Fleiri fréttir Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. 25.8.2019 15:46 Sjö látnir eftir að fisflugvél og þyrla rákust saman Lítil tveggja sæta flugvél og þyrla skullu saman yfir ströndum Mallorca í dag. 25.8.2019 15:27 Strönd lokað vegna sprengju úr spænsku borgarastyrjöldinni Yfirvöld í Barcelona, höfuðborgar sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á austurströnd Spánar. 25.8.2019 15:20 Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25.8.2019 15:00 EES samstarfið megi ekki verða verkfæri „samþjöppunarsinna í Evrópu“ til að ráðskast með innanlandsmál og auka miðstýringu Sigmundur Davíð talaði í viðtalinu um Evrópusambandið með afar gagnrýnum hætti. Hann varaði við því að ESB myndi nýta EES-samninginn til að auka yfirþjóðlegt vald yfir Íslandi. 25.8.2019 13:30 Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25.8.2019 12:30 Ekki orðinn úrkula vonar um að Sjálfstæðisflokkurinn hafni þriðja orkupakkanum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, horfir sérstaklega til þeirrar óánægju sem hefur gætt í baklandi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann þegar segist ekki vera búinn að missa alla von um að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins muni hafna innleiðingu þriðja orkupakkans á svokölluðum "þingstubbi“ um mánaðamótin þegar orkupakkinn verður til umfjöllunar. 25.8.2019 12:15 „Það er ekkert sáluhjálparatriði fyrir mig að Ríkisútvarpið sé á auglýsingamarkaði“ Kolbeinn Óttarsson Proppé og Óli Björn Kárason ræddu stöðu Ríkisútvarpsins á Sprengisandi í morgun. 25.8.2019 12:02 Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25.8.2019 10:15 Conan O'Brien sagði veðurfregnir í grænlenska sjónvarpinu í Nuuk Grænlendingar sjá nú forsmekkinn af afleiðingum þess að landið þeirra er búið að vera helsta umræðuefni heimspressunnar undanfarnar tvær vikur. 25.8.2019 10:04 Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25.8.2019 09:00 Átta í fangaklefa og fimm líkamsárásir í nótt Átta eru vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir nóttina. 25.8.2019 07:29 Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24.8.2019 23:35 Trump hyggst opna ræðismannsskrifstofu á Grænlandi innan árs Trump stjórnin hyggst opna ræðismannsskrifstofu á Grænlandi en Bandaríkin hafa ekki haft viðveru þar í tugi ára. 24.8.2019 23:15 Bandaríkin verða að gefa eftir ef semja á við Bretland Vilji Bandaríkin gera viðskiptasamninga við Bretland verða bandarísk stjórnvöld að afnema höft sem sett hafa verið á innflutning frá Bretlandi. Þetta segir nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson. 24.8.2019 22:29 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24.8.2019 21:22 Þúsund heimili taka þátt í matarsóunarrannsókn Þúsund heimili verða beðin um að taka þátt í rannsókn á umfangi matarsónar á næstunni. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þátttöku auðvelda en nauðsynlega svo hægt sé að nýta niðurstöður til að skerpa á aðgerðum í matarsóunarmálum. 24.8.2019 21:22 Áttfaldi potturinn gekk út Áttfaldur lottópottur sem nam rúmri 131 milljón króna skiptist jafnt milli fimm miðahafa sem höfðu heppnina með sér. 24.8.2019 20:50 Réttarmeinafræðingur segir lögreglu hafa átt þátt í dauða ungrar konu Foreldrar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinarfræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar. 24.8.2019 19:00 Ginsburg sigrast á krabbameini í fjórða sinn Bandaríski hæstaréttardómarinn Ruth Bader Ginsburg hefur gengist undir vel heppnaða lyfja- og geislameðferð við krabbameini í brisi 24.8.2019 18:42 Brasilískar hersveitir sendar til að vinna bug á Amasóneldunum Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, sendi í dag hersveitir til að vinna bug á skógareldunum þar í landi. 24.8.2019 17:57 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Foreldar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinafræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar. 24.8.2019 17:31 Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. 24.8.2019 15:45 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24.8.2019 15:38 Andrés prins segist ekki hafa vitað af glæpum Epstein Í yfirlýsingunni segist Andrés koma ýmsum hlutum á hreint varðandi samband sitt við Epstein. 24.8.2019 13:56 Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. 24.8.2019 13:44 Sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti á tónlistarhátíð Lögreglan á tónlistarhátíð í Leeds hefur varað við þremur töflum sem eru í umferð á svæðinu eftir að sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti. 24.8.2019 13:40 Þrír Íslendingar nýskriðnir yfir tvítugt ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er enginn þeirra með neinn brotaferil á bakinu en ljóst að þeir eiga yfir höfði sér þungan dóm. 24.8.2019 12:21 Sextíu og fimm bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á Suðurlandi Sextíu og fimm einstaklingar á Suðurlandi bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á svæðinu. "Gríðarlegur vandi", segir yfirlæknir á sjúkrahúsinu á Selfossi. 24.8.2019 12:15 Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. 24.8.2019 12:00 „Boris Johnson vill ekki að hans verði minnst sem herra enginn samningur“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er í þröngri stöðu því hann hefur verið yfirlýsingaglaður á sama tíma og fulltrúar Evrópusambandsins eru við það að missa þolinmæðina. 24.8.2019 11:38 Verkfall British Airways setur ferðaplön hundraða þúsunda í uppnám Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. 24.8.2019 11:29 Rannsaka tengsl leyndardómsfulls lungnasjúkdóms og rafrettunotkunar Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem má rekja til notkunar rafrettna. 24.8.2019 10:22 Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24.8.2019 10:18 Markús og Viðar hætta Til stendur að fækka hæstaréttardómurum úr átta í sjö. 24.8.2019 09:00 Ekki sjálfsagt að rekstrarhalli Landspítala verði strikaður út Formaður fjárlaganefndar segir Landspítala þurfa að bregðast við hallarekstri með hagræðingu. Ekki sé sjálfgefið að hallinn verði strikaður út. Nefndin fjallar um málið í næstu viku. 24.8.2019 09:00 Ræða um skógareldana í Amason á G7-fundinum Leiðtogar Frakka og Þjóðverja tjáðu sig báðir í gær um þann metfjölda skógarelda sem hafa geisað í Amasonfrumskóginum í Brasilíu á árinu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði að þetta þyrfti að ræða á fundi G7-ríkjanna um helgina. Algjört neyðarástand hefði skapast. 24.8.2019 08:45 Landamærin enn til trafala fyrir Boris Fundir með Merkel og Macron gerðu lítið til þess að slá á áhyggjur af samningslausu Brexit. Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru enn stærsta hindrunin. 24.8.2019 08:45 Enginn óútskýrður launamunur Samkvæmt niðurstöðum viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar er óútskýrður launamunur ekki til staðar í bænum. 24.8.2019 08:45 Vilja fá myndavélar í afskekkt borgarhverfi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafa lagt fram tillögu um að eftirlitsmyndavélar verði settar upp í afskekktum hverfum og útjöðrum. Oddviti Pírata í borgarstjórn er mótfallinn og segir myndavélar skapa falskt öryggi. 24.8.2019 08:30 Sættir hafa ekki náðst í máli hjóna gegn FEB Viðskipti Félag eldri borgara (FEB) hefur nýtt sér kauprétt sinn á íbúð hjóna sem ekki samþykktu sáttatilboð félagsins. Fyrirtaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í máli hjónanna gegn félaginu vegna íbúðarkaupa í Árskógum 1-3. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 24.8.2019 08:30 Handtekinn fyrir að lemja í bifreiðar í miðbænum Maðurinn neitaði að segja til nafns. 24.8.2019 08:24 Stór skjálfti í Krísuvík í nótt Jarðskjálftinn mældist 3,4 að stærð. 24.8.2019 07:54 Ekki samur eftir systurmissinn Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fimmtugur hefur Ásgeir Jónsson persónulega reynslu af flestum þáttum íslensks atvinnulífs. Jafnframt hefur hann þurft að kljást við margar áskoranir í lífi sínu og var systurmissirinn sárastur. 24.8.2019 07:30 Lítur grín alvarlegum augum Hildur Birna nýtur þess að koma fólki til að hlæja. Hún er uppistandari og hefur skemmt fyrir fullu húsi í vetur með uppistandshópnum Bara góðar. 24.8.2019 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. 25.8.2019 15:46
Sjö látnir eftir að fisflugvél og þyrla rákust saman Lítil tveggja sæta flugvél og þyrla skullu saman yfir ströndum Mallorca í dag. 25.8.2019 15:27
Strönd lokað vegna sprengju úr spænsku borgarastyrjöldinni Yfirvöld í Barcelona, höfuðborgar sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á austurströnd Spánar. 25.8.2019 15:20
Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25.8.2019 15:00
EES samstarfið megi ekki verða verkfæri „samþjöppunarsinna í Evrópu“ til að ráðskast með innanlandsmál og auka miðstýringu Sigmundur Davíð talaði í viðtalinu um Evrópusambandið með afar gagnrýnum hætti. Hann varaði við því að ESB myndi nýta EES-samninginn til að auka yfirþjóðlegt vald yfir Íslandi. 25.8.2019 13:30
Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Um 1200 manns heimsótti Bessastaði á menningarnótt en þar var opið hús þar sem hægt var að skoða húsakynni staðarins og merka hluti þar. 25.8.2019 12:30
Ekki orðinn úrkula vonar um að Sjálfstæðisflokkurinn hafni þriðja orkupakkanum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, horfir sérstaklega til þeirrar óánægju sem hefur gætt í baklandi Sjálfstæðisflokksins um þriðja orkupakkann þegar segist ekki vera búinn að missa alla von um að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins muni hafna innleiðingu þriðja orkupakkans á svokölluðum "þingstubbi“ um mánaðamótin þegar orkupakkinn verður til umfjöllunar. 25.8.2019 12:15
„Það er ekkert sáluhjálparatriði fyrir mig að Ríkisútvarpið sé á auglýsingamarkaði“ Kolbeinn Óttarsson Proppé og Óli Björn Kárason ræddu stöðu Ríkisútvarpsins á Sprengisandi í morgun. 25.8.2019 12:02
Ekki fræðilegur möguleiki að Rússum verði boðið í hópinn á ný Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að á síðustu árum hefðu Rússar sýnt að þeir séu ekki lengur í hópi þeirra landa sem hafa mannréttindi, lög og reglur og frjálslynt lýðræði í hávegum. 25.8.2019 10:15
Conan O'Brien sagði veðurfregnir í grænlenska sjónvarpinu í Nuuk Grænlendingar sjá nú forsmekkinn af afleiðingum þess að landið þeirra er búið að vera helsta umræðuefni heimspressunnar undanfarnar tvær vikur. 25.8.2019 10:04
Trump lofar Bretum „stærsta fríverslunarsamningi“ í sögu ríkjanna Donald Trump og Boris Jonson áttu morgunverðarfund í Frakklandi í dag. 25.8.2019 09:00
Átta í fangaklefa og fimm líkamsárásir í nótt Átta eru vistaðir í fangageymslu lögreglu eftir nóttina. 25.8.2019 07:29
Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24.8.2019 23:35
Trump hyggst opna ræðismannsskrifstofu á Grænlandi innan árs Trump stjórnin hyggst opna ræðismannsskrifstofu á Grænlandi en Bandaríkin hafa ekki haft viðveru þar í tugi ára. 24.8.2019 23:15
Bandaríkin verða að gefa eftir ef semja á við Bretland Vilji Bandaríkin gera viðskiptasamninga við Bretland verða bandarísk stjórnvöld að afnema höft sem sett hafa verið á innflutning frá Bretlandi. Þetta segir nýr forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson. 24.8.2019 22:29
Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. 24.8.2019 21:22
Þúsund heimili taka þátt í matarsóunarrannsókn Þúsund heimili verða beðin um að taka þátt í rannsókn á umfangi matarsónar á næstunni. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir þátttöku auðvelda en nauðsynlega svo hægt sé að nýta niðurstöður til að skerpa á aðgerðum í matarsóunarmálum. 24.8.2019 21:22
Áttfaldi potturinn gekk út Áttfaldur lottópottur sem nam rúmri 131 milljón króna skiptist jafnt milli fimm miðahafa sem höfðu heppnina með sér. 24.8.2019 20:50
Réttarmeinafræðingur segir lögreglu hafa átt þátt í dauða ungrar konu Foreldrar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinarfræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar. 24.8.2019 19:00
Ginsburg sigrast á krabbameini í fjórða sinn Bandaríski hæstaréttardómarinn Ruth Bader Ginsburg hefur gengist undir vel heppnaða lyfja- og geislameðferð við krabbameini í brisi 24.8.2019 18:42
Brasilískar hersveitir sendar til að vinna bug á Amasóneldunum Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, sendi í dag hersveitir til að vinna bug á skógareldunum þar í landi. 24.8.2019 17:57
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Foreldar ungrar konu sem lést í kjölfar afskipta lögreglu af henni í apríl síðastliðnum hafa kært ákvörðun héraðssaksóknara um niðurfellingu málsins til ríkissaksóknara. Tveir lögreglumenn voru sakborningar í málinu. Í skýrslu réttarmeinafræðings segir að aðgerðir lögreglu hafi átt umtalsverðan þátt í dauða konunnar. 24.8.2019 17:31
Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. 24.8.2019 15:45
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24.8.2019 15:38
Andrés prins segist ekki hafa vitað af glæpum Epstein Í yfirlýsingunni segist Andrés koma ýmsum hlutum á hreint varðandi samband sitt við Epstein. 24.8.2019 13:56
Aukning á kynferðisbrotum á Suðurnesjum: Hugsanlegt að fólk treysti sér í auknum mæli til að kæra Fjörutíu og tvö kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum á síðasta ári, þar af átta nauðganir. Þetta eru næstum helmingi fleiri kynferðisbrot en árið á undan. 24.8.2019 13:44
Sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti á tónlistarhátíð Lögreglan á tónlistarhátíð í Leeds hefur varað við þremur töflum sem eru í umferð á svæðinu eftir að sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti. 24.8.2019 13:40
Þrír Íslendingar nýskriðnir yfir tvítugt ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er enginn þeirra með neinn brotaferil á bakinu en ljóst að þeir eiga yfir höfði sér þungan dóm. 24.8.2019 12:21
Sextíu og fimm bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á Suðurlandi Sextíu og fimm einstaklingar á Suðurlandi bíða nú eftir því að komast á hjúkrunarheimili á svæðinu. "Gríðarlegur vandi", segir yfirlæknir á sjúkrahúsinu á Selfossi. 24.8.2019 12:15
Hlekktist á í lendingu á flugvellinum á Flúðum Flugmaðurinn slasaðist ekki en hann er nemandi hjá Keili. 24.8.2019 12:00
„Boris Johnson vill ekki að hans verði minnst sem herra enginn samningur“ Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er í þröngri stöðu því hann hefur verið yfirlýsingaglaður á sama tíma og fulltrúar Evrópusambandsins eru við það að missa þolinmæðina. 24.8.2019 11:38
Verkfall British Airways setur ferðaplön hundraða þúsunda í uppnám Flugmenn British Airways hafa boðað þrjá verkfallsdaga í næsta mánuði vegna kjaradeilna. 24.8.2019 11:29
Rannsaka tengsl leyndardómsfulls lungnasjúkdóms og rafrettunotkunar Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem má rekja til notkunar rafrettna. 24.8.2019 10:22
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24.8.2019 10:18
Ekki sjálfsagt að rekstrarhalli Landspítala verði strikaður út Formaður fjárlaganefndar segir Landspítala þurfa að bregðast við hallarekstri með hagræðingu. Ekki sé sjálfgefið að hallinn verði strikaður út. Nefndin fjallar um málið í næstu viku. 24.8.2019 09:00
Ræða um skógareldana í Amason á G7-fundinum Leiðtogar Frakka og Þjóðverja tjáðu sig báðir í gær um þann metfjölda skógarelda sem hafa geisað í Amasonfrumskóginum í Brasilíu á árinu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði að þetta þyrfti að ræða á fundi G7-ríkjanna um helgina. Algjört neyðarástand hefði skapast. 24.8.2019 08:45
Landamærin enn til trafala fyrir Boris Fundir með Merkel og Macron gerðu lítið til þess að slá á áhyggjur af samningslausu Brexit. Landamæri Írlands og Norður-Írlands eru enn stærsta hindrunin. 24.8.2019 08:45
Enginn óútskýrður launamunur Samkvæmt niðurstöðum viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar er óútskýrður launamunur ekki til staðar í bænum. 24.8.2019 08:45
Vilja fá myndavélar í afskekkt borgarhverfi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík hafa lagt fram tillögu um að eftirlitsmyndavélar verði settar upp í afskekktum hverfum og útjöðrum. Oddviti Pírata í borgarstjórn er mótfallinn og segir myndavélar skapa falskt öryggi. 24.8.2019 08:30
Sættir hafa ekki náðst í máli hjóna gegn FEB Viðskipti Félag eldri borgara (FEB) hefur nýtt sér kauprétt sinn á íbúð hjóna sem ekki samþykktu sáttatilboð félagsins. Fyrirtaka var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í máli hjónanna gegn félaginu vegna íbúðarkaupa í Árskógum 1-3. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 24.8.2019 08:30
Handtekinn fyrir að lemja í bifreiðar í miðbænum Maðurinn neitaði að segja til nafns. 24.8.2019 08:24
Ekki samur eftir systurmissinn Þrátt fyrir að vera ekki orðinn fimmtugur hefur Ásgeir Jónsson persónulega reynslu af flestum þáttum íslensks atvinnulífs. Jafnframt hefur hann þurft að kljást við margar áskoranir í lífi sínu og var systurmissirinn sárastur. 24.8.2019 07:30
Lítur grín alvarlegum augum Hildur Birna nýtur þess að koma fólki til að hlæja. Hún er uppistandari og hefur skemmt fyrir fullu húsi í vetur með uppistandshópnum Bara góðar. 24.8.2019 07:15