt fylgi við minkinn í Hafnafjarðarhöfn. 20.8.2019 10:08 Stór hluti Reynisfjalls féll í Reynisfjöru Austasta hluta Reynisfjöru var í gær lokað sökum grjóthruns eins og Vísir greindi frá í gær. Lögreglan á Suðurlandi birtir í dag mynd sem sýnir umfang grjóthrunsins en ljóst er að nokkuð stór hluti hlíðar Reynisfjalls hefur fallið í fjöruna og í sjó. 20.8.2019 08:22 Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. 20.8.2019 08:14 Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. 20.8.2019 07:45 Boris segir írsku baktrygginguna vera ólýðræðislega Boris Johnson forsætisráðherra Breta segir í bréfi til Evrópusambandsins að írska baktryggingin, einn helsti ásteitingarsteinninn í útgöngusamningum Breta og ESB vegna Brexit, sé andlýðræðisleg og alls ófær. Því verði Evrópusambandið að falla frá þeirri kröfu. 20.8.2019 07:41 Tunglfar Indverja komið á sporbaug um tunglið Ómannað tunglfar Indverja er nú komið á sporbaug um tunglið en því var skotið á loft fyrir tæpum mánuði og hingað til hefur aðgerðin tekist vel. 20.8.2019 07:37 Leigubílstjóra hótað með sprautunál í Árbænum Leigubílstjóri í Reykjavík tilkynnti lögreglu í nótt um greiðsluvik og hótanir í Árbænum. Hafði leigubílstjórinn ekið pari að ákveðnu húsi en þegar kom að greiðslu ógnaði maðurinn honum með eggvopni á meðan að konan, vopnuð sprautunál, hótaði að stinga hann. 20.8.2019 07:15 Sótti veikan farþega um borð í skemmtiferðaskip Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GRO var kölluð til um hálf-níu leytið í gærkvöldi vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi um 25 sjómílur suðaustur af Surtsey. 20.8.2019 07:02 Lokanir hækki ekki kostnað Tryggja þarf að kostnaður við mat hækki ekki og útfæra verður hugmyndina vel ef leggja á niður mötuneyti opinberra starfsmanna, segir Jakobína Þórðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Sameyki, stéttarfélagi í almannaþjónustu. 20.8.2019 07:00 Líklega hávær umræða um orkupakkann fram undan Fundarhöld um þriðja orkupakkann héldu áfram í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir áhugavert að sjá hvar víglínan er dregin í málinu. 20.8.2019 06:45 Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. 20.8.2019 06:30 Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. 20.8.2019 06:00 Facebook hefur lokað síðunni sem dreifði nasistaáróðri til ungra karlmanna Samkvæmt upplýsingum frá Facebook var umrædd síða stofnuð síðasta laugardag og beindi nafnlaus stjórnandi hennar keyptum auglýsingum að karlmönnum á Íslandi á aldrinum 40 ára og yngri. Í einni auglýsinganna sást andlit Adolfs Hitler en í þeim öllum var rekinn áróður gegn fjölmenningu og fyrir "tilveru norrænna þjóða“. 19.8.2019 23:45 Segir al-Bashir hafa þegið marga milljarða frá Sádi-Aröbum Súdanskur rannsóknarlögreglumaður bar í dag vitni fyrir dómi og sagði að Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hafi þegið margar milljónir Bandaríkjadala í gjöf frá Sádi-Aröbum. 19.8.2019 23:15 Nær fordæmalaust að forsætisráðherra taki ekki á móti erlendum leiðtoga Nær fordæmalaust er að forsætisráðherra sé fjarverandi þegar leiðtogar erlendra ríkja koma í opinbera heimsókn til Íslands. Þetta segir Þór Whitehead, prófessor emeritus í sagnfræði. 19.8.2019 23:15 Gert ráð fyrir málþingi en engum formlegum fundum með Pence um varnarmál Áætlað er að Pence komi til landsins 4. september næstkomandi og verður heimsókn hans hluti af Evrópureisu varaforsetans. 19.8.2019 22:12 Segir fjarstæðukennt að halda því fram að höfðað verði skaðabótamál gegn íslenska ríkinu Ekki verða haldnir fleiri fundir í utanríkismálanefnd um þriðja orkupakkann. 19.8.2019 21:30 „Hefur verið draumur lengi að koma til Íslands“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara þýskalands, á Þingvöllum í dag. 19.8.2019 21:30 Forsætisráðherra Dana segir Grænland vera Grænlendinga Donald Trump Bandaríkjaforseti líkir því við stóran fasteignasamning að kaupa Grænland af Dönum. Forsætisráðherra Danmerkur segir umræðuna vera fáránlega. 19.8.2019 20:32 Segir rangt að fólk með ADHD sé útilokað frá lögreglunni Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, segir reglur um einstaklinga með ADHD innan lögreglunnar ekki hafa verið hertar. 19.8.2019 20:30 Blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur og Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, héldu blaðamannafund í forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum. 19.8.2019 19:15 Lögreglan varar við umferðartöfum í dag og á morgun vegna heimsókna Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. 19.8.2019 18:48 Félag eldri borgara kaupir íbúðir tveggja kaupenda sem ákváðu að fara í mál við félagið Stjórn félagsins ákvað á fundi skömmu fyrir kvöldfréttir að virkja sérstakt kaupréttarákvæði í lóðaleigusamningi sem kveðið er á um í kaupsamningum. Ákvörðunin er neyðarúrræði til að ljúka málinu. 19.8.2019 18:29 Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19.8.2019 18:27 Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem "skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. 19.8.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Angela Merkel, Þýskalandskanslari, er komin til Íslands. Hún er sérstakur gestur á sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem fer fram á morgun. 19.8.2019 17:56 Lögreglumanni sagt upp vegna dauða Erics Garner James O'Neill, lögreglustjóri New York borgar, tók í dag ákvörðun um að segja lögreglumanni upp störfum en hann var einn þeirra lögreglumanna sem áttu hlut í að verða svörtum manni að bana 2014 á Staten Island. 19.8.2019 17:42 Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. 19.8.2019 16:17 Gat á sjókví í Tálknafirði Við köfunareftirlit sem átti sér stað fyrr í þessum mánuði, eða 6. ágúst sl., var nótarpoki heill. 19.8.2019 16:07 Lögreglan óskar eftir upptökum og vitnum að handtöku Elínborgar Lögreglan gerir þetta því athugasemdir hafa verið gerðar við handtökuna. 19.8.2019 15:34 Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru. 19.8.2019 15:30 Greind með vefjagigt eftir sautján ára óvissu: „Loksins sinnt sem manneskju en ekki bara feitri stelpu“ Bríet Ósk Moritz hafði upplifað mikla verki í sautján ár þegar hún var loksins greind með vefjagigt, 27 ára gömul. 19.8.2019 15:28 Mótmæla harðlega að þeir sem eru með athyglisbrest séu útilokaðir frá lögreglunni Fullyrða samtökin að þetta sé í fyrsta sinn hérlendis sem þrengt er verulega að atvinnu- og menntamöguleikum fólks með ADHD. 19.8.2019 15:14 Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. 19.8.2019 14:26 Segir rökin um sæstrengsskyldu byggð á sandi Segir fulltrúa Orkunnar okkar ekki hafa fært almennileg rök fyrir sínu máli. 19.8.2019 13:42 Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. 19.8.2019 13:15 Ákvörðun Katrínar valdi engu fjaðrafoki í alþjóðasamskiptum Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, segir að ekki sé hægt að lesa neitt mikið í ákvörðun forsætisráðherra. 19.8.2019 12:12 Samfylkingin eykur fylgi sitt um þriðjung Sjálfstæðisflokkurinn mælist með innan við 20 prósent fylgi í nýrri könnun. Samfylkingin nýtur næst mests fylgis. 19.8.2019 12:05 Sjá næstu 50 fréttir
Óskar þjarmar óþyrmilega að þingmönnum Sjálfstæðisflokksins Hitafundur í Rangárþingi. Bændur afar ósáttir við forystuna. 20.8.2019 14:25
Ekki stysta tjónlausa vegalengdin Jepplingurinn sem var aðalpersónan í undarlegu umferðaróhappi á Granda er nokkuð illa skemmdur. 20.8.2019 14:15
Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. 20.8.2019 13:15
Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. 20.8.2019 12:00
Enn grjóthrun úr Reynisfjalli Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og almannavarnasviði Lögreglunnar á Suðurlandi meta aðstæður á vettvangi í dag en þær eru sagðar varhugaverðar þar sem grjót hrynji enn úr fjallinu. 20.8.2019 12:00
Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. 20.8.2019 11:36
Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. 20.8.2019 10:55
Stór hluti Reynisfjalls féll í Reynisfjöru Austasta hluta Reynisfjöru var í gær lokað sökum grjóthruns eins og Vísir greindi frá í gær. Lögreglan á Suðurlandi birtir í dag mynd sem sýnir umfang grjóthrunsins en ljóst er að nokkuð stór hluti hlíðar Reynisfjalls hefur fallið í fjöruna og í sjó. 20.8.2019 08:22
Dómi yfir konu sem sökuð var um að hafa myrt andvana fætt barn sitt snúið við Dómi yfir hinni 21 árs gömlu Evelyn Hernandez frá El Salvador hefur verið snúið við eftir að mál hennar var tekið upp aftur fyrir dómstólum. Hernandez hefur dvalið í 33 mánuði á bak við lás og slá eftir að hafa verið sakfelld fyrir morð en Hernandez fæddi andvana barn í apríl 2016. 20.8.2019 08:14
Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. 20.8.2019 07:45
Boris segir írsku baktrygginguna vera ólýðræðislega Boris Johnson forsætisráðherra Breta segir í bréfi til Evrópusambandsins að írska baktryggingin, einn helsti ásteitingarsteinninn í útgöngusamningum Breta og ESB vegna Brexit, sé andlýðræðisleg og alls ófær. Því verði Evrópusambandið að falla frá þeirri kröfu. 20.8.2019 07:41
Tunglfar Indverja komið á sporbaug um tunglið Ómannað tunglfar Indverja er nú komið á sporbaug um tunglið en því var skotið á loft fyrir tæpum mánuði og hingað til hefur aðgerðin tekist vel. 20.8.2019 07:37
Leigubílstjóra hótað með sprautunál í Árbænum Leigubílstjóri í Reykjavík tilkynnti lögreglu í nótt um greiðsluvik og hótanir í Árbænum. Hafði leigubílstjórinn ekið pari að ákveðnu húsi en þegar kom að greiðslu ógnaði maðurinn honum með eggvopni á meðan að konan, vopnuð sprautunál, hótaði að stinga hann. 20.8.2019 07:15
Sótti veikan farþega um borð í skemmtiferðaskip Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GRO var kölluð til um hálf-níu leytið í gærkvöldi vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi um 25 sjómílur suðaustur af Surtsey. 20.8.2019 07:02
Lokanir hækki ekki kostnað Tryggja þarf að kostnaður við mat hækki ekki og útfæra verður hugmyndina vel ef leggja á niður mötuneyti opinberra starfsmanna, segir Jakobína Þórðardóttir, framkvæmdastjóri hjá Sameyki, stéttarfélagi í almannaþjónustu. 20.8.2019 07:00
Líklega hávær umræða um orkupakkann fram undan Fundarhöld um þriðja orkupakkann héldu áfram í utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Prófessor í stjórnmálafræði segir áhugavert að sjá hvar víglínan er dregin í málinu. 20.8.2019 06:45
Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. 20.8.2019 06:30
Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. 20.8.2019 06:00
Facebook hefur lokað síðunni sem dreifði nasistaáróðri til ungra karlmanna Samkvæmt upplýsingum frá Facebook var umrædd síða stofnuð síðasta laugardag og beindi nafnlaus stjórnandi hennar keyptum auglýsingum að karlmönnum á Íslandi á aldrinum 40 ára og yngri. Í einni auglýsinganna sást andlit Adolfs Hitler en í þeim öllum var rekinn áróður gegn fjölmenningu og fyrir "tilveru norrænna þjóða“. 19.8.2019 23:45
Segir al-Bashir hafa þegið marga milljarða frá Sádi-Aröbum Súdanskur rannsóknarlögreglumaður bar í dag vitni fyrir dómi og sagði að Omar al-Bashir, fyrrverandi forseti Súdan, hafi þegið margar milljónir Bandaríkjadala í gjöf frá Sádi-Aröbum. 19.8.2019 23:15
Nær fordæmalaust að forsætisráðherra taki ekki á móti erlendum leiðtoga Nær fordæmalaust er að forsætisráðherra sé fjarverandi þegar leiðtogar erlendra ríkja koma í opinbera heimsókn til Íslands. Þetta segir Þór Whitehead, prófessor emeritus í sagnfræði. 19.8.2019 23:15
Gert ráð fyrir málþingi en engum formlegum fundum með Pence um varnarmál Áætlað er að Pence komi til landsins 4. september næstkomandi og verður heimsókn hans hluti af Evrópureisu varaforsetans. 19.8.2019 22:12
Segir fjarstæðukennt að halda því fram að höfðað verði skaðabótamál gegn íslenska ríkinu Ekki verða haldnir fleiri fundir í utanríkismálanefnd um þriðja orkupakkann. 19.8.2019 21:30
„Hefur verið draumur lengi að koma til Íslands“ Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara þýskalands, á Þingvöllum í dag. 19.8.2019 21:30
Forsætisráðherra Dana segir Grænland vera Grænlendinga Donald Trump Bandaríkjaforseti líkir því við stóran fasteignasamning að kaupa Grænland af Dönum. Forsætisráðherra Danmerkur segir umræðuna vera fáránlega. 19.8.2019 20:32
Segir rangt að fólk með ADHD sé útilokað frá lögreglunni Ólafur Örn Bragason, forstöðumaður mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar, segir reglur um einstaklinga með ADHD innan lögreglunnar ekki hafa verið hertar. 19.8.2019 20:30
Blaðamannafundur Katrínar Jakobsdóttur og Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, héldu blaðamannafund í forsætisráðherrabústaðnum á Þingvöllum. 19.8.2019 19:15
Lögreglan varar við umferðartöfum í dag og á morgun vegna heimsókna Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. 19.8.2019 18:48
Félag eldri borgara kaupir íbúðir tveggja kaupenda sem ákváðu að fara í mál við félagið Stjórn félagsins ákvað á fundi skömmu fyrir kvöldfréttir að virkja sérstakt kaupréttarákvæði í lóðaleigusamningi sem kveðið er á um í kaupsamningum. Ákvörðunin er neyðarúrræði til að ljúka málinu. 19.8.2019 18:29
Götulokanir á Menningarnótt Búið er að birta götuskipulag fyrir Menningarnótt þar sem hægt er að sjá hvaða götur veða lokaðar. 19.8.2019 18:27
Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem "skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. 19.8.2019 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Angela Merkel, Þýskalandskanslari, er komin til Íslands. Hún er sérstakur gestur á sumarfundi forsætisráðherra Norðurlandanna sem fer fram á morgun. 19.8.2019 17:56
Lögreglumanni sagt upp vegna dauða Erics Garner James O'Neill, lögreglustjóri New York borgar, tók í dag ákvörðun um að segja lögreglumanni upp störfum en hann var einn þeirra lögreglumanna sem áttu hlut í að verða svörtum manni að bana 2014 á Staten Island. 19.8.2019 17:42
Þyrlan kölluð út vegna mótorhjólaslyss í Kerlingafjöllum Sá sem ók mótorhjólinu ekki talinn alvarlega slasaður. 19.8.2019 16:17
Gat á sjókví í Tálknafirði Við köfunareftirlit sem átti sér stað fyrr í þessum mánuði, eða 6. ágúst sl., var nótarpoki heill. 19.8.2019 16:07
Lögreglan óskar eftir upptökum og vitnum að handtöku Elínborgar Lögreglan gerir þetta því athugasemdir hafa verið gerðar við handtökuna. 19.8.2019 15:34
Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru. 19.8.2019 15:30
Greind með vefjagigt eftir sautján ára óvissu: „Loksins sinnt sem manneskju en ekki bara feitri stelpu“ Bríet Ósk Moritz hafði upplifað mikla verki í sautján ár þegar hún var loksins greind með vefjagigt, 27 ára gömul. 19.8.2019 15:28
Mótmæla harðlega að þeir sem eru með athyglisbrest séu útilokaðir frá lögreglunni Fullyrða samtökin að þetta sé í fyrsta sinn hérlendis sem þrengt er verulega að atvinnu- og menntamöguleikum fólks með ADHD. 19.8.2019 15:14
Gætu átt yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir sandstuld Franskt par á ferðalagi um ítölsku eyjuna Sardiníu var tekið með fjörutíu kíló af sandi þegar það var á leið í ferju frá Porto Torres á eyjunni. 19.8.2019 14:26
Segir rökin um sæstrengsskyldu byggð á sandi Segir fulltrúa Orkunnar okkar ekki hafa fært almennileg rök fyrir sínu máli. 19.8.2019 13:42
Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. 19.8.2019 13:15
Ákvörðun Katrínar valdi engu fjaðrafoki í alþjóðasamskiptum Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar, segir að ekki sé hægt að lesa neitt mikið í ákvörðun forsætisráðherra. 19.8.2019 12:12
Samfylkingin eykur fylgi sitt um þriðjung Sjálfstæðisflokkurinn mælist með innan við 20 prósent fylgi í nýrri könnun. Samfylkingin nýtur næst mests fylgis. 19.8.2019 12:05