Fleiri fréttir

Stígamót brutu lög um persónuvernd

Stígamót brutu persónuverndarlög við meðferð á tölvupósthólfi fyrrverandi starfsmanns samtakanna. Þetta kemur fram í úrskurði Persónuverndar sem birtur var í vikunni.

Verslunarferð breyttist í óvænta hringferð

Ásdís Gunnarsdóttir frá Hofi í Öræfum ætlaði að skjótast með syni sínum í búðir á Höfn í síðustu viku. Þegar þau ætluðu heim var búið að loka veginum vegna vatnavaxta.

Áfram mótmælt og skellt í lás

Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu.

Skattar á lág laun hafa hækkað mest

Tíu prósent einstaklinga á íslenskum vinnumarkaði þéna rúmlega þriðjung atvinnutekna landsmanna. Skattbyrði lægstu tíundanna hefur aukist hlutfallslega mest síðan 2013.

Hnarreistur hestur merki Miðflokksins

Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu sinni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim.

Spánarkonungur fordæmir sjálfstæðissinna

"Þeir hafa brotið lýðræðislegar grundvallarreglur réttarríkisins,“ sagði Spánarkonungur um skipuleggjendur þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu.

Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli

Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim.

Mistök banka leystu ábyrgðarmann undan skuld

Maður sem gekkst undir sjálfsskuldaraábyrgð fyrir fyrirtæki sem hann átti helming í var látinn skrifa undir rangt eyðublað. Hann þarf því ekki að greiða rúmlega milljón króna skuld við bankann.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rætt er við hagfræðing sem telur Costco hafa stuðlað að því að matvöruverð hefur lækkað á tólf mánaða tímabili í fyrsta skipti í áratug í kvöldfréttum Stöðvar 2.

10 bestu vélarnar

Þetta er fyrsta árið sem engin af 10 bestum vélum ársins er V8 vél.

Sjá næstu 50 fréttir