Engin lóðagjöld til að auðvelda fólki að byggja sér hús Kristján Már Unnarsson skrifar 4. október 2017 08:45 Milli þrjátíu og fjörutíu nýjar íbúðir eru nú í smíðum eða undirbúningi á Höfn í Hornafirði. Slík gróska í húsbyggingum hefur ekki sést þar í tuttugu ár. Rætt var við Björn Inga Jónsson bæjarstjóra í fréttum Stöðvar 2. Bæjarstjóri þeirra Hornfirðinga, Björn Ingi Jónsson, sýnir okkur hvar sveitarfélagið er lagt af stað með smíði lítils tveggja hæða fjölbylishúss. Á næstu lóð er svo að hafin smíði á öðru samskonar húsi sem útgerðarfyrirtækið Skinney Þinganes stendur fyrir. Hér rísa tvö lítil fjölbýlishús á Höfn.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í öðru hverfi má sjá grunn að einbýlishúsi en einstaklingar eru einnig farnir að byggja sér hús á Hornafirði. Sveitarfélagið gerir sitt til að auðvelda mönnum íbúðabyggingar, en lóðagjöld voru felld niður hjá einstaklingum, að sögn bæjarstjórans. Þannig fóru 10-14 lóðir. Grunnur að nýju einbýlishúsi á Höfn í Hornafirði.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Flestum lausum byggingarlóðum hefur nú verið úthlutað og er sveitarstjórnin nú farin að huga að því hvar næsta íbûðahverfi verði skipulagt. Bæjarstjórinn segir svo mikla grósku í íbúðabyggingum ekki hafa verið í 20-25 ár og sér fram á að á að næstu fimm árum gæti byggst upp á þrjátíu til fjörutíu lóðum. Nánar í frétt Stöðvar 2. Tengdar fréttir Þriðjungs verðlækkun á síld gríðarlegt högg Útgerðir standa frammi fyrir yfir þrjátíu prósenta verðfalli á síldarafurðum. Makrílvertíðin er langt komin og uppsjávarflotinn byrjaður að færa sig yfir í síldveiðar. 17. september 2017 20:55 Hafa tjaldsvæðið opið í svartasta skammdegi Fjölgun ferðamanna á Höfn í Hornafirði utan háannatímans er orðin svo mikil að ákveðið er að tjaldsvæðið þar verði haft opið í allan vetur. 21. september 2017 22:52 Segir öfluga aðila standa á bak við áform í Össurárdal Smíði hótels og íbúða fyrir tvöhundruð gesti á jörðinni Svínhólum í Lóni er nú í undirbúningi. Hugmyndir um alþjóðaflugvöll í Hornafirði tengjast áformunum, 20. september 2017 22:00 Hornafjarðarbrú boðin út í skugga átaka um veglínu Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfanga nýrrar brúar yfir Hornafjörð. Bæjarstjórinn segir þetta mikla samgöngubót. Andstæðingar segjast ætla að leita til dómstóla. 14. september 2017 21:30 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Milli þrjátíu og fjörutíu nýjar íbúðir eru nú í smíðum eða undirbúningi á Höfn í Hornafirði. Slík gróska í húsbyggingum hefur ekki sést þar í tuttugu ár. Rætt var við Björn Inga Jónsson bæjarstjóra í fréttum Stöðvar 2. Bæjarstjóri þeirra Hornfirðinga, Björn Ingi Jónsson, sýnir okkur hvar sveitarfélagið er lagt af stað með smíði lítils tveggja hæða fjölbylishúss. Á næstu lóð er svo að hafin smíði á öðru samskonar húsi sem útgerðarfyrirtækið Skinney Þinganes stendur fyrir. Hér rísa tvö lítil fjölbýlishús á Höfn.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Í öðru hverfi má sjá grunn að einbýlishúsi en einstaklingar eru einnig farnir að byggja sér hús á Hornafirði. Sveitarfélagið gerir sitt til að auðvelda mönnum íbúðabyggingar, en lóðagjöld voru felld niður hjá einstaklingum, að sögn bæjarstjórans. Þannig fóru 10-14 lóðir. Grunnur að nýju einbýlishúsi á Höfn í Hornafirði.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Flestum lausum byggingarlóðum hefur nú verið úthlutað og er sveitarstjórnin nú farin að huga að því hvar næsta íbûðahverfi verði skipulagt. Bæjarstjórinn segir svo mikla grósku í íbúðabyggingum ekki hafa verið í 20-25 ár og sér fram á að á að næstu fimm árum gæti byggst upp á þrjátíu til fjörutíu lóðum. Nánar í frétt Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Þriðjungs verðlækkun á síld gríðarlegt högg Útgerðir standa frammi fyrir yfir þrjátíu prósenta verðfalli á síldarafurðum. Makrílvertíðin er langt komin og uppsjávarflotinn byrjaður að færa sig yfir í síldveiðar. 17. september 2017 20:55 Hafa tjaldsvæðið opið í svartasta skammdegi Fjölgun ferðamanna á Höfn í Hornafirði utan háannatímans er orðin svo mikil að ákveðið er að tjaldsvæðið þar verði haft opið í allan vetur. 21. september 2017 22:52 Segir öfluga aðila standa á bak við áform í Össurárdal Smíði hótels og íbúða fyrir tvöhundruð gesti á jörðinni Svínhólum í Lóni er nú í undirbúningi. Hugmyndir um alþjóðaflugvöll í Hornafirði tengjast áformunum, 20. september 2017 22:00 Hornafjarðarbrú boðin út í skugga átaka um veglínu Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfanga nýrrar brúar yfir Hornafjörð. Bæjarstjórinn segir þetta mikla samgöngubót. Andstæðingar segjast ætla að leita til dómstóla. 14. september 2017 21:30 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Sjá meira
Þriðjungs verðlækkun á síld gríðarlegt högg Útgerðir standa frammi fyrir yfir þrjátíu prósenta verðfalli á síldarafurðum. Makrílvertíðin er langt komin og uppsjávarflotinn byrjaður að færa sig yfir í síldveiðar. 17. september 2017 20:55
Hafa tjaldsvæðið opið í svartasta skammdegi Fjölgun ferðamanna á Höfn í Hornafirði utan háannatímans er orðin svo mikil að ákveðið er að tjaldsvæðið þar verði haft opið í allan vetur. 21. september 2017 22:52
Segir öfluga aðila standa á bak við áform í Össurárdal Smíði hótels og íbúða fyrir tvöhundruð gesti á jörðinni Svínhólum í Lóni er nú í undirbúningi. Hugmyndir um alþjóðaflugvöll í Hornafirði tengjast áformunum, 20. september 2017 22:00
Hornafjarðarbrú boðin út í skugga átaka um veglínu Vegagerðin hefur boðið út fyrsta áfanga nýrrar brúar yfir Hornafjörð. Bæjarstjórinn segir þetta mikla samgöngubót. Andstæðingar segjast ætla að leita til dómstóla. 14. september 2017 21:30